Morgunblaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 3. nóv. 1959 W OK KTlTSnLAÐlÐ 7 Til sölu Til sölu Til sölu 3ja herb. íbúð í NorSurmýri, á annarri hæð, sér inngang ur, tvöfallt gler, girt og raektuð lóð, í mjög góðu standi. 1 stór stofa og eldhús, ný íbúð 3ja herb. risíbúð við Víðimel. Hagkvaem kjör. 3ja herb. risíbúð í Skerjafirði 3ja herb. vönduð íbúð í Vest- urbænum. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum, í ágætu standi. 4ra herb. nýleg íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Brávalla- götu. o herb. íbúð á annarri hæð, í Hlíðunum. Hitaveita. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Girt og ræktuð lóð. 5 herb. íbúð við Miðbraut. — Hagstætt verð. Tvær nýjar 6 lierh. íbúðir á 1. hæð. Bílskúr og allt sér. íhúðir i smiðum 4ra herb. fokheld íbúð við Lindarbraut, hagstætt verð. 4ra herb. risíbúð í Kópavogi. Tilbúin undir tréverk. 5 herb. íbúð við Melabraut á annrri hæð, sér inngangur. Sér hiti, sér þvottahús, til- búin undir tréverk. 6 herb. íbúð, fokheld við Unnarbraut á annarri hæð með öllu sér. Baðhús á bezta stað í bænum, fokhelt með hitalögn. Einbýlishús víðs vegar um bæinn. Hiifum kaupendur að Höfum kaupendur að ibúðum og húsum bæði tilbúnum og í smíðum, hafið samband við skrifstofu okkar. Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 13428 og eftir kl. 7: Sími 33983. Nýar vörur Herra-nærbuxur, síðar Drengja-nærbuxur, síðar Dömu-buxur, skálmalausar Damask, hvítt og mislitt Lakaléreft, 140 cm. Dúnhelt og fiðurhelt léreft Tilbúin, mislit sængurver NYLON-efni ibarnakjóla, 10 gerðir Taft, 12 litir Barna ullarvetlingar Kven-ullarvettlingar Herra-ullar vettlingar Crepe-sportsokkar, — allar stærðir, mjög gott verð. DlSAFOSS Grettisgötu 45. — Sími 17698. Skiðasleðar Skiði Skiðabindingar Skiðastafir Skautar 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir í smíðum, fokheldar og til- búnar undir tréverk. Einn- ig. Raðhús. Fullbúnar ibúðir 1—2ja, 3ja, 4ra og 5 herb., í bænum og utan við bæinn. Einbýlishús við Kaplskjólsveg við Sogaveg við Þórsgötu við Efstasund við Langholtsveg við Tjarnarstíg við Heiðargerði við Teigagerði við Breiðholtsveg við Suðurlandsbraut við Laugaveg við Kársnesbraut við Fifuhvammsveg við Borgarholtsbraut við Þrastargötu við Baugsveg við Hörpugötu við Snekkjuvog við Framnesveg við Sogaveg við Akurgerði við Ásgarð, raðhús. við Skeiðavog við Selás við Digranesveg við Skólagerði. Hús utan Reykjavíkur, í Hafnarfirði, í Keflavík, á Akranesi, í Njarðvíkum. — Utgerðarmenn Höfum báta til sölu af ýmsum stærðum og einnig trillur. — Höfum ennfremur kaupendur að 50—60 tonna og stærri. Austurstræti 14 III. hæð. Sími \4J20 Skiðasleðar Verð kr. 349,00. Verðandi Tryggvagötu Kuldaúlpur á börn og fullorðna. — — Ytrabyrði. —■ Veriandi Tryggvagötu Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð á góðum stað í bænum til sölu. íbúðin er mjög vönduð og í góðu standi Öll þægindi, fallegt útsýni. Uppl. í síma 50014. Barn Barnlaus hjón óska eftir að taka barn til fósturs. — Upp- lýsingar sendist blaðinu fyrir laugardag merkt: X-44 —8331 Nýr ísskápur Westinghou.se, 12 cubf. með affrystingu til sölu af sérstök- um ástæðum. Uppl. í sima 24577, 1879, eða 272 Keflavík. Kitchen Aid uppþvottavél. Til sýnis í vörugeymslu S. Árnason & Co, Sænska frysti húsinu. INNANMÁv. ClUCCA Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 LUX sdpulögur OMO RINSO LUX spænir og SUNLIGHT Sápa SILiCOTE Silfurfægilögur Heildsölubirgðir: Úlafur Gíslason & Co. Haínarstr. 10—12, simi 18370. S T I G I N saumavél með zig-zag-fæti til sölu. Upp lýsingar í síma 16424. Vélritun Fljót og vönduð vinna. — Upplýsingar í síma 2-36-25 eftir klukkan 6. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385 Nýkomið Kvenskór, svartir, með kvart- hæl úr skinni og flaueli, — ódýrir. — Karlmannaskór með leður- og gúmmísólum. Karlmanna gúmmístígvél, — bomsur og reimaðir gúmmí- skór. — Flóka-inniskór á börn og fullorðna, o.m. fleira. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 13962. Við afgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — GóÖ og fljót atgrjiðsla, TÝLI h.L Austurstræti 20. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385 Reglusamar stúlkur óska eftir íbúð, strax. — Upp lýsingar í síma 10521. Kona óskast til gólfþvotta á Landakots- spítalann. — Tímakaup. Rauði svanurinn Erum kaupendur af nokkru magni af Svanamerkinu kr. 1.50. Tilboð merkt: 8327. — Leggist inn á afgr. Morgun- blaðsins. Múrari óskar eftir tveggja herbergja íbúð til leigu fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Einnig húshjálp. Upplýsingar í síma 23821. Stór stofa við Njálsgötu til leigu •fyrir reglusama stúlku. Að- gangur að baði og síma fylg- ir. Tilb. með upplýsingum um aldur og starf, merkt „Snyrti leg — 8332“ sendist Mbl. fyr- ir fimmtudagskvöld. Höfum opnað rakarastofu á Laugarnesveg 52. Hans Holm, Valdímar Guðlaugs. * Vil kaupa vörulyftara 2—3 tonna. Tilboð merkt: Lyftari 8326, sondist afgr. Mbl. Húseigendur Prýðið stofur og ganga með gipslistum. Sendum gegn póet kröfum út á land. Sýnishorn og pantanir hjá Helga Magn- ússyni & Co. Storesar Hreinir storesar, stífaðir og strekktir. Fljót afgreiðsla. — Sörlaskjóli 44 ,sími 15871. Bezt úlpur i úrvali Vesturveri Mjög góð handbyggð frönsk fiðla til sölu Uppl. milli kl. 4—7 í síma 22632. S I N G E R hraðsaumavél í ágætu lagi til sölu. — Sími 12293. Skrifstofustúlka vön, óskar eftir starfi, sem fyrst. Upplýsingar í síma: 13161.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.