Morgunblaðið - 22.11.1959, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.11.1959, Blaðsíða 21
Sunnudagur 22. nóv. 1951 MORCU1SBL4Ð1Ð 21 Kuldaskórnir margeftirspurðu, éru kömn ir. — Allar stærðir. Xelpna og drengjaskór. — Fallegt og gott úrval. nýkonitð. — Karlmannaskór, stórt úrval <?ríamnesiH2qi rJ_ Sími 13962 BEZT AO AUGLÝSA 1 MORGUNBLAOINU Skóvinnustofa Hef flutt skó- og gúmmívinnustofu mína frá Laufásvegi 58 að Selvogsgrunni 26, rétt við gatna- mót Laugarás-, Sunglauga- og Brúnavegar. Þar hafa viðkomu Kleppsvagn og Klepps- og Voga- hraðferð. — Hallgrímur Pétursson, skósmiður WITTOL skrautkerti og ilmkerti eru eftirsótt og prýða heimilið Munið einnig eftir Jólakertunum og stjakakertunum til heimilisnota. Einkaumboðsmenn: Kemikalia hf. Dugguvogttr 21. — Símar: 36230 — 32633. Reykjavík rit-mjúka farw (-0911 endingargóða Hagsýnn maður! Hann veit að skriftin verður að vera jöfn og áferðarfalleg. Þessvegna notar hann hinn frábæra Parker T-Ball . . . þann gæða- penna sem skrifar jafnt og áferðarfallega. Gefur strax og honum er beitt. Rispar ekki. Pourous kúla einkaleyfi PARKERS Blekið streymir um kúluna og matar hina fjölmörgu blekholur . . . Þetta tryggir að blekið er alltaf skrifhæft í oddinum. Parker kúlupenni A PRODUCT OF > THE PARKER PEN COMPANV * 7A214 íbúð óskast Oss vantar 3ja herbergja íbúð frá 1. janúar n.k. fyrir starfsmann vorn. íbúðin sé helzt í vestur- hluta bæjarins, þó ekki skilyrði. Verzlunarsendisveit Þýzka alþýðuveldisins Handelsvertretung der Kammer fúr Aussen- handel der Deutschen Demokratischen Republik in Island Austurstræti 10, 3. hæð. Sími 19984. Viðgerðir á gastúrbínu — Skolloftsblásurum dieselvéla ( S uperchargers ) Útgerðarmenn og aðrir, sem eiga dieselvélar með gastúrbínuskolloftsblásurum (Superchargers). Vér viljum vekja athygli yðar á því að túrbín- urnar þarf að hreinsa eftir 4000 klst notkun Og endurnýja legur. Ef þetta er vanrækt, dregur úr vélaraflinu og hætta er á alvarlegum skemmdum á hjóli og legum. Vér höfum á að skipa fagmönnum, sem hafa þekkingu og reynslu við þessi verk, og munum leysa þau af hendi fyrir þá, sem þess óska. Athugið þetta í tæka tíð fyrir korhandi vetrar- vertíð. LANDSSMIÐJAN SI-SLETT P0PLIN ( N0-1R0N) MIM ERVJL STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.