Morgunblaðið - 14.11.1959, Síða 6
6
MORCVlSBLAÐIh
Laugardagur 14. nóv. 1959
íslandsvinur sjötugu
Happdrætti Há-
ÍSLAND hefur löngum átt því
láni að fagna, að mætir menn
í hópi þeirra vísindamanna er-
lendra, sem hingað hafa komið
til rannsókna, hafa tekið tryggð
við landið og síðan stutt ísland
og það sem íslenzkt er hver í
sínu heimalandi. Einn hinn ágæt-
asti slíkra íslandsvina er Hans
Ahlmann í Stokkhólmi. Ahl-
mann hefur hlotið heimsfrægð
fyrir jöklarannsóknir sínar og
rannsóknir á loftslagsbreytingu
siðustu áratuga. Hann stjórnaði
Vatnajökulsleiðangrinum 1936
ásamt Jóni Eyþórssyni, en sá leið
angur var þáttur í skipulagðri
rannsókn hans á jöklum norð-
lægra landa. Hann var einnig
aðalhvatamaður og skipuleggj-
andi hins mikla norsk-sænsk-
enska Suðurskautsleiðangurs er
gerður var út eftir aðra heims-
styrjöldina, en vannst ekki tími
til að fara með sem stjómandi,
því land hans þurfti á starfs-
hæfni hans að halda til annars,
þýðingarmikils starfs. Eftir lok
styrjaldarinnar þótti þess þörf
að bæta nokkuð sambúð Norð-
manna og Svía og þótti það ráð
vænlegast að skipa Ahlmann
ambassador Svía í Ósló, en hann
átti rótgrónum vinsældum að
fagna í Noregi, hafði dval-
izt þar langdvölum við jökla-
rannsóknir á yngri árum
(hafði þá sér til aðstoðar ungl-
ingspilt sem hét Halvard Lange)
og kvæntist í Bergen norskri
konu ágætri. Á styrjaldarárunum
vann hann mikið og gott verk
til aðstoðar Noregi og Norðmönn-
um og neytti þess að honum var
sem vísindamanni opin leið inn
í það land. Er það víst einróma
álit allra, er til þekkja, að Ahl-
mann hafi rækt sitt ábyrgðar-
mikla ambassadorsstarf í Ósló
með miklum ágætum.
Islandsvinur er Ahlmann ein-
lægur, og hefur þar aldrei látið
sitja við orðin tóm. Hann var
um árabil formaður Sænsk-ís-
Skákmót
Keflavíkur
KEFLAVÍKURFLUGVELLI, 13.
nóv. — Skákmeistaramót Kefla-
víkur stendur yfir um þessar
mundir. Hófst það 6. nóv. og er
keppt í þrem flokkum, meistara-
flokki, 1. og 2. flokki. í>átttak-
endur í meistaraflokki keppa um
bikar, sem Samvinnutryggingar
hafa gefið. Núverandi skák-
meistari Keflavíkur er Ragnar
Karlsson og tekur hann þátt í
mótinu. Þá keppir sem gestur í
meistaraflokki Skúli Thoraren-
sen frá Hafnarfirði. í fyrstu um-
ferð urðu úrslitin þau, að Ragn-
ar Karlsson vann Pál Jónsson,
Skúli Thorarensen vann Hörð
Jónsson, en Borgþór K. Jónsson
sat hjá. í 2. umferð varð jafn-
tefli hjá Borgþór og Herði, en
Ragnar tapaði fyrir Skúla. Þá
sat Páll hjá. Tvöföld umferð er
tefld í meistaraflokki og teflt á
þriðjudags og föstudagskvöldum
í samkomusalnum í Vík og er
skákstjóri Brynleifur Jónsson.
— B. Þ.
Fói eigin sljóm
Brtissel, 10. nóv. (NTB/Reuter).
STEFNT er að því að belgisku
vemdargæzluríkin Ruanda-tJr-
undi fái eigin stjóm og löggjafar-
samkomur fyrir árslok 1960, að
því er nýlendumálaráðherra
Belgíu sagði í dag í ræðu i ftull-
trúadeild belgíska þingpsins. —
Ákvörðun um endanlegt sjálí-
stæði ríkjanna verður hins veg-
ar tekin af ráði því innan Sam-
einuðu þjóðanna, er fer með mál
verndargæzluríkja.
lenzka félagsins í Stokkhólmi og
lét sig einkum miklu varða hag
íslenzkra námsmanna í Svíþjóð.
Einkum var sú hjálp mikilsverð
á styrjaldarárunum er hann m. a.
útvegaði íslenzku stúdentunum
allríflega styrki. Félag íslenzkra
stúdenta í Stokkhólmi hefur
ætíð átt hauk í horni þar sem
Ahlmann er. Þær eru ekki fáar,
skemmtistundirnar, sem meðlim-
ir þess félags hafa átt í þeirri
ágætu kjallarakrá Observatorie-
kallaren, en yfir henni réði Ahl-
mann, meðan hann var prófessor
og lánaði íslenzka stúdentafélag-
inu endurgjaldslaust. I fjölmörgu
öðru hefur hann sýnt sinn góða
hug til íslands og íslendinga og
sá, er þetta ritar, á honum
meira að þakka en hann kann í
orðum að tjá.
í dag, 14. nóvembeer, er Hans
Wison Ahlmann sjötugur. Það
eru margar hugheilar árnaðar-
óskir, sem af því tilefni berast
héðan af _ íslandi austur yfir
Atlantsála til þessa mikilsvirta
vísindamanns, dáða kennara, sí-
unga stúdents og ágæta íslands-
vinar.
Sigurður Þórarinsson.
Grænlendingar gera
á selveiðar í vor
út
KAUPMANNAHÖFN, 13. nóv.
(Frá Páli Jónssyni); — Berlingur
skýrir frá því í dag, að næsta
vor eigi að framkvæma byltingu
í atvinnulífi Grænlendinga. Með-
al annars er ætlunin að hefja sel-
veiðar á fjarlægum miðum í Vest
urísnum, allt til Nýfundnalands,
en með því mun rætast margra
ára draumur Grænlendinga.
Grænlenzka einokunarverzlun
in hefur tekið norskt selveiðiskip
á leigu. Mun það hefja veiðar í
marz og verða á því 12 norskir
og 12 grænlenzkir veiðimenn frá
Narssaq. Ætlunin er að Norð-
mennirnir, sem eru alvanir sel-
veiðimenn kenni Grænlending-
unum veiðiaðferðir.
Aflinn verður fluttur til
Narsaq. Þar verður komið upp
verksmiðju til að bræða spikið,
til að pakka niður selkjötið og
verka selskinn.
Þessar framkvæmdir hafa ver-
ið ákveðnar á sameiginlegum
fundi Grænlandsnefndar danska
þjóðþingsins og grænlenzka land
stjórnarinnar. Þar hefur og ver-
ið ákveðið að fyrir jól skuli skip-
uð sérstök nefnd, sem á aj& gera
áætlun um pólitíska og efnahags-
lega þróun Grænlands.
Landsstjórn Grænlands hefur
gagnrýnt óvægilega skipulag
verzlunar og atvinnumála Græn-
lands, þar sem Grænlandsverzl-
unin hefur einokun á flestum
sviðum. Leggur hún til að einka-
framtak fái tækifæri til að keppa
við opinber fyrirtæki. Slíkt
myndi verða lyftistöng fyrir
landið.
skóla íslands
1000 krónu vinningar
12 107 149 161 163 191 198
268 279 281 297 542 649 730
745 768 781 784 869 914 1001
1087 1226 1323 1413 1421 1514 1550
1642 1774 1860 1937 1974 1977 2074
2109 2122 2158 2234 2252 2288 2346
2395 2422 2446 2516 2525 2548 2577
2592 2644 2712 2726 2737 2739 2928
2932 3084 3129 3169 3218 3318 3338
3405 3407 3416 3476 3504 3574 3587
3590 3593 3656 3762 3853 3892 3943
3989 4007 4021 4124 4173 4196 4414
4417 4431 4447 4469 4533 4560 4660
4691 4776 4806 4827 4837 4922 4931
4981 4988 5012 5032 5038 5068 5154
5169 5171 5181 5214 5252 5274 5325
5341 5349 5369 5378 5427 5433 5511
5519 5579 5598 5652 5680 5691 5717
5739 5740 5758 5786 5811 5812 6077
6092 6110 6153 6164 6210 6214
6308 6421 6448 6483 6503 6527 6539
6556 6629 6709 6734 6779 6852 7150
7153 7161 7181 7182 7241 7290 7328
7367 7375 7523 7559 7561 7591 7775
7819 7840 7885 7908 7923 7924 7975
7992 8041 8215 8230 8281 8282 8359
8424 8464 8582 8592 8651 8747 8749
8813 8845 8850 8866 8887 8940 8988
9089 9250 9305 9425 9518 9529 9543
9607 9645 9890 9892 9901 9905 9908
9946 9956 9988 9998 10016 10171 10172
10187 10210 10215 10226 10229 10263 10298
10312 10368 10372 10457 10568 10629 10630
10655 10719 10732 10733 10764 10784 10912
10955 10968 10998 11164 11175 11191 11205
11263 11352 11356 11357 11438 11494 11503
11644 11719 11725 11883 11910 11912 12013
12022 12082 12119 12140 12197 12211 12356
12401 12407 12448 12502 12516 12521 12526
12589 12687 12688 12716 12741 12750 12784
12821 12846 12898 12955 12966 13088 13099
13138 13245 13259 13320 13386 13394 13418
13423 13472 13553 13577 13667 13668 13723
13749 13751 13771 13844 13889 13970 14010
14046 14080 14174 14230 14248 14271 14283
14287 14293 14318 14337 14343 14359 14419
14432 14444 14481 14624 14630 14638 14657
14682 14687 14765 14780 14832 14850 14933
14947 14955 14975 15291 15304 15340 15381
15493 15565 15574 15662 15731 15766 15770
15771 15934 16027 16094 16292 16351 16414
16616 16701 16813 16848 17037 17091 17093
17095 17127 17138 17140 17198 17200 17212
17274 17288 17302 17336 17338 17384 17436
17551 17577 17613 17643 17677 17696 17863
17919 17979 18045 18121 18152 18157 18211
18281 18289 18367 8380 18515 18708 18780
18787 18819 18842 18861 18890 18905 18943
18955 19015 19024 19185 19216 19262 19274
19326 19331 19384 19408 19487 19521 19569
19592 19593 19604 19678 19715 19740 19741
19745 19762 19774 19797 19839 19887 19896
19943 19954 19996 20006 20108 20127 20213
2028 20324 20483 20508 20563 20607 20620
20699 20769 20825 20843 20892 20894 20952
20971 20980 21118 21166 21304 21349 21389
21447 21493 21501 21522 21528 21580 21754
21764 21782 21800 21816 21826 21857 21865
22030 22072 22078 22082 22169 22227 22324
22370 22339 22428 22542 22569 22659 22706
skrifar úr
daglegq lífinu
• Dýrar kosningar
Kjósandi í sveit á Norður-
landi hefur sent Velvakanda
eftiirfarandi bréf:
Kæri Velvakandi!
Ég hef verið að velta því
fyrir mér núna síðan um kosn
ingarnar, hvort þær hafi
„borgað sig“, eins og maður
heyrir svo oft sagt nú á dög-
um.
Og þá verður nú fyrst fyrir
mér hlutskipti sveitarsjóð-
anna. Þeir taka lítið inn vegna
kosninganna, en það virðist
geta orðið töluverð upphæð,
sem þeir greiða til samans á
öllu landinu, fyrir húsnæði ag
kjörstjórnarkaup auk dyra-
varðarlauna, í öllum kjördeild
um landsins. Ég sé nú ekki
betur en Alþingi verði að fara
að sjá sveitarsjóðunum fyrir
tekjustofni til að standast slík-
an kostnað, ef framhald á að
verða á svo tíðum kosning-
um, eins og undanförnu. Það
finnst nú kannski einhverjum
að þetta sé bara smásálarhátt-
ur úr mér, en þá vil ég sýna
fram á að svo er ekki. Hér í
sveit er aðeins ein kjördeild,
en þegar er komið í ljós, að
kostnaður af tvennum kosn-
ingum á þessu ári er orðinn
kr. 18—20 á hvern skráðan
íbúa í hreppnum og ef miðað
er við kjósendur á kjörskrá,
þá fer nærri að korni kr. 30,00
á mann.
Eiga kjörstjórnar- 0 Vinnutap þeirra
menn að fá kaup?
En segðu mér nú eitt, Vel-
vakandi minn. Er nú ekki
hægt að losna við að greiða
kjörstjórnarmönnum kaup? Er
það ekki borgarleg skylda að
vinna í kjörstjórn, áif kaups?
Og eitt til viðbótar: Eru ekki
hreppstjórar skyldugir að
vinna kjörstjórnarstörfin án
auka greiðslu, er það ekki
embættisskylda þeirra?
Mér finnst nú satt að segja
ekki mikið fyrir kjörstjórnar-
menn, að sitja einn til tvo
daga á kjörfundi fyrir sveit-
arfélagið sitt. Svo eru fleiri
kostnaðarliðir, flutningurinn á
atkvæðakössunum, hann get-
ur orðið nokkuð dýr sums
staðar, hver á að greiða hann?
Þá eru allár yfirkjörstjórn-
irnar og landskjörstjórn. Hver
greiðir þeim, eða vinna þær
kannski kauplaust? Útvarps-
stöðin er höfð opin næstum
allan sólarhringinn, sennilega
á eigin reikning, en kostar þá
góðan skilding.
sem hlusta
Síðast en ekki sízt skal svo
telja vinnutap allra, sem sitja
við að hlusta á talninguna á
daginn og þá sem hlusta á
nóttunni, og eru svo úrvinda
og til lítils gagns daginn eftir,
nema til að taka kaup, ef þeir
eru að reyna að vinna og í
sveitunum að minnsta kosti
kostar það þó nokkuð að hafa
viðtækið opið heilan sólar-
hring, þar eru svo víða raf-
hlöðutæki.
Ég ætla ekki að minnast á
kostnað „flokkanna" við kosn-
ingarnar, það er of háll ís
fyrir mig.
Ég hefði þurft að segja
meira og spyrja um fleira, en
ég veit að þér mun þykja nóg
komið. Vona að fá greið og
full svör við spurningum mín-
um.
„Einn kjósandi".
Að því er Velvakandi bezt
veit, er vinna í kjörstjórn borg
araleg skylda, sem ekki ber að
taka þóknun fyrir. Dyraverðir
á kjörstað fá hins vegar greitt
fyrir sitt erfiði. Hreppstjórum
ber að sjálfsögðu sama skylda
og öðrum til að vinna kjör-
stjórnarstörf án sérstakrar
þóknunar.
22732 23054 23099 23217 23224 23272 23297
23357 23475 23477 23490 23544 23545 2359»
23713 23727 23746 23862 23868 23916 24030
24135 24144 24240 24285 24315 24335 24468
24476 24510 24577 24618 24677 24794 24813
24863 25006 25038 25039 25044 25062 2544»
25466 25469 25554 25569 25627 25795 25811
25881 25940 25942 26025 26079 26109 26151
26224 26385 26424 26439 26493 26588 26705
26828 26857 26908 26915 27007 27053 27075
27080 27086 27108 27137 27144 27173 2717»
27201 27204 27211 27321 27468 27502 27547
27557 27572 27576 27629 27662 27767 27783
27963 27973 28072 28085 28114 28138 28288
28299 28311 28334 28393 28451 28591 28628
28678 28777 28809 28820 28891 28896 28984
29019 29077 29090 29112 29149 29275 29318
29370 29401 29424 29444 29468 29521 29591
29674 29684 29700 29736 29758 29759 29801
29812 29835 30113 30181 30282 30311 30324
30339 30414 30423 30473 30540 30545 30621
30649 30660 30663 30670 30779 30824 3093»
30944 30990 31009 31105 31124 31158 31177
31235 31240 31290 31333 31372 31387 31391
31449 31494 31499 31566 31654 31706 31764
31829 31841 31855 31907 31903 31937 32051
32056 32058 32060 32092 32163 32175 32311
32472 32483 32641 32660 32813 32846 32851
32882 32903 32929 32939 33055 33072 33101
33202 33209 33225 33275 33415 33420 33431
33444 33452 33537 33545 33588 33751 33771
33800 33838 33842 33879 33881 33887 3396*
33970 34065 34081 34108 34184 34264 3427S
34281 34293 34353 34361 34364 34441 34581
34583 34613 34705 34743 34758 34827 34891
34907 34937 35001 35027 35075 35171 35197
35210 35228 35271 35415 35425 35475 35480
35493 35511 35599 35625 35685 35690 35701
35756 35763 35778 35783 35825 35848 35877
35917 36237 36279 36285 36333 36339 36406
36643 36736 36789 36802 36812 36908 36917
36918 36952 36969 37021 37044 37049 37103
37106 37120 37127 37187 37217 37295 37309
37315 37332 37371 37421 37435 37469 37518
37539 37545 37557 37611 37645 37705 37769
37823 37829 37841 37915 37970 38028 38064
38107 38172 38185 38217 38305 38349 38411
38461 38479 38487 38529 38609 38618 38751
38794 38796 38913 38930 38959 39044 39085
39142 39186 39230 39435 39517 39599 39605
39615 39616 39621 39646 39660 39661 39672
39678 39759 39765 39769 39794 39812 39814
39834 39923 39945 39950 39961 40078 40102
40141 40258 40277 40317 40335 40360 40409
40465 40484 40560 40650 40692 40739 40761
40879 40880 40892 40898 40903 40985 40995
41031 41178 41236 41306 41337 41353 41426
41529 41588 41812 41840 42029 42064 42136
42164 42269 42276 42349 42386 42569 42617
42619 42633 42657 42680 42701 42766 42778
42817 42838 42861 42866 42934 42963 42985
43017 43104 43170 43173 43195 43239 43295
43311 43337 43343 43443 43495 43496 43506
43540 43608 43656 43677 43880 44002 44032
44058 44111 44130 44152 44275 44341 44367
44377 44416 44453 44484 44560 44619 44652
44675 44687 44697 44744 44759 44765 44833
44871 44954 44995 45000 45022 45069 45222
45271 45315 45316 45336 45337 45506 45511
45526 45650 45680 45711 45729 45744 45749
45798 45869 45992 46001 46014 46057 46120
46139 46192 46198 46378 46390 46408 46417
46491 46501 46511 46556 46653 46678 46746
46757 46795 46882 46886 47023 47082 47096
47104 47105 47112 47157 47165 47179 47221
47269 47338 47352 47376 47454 47501 47551
47557 47728 47746 47845 47874 47939 47942
47987 47995 48002 48014 48063 48222 48286
48344 48347 48385 48432 48457 48520 48598
48665 48735 48760 48770 48777 48817 48832
48834 48849 48901 48919 48979 49054 4pl78
49186 49206 49217 49327 49370 49380 49387
49408 49412 49427 49520 49541 49603 49802
49907 49966 49970 49988
(Birt án ábyrgðar).
Athugasemd við
athugasemd
Herra ritsióri:
f ATHUGASEMD í blaði yðar i
dag, ritaðri af öðrum forráða-
manni blaðsins „Nýtt úr skemmt-
analífinu", Ragnari Tómassyni,
getur hann þess, að ég undirritað-
ur hafi algjörlega samið og séð
um uppsetningu á „opnugrein“
nefnds blaðs. Virðist Ragnar
telja það sönnun þess, að Jazz-
klúbbur Reykjavíkur hafi „opnu
þessa með höndum.
Satt er það, að ég gerði það af
greiða við Ragnar, þar sem hann
er samstarfsmaður minn í stjórn
nefnds klúbbs, að rita þessa grein
í fyrsta tölublað blaðs hans. Hitt
geta allir séð, að þótt ég taki mér
penna í hönd og riti um Jazz,
þýðir það alls ekki, að slíkt sé
gert í nafni Jazzklúbbs Reykja-
víkur, þrátt fyrir það, að ég skipi
formannssæti félagsskaparins.
Slíkt væri fjarstæða. Enda hefi
ég; síðan ég tók sæti í fyrstu
stjóín klúbbsins sem ritari hans
og fram á þennan dag, sem for-
maður; aldrei notað mér nafn
hans til framdráttar, né heldur
látið mér koma það til hugar.
Hvað yfirlýsingu Ragnars á-
hrærir, varðandi samþykkt stjórn
ar Jazzklúbbsins gagnvart blaði
Framh. á bls. 22.