Morgunblaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 1. desetnber 1959 M O R C U /V R f 4 Ð I Ð 9 Oss vantar nú þegar laghentan miialdra mann og stúlku til staría í verksmiðju vorri. Upplýsingar á skrifstoíunni að Ægisgötu 10. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Vinna Óskum eftir að ráða pilt til aðstoðar við vöruaf- greiosiu. Carðar Císlason M. Hverfisgötu 6 Aukavinna Óska eftir vinnu á, kvöldin. Vön hraðritun og vél- ritun. Uppl. í síma 2-3856 eftir kl. 6. ÚtgerSarmenn Höfum verið beðnir að útvega mótorbát 50 til 70 smálesta, þarf að vera í góðu ásigkomulagi. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar. TRYGGINGAK & FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5 hæð. Sími 13428 og eftir kl. 7 sími 33983 SfaSa sveitarstjóra Seltjarnarneshrepps er laus til umsókn- ar frá og með 1. janúar 1960. Umsóknir um stöðuna skulu sendar oddvita Seltjarnarneshrepps eigi síðar I en 15. des. n.k. 30. nóvember 1959. Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps Sóiasett oa stakir stólar margar gerðir SVEFNBEKKIR SVEFNSTÓLAR Bólstrarinn Hverfisgötu 74 Stúlka óskast í verzlun í úthverfi bæjarins (austurhluta). Uppl. í síma 35066. > Grundig útvarp með segulbandi og plötuspilara til sölu. Upplýs- ingar í síma 14198 frá kl. 1—6 í dag. Plastmálning Oliumálning Lökk Penslar Rúllur Fagmaður leiðbeinir um litavai. SKITTAGERDIN Skoiavoiöusug 8 Ágætur ibúðarskáli 4 herb. og eldhús með Rafha- eldavél til sölu. Upplýsingar í síma 34479. Samstæða hús og húdd, ásamt vatns- kassa til sölu á Studebaker vörubíl 1947. Bilasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. Bi IasaIan Klapparstíg 37. Snni 19032. Glæsilegur Chevrolet '56 4ra dyrá, sjairsKÍptur, til sýnis í dag. Bi IasaIan 37. Smii 19032. B i IasaIan Klapparstíg 37. Sími 19032. Ford station '55 ástand gott. Allskonar skipti. B i I a s a I a n Klapparstig 37. Simi 19032. Bi IasaIan Klapparstíg 37. Sími 19032. Nýr Fiat 1100 til sölu. Bi IasaIan Klapparstíg 37. — Sími 19032. Húsráðendur Er ekki einhver svo góður að geta leigt 1—2 herb. og eld- hús, fólki, sem er í vandræð- um með húspláss fyrir jólin. Algjör reglusemi, engin börn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er eftir. Ef einhver er svo hjálp samur, þá gjörið svo vel og leggið nafn og heimilisfang inn á afgr. Mbl., fyrir 10. des ember, merkt: „Reglusemi — 8492“. — Nýkomib Skozkar Mohair-kvenkápur ★ Vatteraðir sloppar, amerískir ★ Morgunhloppar frá kr. 125,00 ★ Felld ullarpils á unglinga. — ★ Barnakápur á 5—9 ára ★ Nylon storesefni, hvít Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. — Simi 12335: Stúlka óskast Hressingarskálinn Chevrolet '57 Ford '58 Tækifærisverð. — \h\ wmm Aðalstr., 16, sími 15-0-14 Óska eftir ibúð Upplýsingar í síma 16556, frá kl. 2—6. HJÁ MARTEINI JÓLAVÖRUR JÓLAGLUGGAR Gjörið svo vel og lítið inn. — Marteini Laugavegi 31. Kynning Óska að kynnast góðri stúlku á aidrinum 35—47 ára, sem vill stofna heimili. Tilboð ósk ast sent Mbl., fyrir 4. des., — merkt: „Heimili — 8490“. — Þagmælsku heitið. Tjamargötu 5. — Simi 11144. Chevrolet ’51, ’52, ’53, ’54. ’55, ’57, ’58, ’59 Ford ’42, ’47, ’50, ’53, ’55 Ford ’58, ’59 (Taxar) Opel Capitan ’55, ’57 Volkswagen ’55, ’56, ’58 ’59 — Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Morris ’46, ’47, ’55 Höfum einnig jeppa, — sendiferða- og vörubíla. Tjarnargötu 5. — Sími 11144. BÍmUINN við Vitato.g, Sími 12-500 Ford Zephyr ’57 Mjög góður Ford ’58 (Taxi) Allur gegnumtekin, í skipt um fyrir Chevrolet eða Ford ’55—’57 Ford ’52 Station, 6 cyl. í góðu lagi. — Ford ’58 (Taxi) uppgerður. Skipti koma til greina á nýjum Volks- wagen. Chevrolet ’53 Mjög góð einkabifreið. .. Volvo Station ’55 Ýmiss skipti koma tíl greina. — Ford Taunus ’59 4ra dyra, sjálfskiptur, í skiptum fyrir nýjan Volks- wagen. — Við höfum kaupendur að flestum tegundum bif- reiða. — BÍUSUINN við Vitatorg. Sími 12-500. Bifreiðasalan Til sölu Chevrolet ’55 vel með farinn og fæst með góðum skilmálum. Dodge sendibifreið ’53 hærri gerðin. Sérlega vel með farinn. Austin 8 sendibifreið Allur ný yfir-farinn. Rússneskur jeppi ’56 sérlega góður og fæst á mjög góðu verði. Hef kaupendur að óupp- gerðum taxabílum. — Höfum alla árganga og tegundir bifreiða í miklu úrvali. — Bifreiðasalan Bergþcuugoru 3. Simi rlú25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.