Morgunblaðið - 26.11.1959, Síða 7
Fimmtudagur 26. nóv. 1959
MORGUNBLAÐ1Ð
7
SKEMMTIKVÖLD
Borgfirðingafélagið
heldur skemmtikvöld í Framsóknarhúsinu föstud.
27. okt. kl. 8 e.h.
Sýndur verður söngleikurinn „Rjúkandi ráð“
Aðgöngumiðar seldir félagsmönnum í Framsóknar-
húsinu kl. 1—6 e.h. fimmtudag.
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi
halda
Skemmtikvöld
í Félagsheimili Kópavogs n.k. föstud. 27. nóv. kl.
8,30 e.h.
Félagsvist Dans.
SKKMMTINEFNDIN.
E I K
fyrirliggjandi.
Hf. Akur
Sími 13122.
Leikfélag Kópavogs
IHúsagildran
eftir Agatha Christie
Mjög spennandi
sakamálaleikur
í tveim þáttum
•
Sýning í kvöld
kl. 8,30
í Kópavogsbíói.
•
Aðgöngumiðasala í dag
frá kl. 5. Sími 19185.
Pantanir sækist 15 mín.
fyrir sýningu.
Strætisvagnaferð frá
Lækjargötu kl. 8 og
til baka frá bíóinu kl.
11,05.
Aðeins örfáar sýningar
eftir.
HJÁ
MARTEINI
Karlmanna
innijakkar og
morgunsloppar
Nýtt úrval
Ullar og bóm-
ullar teppi
Margar gerðir
Marteini
Laugavegi 31.
Tjainargötu 5. — Simi 11144.
Volkswagen ’55, ’56, ’58,
’59 —
Opel Record ’54, ’56, ’58
Ford Angelia ’55
Volvo Station ’55
Opel Caravan ’55
Ford Zodiac ’55
Ford ’58, ’59 (Taxar)
Chevrolet ’51, ’52, ’53, ’54
’55, ’57, ’58, ’59
Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59
Tjarnargötu 5. — Sími 11144.
Skóvinnuvélar
óskast. — Upplýsirigar í síma
23541, milli 7 og 9 e.h.
Moskwitcb '59
til sölu og sýnis í dag. —
Verð aðeins 85 þús., gegn
staðgreiðslu.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40. — Sími 11420.
Laugavegi 92.
Sími 10650 og 13146.
Volkswagen '60
til sölu. Skipti æskileg á
ódýrari 4ra manna bíl,
helzt Skoda 1956.
Laugaveg 92, símar 10650 og
13146. —
Bi IasaIan
Klapparstig 37. Sími 19032.
Willys jeppi '47
sem nýr, til sýnis í dag.
Moskwitch '59
Selst mjög ódýrt, í dag.
fty wsm
Aðalstr., 16, sími 15-0-14
íbúð 2-4 herb.
óskast. — Upplýsingar í
síma 18382. —
Herbergii óskast
fyrir reglusaman karlmann.
Má vera í Vogunum eða í
Kleppsholti. — Upplýsingar í
síma 19276 í dag.
Tapazt hefur
frá Efstasundi, svartur, stálp-
aður köttur, með hvítan kraga
og lappir. — Upplýsingar í
síma 36182. —
Hallói
Óska eftir kvöld- og helgar-
vinnu, helzt við akstur leigu
bíla, annað kemur til greina.
Tilboð merkt: „Öruggur —
8475“, sendist Mbl., fyrir föstu
dagskvöld. —
Heildsalar
Óska eftir að komast í sam-
band við heildsala, sem vildi
selja þvottalög í umboðssölu.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Viðskipti — 8472“, fyrir há-
degi á laugardag.
Hasselblad til sölu
Sænsk Hasselblad mynda-
vél, f. 2,8, tækifærisverð. Mik-
ið fylgir og fleira hægt að
fá með henni, meðal annars
4 linsur. —
O P P T I K
Hafnarstræti.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en í öðrum
blöðum. —
Komin af hafi
er íslenzk saga sem
gerizt við laxveiðiá
á íslandi, á götum
Reykjavíkur, í Kaup
mannahöfn — og á
sjónum.
Hér segir frá ungu
fólki ástföngnu og glað
legu — en syndafallið
er stundum á næsta
leiti. Hér sem oftar
þar sem frjálshuga
hraust fólk hrífst,
sigrar lífsgleðin.
Komin af hafi
er eftir Ingibjörgu
Sigurðardóttur höf-
und ,,Hauks Ia*knis“
Sú bók seldist upp
á 10 dögum í fyrra.
★
Katla gerir
uppreisn
er falleg og skemmti-
leg bók með frábær-
um teiknngum eftir
Sigrúnu Guðjónsdótt-
ur.
RagrnEeiður
Jónsdóttir
höfundur bókarinnar
Katla gerir uppreisn
um teikningum eftir
er þjóðfræg fyrir
barnabækur sínar
,, Dóru-bækur nar ‘‘
„GIaðheima“ bækurn
ar o. fl.
Katla gerir uppreisn
er sannkölluð óska-
bók unglinga á aldrin-
um 11—15 ára.
ísuiold