Morgunblaðið - 28.11.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.11.1959, Blaðsíða 12
12 MORCTJNBLAÐ1Ð Laugardagur 28. nóv. 1959 Skrifstofuherbergi Vil taka á leigu eitt skrifstofuherbergi, helzt í mið. bænum eða nágrenni. Upplýsíngar í síma 10669. Keflavík Svein Johansen heldur fyrir- lestur í „TJ ARNARLUNDI“ (Kvenfélagshúsinu) sunnudag- inn 29. npv. kl. 20:30 — og talar um efnið: LJÓSI VARPAÐ Á FRAMTÍÐ EVRÓPU Meðan fundir eru haldnir í Geneva, meðan Berlín er mið- punktur deiína, meðan tog- streita um yfirstjórn Evrópu á sér stað — hvert er pá svar Biblíunnar Einsöngur. Matvöruverzlun og fiskbúð til sölu Til sölu er mjög góð matvöruverzlun og kjötbúð. Einnig fiskbúð á sama stað. Sameign gæti komið til greina. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Lögmenn GEIR HALLGRlMSSON EVJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON Tjarnargötu 16. Skrifstofustörf Óskum eftir að ráða skrifstofumann og tvær skrif- stofustúlkur (önnur þarf að vera vön vélritun) í bókhaldsdeild vora. Eliginhandarumsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar félaginu íyrir n.k. miðviku- dag, 2. des., merktar: Flugfélag íslands h.f., Bók- hald, Lindargötu 46-48. Þetta er kvöldið.............. Já, þetta er kvöldið sem hún vill líta sem allra bezt út. Eitt er víst — Það mun verða dáðst að hári hennar í kvöld og næstu mánuðina, því hún er með Toni heima- permanet. Hún veit, að aðeins Toni gefur hárinu þessa mjúku og eðlilegu liði, sem gera hárið svo með- færilegt og skínandi fagúrt. er auðvelt, fljótvirkt og handhægt í notkun — og endist manuoum sainan. í»ér. getið valið vðnr hvaða Til hársnyrtingar og fegrunar hvort heldur er við sérstök tæki- færi eða hversdags, þurfið þér Toni — þekktasta heima-perm- anet heimsins. greiðslu sem er, ef þér notið CARESS hárlagningavökva. HEKLA H.F. Þrir meginkostir borðbúnaðar fyrir hótel og heimili VEB Auer Besteek- und Silbervverke, Aue/Sachen Deutsche Demokratische Republik Véla og roftækjaverzlunin Bankastræti 10 opnar aftur í dag % í auKnum og endurbættum húsaKyimum. Glæsilegt úrval af allskonar Ljósatækjum, Kæliskápum, Strauvélum, Hrærivélum og öðrum heimilistækjm. Véla og raftækjaverzlunin Bankastræti 10 — Sími 12852.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.