Morgunblaðið - 28.10.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. okt. 1959
MORCVNBLAÐ1Ð
5
Kuldahúfur
fyrir telpur og drengl —
nýkomið, mjög fallegt úr-
val. —
Geysir hf.
Fatadenldin
Plast fl'isar
Vantar nokkrar gráar plast-
flísar á gólf (20x20) finnskar.
Vinsamlegast hringið í síma
50930. —
Kaupum blý
og aðra málma
á hagstæðu verði.
Pússningasandur
1. flokks pússningasandur til
sölu. — Einnig hvítur sandur.
Upplýsingar í síma 50230.
Ný ibúð til sölu
Stærð 105 ferm., svefnher-
bergi, tvö barnaherbergi og
ein stór stofa, baðherbergi og
gott eldhús með borðkrók. —
íbúðin selst fullgerð eða fok-
held með miðstöð og öllu
sameiginlegu fullgerðu að ut-
an og innan.
Haraldur Guðmundsson
/ögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
íbúdir til sölu
Einbýlishús í SmáíbúðahverfL
Húsið er steinhús, vandað
að byggingu, alls 7 herb. —
Bílskúrsréttindi. Verði og
útborgun í hóf stillt.
4ra herb. jarðhæð við Gnoða-
vog. Sérstaklega falleg íbúð
með sér inngangi og sér hita
lögn, í 1. flokks standi. —
Svalir móti suðri
4ra herb. 1. hæð við Háagerði,
mjög snotur íbúð, í nýlegu
steinhúsi. Sér hiti. Útborg-
un væg. %
I smibum
3ja og 4ra herb. íbúðir við
Kleppsveg og Háaleitis-
hverfi. Seljast fokheldar og
lengra komnar. —
Málflutningsskrifstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4
2. hæð. Sími 24753
Til sölu
íbúðarhæðir og einbýlishús
víðsvegar um bæinn og í
nágrenni hans.
Höfum kaupendur að 3ja til
4ra herbergja hæðum. —
Miklar útborganir.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Hús og ibúbir
TIL SÖLU
3ja herb. rúmgóð hæð við
Blómvallagötu. Laus til
íbúðar strax.
Stórt steinhús í Suð-austur-
bænum. Hentugt fyrir stofn
un, félagsheimili eða álíka
starfsemi.
Hæð og ris, glæsileg eign, við
Sigtún. Sér inngangur og
sér hitalögn. 4ra herb. íbúð
á efri hæð, 135 ferm. 3ja
herb. rúmgóð íbúð í risi.
Mjög stór 7 herb. hæð á hita-
veitusvæðinu, í nýlegu stein
húsi. Sér inngangur. Sér
hiti og bílskúr.
2ja herb. íbúð á hæð við
Snorrabraut. Herbergi fylg
ir í risi.
5 herb. ný og glæsileg hæð við
Kópavogsbraut. — Nýtízku
íbúð, að öllu leyti sér. Tvö-
falt gler í gluggum. harð-
viðarhurðir. Sér þvottahús.
Bíl skúrsr éttindi.
Vandað hús í Smáíbúðahverf-
inu, með-tveim íbúðum og
stórum verkstæðisskúr.
Raðhús við Skeiðarvog, með
5 herb. ibúð á tveim hæð-
um og 1 herbergis rúm-
góðri íbúð í kjallara.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
íbúbir til sölu
Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð
110 ferm., næstum fullgerð,
við Miðbraut. Útborgun
rúmlega 200 þúsund.
4ra herb. risíbúð með svölum,
við Sörlaskjól. Útb. 150 þús.
4ra herb. risíbúð við Skipa-
sund.
4ra herb. kjallaraíbúð, með
sér inngangi og sér lóð við
Langholtsveg.
Ný standsett 3ja herb. íbúðlar-
hæð við Nesveg. Laus strax.
Útb. helzt 150 þúsund.
3ja herb. íbúð, algerlega sér,
við Efstasund.
Steinhús með tveimur 2ja
herb. íbúðum, 4ra herb.
íbúð og 3ja herb. íbúð,
ásamt stórri eignarlóð, við
Njálsgötu.
Húseign með tveimur 2ja
herb. íbúðum og óinnrétt-
aðri rishæð, ásamt 2500
ferm. eignarlóð, við Selás.
Útborgun aðeins 100 þús.
Einbýlishús við Þórsgötu.
Steinhús við Bergþórugötu.
Fokhelt steinhús, 150 ferm.,
þrjár hæðir, allar með sér
inng., við Melabraut.
Nýtízku raðhús, 100 ferm.,
tvær hæðir við Hvassaleiti.
Selst fokhelt með öllu til-
heyrandi miðstöðvarefni —
Hús og íbúðir í Kópavogskaup
stað, og margt fleira.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h.: Simi
18546. —
Til sölu
Fokheld 4ra herb. íbúð, rétt
við Hafnarfjarðarveg 1
Kópavogi, stærð 124 ferm.
íbúðin er að öllu leyti sér.
Hagstæðir skilmálar.
4ra herb. íbúð við Lokastíg.
Hagstæðir skilmálar.
Raðhús í Vogunum. Skipti á
3ja—4ra herb. íbúð kemur
til greina.
Vönduð 4ra herb. íbúð í sam-
býlishúsi við Kleppsveg.
3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð-
um, á hitaveitusvæði, við
Miðbæinn.
4ra herb. íbúð í Túnunum.
4ra herb. íbúð á Teigunum.
Sér inngangur. Stór bilskúr.
2ja herb. íbúð við Sogaveg. —
Bílskúr í smíðum.
3ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg.
3ja herb. íbúð við Fífu-
hvammsveg. Stór bílskúr.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 28 sími 19545
Sölumaður
Cuðm. Þorsteinsson
Drengjafötin
þurfa að koma sem fyrst.
NOTAÐ og NÝTT
Vesturgötu 16.
Nýkomib
Kvenkjólar
Kvenkápur
Telpnakápur
NOTA® og NÝTT
Vesturgötu 16.
íbúðir til sölu
2ja og 3ja herb. íbúð í nýju
húsi í Laugarnesi.
2ja herb. íbúð á 1. hæð, í Smá
íbúðarhverfinu. Sér inngang-
ur.
3ja herb. íbúð a 1. hæð við
Bragagötú. Lítil útborgun.
Stór 3ja herb. íbúð á 1. hæð,
í Vogunum. Sér hiti. Bíl-
skúrsréttindi.
3ja herb. íbúð í Skerjafirði. —
Lítil útborgun.
4ra herb. íbúð á 2. hæð, í góðu
steinhúsi við Njálsgötu.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við Ás
vallagötu.
4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjöl-
»býlishúsi, í Álfheimum.
4ra herb. ofanjarðar kjallari,
tilbúin undir tréverk, í Goð
heimum. Sér hiti, sér inn-
gangur.
5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíðun-
um.
Raðhús, 5 herb., í Kópavogi.
7 herb. einbýlishús, vandað, í
Kópavogi.
Hús á hitaveitusvæði í Austur
bænum. í húsinu eru tvær
3ja herb. íbúðir. Laust nú
þegar.
3ja og 5 herb. íbúðir í sama
húsi, í Kleppsholti.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67.
Prjónavél nr. 5
Lítið notuð til sölu. Tunguveg
62. — Sími 35513.
Frá Golfskálanum
Tökurn veizlur. Sendum út í
bæ heitan og kaldan veizlu-
mat, smurt brauð og snittur.
Ingibjörg Karlsdóttir
Steingrímur Karlsson.
Sími 14981 — 36066.
Húsasmiður óskar eflir að fá
leigða
3Ja herb. ibúð
í Rvik eða nágrenni. íbúðin
þarf ekki að vera fullgerð.
Tilb. sendist Mbl., merkt: —
„íbúð — 8760“.
Singer rafmagns-
saumavél
í skáp, mjög lítið notuð, til
sölu. Hagkvæmt verð. Uppl. í
Keflavík, Sóltúni 3 (niðri).
Sími 849.
Bifreiðaeigendur
Ýmsir rafmagnshlutir í bif-
reiðir: — Stefnuljós, ljósa-
þráð, háspennuþráð, geymi-
sambönd, straumlokur, platín-
ur, ljósasamlokur, rafmagns-
þurrkur, gólfsvissar, flautur
6 og 12 volt, loftnetstangir og
glitgler. — Auk þess ýmis
konar varahlutir í margar
gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin
FJÖÐRIN
Laugaveg 168. — Sími 24180.
IBÚÐIR ÓSKAST:
Höfum kaupanda
að fj- herb. íbúðarhæð. Útb.
kr. 200—250 þúsund.
Höfum kaupanda
að nýrri eða nýlegri 3ja htrb.
íbúð, má vera í fjölbýlishúsi.
Útborgun 250—300 þúsund.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúðarhæð, helzt
á hitaveitusvæði. Útborgun
kr. 350 þús.
Hofum kaupanda
að 5 herb. íbúð, sem mest sér,
eða einbýlishús. TVIikil útb. —
Höfum kaupanda
að tveim 3ja—4ra herb. íbúð-
um, í sama húsi. Míkil útb.
Höfum ennfremur
kaupendur
með mikla kaupgetu, að íbúð-
um í smíðum af öllum stærð-
um. —
EIGNASALAI
• REYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540.
og eftir kl. 7 sími 36191
Svefnsöfi
tveir djúpir stólar og sófaborð
til sölu á Hjallavegi 68.
Karlmanns-
reiðhjól
i góðu standi, til sölu, á As-
vallagötu 49, uppi, eftir Jd.
1 í dag.
íbúð óskast
Ung hjón óska eftir 3ja herb.
íbúð til leigu sem fyrst. Góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Upplýsingar í sdma 33590. —
Nylon efni
í barnakjóla, fóffur-taft,
kjóla-taft. —
ÞORSTEINSBÚB
Snorrabraut 61
Tjarnargötu, Keflavík.
Blátt seviot
og grátt flannel í drengja-
föt. —
ÞORSTEIN SBÚB
Flygill til sölu
Tækifærisverð. —
Hljófffæraverkstæffi
Pálmar Isólfssonar
Sími 14926.