Morgunblaðið - 01.12.1959, Page 15
Þriðiudagur 1. desember 1959
MORCVNBLAÐIÐ
15
Krýndur lárviðar-
ararnir Mogens Wieth og Lily
Weiding upp þátt úr kvik-
sveigi . . . myndahandriti hans um ævi
í>AÐ kannast allir við nafnið Krists, en hvort það kvik-
Carl Th. Dreyer, þann fræga myndahandrit verður nokk-
kvikmyndastjóra, sem fyrir urn tímann fest á filmur, veit
skömmu var kjörinn heiðurs- enginn • því upptakan mun
listamaður ársins af dönskum kosta geysimikið, sé vel til
háskólaborgurum og krýndur hennar vandað. Og víst er að
lárviðarsveigi. heiðurslistamaðurinn vill held
Þó eftir Dreyer liggji aðeins ur láta upptökuna vera, held-
13 kvikmyndir,
hefur hann þó
með þeim skapað
sér heimsfrægð.
— Er kvikmynd
hans um Heilaga
Jóhönnu talin ein
af sex beztu kvik-
myndum heims-
ins. Hann hefur
unnið að kvik-
myndagerð bæði
í heimalandi sínu
Danmörku og er-
lendis og eru
myndir hans þess-
ar:
í Svíþjóð: Prests
ekkjan (1920) og
Tvær manneskjur
(1944-45), Svensk
Filmindustri.
í Noregi: Gloms
dalsbrúðurinn, Victoriafilm,
1925.
í Þýzkalandi: Elskið hvort
annað, Primusfilm, 1921, Mik
ael, Decla Bioscop, Blóðsugan,
leikin í Berlín og París 1930
til 1931.
f Frakklandi: Heilög Jó-
hanna, Societe Generale de
films, 1926—27.
I Danmörku: Forsetinn,
Nordisk Film, 1918, Blöð úr
bók Satans, Nordisk Film,
1919, Einu sinni var, Sophus
Madsen, 1922, Heiðraðu eigin-
konu þína, Palladium, 1925,
Dagur reiðinnar, Palladium
1943 og Orðið, Palladium 1954.
Dreyer var kjörinn, eins og
fyrr segir, heiðurslistamaður
við mjög hátíðlega athöfn í
Kaupmannahöfn. M. a. voru
þar sýndir stuttir kaflar úr
Heilagri Jóhönnu og Blóðsug-
unni við mikla hrifningu á-
’ ' —■ '' ••’ 1^ík-
Leikararnir Mogens Wieth og Liiy Weid-
ing. Wieth er einnig heiðurslistámaður.
ur en kasta til hennar hönd-
unum. Og það er af þeim sök-
um, sem þessi mikli listamað-
ur hefur löng tímabil verið at-
vinnulaus, hann hefur látið
listina sitja í fyrirrúmi, og
minna hirt um að búa til kvik
myndir til að græða á. í því
er snilli hans fólgin.
★
Bíóverkfall
★
Danny skemmtir
hann sýnt Evrópubúum sína
skemmtilegustu hlið.
En allar leiðir liggja til Róm
og þangað þurfti Danny líka
að fara. Þar hafði hann verk
að vinma, sem sé að syngja
nokkra söngva á ítölsku, sem
var seinasti þátturinn í síð-
ustu kvikmynd hans. Hér sést
hann ásamt meðsöngkonu
sinni, Miröndu Martino, en
hún er sem stendur uppáhalds
söngkona ítala og fer stjarna
hennar óðum hækkandi.
Belgiskir kvikmyndahúseig-
endur hafa tilkynnt, að í marz
næsta ár munu þeir loka kvik
myndahúsum sínum í eina
viku til að mótmæla hinum
háa skemmtanaskatti, sem
þeim er gert að greiða.
Telur félag þeirra, að sem
stendur eigi kvikmyndahús
þeirra erfitt uppdráttar ,og
veldur því m.a. auknar vin-
sældir sjónvarpsins og svo
hinn hái skemmtanaskattur,
sem hækkar verð aðgöngu-
miða að kvikmyndasýningum
óhóflega mikið. Er ætlunin
að ýta við stjórninni og fá
hana til að endurskoða
skemmtanaskattslöggjöfina.
Kvikmyndahúseigendur í
Belgíu eru skattlagðir eins og
venjuleg fyrirtæki þar í landi,
en auk þess er þeim gert að
greiða skemmtanaskatt, 15—
23%, af hverjum seldum að-
göngumiða.
ÓLAFUR J. ÓLAFSSON
löggiltur endurskoðandi.
Endurskoðunarskrif st< >fa.
Mjóstræti 6. — Sími 30915.
HILMAR FOSS
lögg.dómt. og skjalaþýð.
Hafnarstræti 11. — Sími 14824.
Kœliborð
ZV2 m að lengd með innbyggðri vél til sölu.
Hagstætt verð.
IVftelabúðin
Hagamel 39 — Sími 10224
Til sölu og sýnis í dag
Dodge-sendiferðabíll 1952
Alltaf verið í einkaeign og mjög vel með farinn.
Til sýnis í dag.
Bíllimi Varðarhusinu
Sími 18—8—33
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 29. og 31. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1959 á v.s. Baldri, E.A. 770, eign Jóns Franklíns
Franklínssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka
Islands vegna Stofnlánadeildar sjávarútvegsins og
Árna Gunnlaugssonar hdl., við skipið þar sem það
verður í Reykjavíkurhöfn, fimmtudaginn 3. des. 1959,
kl. 3 s.d.
Borgarfógetinn í Reykjavík
ser . . .
Danny Kaye hefur undan-
farið verið á ferðalagi um
Evrópu sér til hres.singar og
hafa margar myndir birzt af
honum á því ferðalagi. Hvar
sem hann kom lék hann á
als oddi og virtist skemmta
sér prýðisvel, m.a. kom hann
Phihpp drottningarmanni til
að reka upp hrossahlátur, og
Carl Th. Dreyer með lár- birtu öll blöð myndir af þeim
viðarsveiginn. atburði. og yfirleitt hefur
GBEINAR INDBIÐA EINARSSONAR
Menn og listir
Persónuleg kynni og gamlar sagnir móta mannlýsingar Indriða og bregða
skemmtilegu ljósi á samtíð þeirra og umhverfi. ,,Þær hitta í mark“ segir próf.
Alexander Jóhannesson í Vísi.
tír efninu: Ástir Jónasar Hallgrímssonar — Matthías Jochumsson og útilegu-
mennirnir — Bólu-Hjáhnar og Skagfirðingar — Sveinbjörn Sveinbjörnsson —
Einar Jónsson listamaður og bókin gullna — Heimili Jóns Signrðssonar
Landshöfðingarnir gömlu — Bjöm Jónsson ritstjóri — Kristján Jónsson dóm-
stjóri — Benedikt Sveinsson — Eiríkur Briem — Arasen á Víðimýri — Leikarar
og leiklist í Reykjavík — Stefanía Guðmundsdóttir — Norðurreið Skagfirðinga
og uppreisn leiguliðanna —
Bókiuni lýkur á undurfagurri frásögn um jólahaldið í Skagafirði og tunglskinið
þar.
Bók þeirra er unna íslenzkum ævisögum og þjóðlegri menningarhefð.
Hlaðbúð