Morgunblaðið - 26.11.1959, Side 21
Fimmtudagur 26. nóv. 1959
MOKCinSBLAÐlÐ
21
Félagslíi
Fram — knattspyrnumenn
5. flokkur í kvöld (fimmtud.).
Skemmtifundur kl. 8 í félags-
heimilinu. Spurningaþáttur. Leik
þáttur. Bingo. — Nefndin.
Ferðafélag íslands
heldur kvöldvöku í Sjálfstæð-
ishúsinu föstudaginn 27. nóv.
1959. Húsið opnað kl. 8,30 síðd.
1. Frumsýnd verður litkvik-
myndin Vorið er komið,
tekin af Ósvaldi Knudsen,
málarameistara. Tal og
texti: Kristján Eldjárn, þjóð
minjavörður.
2. Myndagetraun.
3. Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
verzlunum Sigf. Eymundssonar
og ísafoldar. —
Aðalfundur Handknattl^iks-
deildar Þróttar
verður haldinn að Aðalstræti
12, upþi, í kvöld kl. 8,30. Mætið
vel og stundvíslega. — Stjórnin.
LINDARGÖTU 25 SÍMI13745
dddwin sdt
rnaóon
WITTOL
skrautkerti og ilmkerti eru eftirsótt
og prýða heimilið
"/As
Munið einnig eftir Jólakertunum og
stjakakertunum til heimilisnota.
Einkaumboðsmenn:
Kemikalia hf.
Dugguvogur 21. — Símar: 36230 — 32633.
Keykjavík
Einangrunarkorkur
IV2 tomma og tomma.
H. Benediktsson hf.
Sími 11228.
TIL LEIGU 2 samliggjandi
Skrifstofuherbergi
í Austurstræti 12. Upplýsingar í síma
13851.
FRA
- OG þÉR FÁIÐ ÞAÐ BEZTA