Morgunblaðið - 01.12.1959, Side 14

Morgunblaðið - 01.12.1959, Side 14
14 MORCVNBT.AÐ1Ð Þriðjudagur 1. desember 1959 Húsnœbi Óskum eftir einbýlisrisi eða 4—5 herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Allt fullorðið. Vinsamiegast leggið tilboð inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Fullorðið—8488“. Trékassar til sölu Ca. 40 stórir trékassar til sölu og sýnis í Rúgbrauðs- gerðinni Borgartúni 6 III. hæð þriðjud. 1. des. milli kl. 3—5. Verð 10 kr. pr. ks. Jón Jóhannesson & Co. hefui' S nýja koeti í 4 * Inniheldur gerlaeyði — drepur ósýnilegar sóttkveikjur. Inniheldur hleikiefni, blettir hverfa gersanalega. Freyðir svo fljótt — fitan hverfur samstundis — likast gerningum. Nýr, gljáandi stantur, svo að birtir í eldhúsinu. Fljótast að eyðo fitu og blettum! X-v 5I9/IC-9630-50 Mýkra, fínna duft, með inndælum, ferskum ilm, svo mjúkt, að það getur ekki rispað. 7895 var Edinborg stofnsett og olli straumhvörfum í íslenzkum verzlunarháttum, meðal annars með bættri þjónustu, því allt frá upphafi voru hagsmunir viðskiptavinanna hafðir í fyrirrúmi kappkostað að gera kaupendur ánægða, og hefur það æ síðan verið takmark verzlunarinnar. Undanfama áratugi hefur við- skiptavinafjöldinn aukizt árlega og er það bezta sönnun þess, að settu takmarki hefur verið náð, en slíkt hefði reynst ómögu- íegt hefði ekki ávallt verið vandað til innkaupa og verðinu stillt í hóf. Vefnaðarvörudeild Kjólaefni í fjölbreyttu úrvali Nælonefni i barnakjóla Spegil-flauel — Riflað flauel Kínverzkt sloppaefni, nýjar gerðir Sloppaefni, Frotti — Nælon kvensloppar Gardínuefni, damask, cretonne og Ierylene efni, sem ekki þarf að straua Damask sængurveraefni, rósótt og rönd- ótt. Dúkar og serviettur, úr hör samstætt Undirfatnaður úr nælon og prjónasilki Náttkjólar — Undirkjólar — Millipils Náttföt Baby Doll Sokkabuxur fyrir börn og fullorðna Slæður — Xreflar — Klútar Nælonsokkar, margar tegundir Umvötn. Búsáhaldadeild Handskornar kristalskálar og vasar Handmálaðir bakkar, jólagjafir hinna vandlátu Ölsett, Vínsett, Kryddsett Skrautvasar og skálar — (kunstgler) Postulinsmunir, margar teg. Stálborðbúnaður Matarföt og fleiri munir úr stáli Skálar úr eldföstu gleri, fjölbreytt úrval. Smekkleg matar- og kaffistell, margvís- Iegar tegundir. Hinar margeftirspurðu Mía alúmínium vörur I miklu úrvali. Semsagt eitthvað fyrir alla, og daglega bætast við nýjar vörur, sem hentugar eru til jólagjafa Okkar vinsæli jólabazar opnar á morgun KRAKKAR MINIR Hjálpið þið mömmu og pabba til að spara. — Óskið ykkur leikfanga þaðan, sem þau eru ódýrust og endingarbezt FORELDRAR Munið, að það eru börnin, sem skapa hina sönnu jólagleði, þess vegna er nauð- synlegt að vanda valið á jólagjöfum þeirra. Sjón er sögu rikari Komið sjálf og sjáið M ctói/einn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.