Morgunblaðið - 26.11.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.11.1959, Qupperneq 4
4 MORCVUnLAÐIB Fimmtudagur 26. nóv. 1959 I dag er 329. dagur ársins. Fimrntudagur 26. nóv. Árdegisflæði H. 01:37. Síðdegisflæði kl. 01:58. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Lækiiavörður L.R. (fyrii vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 1503ó Holtsapótek og Garðsapótek eru opm alla Virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzia 21.—27. nóv. er í Vesturbæjarapóteki. — Sunnud. Apóteki Austurbæjar. — Sími 22290. 0 Helgafell 5934/5959 59591130 kl. 6 — H & V. Listi í □ föstudag og laugardag kl. 5—7. I.O.O.F. 5 == 14111268% = E. T. 2. 9. O. + Afmæli + 50 ára hjúskaparafmæli eiga á morgun hjónin Helga Pálsdóttir og Páll Pálsson, Lágafelli, Sand- gerði. — Pétur B. Jónsson, skósmiður, Gleráreyrum 2, Akureyri, er sjötugur í dag. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Heigi- daga kL 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er. Eiríkur Björnsson, sími 50235. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ EDDA 595911267 == 3 0 Helgafell 595911277 — IV/V , 153 Brúókaup Laugardaginn 14. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns Guðrún Snæbjörns dóttir, Melabraut 55, Seltj., og Guðni Steinar Gústafsson, skrif- stofumaður, Bankastræti 11. — Heimili ungu hjónanna er að Laugarnesvegi 84, Rvík. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Hulda Ólafsdótt- Sendisveínar óskast strax Sími: 22-4-80 ir, Hafnargötu 50, Keflavík og Halldór Þórðarson, Fagra- hvammi, Garði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Ester ísakssen, Ásvallagötu 63 og Bjarni Kristjánsson, Tungu vegi 7, Reykjavík. Skipin Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fer í dag frá Rostock til Stettin. Arnarfell losar á Eyjafjarðar- höfnum. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá New York. Dísarfell fer frá Val- kom í dag til Hangö og Aabo. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur i kvöld frá Dalvík. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fer frá Palermo á morgun áleiðis til Batum. Eimskipafélag tslands h.f.: — Dettifoss fór frá Liverpool 24. þ. m. til Avonmouth. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 21. þ.m. til Antwerpen og Rotterdam. — Goðafoss og Gullfoss eru í Rvík. Lagarfoss fór frá Bíldudal 24. þ. m. til Akureyrar. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fer frá Siglufirði í dag til Akureyrar. Tröllafoss er í New York. Tungufoss er í Rvík. Langjökull fór frá Gdansk í gær til Reykjavíkur. Skipaútgerð rikisins: — Hekla . er í Reykjavík. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Aust- fjörðum. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg frá Hamborg, Kaupmanna höfn, Gautaborg og Stafangri kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20:30. — ySjAheit&samskot Lamaði drengurinn: S G 100,00. Sjóslysin á Hofsósi: Þ kr. 100,00; nui¥g£íWccifftmv Hún: — Við konurnar berum þjáningar okkar með þögn. Hann: — Já, ég hef tekið eftir því, að þið þjáist, þegar þið verð ið að þegja. ■— Hugsaðu þér, mamma, nú eru fimm ár síðan við eignuð- umst mig, sagði Pétur litli & fimm ára afmælisdaginn sinn. — Það er áreiðanlegt, að mað- ur veit ekki hvað hamingja er, fyrr en maður er giftur. — Er þér alvara? — Já, en þá er það um sein- an. Móðirin hefur reynt son sinn að ósannsögli. Hún ávítar hana og spyr loks: — Hvernig fer fyrir drengj- um, sem segja ósatt? — Sonurinn: — Þeir komast í Tívolí fyrir hálft gjald. Formaður félags brezkra bif- reiðasala, Philip N. Lees, hefur viðhaft ummæli, sem vissulega eru góð og gild víðar en í Lund- únum: — Nú á tímum, sagði hann, gengur okkur erfiðlegar að kom- ast áfram á Piccadilly en þegar Claudius keisari heimsótti Lond- inium fyrir 1916 árum. Afgr. smjörlíkisgerðanna 1.000,00. Sólheimadrengurinn: — Gam- alt áheit kr. 100,00. Flóttafólkið: — Þ 50,00; G S 100,00; Þórhallur Tryggvi 100,00. Félagsstörf Kvenfélagið Hringurinn heldur fund í dag kl. 3,30 e.h., í Tjarnar café, uppi. Æskulýðsfélag Laugarnesssókn ar: — Fundur í kirkjukjallaran- um í kvöld kl. 8,30. — Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavars son. Náttúrulækningafélag Reykja- I víkur heldur fund í kvöld kl. 9 í guðspekifélagshúsinu. Úlfur Ragnarsson, læknir, flytur er- indi. Kvikmynd sýnd um ævi Helen Keller og Höskuldur Skagfjörð leikari les upp. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins i Reykjavík minnir félagskon ur og aðra velunnara á hlutavelt una, sem haldin verður 6. des. iiYmislegt Orð lífsins: — En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagí hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sannsýn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus, en ávexti réttlætisins verður sáð í friði þeim til handa, sem frið semja. — (Jakobsbr. 3). SIMÆDROTTIMIIMGIN — Ævintýri eftir H. C. Andersen Loks komu þau til Lapp- lands. — Þau námu staðar við lítið hús, sem var ákaflega hrörlegt. Þakið náði alveg niður að jörð, og dyrnar voru svo lágar, að fólkið varð að skríða á maganum. þegar það fór út og inn. Enginn var heima, nema gömul Lappakona, sem var FERDIIMAIMD að steikja fisk við grútar- lampa. Hreindýrið sagði henni alla sögu Grétu litlu — en þó fyrst sína eigin sögu, fannst hún líka miklu merki- legri. En Gréta hríðskalf svo af kulda, að hún gat ekki talað. „Æ, blessaðir vesalingarn- ir,“ sagði Lappakonan. „Þið eigið enn langt að fara. Það eru rúmar hundrað mílur til Finnmerkur, en þar hefir Snædrottningin aðsetur og brennir hrævarelda á hverju kvöldi. — Ég skal skrifa nokk- ur orð á þurrkaðan saltfisk, því að pappír á ég ekki til. Ég sendi hann með ykkur til Finnakonunnar, sem á heima á þessum slóðum — hún get- ur gefið ykkur betri upplýs- ingar en ég.“ Grétu litlu hafði nú hlýn- að við að borða og drekka. Lappakonan skrifaði fáeinar línur á þurrkaðan saltfisk og bað Grétu að gæta hans vel. Síðan batt hún telpuna aftur fasta á bak hreindýrsins, og það þaut af stað. Samvinnan brást Rúrik Haraldsson leikur Harry Soames í leiknum „Edward, son- ur minn“, eins og sagt er í leik- dómi blaðsins í gær. En undir myndinni, sem fylgdi, var misrit un. — Orðsending frá Kvenfélagi Hallgrímskirkju: — Dregið hef- ur verið í hlutaveltu-happdrætt- inu og upp komu þessi númer: I. vinningur: 14721; 2. vinningur: 12903; 3. vinningur: 9792; 4. vinn ingur: 14188; 5. vinningur. 8956; 6 vinningur 11950; 7. vinningur: 6992; 8. vinningur: 12720; 9. vinn ingur: 5959; 10. vinningur: 10896; II. vinningur: 11536; 12. vinning ur: 5632; 13. vinningur: 14661; 14. vinningur: 12498; 15. vinning- ur: 5914. — Munanna sé vitjað til Halldóru Ólafsdóttur, Grettis götu 26. (Birt án ábyrgðar). Mæðrafélag Reykjavíkur. — Félagskonur eru vinsamlegast minntar á bazarinn 2. desember. Templaraklúbburinn, Garða- stræti 8 opinn í kvöld. Leiðréttingar: — í blaðinu í gær misritaðist nafn konunnar, sem fæddi þríburana. Hún heitir Þór- fríður Haraldsdóttir eins og stóð í greininni. — Þá urðu línu- brengl í frétt um fiðrildi á 2. síðu. Málsgreinin er rétt þannig: Fyrir skömmu barst Mbl. litfag- urt fiðrildi í tóbaksdós frá Ljár- skógum í Dalasýslu, en þar hafði það fundist um miðjan sept- ember. 15?Pennavinir Pennavinur: — Sextán ára gömul norsk stúlka óskar eftir bréfaskiptum við íslenzka stúlku eða pilt á svipuðu reki. — Nafn og heimilisfang: Kari Grue, Hosleveien 94, Bekkestua, Oslo, Norge. — Þýzkur maður óskar eftir bréfaskiptum við frímerkja- safnara. Nafn og heimilisfang: Wollters Zeche Carolus Magnus Palenberg bei Aachen Abt Sóhn- bura Germany. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.