Morgunblaðið - 22.10.1959, Síða 17

Morgunblaðið - 22.10.1959, Síða 17
Fimmtudagur 22. okt. 1959 MORCl’lSnL 4 ÐIÐ 17 Hotel Kongen a£ Danmark — Köbenhavn HOLMENS KANAL 15 C. 174 1 vetur til V* ’GO. — Herb. með morgunrétti frá kr. 12—16 pr. rúm. — í miðborginni — rétt við höfnina MÁLFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaagur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. Atvinnurekendur ! Reglusamur vélstjóri, með rafmagnsdeild, óskar eftir vellaunaðri stöðu í landi. Margt kemur til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, eru beðnir að leggja nafn og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „Vanur—8915“. Gis/f Einarsson héraðsd;unslög«a jmc. Laugavegi 20B. — Sími 19631. Bók verður llka oð vera skemmtileg Ritgerðimar í bók Péturs Benediktssonar ILLILIÐUR ALLRA MILLILIÐA fjallar að vísu að mestu um þjóðmál og efnahagsmál, en þáer eru ekki skrifaðar handa sérfræðingum einum, og efni allt þannig framsett að þær eru ágætt lestrarefni öllum al- menningi og eiga til hans erindi. Bókin er ánægjulegur lestur af mörgum ástæðum, en höfuðskýringin sú, að efna- hagsmál manna og daglegt brauðstrit og þras er ekki bara peningamál, reikningsdæmi fyrir hátíðlegan forstöðumann peningastofnunar, heldur hálft líf hverrar þjóðar, marg- slungin vandamál og flóknar deilur. því er oft við brugðið hve margir hinna beztu manna okkar fyrr og síðar höfðu mikla hæfileika til þess að gera sér garnaflækjur þjóðmálanna að skemmtilegu — stundum kátbroslegu — viðfangsefni. Pétur Benediktsson er þesskonar manngerð, sem erfitt mun reynast að breyta í kald- rifjaðan efnahagssérfræðing. Hann mun ávalt sjá margar hliðar á hverju máli og ekki draga undan hinar mannlegu né skoplegu. Bókin er prýdd mörgum gamanmyndum eftir Storm-Petersen. Fæst i bókahúðum HELGAEFLL KOSNINGAHANDBÓK SJÁLFSTÆDISMANNA Handhœgust — bezf — ódýrust Meðal annars býður bókin yður upp á: Reglur um úthlutun uppbótarþingsæta Crdrátt Kosningalaga nr. 52. 14/18. 1959. Þingmannatala frá Sumarþinginu 1959. Heildarúrslit Alþingiskosninganna 1946—1959 Kosningaúrslit frá sumarkosningunum 1959. Tölur samkvæmt núverandi kjördæmaskipun 1946—1949 Samanburður á þingmannatölu í júní 1959 eftir fyrri og núverandi kjördæmaskipun. Skipun rikisstjórna — Formenn stjórnaflokka — for- menn þingflokka — Forsetar þings sumarið 1959. Formenn nefnda innan Alþingis. /Eviágrip og myndir nokkra helztu frambjóðenda úr öUum kjörúæmum. A: tn B: QX C: D: ** E: • F: KJ G: O • l H: I: Handhœgust — bezt — ódýrust ☆ Bókin gildir sem Happdrættisnúmer. — Vinningur: Ferð fyrir tvo með Gullfossi til Kaupmannahafnar og til baka. Hinir margeftirspurðu fallegu frönsku storesar eru komnir. Pantanir óskast sóttar sem fyrst á**» athugið Höfum hin þekktu permanent Cahona og Wlla. Tjarnarhárgreiðslustofan Tjarnargötu 10 gengið inn frá Vonarstræti. Sími 14662 BREFRITARI Innflutningsfyrirtæki óskar eftir bréf- ritara, karli eða konu. Þyrfti einnig að geta annast verðútreikning. Tilboð merkt: „Bréfritari — 8817“, ósk- ast sent afgr. Mbl. fyrir mánudag. F ramreiðum hádegis- og kvöldverð kl. 12—13,30 og 18—19,30. Kjötréttir kr. 15. — Fiskréttir kr. 12. Súpa innifalin. — Sérrétíir allan daginn frá kl. 6 að morgni til kl. 11,30 að kvöldi VITABAR Bergþórugötu 21 Kjörfundur verður haldinn í Reykjavík sunnudaginn 25. okt. 1959 og hefst hann kl. 9 árdegis. Kosnir verða alþingismenn fyrir Reykjavík, 12 aðal- menn svo og varamenn, fyrir næsta kjörtímabil. Kosið verður í Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Langholtsskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla, Miðbæj- arskóla, Sjómannaskóla og Elliheimilinu Grund, og mun borgarstjórinn í Reykjavík auglýsa skiptingu milli kjörstaða og kjördeilda. Kjörstöðum verður lokað kl. 11. siðdegis á kosninga- daginn. Aðsetur yfirkjörstjórnar verður í Mðibæjarskólanum meðan kosning fer fram. Talning atkvæða hefst mánudaginn 26. okt. 1959, ld. 6 síðdegis í Miðtoæjarskólanum. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 19. okt. 1959. Kr. Kristjánsson, Sveinbjöm Dagfinnsson, Einar Arnalds, Jónas Jósteinsson, Þorvaldur Þórarinsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.