Morgunblaðið - 14.11.1959, Side 22
22
MORCTJNT11AÐ1Ð
Laugardagur 14. nóv. 1959
Handknattleiksmótið
Barólton harðnar að Hálogalandi
mjög hörð og jöfn og nú keppa
1. flokkar karla í fyrsta sinn á
mótinu.
Landsleikir
SIEGEN, Þýzkalandi: — Finn-
landi tapaði á dögunum landsleik
í knattspyrnu gegn Þjóðverjum,
og þar með möguleikanum til að
komast í úrslitakeppni Olympíu-
leikanna í Róm. Þjóðverjar unnu
leikinn með 2 mörkum gegn einu
eftir að hafa haft forystu í háif-
leik 1—0.
I landsleik í knattspyrnu, sem
fram fór í París unnu Frakkar
lið Portugals með 5 mörkum
gegn þremur. Sextíu þúsund
manns sáu leikinn. í hálfleik stóð
3—2 Frökkum í vil.
— Athugasemd
Framh. af bls. 6.
hans, svo og áborið heimildar-
leysi mitt til að gefa út yfirlýs-
ingu klúbbsins út af þessu máli,
hinn 12. þ. m., þá hrindir með-
fylgjandi yfirlýsing meðstjórn-
enda minna í stjórn Jazzklúbhs
Reykjavíkur þeim furðuskrifum.
Orð mín á opinberum vett,-
vangi um þetta mál verða ekki
fleiri, enda eiga þessar erjur þar
alls ekki heima, eftir gefnar yfir-
lýsingar. Hins vgar mun ég leggja
mál þetta fyrir almennan félags-
fund í Jazzklúbb Reykjavíkur að
viku liðinni. Vona ég að Ragnar
sjái sóma sinn í að gera slíkt hið
sama, en láti ekki fljótfserni sína
hlaupa með sig í gönur meir en
orðið er.
Rvík, 13. nóv. 1959.
Xómas Agnar Tómasson.
Rvík, 13/11 1959.
Hr. ritstjóri.
f TILEFNI athugasemdar fvá
Ragnari Tómassyni, annars for-
ráðamanns blaðsins „Nýtt úr
skemmtanalífinu“, sem birtist í
blaði yðar í dag, vilja eftirtaldir
meðlimir stjórnar JazzklúbÐs
Reykjavíkur taka það fram, að
yfirlýsing Ragnars, um að klúbb-
urinn hefði samþykkt aðild að
opnu nefnds blaðs hefur ekki við
nein rök að styðjast. Það skal
einnig skýrt tekið fram, að undir-
rituð standa algjörlega að baki
formanns Tómasar A. Tómas-
sonar, í máli þessu.
Virðingarfyllst,
Guðbjörg Jónsdóttir.
Jón Páll Bjarnason.
Þórarinn Ólafsson.
í KVÖLD og annað kvöld verða
6. og 7. leikkvöld í Reykjavíkur-
mótinu í handknattleik. Má æila
að þessi helgi ráði miklu um úr-
slit mótsins í m. fl. karla en
keppnin þar er mjög tvísýn.
Fimm félög geta unnið mótið en
eftir þessa helgi mun þeim áreið-
anlega fækka. Leikir helgarinnar
eru fyrst og fremst ÍR gegn Fram
og síðan KR gegn Val.
í kvöld leika unglingaflokkarn-
ir ásamt 1. flokki karla Baráttan
í yngri flokkunum hefur verið
A rtLACtSKfei
Skíðaiólk
SKÍÐASNJÓRINN er kominn. —
Farið verður í skálana sem hér
segir:
Á Hellisheiði kl. 2.00 og 18.00
e. h. laugardag 14. nóv.
I Skálafell kl. 2.30 e. h. laugar-
dag 14. nóv.
Á Hellisheiði kl. 10.00 f. h.
sunnudag 15. nóv.
Ferðir frá BSR við Lækjar-
götu.
Veðurútlit um helgina:
Hægviðri en bjart og frost.
TAKIÐ EFTIR!
Að gefnu tilefni vilja skíðafé-
lögin í Reykjavík taka fram, að
þau bera enga ábyrgð á farþeg-
um, sem kunna að taka þátt í
skíðaferðum á vegum þeirra.
Skíðafélögin í Reykjaví!:.
Þá kemur Konrad Enke, bringu
sundsmaður og er hann þeirra
félaga sterkastur. í dag er hann
Samkeppni um
Bandaríkjaför
Námskeið í fim-
leikum kvenna
III. flokkur A. Sigurvegarar í Reykjavíkur-, íslands- og Haustmóti. — Fremri röð (frá vinstri):
Hallgrímur Scheving, Arnór Sveinsson, Guðmundur Matthíasson, Hrannar Haraldsson, Birgir
Sumarliðason, Þorgeir Lúðvíksson, Stefán Stefánsson. Aftari röð: Haraldur Steinþórsson, formað-
ur, Ásgeir Sigurðsson, Alfreð Þorsteinsson, Sigurður Þorvaldsson, Sigurður Einarsson, Birgir Arn-
ar, Guðmundur Malmquist, Guðmundur Jónsson, þjálfari. (Á myndina vantar Baldvin Baldvinss.
DAGBLAÐIÐ New York Herald
Tribune hefur árlega um nokk-
urt skeið boðið framhaldsskóla-
nemendum frá ýmsum löndum
til þriggja mánaða kynnisdvalar
í Bandaríkjunum. Gestirnir eru
þannig valdir, að stofnað er til
ritgerðasamkeppni meðal skóla-
fólks í þeim löndum, sem gefa
á kost á þátttöku, og fær sá, er
hlutskarpastur verður í hverju
landi, förina að launum. Hafa
allmargir íslenzkir framhalds-
skólanemendur notið góðs af
þessari starfsemi á undanförnum
Evrópumethafinn í 200 m bringu-
sundi keppir hér í næstu viku
Hann kemur hingað í boði Ármanns
dsamt 4 sundmönnum öðrum
SUNDDEILD Ármanns hefur
boðið hingað til lands fimm
manna flokki sundfólks frá
Austur-Þýzkalandi og keppir
sundfólkið á móti félagsins í
Sundhöllinni á þriðjudag og
miðvikudag. Auk þessara
góðu sundmanna og kvenna
keppir sundfólk frá Akureyri,
Reykjavík, Keflavík, Akra-
nesi og úr Skagafirði.
•Jr Mikið afrekssundfólk
Boð hins þýzka sundfólks hing-
að er gagnboð Ármenninga fyrir
utanför 8 manna flokks til
Rostock á sl. sumri. Þýzka sund-
fólkið sem nú kemur er Gisela
Weiss, 16 ára, ein bezta skrið-
sundkona Austur-Þýzkalands.
Hún vann fyrir rúmum mánuði
sænsku stúlkurnar í unglinga-
landskeppni milli landanna.
Keppir hún við Ágústu Þorsteins
dóttur í 100 og 200 metra skrið-
sundi og verður það aflaust
skemmtileg keppni.
Þá kemur Júrgen Dietze, bak-
sundsmaður. Hann er vaxandi
maður í mikilli æfingu. Einnig er
hann fjölhæfur sundmaður, synd
ir bæði skriðsund og flugsund.
Frank Wiegand. er 16 ára skrið
sundmaður. Hann á bezt 57,7 sek.
á 100 metra skriðsundi karla en
met Guðmundar er 58,2 sek. —
svo mjótt verður þar á milli.
Seinni daginn leiða þeir saman
hesta sína í 400 metra skriðsundi
en þar eru þeir eiBnig mjög svip-
aðir.
Evrópumethafi í 200 metra
bringusundi karla. Eru bundnar
miklar vonir við hann á Olympíu
leikunum í Róm næsta sumar.
Fararstjóri með flokknum verður
Gerhard Lewin, hann er vara-
forseti Sundsambands Austur-
Þýzkalands.
Keppt verður á þessu móti um
2 farandbikara, annar er bringu-
sundsbikar, gefinn til minningar
um Kristján Þorgrímsson og
hinn skriðsundsbikar, sem erf-
ingjar Sigurjóns heitins Péturs-
sonar gáfu úr dánabúi hans. Eru
báðir þessir bikarar kostagripir.
Er ekki að efa að spennandi
keppni verði í Sundhöllinni í
næstu viku og fólk fjölmenni
þangað.
Auk fyrrnefndra keppnis-
greina á mótinu má nefna 100 m
bringusund kvenna, 50 m flug-
sund karla 4x50 m skriðsund
karla auk keppni unglinga í
mörgum greinum.
arum.
1 apríllok í vor var enn boðið
til ritgerðakeppni hérlendis á
vegum blaðsins, og skyldi rit-
gerðarefnið að þessu sinni vera:
„Að hvaða leyti eru vandamál
æskufólks nú á tímum frábrugð-
in þeim vandamálum, sem eldri
kynslóðin átti við að glíma?“ —
Úrslit keppninnar urðu þau, að
Jóna E. Burgess, nemandi í 4.
bekk Menntaskólans á Akureyri,
varð hlutskörpust. Mun hún
væntanlega fara vestur um ára-
mót og dveljast þar til marzloka.
(Frá menntamálaráðuneytinu)
— Hindra jharf
Frh. af bls. 3.
ríki myndu geta framleitt kjarn-
orkusprengjur í náinni framtíö
og 20 innan nokkurra ára.
Fulltrúar Hollands og Ceylons
studdu tillögu írans. Fulltrúi
Hollands Schurmann benti á það
að afvopnunarmálin yrðu því erf-
iðari viðfangs eftir því sem fleiri
ríki fengju atómsprengjur.
Mál þetta er nú mjög á dagskrá
vegna þess, að Frakkar hafa lýst
því yfir, að þeir muni sprengja
fyrstu atómsprengju sína á næst-
unni.
GLÍMUFÉLAGIÐ Ármann byrj-
ar námskeið í fimleikum fyrif
kvenfólk í þremur flokkum nk.
mánudag 16. nóv. í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar.
Eitt þessara námskeiða er fyrir
giftar konur, frúaflokkur og
stendur það yfir í 2% mánuð,
verða æfingar á mánudögum kl.
9—10 síðd. og fimmtudögum ki.
8—9 síðd.
Þá er námskeið fyrir telpur á
aldrinum 12—14 ára, unglingafi.
og verða æfingar þeirra á mánu-
dögum frá kl. 7—8 og míðviku-
dögum frá kl. 8—9.
Þriðja námskeiðið verður fyrir
telpur á aldrinum 9—11 ára, og
verða æfingar á miðvikudögum
frá kl. 7—8.
Kennari á þessum námskeið-
um verður ungfrú Valborg Sig-
uxðardóttir, iþróttakennari.
Sex persóntir leiía hófundar
A SUNNUDAGSKVÖLD kl. 8 I stærsta verki ítalska Nóbelsverð-
verður næsta sýning á þessu | launaskáldsins Piranello. Öllum
ber saman um að þetta se frá-
bært leikhúsverk og ætti enginn,
sem leikbókmenntum unna, að
láta þessa sýningu fram hjá sér
fara. Myndin sýnir sviðið.