Morgunblaðið - 26.11.1959, Side 5
Fimmtudagur 26. nóv. 1959
MORCVISBLAÐID
5
Sólríkt licrbcrgi
til leigu
Bergstaðastræti 82. —
Opel Caravan
bifreið, ókeyrð, model 1960,
til sölu. Tilb. óskast sent blað
inu, fyrir föstudagskvöld, —
merkt: „Gulur — 8467“.
Peningakassar
3 stærðir fyrirliggjandi.
Bókaverzlun
Stefáns Stefánssonar h.f.
Laugavegi 8. — Sími 19850.
Barna- og fjölskyldumynda-
tökur. Á laugardögum brúð-
kaupsmyndir. Heimamyrida-
tökur unnar eins og á stofu.
Stjörnuljósmyndir
Flókagötu 45. — Sími 23414.
Til sölu Grundig
útvarpsgrammófónn
með segulbandi. — Upp-
lýsingar í síma 14242. —
Húseigendur
Vill ekki einhver húseigandi
selja óstandsett ris eða kjall-
ara. Lítil útborgun, en háar
mánaðargreiðslur. — Tilboð
merkt: „Hagkvæmt — 8469“.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa hálfan eða
allan daginn.
MATVÆLABÚÐIN
Efstasundi 99.
Gólfteppahrcinsun
Hreinsum gólfteppi, dregla og
mottur fljótt og vel. Gerum
einnig við. — Sækjum —
sendum. —
GÓLFTEPPAGERÐIN h.f.
Skúlagötu 51.
Sími 17360.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim'.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
að auglýsing í stærsta
og útbreiddasta blaðinu
— eykur söluna mest —
Hús og ibúðir
til sölu í miklu úrvali. Eigna
skipti oft möguleg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
7/7 sölu
3 herb. íbúð ásamt 2 herb. í
risi, við Langholtsveg.
Tilbúin undir tréverk.
3 herb. íbúð á hitaveitusvæði
í Vesturbænum, ásamt I
herb. í kjallara.
3 herb. góð jarðhæð við Rauð
arárstíg.
4 herb. íbúð I steinhúsi við
Sogaveg. Full lóðarréttindi.
Útborgun 40 þúsund.
3 herb. timburhús til flutn-
ings. Heppilegt sem sumar-
bústaður eða verkstæði.
Málflutnings
og fasteignastofan
Sigurður Reynir Péturss., hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson
Fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Kait borð og snittur
Kaffisnittur, coctailsnittur, —
sandwich, smurðar tertur o. fl.
Kalt borð, 10—14 réttir. —
Pantið tímanlega.
SYA ÞORLÁKSSON
Eikjuvog 25. — Sími 34101.
Silfurtunglið
Félög fyrirtæki
einstaklmgar
Lánum út sal sem tekur 150
manns í sæti, fyrir hvers kon
ar skemmtanir, veizlur, árs-
hátíðir, spilakvöld, fundi o.
m. fleira. — Upplýsingar í
síma 19611 og 11378, alla daga
og öll kvöld.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385
V A N T A R
Bilskúr
strax. — Upplýsingar í síma
11273, eftir kl. 8 í kvöld.
Óska eftir að taka á leigu
2ja—3ja herbergja
ibúð
nú þegar eða sem fyrst. Upp
lýsingar í síma 22747, í dag
og næstu daga.
Til sölu:
Hús og ibúðir
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8
herb. íbúðir í bænum,
m. a. á hitaveitusvæði.
Einbýlishús og stærri hús
eignir í bænum o. m.
fleira.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24300 og kl.7,30-8,30
e. h., sími 18546.
Viðgerðir
á ratkerii bíla
og varahlutir
Rafvélaverkstæði og v-"ílun
Halldérí/ ólafssonar
Rauðarárstig 20. Sími 14775.
Lökk og penslar
SKILTAGERÐIN
Skólavörðustíg.
Kraftpappir
Plastmálning
Oliumálning
SKILTAGERÐIN
Skólavörðustíg.
Kerti og spil
SKILTAGERÐIN
Skólavörðustíg.
Kona óskar eftir einhverri
beimavinnu
Margt kemur til greina. Tilb.
sendist afgr. blaðsins merkt:
„8470“. —
Siðustu forvöð
að kaupa ódýru bækumar. —
Barnabækur, skemmtibækur,
skáldsögur, þjóðsögur, ljóð. —
Verð ótrúlega lágt.
Bókamarkaðurinn
Ingólfsstræti 8.
úng kona óskar eftir
1-2 herbergjum
og eldhúsi til leigu. Ráðskonu
staða kemur til greina. Tilboð
sendist Mbl., fyrir 27. þ. m.,
merkt: 8471“.
Kjallaraherbergi á Melun-
um
til leigu
fyrir húsgögn eða lítinn lager
Tilb. merkt: „Lagerpláss —
8473“, sendist Mbl., fyrir 29.
þ. m. ’59. —
Segulband
Til sölu er Grundvig TK-25
lítið sem ekkert notað. Verð
kr. 7.500,00. Upplýsingar í
Blönduhlíð 24, kjallara.
7/7 sölu
fokhelt raðhús við Hvassaleiti
Tvær hæðir, 7 herb., og bíl-
skúr. Eignaskipti koma til
greina. ~
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Sími 12831.
Steinhús við
Njálsgötu
Til sölu er 3ja íbúðarhús við
Njálsgötu. Húsið selst í einu
lagi en þó kemur til greina að
selja hverja íbúð sér.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 28 sími 19545
Sölumaður
Gestabók
í skinnbandi verður vinsæl
jólagjöf, til ættingja og vina
erlendis. Fást í flestum bóka-
og gjafabúðum.
Heildsölubirgðir:
Sími 2-37-37.
Til sölu sem nýr, þýzkur
borðkæliskápur
„Bosch“. Verð 4.900 kr. —
Upplýsingar í síma 17078.
Ibúðir óskast
Höfum kaupendur að íbúðum
í smíðum, bæði fokheldum
og lengra komnum.
Höfum kaupendur að 2ja—7
herb. íbúðum víðsvegar um
bæinn.
Höfum kaupendur að góðum
einbýlishúsum.
Húseigendur, hafið samband
við skrifstofu okkar. Oft er
um mikla útborgun að ræða.
7/7 sölu
Nokkrar byggingarlóðir, á
góðum stað. —
2ja—9 herbergja íbúðir.
Einbýlishús. —
Austurstræti 10, 5. hæð.
Símar 13428 og eftir kl. 7;
Sími 33983.
Góðir treflar
fyrir alla fjölskylduna.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 1-1877
Hans og Grétu
barnabaðhandklæði, ný-
komin. Verð kr. 49,00. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, simi 11877.
Herrakjólfot
til sölu, mjög ódýr. Eru ónot-
uð. Passa á meðalmann. Einn
ig á sama stað, ný, handsnúin
saumavél. — Tækifærisverð
Upplýsingar í síma 12777.
Óska eftir reglusamri
unglingsstúlku
í veitingahús í nágrenni
Reykjavíkur. Upplýsingar í
síma 14046, milli kl. 3 og 5.
HALLO
a»
islenzkar stúlkur
23 ára finnskur sjómaður
óskar eftir að komast í bréfa
samband við íslenzka stúlku.
Skrifar sænsku. Svar sendist
til Elektriker, M/S „Bolmar-
en“ Rederi Transatlantie,
Göteborg, Sverige.
úngan mann vantar
vmnu
strax. — Hefur bílpróf. Upp-
lýsingar í síma 23315.
7/7 sölu
Stór 2ja herb. kjalIaraíbúS
við Holtsgötu. Verð kr. 220
þúsund.
Ný standsett 2ja herb. íbúð 4
hitaveitusvæði í Austur-
bænum.
Ný 2ja herb. íbúð við Bræðra
borgarstíg. Svalir. 1. veð-
réttur laus.
Ný 3ja herb. íbúðarhæð vi8
Bræðraborgarstíg. Svalir.
1. veðréttur laus.
3ja herb. íbúð á hitaveitu-
svæði, í Vesturbænum, á-
samt 1 herb. í kjallara. —
Svalir móti suðri. 1. veð-
réttur laus.
Ný 3ja herb. íbúðarhæð i
Kópavogi. Sér hiti. — Bíl-
skúrsréttindi fylgja.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð við
Hvassaleiti. Verð kr. 400
þúsund.
4ra herb. rishæð við Skipa-
sund.
Nýleg 120 ferm. 4ra herb. íbúð
arhæð, við Skaptahlíð.
Stór 5 herb. íbúðarhæð í ný-
legu steinhúsi, við Borgar-
holtsbraut. Verð kr. 360
þúsund. 1. veðréttur laus.
Glæsileg 5. herb. íbúðarhæð
við Háteigsveg, tvennar
svalir. —
3ja, A " og 5 herb. íbúðir 4
smíðum, í miklu úrvali.
IGNASALA
• REYKJAV í K •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540,
og eftir kl. 7 sími 36191