Morgunblaðið - 01.12.1959, Side 5

Morgunblaðið - 01.12.1959, Side 5
Þriðjudagur 1. desember 1959 MOnCVNBT/AÐIB 5 íbúðir til sölu Höfum m. a. tii sölu: 2ja herbergja íbúð á hæð, í nýju húsi við Sólheima. — íbúðin selst fullgerð. 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Karlagötu. íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi. 2ja herbergja íbúð í kjallara við Holtsgötu. íbúðin er laus nú þegar. Söluverð 200 þúsund kr. Útborgun 100 þúsund krónur. 2ja herbergja íbúð á hæð við Grettisgötu. Lág útborgun. 3ja herbergja íbúð á hæð við Miðstræti. Bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúð á hæð við Stór- holt. 3 herbergi fylgja í risi. 3ja herbergja jarðhæð við Rauðarárstíg. 4ra herbergja glæsileg hæð með sér inngangi, við Hraun teig. Stór bílskúr fylgir. 4ra herbergja íbúð á hæð við Kjartansgötu. Bílskúr fylgir 4ra herbergja íbúð á hæð við Hvassaleiti. íbúðin er kom- in undir tréverk. 5 herbergja íbúð með sér inn- gangi, í smíðum, við Hæðar garð. Raðhús við Hvassaleiti, Skeið arvog, í Laugarnesi og víðar Einbýlishús í Reykjavík og Kópavogi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Utvegum taxa frá U. S. A. H. JÓNSSON & Co. Brautarholti 22. — Sími 22255 Hofum kaupendur ú 2ja herb. góðri íbúð, má vera í kjallara. Útborgun 150 til 200 þúsund. 3ja herb. íbúðum víðs vegar um bæinn. Xveimur 3—4 herb. íbúðum í sama húsi, önnur íbúðin má vera í kjallara eða risi. 4—6 herb. íbúð, helzt á hita- veitusvæði og með sem mestu sér, há útborgun. TIL SÖLU íbúðir í smíðum, fokheldar og lengra komnar. 1—9 herb. íbúöir og einbýlis- hús. — Byggingalóðir. — Húseignir. — fB76CÍN6AB FASTEIGNIB Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 13428 og eftir kl. 7: Sími 33983. Storesar Strekki storesa. Móttaka fyr- ir hádegi og kl. 5—7 e.h. Sími 30346, Otrateig 6. Hús og ibúðir til sölu, af ödlum stærðum og gerðum. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Kaupum Kaupum notaða olíubrennara og miðstöðvardælur. Vélsmiðjan KYNDILL Sími 32778. HOFUM TIL SOLU Einbýlishús, tvíbýlishús og raðhús. 1—8 herbergja íbúðir víðsveg ar um bæinn og 1 nágrenni hans. Kópavogi, Silfurtúni og Seltjarnarnesi. Höfum kaupendur að öllum tegundum iðnaðar-, verzl- unar- og íbúðarhúsnæðis. — Miklar útborganir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur. Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. 7/7 sölu Ný standsett steinhús skammt utan við bæinn, hæð og ris, 6 herb. Hagstætt verð og skilmálar. Fallegt urhhverfi. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi. Útborgun kr. 400 þús., og húsum og íbúðum í smíð um og fullkláruðum. Mikl- ar útborganir. Fasteignasalan Garðastræti 17. — "mi 12831. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 4. hæð á hita- veitusvæði í Vesturbænum. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Smá íbúðarhverfinu. Sér inn- gangur. — 3ja herb. kjallaraíbúð við Mið stræti. Lítil útborgun. 3ja herb. íbúð á 3. hæð, ásamt 1 herb. í risi, í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Njálsgötu. Ný 4ra herb. íbúðarhæð í Tún unum. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Laug arnesi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í nýju húsi í Kópavogi, sér inng., sér hiti. Bílskúr: réttindi. 5 herb. mjög vönduð íbúð á 2. hæð, í Hlíðunum. Laus nú þegar. 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi, í Laugarnesi. Einbýlishús, 5 herb., í Kópa- vogi. Utb. kr. 150 þúsund. Einbýlishús, 6 herb. í Túnun- um. Ræktuð og girt lóð. 6 herb., vandað einbýlishús í Kópavogi. — Hálft hús í Hlíðunum, 4ra herb. íbúð á efri hæð ásamt fjórum herb. í risi. — Bíl- skúrsréttindi. Hús í Norðurmýri. 1 húsinu eru tvær 2ja herb. íbúðir og tvö herb. í kjallara. Bílskúr í smíðum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. íbúðir 'óskast Höfum kaupanda að nýtízku 4ra—5 herb. ibúðarhæð, í Austurbænum. Góð útb. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúðarhæð á hitaveitu svæði í Vesturbænum. Út- borgun 300 þúsund. Rlýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 Til sölu 4ra herb. íbúð, 104 ferm., í steinhúsi, við Hafnarfjarðar- veg. íbúðin er í mjög góðu ástandi, með öllum nýtízku þægindum. — Útborgun 100 þúsund kr. Fasteignasala GUNNAR & VIGFÚS Þingholtsstræti 8. Sími 2-48-32 og heima 1-43-28. Til sölu 35 tonna danskur eikarbátur, með 170 ha. vél. Attlas dýpt- armæli, Þingeyrar-línuspil (stærri gerðin). Bátur og vél í mjög góðu ástandi. Hag- kvæmir skilmálar, ef samið er strax. — Leiga getur einnig komið til greina. Fasteignasala GUNNAR & VIGFÚS Þingholtsstræti 8. Simi 2-48-32 og heima 1-43-28. Til sölu 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 1. hæð, við Langholtsveg. Má innrétta 2 herb. í risi. 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum. Skipti á 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð æskileg. 3ja herb. jarðhæð í Skjólun- um, skipti á 4ra herb. íbúð. Má vera í gömlu steinhúsi. Glæsileg 3ja herb. jarðhæð í nýju húsi við Tómasarhaga. Skipti á 5 herb., ca. 120 ferm. íbúð æskileg, helzt í Vogunum. Glæsileg 5 herb. íbúð á 2. hæð í Vesturbænum. íbúðin er í steinhúsi og ný standsett. Stórar svalir. Málflutningsstofa og fasteignasala Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona. Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. Til sölu 2ja herb. íbúð við Víðimel. 3ja herb. ný íbúð við Álf- heima. 3ja herb. ný íbúð við Hí.tún 4ra herb. íbúð ásamt verzl unarplássi við Njörvasund. 2ja herb. íbúðir, tvær ásamt einni 3ja í sama húsi við Bergþórugötu. 4ra herb. góða risíbúð við Út- hlíð. 4ra herb. íbúðir í smiðum við Hvassaleiti og Stóragerði. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Sími. 19729. Hafnarfjörður 2 herbergi og eldhús til leigu. Fámenn fjölskylda kemur til greina. Upplýsingar Tjarnar- braut 3. Til sölu 2 herb. íbúðir í smiðum við Kaplaskjólsveg. 3 herb. góð kjallaraíhúð í Skjólunum. 3 herb. íbúð á 1. hæð við Lang holtsveg. 4 herb. glæsileg íbúðarhæð á Högunum. Bilskúr. 4 herb. falleg íbúð á 2. hæð í f jölbýlishúsi við Kleppsveg. 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Hvassaleiti. Tilb. undir tré- verk. 5 herb. glæsileg íbúðarhæð í nýlegu húsi við Ásvallagötu 5 herb. nýleg mjög vönduð íbúðarhæð við Skaftahlíð. 7 herb. fokhelt parhús í Kópa vogi. Góð lán áhvílandi. Málflutnings og fasteignastofan Sigurður Reynir Péturss., hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Stúlku vantar í eldihúsið á St. Jóseps spítala, Landakoti. — Upplýs- ingar hjá priorunni. Iðnaðarhúsnæði til leigu. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Örn — 8489“. — Tveir, nýir miðstöðvarkatlar til sölu. — Uppiýsingar í síma 33626. Allt til rúmfata í miklu úrvali. — \Jerzlunin JJnót Vesturgötu 17. Svartir sokkar Saúmlausir og með saum. \Jerzfunin JJJnót Vesturgötu 17. TIL SÖLU 1 herb. og eldhús á hitaveitu- svæði í austurbænum. 2ja herb. kjallaraíbúð við Holtsgötu, verð kr. 220 þús. 2ja herb. íbúðarhæð í aust- urbænum. Ný 3ja herb. íbúðarhæð á hitaveitusvæði í Vesturbæn um. Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð við Faxaskjól. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Efstasund. Sér inng. Sér hiti. Bílskúrsréttindi fylgja. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð. Má vera í kjall- ara eða risi. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Háagerði. Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð við Háteigsveg. Tvennar svalir. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Stóragerði. Seljast fokheld ar með miðstöðvarlögn. EIGNASALAN • REYKJAVíK • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540, og eftir kL 7 sími 36191 Storesar Hreinir storesar stífaðir og strekktir, i Eskihlíð 18-A, 2. hæð til vinstri. Sími 10859. — Vinsamlegast verið ekki oí seinar fyrir jólin. Saumakona Sauma sjálfstætt. Vinn heima hjá fólki. Hef af hendingu lausa nokkra daga fyrir jól. Uppl. í dag kl. 1—5. — Simi 32648. — Fataskápur Til sölu er fataskápur, tví- settur (má taka í sundur), lítið borðstofuborð með tvö- faldri plötu, 4 stólar, bóka- hilla, kerrupoki. — Upplýsing ar í síma 19990. Beaver pels til sölu. Einnig amerískur dag- og kvöldkjólar. Stærðir 10— 16. — Upplýsingar í síma 36366. — Vil kaupa milliliðalaust stóra 3ja herbergja íbúð, á hitaveitusvæði. Má vera kjall ari. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir n. k. Iaugardag, merkt: „Örugg greiðsia — 8491“,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.