Morgunblaðið - 26.11.1959, Side 14

Morgunblaðið - 26.11.1959, Side 14
14 MORCVNfíL4ÐJÐ Fimmtnflagur 26. nóv. 1959 komin. Cfuc Vesturgötu 2. SKREYTING AR Götuskreytingar Vafningagreinar í metratali Útvegum ljósaseríur Fljót afgreiðsla — Hvergi ódýrara GRÓÐRASTÖÐIN v/Miklatorg — Sími 19775. Jólakveðja til vina yðar og við- skiptasambanda erlendis er bókin „HESTAR — Ungverjar Framh. aí bls. 13. harmsögu að segja. Rithöfundur- inn George Paloczi-Horvath, sem nú býr í London, segir þannig frá flótta sínum: „Síðustu daga nóvembermánað- ar voru landamærin þegar orðin þéttskipuð rússneskum skriðdrek um og AVO-ófreskjum (leynilög- reglunni). Spurningin var, hvern ig ég gæti flúið með konu mína og árs-gamlan son. Ég gat ekki hætt á það að lenda í klóm rúss- néskra várða eða AVO-manna á leiðinni. Eini staðurinn, sem SVEINBJÖRN DAGFINSSON EINAR VIÐAR Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Sími 19406. LÚÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Klapparstíg 29. Sími 17677. til greitia kom, var mýrlendur kafli við landamærin, sem jafn- vel Rússum var illa við að ösla yfir. Við bjuggum til skinnpoka fyrir barnið og læknir gaf okkur lyf, svo að það gæti sofið á þess- ari löngu og erfiðu göngu til landamæranna. í för með okkur slóst vinur minn og fyrrverandi fangelsisfélagi, Paul Ignotus, —- sem einnig er rithöfundur — og kona hans. Það var rok kvöldið sem við lögðum út á mýrarsvæðið við landamærin í hópi rúmlega þrjá- tíu landa. Við óðum forina og vatnið upp að hnjám. Rússarnir voru alltaf öðru hverju að skjóta upp blysum, og við heyrðum smellina í vélbyssunum í fjarska. Hvert skref kostaði mikið líkam- legt átak. En við börðumst á- fram klukkustundum saman, ég með son minn á öxlinni, og konan við hlið mér. Eitt sinn þegar kraftarnir voru algjörlega þrotn- ir, freistuðumst við til að leggj- (Jtifrystir Frystigeymsla, sem rúmar ca. 100 stk. dilkaskrokka óskast strax. Tilboð sem greini verð og ásigkomulag sendist blaðinu fyrir laugardag merkt: tJtifrystir — 8476“. íbuðir til solu 4ra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Laugarnesveg. Á hæðinni, sem, er ca. 90 ferm., eru 3 herbergi, eldhús, bað, skáli. I kjallara fylgir stórt og rúmgott íbúðar- herbergi auk geymslu o.fl. Nýtízku þvottavélasamstæða. Vandaðar innréttingar. íbúðin er á 2. hæð og enda-íbúð. íbúðin er svo til ný. 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Álfheima. Á hæðinni eru 2 herbergi, eldhús, bað, skáli. 1 kjaliara fylgir gott íbúðarherbergi auk geymslu. Ibúðarhæðin er öll á móti suðri og ný. Góð innrétting. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. ir/A\INI=§/A\® ast niður á bletti, þar sem forin náði okkur aðeins í ökla. Þarna lá ég og hélt á litla syni mínum í fanginu og horfði ráðþrota á óveðursskýin. Eftir eina klukku- stund eða svo höfðum við safnað svo kröftum, að við gátum haldið áfram að vaða forina. Þegar hér var komið vorum við orðin ein á ókunnum slóðum. Þá sáum við skugga, sem bar fljótt yfir: þar var kominn ann- ar hópur flóttafólks. Það hjálpaði okkur að komast áfram. Við börðumst áfram gegnum mýrlendið í aðrar tvær klukku- stundir. Þá sáum við loks fram- undan austurríska fánann — og heysæti! Við gátum ekki meir“. Þegar yfir landamærin kom, voru allir kaldir og svangir, upp- gefnir andlega og líkamlega eft- ir flóttann og taugastríð við óútr reiknanlega landamæraverði, far- angurslausir, en þó ánægðir yfir því að vera komnir í frjálst land og vitandi, að hér mundu þeir fá mat, húsaskjól og hjálp. Starfsmenn austurríska ríkis- I ins og Rauða krossins og hundruð j sjálfboðaliða í Austurríki og öðr- i um löndum aðstoðuðu flóttafólk- ‘ ið af einstæðri ósérplægni, komu upp hjálparstöðvum meðfram landamærunum og flóttamanna- bækistöðvum í Vínarborg og víð- ,ar inni í landi. Við komuna þang- að fengu allir heitan mat, ábreið ur, fatnað og gistingu. Austur- rískar fjölskyldur veittu þúsund- , um þeirra húsaskjól, en þó var flestum komið fyrir í flóttamanHa bækistöðvunum, þar til eitthvert annað land í hinum frjálsa heimi gat tekið við þeim. Francis Bondy, nafnkunnur svissneskur blaðamaður og aðal- ritstjóri við franska mánaðarrit- ið Preuves, sem var í Búdapest á meðan á byltingunni stóð, hef- ur ritað eftirmæli um flóttann frá Ungverjalandi. f þessum eft- irmælum stendur m.a.: ',,f augum flestra þessara manna merkir flótti þeirra frá Ungverja- landi það, að þeir eru að greiða atkvæði gegn sovézkum yfirráð- um í landi sínu og gegn Kadar- stjórninni. Þetta er því sú átak- anlegasta, en jafnframt sú skýr- asta af öllum hugsanlegum þjóð- aratkvæðagreiðslum. Meira en 200 þúsund Ungverjar yfirgáfu ættlánd sitt. í sjálfu sér ætti þessi tala að nægja til að halda hinni ungversku harmsögu, hörm I ungum og vonum heillar þjóðar j í augsýn almennings um heim i allan“. Barnavagnar og kerrur Bamavagnar og kerrur með tjaldi. I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 20,30. Venju | leg fundarstörf. Hagnefnd sér j um skemmtiatriði. — Kaffi eft- ! ir fund. — Æ.t. | Stúkan Andvari nr. 265 t Fundur í kvöld kl. 8,30. — 500. fundur. — Hátíðafundur. Inntaka nýliða. — Kaffi eftir fund. Félagar, yngri og eldri, fjölmennið. — Æ.t. SamkciiKiiar K. F. U. K. — Ud. Þið munið eftir fundinum í kvöld kl. 8,30. Ein sveitin sér um fundarefnið. Nýjar velkomnar. — Sveitastjórarnir. Litmyndabók af íslenzkum hestum og landslagi. Myndir: Frú Helga Fiets. Texti dr. Broddi Jóhannesson. Prentun: Mandruck í Múnchen. „Er prentunin með fádæmum góð og myndirnar snilldar- verk“. Morgunblaðið 26. nóv. „Undurfalleg og afbragðsvel gerð . . . Hressandi og ramm- íslenzkur blær yfir öUum jþessum fögru myndum“. Alþýðublaðið 26. nóv. Bókin fæst nú aftur með enskum og þýzkum texta í öllum bókabúðum og minjagripaverzlun Ferðaskrifstofu ríkis- ins. Tilvalin jólagjöf. — Verð kr. 110.00. tJTGEFANDI. Verð frá kr: 992.— Einnig ýmiskonar varahlutir svo sem: hom, hlífar á tjöld, gúmmí á handföng, ýmiskonar rær og ólar og hjól undir kerrur og vagna. Barnarúmin og leikgrindurnar vinsælu. — Póst- sendum um aUt land. FÁFNIR Bergstaðastræti 19 — Sími 12631. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30: — Almenn samkoma. — Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. — Ailir velkomnir. Z I O N — Óðinsgötu 6-A Almenn samkoma í kvöld kL 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Biblíuhátíð Gideonsfélagsins verður haldin í Hallgríms- kirkju í kvöld kl. 8,30. — Meðal ræðumanna verða biskup ís- lands herra Sigurbjörn Einars- son og Ólafur Ólafsson, kristni- boði. Allir velkomnir. — Takið sálmabók með. — Gjöfum til starfsins veitt viðtaka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.