Morgunblaðið - 22.11.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.11.1959, Blaðsíða 17
Surmudagur 22. növ. 1959 MORCVNBLAÐIÐ 17 Guðni G. Sigurðsson málari - Minningarorð Á MORGUN verður gerð frá Fossvogskirkju útför Gúðna Sig- urðssonar naálara. Hann fæddist að Kirkjuvogi í Höfnum hinn 19. okt. árið 1889. Foreldrar hans voru Guðjón Sigurðsson og Guð- ný Einarsdóttir kona hans. gaman af þeim félögum á sumrin þegar þeir stigu út úr litla bíln- um hérna í götunni, sólbrenndir og naktir niður að beltisstað. Þá var Guðni stundum kallaður „Lilli“ en Örn ýmist „Smári“ eða „pabbi“. Á árbakka uppi í sveit hafði Guðni nýlega gert sér snoturt sumarhús og mun það hafa verið ætlun hans að dvelja þar um helgar með hinum ungu vinum sínum. Sú ráðagerð fór út um þúfur því hann lézt í Heilsuverndar- stöðinni 12. þ.m. eftir langt og strangt dauðastríð. Mágkonur hans og systur vöktu yfir honum til hinztu stund ar. Menn eins og Guðni verða sjaldan einstæðingar. Heimili standa þeim opin, einkum þar sem börn eru fyrir og njóta þeir þar oft góðrar aðhlynningar. Þá hafa skáldin iðulega gert þessa menn að yrkisefni. Einu sinni í fyrrasumar þegar ég stóð við eldhúsgluggann minn var Guðni að fara með drengina. Þá flaug mér í hug atburður sem kemur fyrir í bók Cronins „Lykl ar himnaríkis". Það er árla morg uns. Gamall prestur læðist út úr húsi sínu, bakdyramegin, af ótta við að vekja hina skapstyggu ráðskonu sína. Við hönd sér leið ir hann umkomulausan dreng- hnokka. Það er afkomandi stúlk unnar, sem hann hafði unnað í æsku. Það er auðséð hvert þeir eru að fara því þeir eru með veiðistöng. Á leiðinni niður að ánni segir gamli maðurinn við skjólstæðing sinn: „Guð skapaði silungana handa litlum drengj- um til að veiða þá. Þessum línum fylgja skilnaðar kveðjur frá venzlafólkinu og börnunum í Hæðargarði 10 með hjartans þakklæti fyrir allt. Nú er Lilli horfinn og kemur ekki aftur. Aldrei framar munum við sjá hann koma hér að dyrunum og vitja barnanna. En ég finn það á mér að andi þessa ágæta manns muni halda áfram að vaka yfir velferð þeirra. Það er bjart yfir minningu Guðna Sigurðssonar. A. M. Til samanburðar og minnis 12 manna kaffistell, steintau. kr. 370.00 12 manna matarstell, steintau, kr. 650,00. Stök bollapör. Verð frá kr. 11,90. Stök bollapör með diski, steintau, kr. 21,65. Stök bollapör með diski, postulín. Verð frá kr. 23,50. Góð ““ • ' , • trésmiðavél til sölu. Tilboð óskast í lítið notaða sambyggða Steinbekk-vél, stærri gerðina, ásamt Júster-borði og tappsleða og fleiru. Upplýsingar í síma 15617. Afc Cray kœíiborö fyrir matvöruverzlun til sölu. Lítið notað og ný-yfirfarið. — Niðursett verð. — Afborgunarskilmálar. Uppl. í síma 24000 NauðungaruppboÖ sem auglýst var í 78., 81. og 84. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1959, á húseigninni nr. 15 við Snekkju- vog, hér í bænum, þingl. eign Ólafar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykja- vík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. nóvem- ber 1959, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 76., 78. og 81. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1959, á hluta í Mánagötu 17, þingl. eign Ágústs Brynjólfssonar, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. nóvember 1959, kl. 3% síðdegis. Um aldamótin fluttust þau hjón til Reykjavíkur þar sem Guðni ólst upp með þremur syst- kinum sínum, en þau eru þessi: Frú Guðný ekkja Óskars Árna- sonar rakara, Sigurður kennari við Verzlunarskóla íslands og frú Stefanía kona Lárusar Jóhannes- sonar hæstaréttarlögmanns. Eft- ir að hafa stundað nám við Bún- aðarskólann á Hvanneyri fór Guðni vestur um haf, þá 19 ára. í Bandaríkjunum stundaði hann ýmsa vinnu og lærði þar málara- iðn. Þar komst hann í kynni við Valdimar Björnsson og þá bræð- ur, og tókst, þar með þeim sú vinátta er hélzt æ síðan. Þegar Bandaríkin fóru í heimsstyrjöid- ina fyrri gekk Guðni í herinn og barðist á vígstöðvunum í Evrópu. Um þennan tíma ævi sinnar var hann jafnan fámáll. Eftir 20 ára útivist hvarf hann svo heim til íslands aftur. Árið 1930 kvæntist Guðni Ragnheiði Björnsdóttur. Þeim varð ekki barna auðið. En Guðni tók að sér son Ragnheiðar, Har- ald Þórðarson, sem nú er full- tíða maður, og gekk honum í föð- ur stað. Eftir 19 ára hjónaband missti Guðni konu sína og mun hann hafa harmað hana mjög. Guðni var kominn yfir sextugt þegar ég sá hann í fyrsta sinn. Enda þótt maðurinn væri snyrti- legur og hinn vörpulegasti í út- liti, fannst mér hann ekki meira en svo árennilegur. Sízt grunaði mig þá að undir hinni hörðu skel slægi viðkvæmt hjarta. Árin liðu og aldrei hafði ég nein veruleg kynni af manninum persónulega, þótt ég fylgdist með ferðum hans um langt skeið, en það varð aftur til þess að ég komst að því hvern mann hann hafði að geyma. Hann var barnavinur. í næsta húsi við mig búa skyldmenni Ragnheiðar konu Guðna. Dög- um oftar sá ég hann fara inn í þetta hús. Hann sótti börnin, lék sér við þau, gaf þeim gjafir og fór með þau upp í sveit. Elzta barnið, Örn Henningsson, sem mun hafa verið honum hjartfólgn astur allra manna, hafði hann hjá sér í vinnu og fór með hann sem sinn eigin son. Oft hafði ég Glervörudeild Rammagerbarinnar Hafnarstræti 17 Stúlkur óskast strax til síldarsöltunar. Söltunarstoð Jóns Gísiasonar Hafnarfirði. Sími 50165 LISTVIIMAHÍÚSIÐ SÖLUSÝNING á úrvals keramiki. Opið í dag frá kl. 10 f. h. til 22 e. h. Listmunahúsið, Skólavörðuholti. Vogabuðin auglýsir Bonnie Bleach blævatnið ameríska, gerir þvottinn mjallahvítan. Fæst í Vogabúð, Karfavogi 31. Sími 32962. verzlun til sölu Ein af glæsilegustu kjöt- og nýlenduvöruverzlun- um bæjarins er til sölu nú þegar eða um næst- komandi áramót. Verzlunin er með kjörbúðar- sniði og mjög vel staðsett í nýju hverfi. Mikill og góður lager fylgir og þarf því útborgun að vera fremur há. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m., merkt: „Kjör—1959 — 8456“. Borgarfógetinn í Reykjavík. Cufuketill 20—30 ferm. olíukynntur gufuketill fyrir 15—25 punda þrýsting óskast keyptur. Böðvar Jónsson, Vinnufatagerð íslands, sími 16666. Svefnstólar Hinir marg eftir spurðu Svefnstólar komnir aftur Takmarkaðar birgðir Semdum í póstkröfu um land allt Vitastíg 10. Næsta hús fyrir ofan Laugaveg Sími 18611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.