Morgunblaðið - 14.11.1959, Side 1

Morgunblaðið - 14.11.1959, Side 1
24 siður 46. árgangur 254. tbl. — Laugardagur 14. nóvember 1959 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fœreyjar og Grœnland skilin útundan i Fríverzlunarsvœöinu KAUPMANNAHÖFN, 15. nóv. (Frá Páli Jónssyni) JENS Otto Krag, utanríkis- ráðherra, flutti danska þjóð- þinginu í dag skýrslu um stofnun Fríverzlunarsvæðis 7 Evrópuríkja. Það vakti talsverða athygli í ræðu hans, er hann lýsti því yfir að Færeyjar og Græn- land myndu ekki tilheyra frí- verzlunarsvæðinu, enda þótt Danmörk gengi í það. Sagði Krag, að þátttaka þeirra væri óframkvæmanleg, meðan fisk afurðir eru ekki meðal þeirra afurða, sem tollar lækka á. Krag sagði, að það væri enn^ óráðið hvaða meðferð fiskafurðir skyldu hljóta á fríverzlunarsvæð- inu. Það er útlit fyrir að niður- soðnar fiskafurðir verði fríverzl- unarvara, nokkur von um að fryst fiskflök verði það, en ólík- legt með nýjan eða ísvarinn fisk. Danir vilja að nýr fiskur verði hið bráðasta fríverzlunarvara. Fyrr geta Færeyjar og Græn- land ekki tekið þátt í Fríverzlun- arsvæðinu. Þá sagði ráðherrann, að þrjú ríkjanna í Fríverzlunarsvæðinu, Danmörk, Noregur og England, hefðu lagt fram tillögu, sem nú væri í athugun um að komið verði á fót ráðgefandi þingi þátt- tökuríkjanna, sem starfi sam- hliða ráðherranefnd þeirra. SKORTUR á bílastæðum er alvarlegt vandamál í Mið- bænum. Hér sjá lesendur hvernig menn leysa vanda- málið í öðrum Iöndum. Finnar utan við Fríverzlunarsvæðiö HELSINGFORS, 13. nóv. — (Reuter) — FINNSKA stjórnin gaf í dag út tilkynningu um það, að hún hefði gefið upp að sinni alla von um það, að Finnland gæti gerzt beinn aðili að sjö- Fórviðri í Vest- ur-Evrépu LONDON, 13. nóv. NTB-Reuter: Fárviðri skall í dag yfir mikinn hluta Vestur og Suður- Evrópu. Víðast á þessu svæði var ofsarok og norðarlega á því, í Norður- Frakklandi og Bretlandi fylgdi því mikil snjókoma. Sex skip á Ermasundi og í Norðursjó sendu út neyðarskeyti, en ekki var vitað til þess að neinn maður hefði týnt lífi. Þeirra á meðal var gríska skipið Evros, 7000 tonna, sem var í hafsnauð undan Hastings við Ermasund og rak að landi. Tvö pólsk skip, hollenzkt skip og franskur tog- ari voru einnig ósjálfbjarga á ná- lægum slóðum. í Veðurstofurndr í Bret-landi og Frakklandi segja að vindhraðinn í dag hafi verið 50 sekúndumetr- ar, en þess má geta, að þá er talið fárviðri, þegar vindhraðinn nær 32 sekúndumetrum. Hanimarskjöld í Laos VIENTIANE, 13. nóv. — Hamm- arskjöld framkvæmdastjóri S.Þ. kom í gær til Laos og mun hann ræða við stjórnarvöld þar í landi um hugsanlega aðstoð S. Þ. við Laos. Hann mun dveljast í land- inu í eina viku. Á flugvellinum hjá Vientiane, höfuðborg landsins tóku á móti honum þeir Phoui Sananikone forsætisráðherra og Khampan Panya utanríkisráðherra. Þetta er í annað skipti, sem Hamarskjöld kemur til Laos. Hann var í heimsókn þar í mars sL ríkja fríverzlunarsvæðinu. — Hins vegar munu Finnar halda áfram að leita eftir því að fá sérstaka aðstöðu í tengsl um við fríverzlunarsvæðið. Málið verður rætt í finnska þinginu næstkomandi fimmtu dag. — Bílageymslur MYNDIN sýnir, hvernig Lund únabúar ætla að leysa bíla- stæða-vandamálið. Þetta er líkan af liluta risastórrar bíla- geymslu, Zidpark, sem byggja á í hjarta borgarinnar skammt frá Soutwark Bridge. Hefur fjáírsterkt hlutafélag verið stofnað, sem ætlar að reisa bílageymsluna. Bílageymslan á að geta tek- ið 500 bifreiðar í einu. Hún verður 14 hæðir og verða bíl- arnir allir fluttir milli hæða og í stöðupláss með sjálfvirk- minum um lyftum og færiböndum.' Hinum sjálfvirka útbúnaði' verður stjórnað með rafmagns hnöppum frá einu stjórnborðij og getur afgreiðsla gengið svo fljótt fyrir sig, að 500 bifreið- ar verða afgreiddar á klst. í áætlun félagsins er gert Jón Krabbe Segir m.a., að Islendingar hafi verið Kristjáni 10. ógeðfelldir ráð fyrir því, að lágmarks ^^MMAMMIMWWMMWtMm^geymslugjald fyrir eina klst €sé 1 shilling, en fyrir viku- ,Frá Hafnarsfjórn til lýðveldis' minningar Jóns Krabbe komnar út: f verða tekin 3 sterI'! Mörg ár eru síðan slíkar' bílageymslur voru teknar i, notkun í ýmsum borgum Bandaríkjanna, en nú er búizt við því að þær brciðist út um _alla Evrópu því að bílum í' almenningseign fjölgar stöð- ugt, svo að til vandræða horf- ir Bílastæðavandamálið er þeg( ar orðið mjög alvarlegt í| helztu borgum Evrópu, svo sem London, París, Róm og' Kaupmannahöfn. Er ýmissa' ráða leitað, svo sem að setja upp stöðumæla. En það dugir ekki til, hvarvetna er kvart-, að undan því, að menn verði að skilja bíla sína eftir langa Ieið frá vinnustað. Borgirnar' eru margar gamlar og stræti' 'þeirra þröng. Lokalausnin verður að koma upp stórum, bílageymslum. ÚT ERU KOMNAR hjá Almenna bókafélaginu bækur mánaðarins fyrir október og nóvember. Október-bókin er Frá Ilafnar- stjórn til lýðveldis — minningar Jóns Krabbe ritaðar af honum sjálfum, en óvember-bókin heitir í sumardölum, ljóðabók eftir Hannes Pétursson, og er hennar getið annars staðar í blaðinu. Frá Hafnarstjórn til Iýðveldis er 266 bls. auk nafnaskrár og myndasíðna, 18 að tölu. Bókinni er skipt í 6 kafla, er ná yfir tíma- bilið frá 1899—1953. Fjallar hún fyrst og fremst um menn og mál- efni, er snerta samskipti íslands og Danmerkur á þessu tímabili. Hefur Jón Krabbe haft einstakt tækifæri til þess að fylgjast með þessum málum og verið nákunn ugur íslenzkum og dönskum valdamönnum, og einnig oft átt sjálfur hlut að máli. Frásögn hans er yfirlætislaus, en hann hefur frá mörgu að segja, sem flestum er ókunnugt áður. Hæg- lát kýmni gcfur frásögninni skemmtilegan blæ. Frá Hafnarstjórn til lýðveldis er frumrituð á dönsku, en Pétur Benediktsson bankastjóri hefur snúið henni á íslenzku. Kemur hún samtímis út á íslenzku og dönsku. Eins og fyrr getur eru margar nýjar upplýsingar í bók Krabbe og ýmislegt, sem vekja mun mikla athygli, ekki sízt það sem hann segir um afstöðu Kristjáns konungs 10. til íslands og íslend- inga. Brot úr þeim kafla, sem heitir „Kristján konungur tíundi og ísland“, fer hér á eftir: Framh. á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.