Morgunblaðið - 14.11.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 14. nðv. 1959
MORCllTS BLÁÐIÐ
5
Keflavlk
íbúð til leigu. —
Uppl. Brekkubraut 13.
Keflavik
Til sölu stofuskápur, borð-
stofuborð, fjórir stó/ar o. fl.
að Hringbraut 76, niðri. Upp-
lýsingar eftir kl. 6 á kvöldin.
Tveir ungir menn óska eftir
herbergi
sem næst Miðbænum. Tilboð
sendist blaðinu í dag, merkt:
„Ungir og reglusamir —
8393“. —
Ford Zodiac '55
Til sölu Ford Zodiac, í góðu
ásigkomulagi. Upplýsingar í
síma 32724, eftir kl. 6.
Karlmannaföt
Unglingaföt
Úlpur
Karlmannafrakkar
NOTAÐ og N'YTT
Vesturgötu 16.
Þykkar peysur
margar stærðir (klukkuprjón)
Tækifærisverð. —
NOTAÐ og NÝTT
Vesturgötu 16.
Storesar strekktir
að Otrateig 6. — Móttaka
5—7. —
Geymið auglýsinguna.
Nýr, mjög vandaður
nælon pels
af fáséðri gerð, til solu, Þing
holtsstræti 29-A, kjallara,
syðri dyr, laugard. og sunnud.
6—7. —
Til sölu Grundig
segulbandstæki
Upplýsingar í síma 33184. —
Farmaður
Lagtækur farmaður óskar eft
ir vinnu í iandi. Tilboð send-
ist Mbl., merkt: „Farmaður
— 9395“.
Atvinnurekendur
Ungur maður utan af landi
óskar eftir einhvers konar at-
vinnu, helzt útkeyrslustarfi,
afgreiðslu eða verzlunarstarfi.
Margt kemur til greina,- Ald-
ur 18 ára. Upplýsingar í síma
13358 og eftir kl. 7, 16358.
Hús og íbúðir
til sölu, af öllum stærðum og
gerðum. Eignaskipti oft mögu
leg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
Atvinna óskast
Ungur, reglusamur piltur ósk-
ar eftir atvinnu. Tilboð send-
ist Mbl., merkt: „99 — 8394“.
íbúð óskast
Kona með tvö börn óskar eftir
tveggja hérbergja íbúð til
Zeigu, strax. — Upplýsingar
í síma 12862, eftir kl. 2 í dag.
Karlmannaskór
randsaumaðir
Spænskir — íslenzkir
karlmanna-sokkar. —
Póstsendum.
S K 0 R I N N h.f.
Laugavegi 7.
Stór kolaofn
óskast til upphitunar á verk-
stæði. — Sími 19860. —
Samstæða - f rambretti
á Chevrolet ’38—’39, óskast.
Upplýsingar í síma 35625. —
Starfsstúlku
vantar nú þegar á St. Joseps
spítala, Landakoti. — Upplýs
ingar hjá Priorinnunni.
Systkini óska eftir
2 herb. og eldhúsi
Upplýsingar í síma 16107, frá
kl. 6—8 í kvöld.
4ra manna RENO
bifreiÓ
model 1955, lítið keyrður, til
sölu. — Upplýsingar í síma
37, Akranesi.
Skibasleði
og þýzk bónvél, Electrostar,
sem nýtt. Til sölu á Miklu-
braut 50 (kjallara). Til sýnis
laugard. og sunnud., e. h.
Sófasett
til sölu, vel með farið, ódýrt,
Langagerði 36.
Simi 32276.
Kjólföt
til sölu á fremur lítinn mann
Til sýnis á Holtsgötu 37, —
kjallara. — Sími 15112.
TIL SÖLU:
Hús og íbúbir
Einbýlishús og stærri hús-
eignir og
2ja til 8 herb. íbúðir, í bæn-
um, m. a. á hitaveitusvæð-
inu. —
Einbýlishús og sérstakar íbúð
ir í Kópavogskaupstað og á
Seltjarnarnesi.
Höfum kaupanda að góðri 3ja
íbúðarhæð, helzt á hitaveitu
svæði í Vesturbænum. —
Utborgun um 300 þús.
Kýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sínii 24300.
Hafnfirbingar
Ung, reglusöm hjón með eitt
barn, óska eftir 2ja herbergja
íbúð, frá 1. marz. Tilb. sendist
Mbl., merkt: „1. marz — 8396“
Oska eftir
stúlku
5—6 tíma á dag, 6 daga vik
unnar. — Upplýsingar í síma
34580. —
Snittur og
coctailsnittur
Lillý Magnússon
Bárugötu 37. Sími 12479
Loftpressur
með krana til leigu.
GUSTUR HF.
Símar 12424 og 23956
Kaupum blý
og aðra málnia
á hagstæðu verði.
(fJ
Kef/avík — nágrenni
Trétex - málning
amerískar málningarrúllur.
SÖLVABUB
Sími 530.
Keflavik
Amerikani óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð með húsgögnum,
Tilboð sendist afgreiðslu
Mbl., í Keflavík, merkt:
„1297“. —
Keflavik
í morgun var opnaður jóla
baxar að Aðalgötu 6. Gjörið
svo vel og Htið inn, og kynn-
ið ykkur það sem við höfum
á boðstólum.
JÓLABAZARINN
Aðaigötu 6. — Keflavík.
Nýkomib
Stíf skjört, nylon-skjört, frá
kr. 62,55, í öllum litum. —
Mikið úrval af dömupeysum,
Barnateppi á kr. 26,00. —
Barnanáttföt frá kr. 37,50. —
fsabellu-sokkarnir komnir. —
SKÚLAYÖBBUSTIS 22
Sími 19970.
Smurt brauð
og snittur
yeilinptiosið
Lougoveg. 28b
Pantið í síma 1-83-85.
Bileigendur
athugib
Höfum ávallt fyrirliggjandi
Úrval af hljóðkútunL, púströr
um, fjöðrum, augablöðum og
krókblöðum. Straumlokum,
platínum, — háspennukeflum,
Ijósasamlokum, rafmagnsþráð
stefnuljósum, stuðdempurum
og bremsúborðum. Ennfrem-
ur ýmsir varahlutir í margar
gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin
FJÖÐRIN
Laugaveg 168. — Sími 24180,
Pússningasandur
Vikursandur
Vikurfélagið hf.
Hringbraut 121, simi 10600
Sel
pússningasand
Kristján Ste/ngrimsson
Sími 50210.
íbúðarskur
til sölu (hefur verið ársíbúð)
Hentugur sem verkstæðis-,
bílskúr eða sumarbústaður,
Upplýsingar í síma 23988 frá
kl. 7—9 e.h., sunnudag.
Vil kaupa, milliliðalaust
3ja til 5 herbergja
ibúð
á 1. eða 2. hæð í nýl. steinhúsi
á Melunum eða Völlunum. Út
borgun getur orðið mikil, ef
um hagkvæm kaup er að
ræða. Tilboð merkt: „Milli
liðalaust — 8400“, leggist inn
á afgr. Mbl., fyrir 20. þ. m.
Mjög góður
dúnn
og koddafiður, dúnhelt og fið
urhelt léreft. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 1-1877
SHIRLEY
babygarn
Verzlun
Anna Þórðardóttir
Skólavörðustig 3. Sími 13472
Til sölu
2ja til 7 herb. íbúðir í miklu
úrvali.
tbúðir í smíðum, af öllum
stærðum.
Ennfremur einbýlishús víðs-
vegar um bæinn og ná-
grenni.
i a r h
Ingólfsstr~ti 9-B. Sími 19540.
og eftir kl. 7 simi 36191
Keflatík — SuSurnes
BOSCH
kæliskápar
SERVIS þvottavéíar
Ryksugur, 3 gerðir
Hrærivélar — Þvottapottar
LADA saumavélar
Brauðristar — Vöfflujárn
Hraðsuðukatlar — Straujárn
Rafmagnsofnar
Rafmagnshitarar
Rafmagnshitapúðar
Suðuplötur, 2ja hellu
Eldavélahellur
Philipsrakvélar
Ljósatæki — Leikföng
Hljómplötur — Gjafavörur
Keflavík. — Simi 730.
Glæsilegur bílli
Opel Caravan '60
til sölu. — Bíllinn er nýr og
ókeyrður. — Upplýsingar
veittar í síma 17613, milli S
og 6, sunnud. Eða tilboð sem
leggist inn á afgreiðslu Mbl
fyrir þriðjudag, merkt: „Cara
van ’60 — 8403“.
S T Ó R
sendiferðabill
er til sölu og sýnis í dag, á
bílaverkstæði Árnr. Gíslason
ar við Kleppsveg. Sími 32229.