Morgunblaðið - 22.11.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.11.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22. nðv. 1959 MORGVNBLAÐ1D 5 Manchettskyrtur hvítar og röndóttar. Halshindi Nærföt Náttföt Sokkar Skinnhanzkar fóðraðir. — Hattar Sporthúfur Vandaðar vörur! Smekklegar vörur! GjÖrið svo vel og skoðið í gluggana Geysir hf. Fatadekldin Ný sending Útlendir brjóstahaldarar með hlírum og hlíralausir. ★ Amerísk undirföt í mjög fjöl- breyttu úrvali. — Sérlega smekkleg og ódýr gjafasett ★ Stif undirpils, 3 tegundir. — Margir litir. ★ Aldrei fjölibreyttara úrval af nylon- og perlonsokkum. OU/mpia Vatnsstig 3. — Sími 16-18-6. Smurt braud og snittur Lougoveg, 2© h> Pantið í síma 1-83-85. Þvottur Fatahreinsun Þvottahúsið Lín þvær fyrir yður alls konar þvott. Annast ennfremur hreinsun á hvers konar fatnaði. Þvottahúsið LtN Hraunteig 9. — Simi 34442. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborð Frakkastíg 14. — Sími 18680. HJÁ MARTEINI Kvensokkar 22 tegundir SOKKABUXUR á börn og fullorna ‘ — ☆ — PRJÓNAGARN Grilon-Merino 50 LITIR — ☆ — JAKKA PEYSUR Nýtt úrval Marteini Laugavegi 31. Gólfteppa- vibgerbir Tökum að okkur alls konar teppabreytingar og viðgerðir. Gerum við í heimahúsum. — Fljót og góð vinna.. Upplýs- ingar í síma 15787. Finger-pianó Falleg, vönduð og góð. — Til sýnis á Ránargötu 8. Heigi Hallgrímsson Sími 11671. Orgel Mig vantar tvö, notuð, ódýr orgel. — ELÍAS BJARNASON Sími 14155. Til sölu hornsófi og tveir stólar. Lágt verð. — Upplýsingar á Víði- mel 21, önnur hæð, til hægri. Til sölu m. a.: S herb. íbiíðarhæð J30 ferm., í steinhúsi, á hita veitusvæði, í Austurbænum. Söluverð kr. 400 þúsund. 4ra herb. íbúðarhæö á hita- veitusvæði, við Miðbæinn. Söluverð 280 þúsund. Útb. 120 þúsund. 3ja herb. ibúðarhæð í Stein- húsi, við Nesveg. Útborgun 100—150 þúsund. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðar- hæð, helzt á hitaveitusvæði í Vesturbænum. Útborgun um 300 þúsund. Kýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. Kontrabassi Kontra-bassi óskast til kaups Upplýsingar í sima 15589, milli kl. 5 og 8, í dag og næstu daga. — Ung stúlka óskar eftir atvinnu helzt við skrifstofustörf. — Fleira kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 33730. Stúlka helzt eitthvað vön kopieringu óskast á ljósmyndaverkstæði TÝLI h.f. Uppl. í síma 24049 eða í skrifstofunni, Laugavegi 16, 3. hæð. Snyrtistofan Iris Skólastræti 3. Fótsnyrting, handsnyrting, — augnabrúnalitun. Simi 10415. Guðrún Þorvaldsdóttir Kynning Ung, hugguleg kona óskar að kynnast myndarlegum og góð um manni, helzt innan við fertugt. Fullri þagmælsku heitið. Tilboð sendist blaðinu fyrir 4. desember, merkt: — „Vinir — 8451“. Til sölu Þýzkur borð-kæliskápur, sem nýr. Til sýnis á Hofteigi 50. Sími 34286, kjaliaranum. NET Grásleppunet óskast keypt, uppsett eða slöngur. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Net — 8442“. Keflavik Stórt og gott herb., aðgangur að baði og síma, til leigu, að Suðurgötu 7. Upplýsingar 1 síma 125. — Til jólagjafa Amerískur undirfatnaður og stíf millipils, í mörgum lit- um. — Vesturveri. Bileigendur Nú er hagstætt að láta sprauta bílinn. — Gunnar Júlíusson málarameistari. B-götu 6, Biesagróf. Sími 32867 Keflavík - Njariivík íbúð Reglusöm hjón, með 1-2 börn sem geta hugsað sér að líta eftir tveimur börnum, 2ja og 3ja ára. Geta fengið í staðinn stóra stofu, aðgang að eldhúsi baði, þvottahúsi og sima. — Uppi. í síma 201, Ytri-Njarð- vik. — Til leigu tvö samliggjandi herbergi og eldhús, við Miðbæinn. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðviku dagskvöld, merkt: „8637“. íbúð Óska eftir að taka A leigu 2ja —4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Gott væri að bílskúr gæti fylgt eða eitt- hvert vinnupláss undir léttan iðnað. Uppl. í síma 35667 í dag og næstu daga. Vörubill Ford ’42, tií sölu, í góðu standi. Ný vél. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Góður bill — 8635“. NÝKOMIÐ Plastvörur frá Svíþjóð og Englandi. Frá Svíþjóð: Desirée eldhúshnifar gafflar o. fleira. —- Eixmig í settum. ■ ITIHlll Kvtkmyndatöku- og sýningar vél Kodak Brownie 8 m.m., ný, til sölu nú þegar. — Upplýsing- ar í síma 23976. Amerískar cocktailsvuntur Islenzkar hversdags-svuntur. Verð frá kr. 39,00. — Mest úr- val næstu viku. VerzL HELMA Þórsgötu 14, sími 1-1877 Innidyraskrár í fjölbreyttu úrvali. — meðal annars: ASSA UNION JOWIL Assa Útidyraskrár Útidyralamir Brúðuviðgerðir Laufásvegi 45 (gengið bak við húsið). Opið kl. 6—8 e.h., en í dag frá kl. 1 e.h. Ungur maður óskar eftir að komast sem nemi í járniðnaði, í Rvík eða úti á landi. Hefur verið í smiðju í 2 ár. Tilb. merkt: „Reglusam ur — 8457“, sendist Mbl., fyr- ir miðvikudag. Stúlka eða fullorðin kona, óskast til bökunarstarfa við héraðsskóla Uppl. á mánudag í síma 15572 milli kl. 2 og 3. Skrúbgarba- eigendur Tek að mér að hreinsa garða. Get útvegað 1. fl. húsdýra- áburð, ef óskað er. Uppl. i síma 11739, kl. 7—8 e.h. næstu kvöld. —- Jólagjafir Mikið úrval nytsamra jóla- gjafa, kynnist fjölbreytni. •— Einkainnflytjandi i vörum, sem yfirleitt eru ekki seidar annars staðar. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásvegi 14. Simi 17-7-71. Sem nýr Baby Flygill til sölu í Barmahlið 30. Sími 10806. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.