Morgunblaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 8
8 MORGVNnr,AÐir> Priðjudagur 3. nóv. 1959 Djúpivogur á mikla f/amtíð fyrir sér sem útgerðarstaður og skipaiægi Halldór Jónsson, hreppstjóri á Djúpavogi, var staddur í bænum nú í haust. Tíðindamaður Mbl. hitti Halldór að máli og spurði hann um sitthvað þaðan að aust- an. menn fegurð að sjá, er seint eða aldrei mun gleymast. Að ógleymd um hinum stórkostlegu tilþrif- um og ljósadýrð er oft er að sjá. — Miðin út af Dúpavogi eru sögð mjög góð? — Beztu fiskimið Austurlands eru við Papey og Hvítinga og kannske þau allra auðugustu kringum allt landið. Svo af þeim ástæðum á Djúpivogur áreiðan- lega mikla framtið. Landið er einnig svo snjólétt að ekki festir snjó á jörð allan veturinn og er því hagkvæmt fyrir sauðfjárrækt sem dálítið er stunduð af íbú- um Djúpavogskauptúns samhliða útveginum, sem auðvitað er aðal bj argræðisvegurinn. — Hve margir bátar eru gerð- ir út frá Djúpavogi? — Sem stendur eru gerðir út tólf bátar, stærri og minni, og von á einum stórum togbát til viðbótar. Hafnarskilyrði verður að telja hin ákjósanlegustu á Djúpavogi og enginn vafi að þar má gera afbragðs höfn og ör- ugga fyrir fiskiskip og stór flutn Frá Djúpavogi. — Húsin standa strjált. Að baki er fjallið, meitlaðar klettaborgir, með grasi og blómaskrúði á milli. — — Hvað um félagslíf og fram- kvæmdir? — Djúpivogur er einn elzti verzlunarstaður þessa lands og þar sat sýslumaður Múlasýslu um langan aldur. Læknissetur er á Djúpavogi og er hann jafn framt læknir nærliggjandi sveita og Breiðdælinga. Ungur, efni- legur læknir er nú í embættinu. Þá er líka mjög snotur kirkja og prestsetur á Djúpavogi og gegn- ir presturinn einnig fleiri ann- exíum. Þá er á staðnum mynd- arlegt, nýtt skólahús, og í ráði ingaskip, þó auðvitað kosti mikiðer að byggja nýjan læknisbústað umgengni um hús og bæi er áber- andi. Enda byggingar sjálfsagðar á þessum stóru og búsælu jörðum, þar sem þessir stórbændur eiga sumir hverjir allt að þúsund fjár á fjalli. Mun ekki víða á land- inu vera meiri rausn í búskap. — Hver eru áhugamál ykkar varðandi samgön0ur á landi? — Mikill áhugi er að fá akveg yfir Öxi, er myndi stytta vega- lengdina frá Djúpavogi að Lagar fljótsbrú um 80 km og hafa við- komandi sveitarfélög lagt fé til an akveg yfir Öxi, en vænta má að sjálfsögðu aðalstuðningsins frá því opinbera og verða menn því að minna fulltrúa sina á Al. þingi á að fylgja því máli fast eftir. Við Djúpavog eru bundnir miklir möguleikar og staðurinn á vissulega mikla framtíð fyrir sér sem sérstaklega góður útgerð- arstaður og skipalægi. Við þökkum Halldóri hrepp- stjóra fróðlegar og skemmtilegar upplýsingar og óskum honum góðrar ferðar heim í sitt fagra hliðar í þeim tilgangi að fá þenn- hérað. Rætt við HdSldór Jónsson, hreppstjóra Unnið að lagfæringu á trébryggjunni á Djúpavogi sl. sumar. — Það kvað vera fallegt á Dj úpavogi? — Það er mjög fallegt, og mér finnst að enginn góður íslending- ur geti látið hjá líða að ferðast til Djúpavogs og skoða þær dá- semdir náttúrunnar, er þar ber fyrir augu: Meitlaðar kletta- borgir, með grasi og blóma- skrúða á milli, hinn tignarlega Búlandstind ásamt víðfeðmum og stórbrotnum fjallahringnum um Berufjörð og Alftafjörð allt suð- ur að Austurhorni. Þá liggur hin góðkunna Papey skammt undan landi, einnig Þvottáreyjar, Sand- ey, Berufjarðareyjar o. fl. — I Álftafirði er Þvottá, höfuðból Síðu-Halls, sem kunnugt er, en í Hamarsfirði eru Bragðavellir, en þar hefur fundizt elzti slegni silfurpeningur á íslandi. Þegar maður kemux upp á svokallaða Bóndavörðu í Djúpa- vogskauptúni í björtu veðri, þá fá fé, en með tilliti til hinna miklu möguleika til fiskveiðanna ætti það að vera sjálfsagt. Nú sem stendur eru nokkrar lagfæringar á trébryggu, en stórtækar stein- steypuframkvæmdir við höfnina eru mjög aðkallandi. og á næstunni verður byggt fé- lagsheimili. Nokkur íbúðarhús eru í smíðum og öðrum er ný- lokið. Þá má segja að allar bygg- ingar á hinum stóru og myndar- legu jörðum í grennd við Djúpa- vog séu prýðilegar og snyrtileg Séð yfir Djúpavog. — Búlandstindur er lengst til hægri á myndinni. — (M> udirnar tók ljósm. Mbl. vig sl. sumar). Veöráttan tefur öll störf í Hornafirði HÖFN, í Hornafirði, 31. okt. — Hér eru haustverk í seinna lagi, því öll störf hafa tafizt vegna veðráttunnar. Heyskapurinn gekk illa, slátrun stendur enn yfir og sums staðar ekki búið að smala og tafsamt reyndist að taka upp úr görðum. Ekkert hef- ur enn verið róið, bæði vegna ótíðar og vegna þess að allir eru enn uppteknir við slátrun. Kartöfluuppskeran er senni- lega í meðallagi. Sprettan var mjög misjöfn vegna þess hve áburðurirm rann burt. En sáð var meira magni en venjulega, svo það vegur upp á móti. Kart- öflurnar eru ekki minni en venju lega, en færri undir. Sæmileg spretta var á rófum. Hey eru á nokkrum bæjum lítil, þó þau séu víða mikil að vöxtum, þá eru þau mjög léleg. Sláturtíð stendur enn yfir og er ekki búið að smala alls stað- ar, þar eð ekki er hægt að koma því við vegna þess að mikið er i ám og vötnum. JOHN og CECIL M O O R E nefnast bræður tveir brezk ir, sem hafa með höndum umfangs- mikla getraunastarf semi í sambandi við knattspyrnu — og eru oft nefndir ,,get raunakóngar Bret- lands“ í daglegu tali. — Þessir heið- ursmenn meta líf sitt til hærra verðs en almennt ger- ist — því að þeir hafa nýlega líf- tryggt sig fyrir „Milljónabræðurnir“ Cecil og John gjöldin af trygging- unni hafa ekki ver- ið gefin upp, en tal- ið er, að þau muni nema um 100 pund um fyrir hvorn Dýrustu tvær millj. punda — hvor! Sagt er, að tryggj endurnir hafi sett mjög ströng skil- yrði, áður en þeir seldu bræðrunum þ e s s a himinháu tryggingu — m.a. bræðranna — á viku! Þ e 11 a tiltæki þeirra hefir vakið mikla athygli í Englandi, og hafa blöðin talað um þá sem „dýrustu bræð ur heimsins". í dóttur — og elur upp verðlaunanaut í frístundum sín- um! Bróðir hans, Jahn, er 59 ára. Hann á tvær dæt- ur og tvo syni. Frí- stundagaman ..ans er nútímaliist. Hinir „rándýru*1 bræður áttu engin ósköp undir sér, þegar þeir settu fyrirtæki s i 11 á stofn — byrjuSu með 300 punda höif uðstól. Nú eru þeir hins vegar taldir eiga a.m.k. 26 millj ónir samanlagt — bræður heimsins urðu þeir að gang- einu blaðinu voru ast undir þá skuld- þeir kynntir þann- bindingu að ferðast aldrei báðir í sömu flugvélinni. — Ið- ig: — Cecil Moore, sem er fimmtugur, á tvo syni og eina svo að sennileg* hafa þeir sæmileg ráð á að borga hina dýru vátrygg ingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.