Morgunblaðið - 01.12.1959, Page 16
16
MORCTJlSfíLAÐIÐ
Þriðjudagur 1. desember 1959
B 'i I a s a I a n
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Ausfin
westminster '55
góður bíll, til sýnis og sölu í
dag. —
BÍT.ASAtAN
Klapparstíg 37. Sími 13038
Bifreiðavarahlutir
Nýkomiff í FORD og
MERCURY:
Fiestir chromehlutir
Sætaáklæði (orginal).
Plastpúðar á mælaborð.
Pappaklæðningar.
Luktir og botnar f. Mercury
1956 og yngri.
Hraðamælisbarkar
Flestir listar.
Mottur
Þéttigúmmí á rúður.
Ymislegt fleira.
Fyrirliggjandi Viftureimar i
flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir — Nýlegir
N O T A Ð I R
varahlutir frá New York:
Startarar 6 og 12 volt og
Dynamóar 6 og 12 volt í
flestar tegundir.
Carburatorar, margar teg.
Felgur 14” — 15” og 16”
Complet hurðir á margar teg.
VÆNTANLEGT:
Compl. vélar og gearkassar
í margar tegundir.
Hood, bretti o. fl. o. fl.
ATHUGIÐ:
Útvegúm með aðstoð starfs-
manns okkar í New York alla
varahluti í allar tegundir
amerískra bifreiða. Hraðpant
anir afgreiddar á einni viku.
Aðeins 1. fl. notaðir hlutir af-
greidtdir. Útvegum einnig
nýja varahluti í allar tegund-
ir.
JÓN LOFTSSON HF
Bifreiffadeild
Hringbr. 121 — sími 10600
Afgreiðslustúlka
óskast. —
MOKKAKAFFI
Skólavörðustíg 3. Sími 23760
Til leigu
gott forstofuherbergi, á Mel-
unum, fyrir reglusaman
mann. Tilboð sendist Mbl.,
fyrir fimmtudagskvöíd, merkt
„Reglusamur — 8493“.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Upph kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385
Peningalán
Útvega hagkvæmt peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. MagnúSson.
Stýrimannastíg 9. Simi 15385.
S vampgúmmí
FrystiklefaJiurðir —
Kæliklefahurðir
Standardgerðir. — Kinnig smíðaðar eftir sér máli.
TRKSMIÐJA ÞORLÁKS SKÚLASONAR
Hátúni 27 — Sími 19762.
íbúb fil sölu
4ra herb. íbúðarhæð ásamt bílskúrsréttindum (%
eignarhluti í eigninni). Ræktuð lóð. Til greina kem-
ur að taka nýlegan bíl sem útborgun, Góð lán áhvíl.
andi. Uppl. í síma 19263.
250 þúsund
Rúmdýnur eftir máli ( Standardstærðir 75x190 cm
kr. 1200.00. 68x180 cm. 1020.00)
Svampdívanar — Bílasæti og bök
Plötusvampur á bekki og stóla
Koddar og setur. ;
Sendum í póstkröfu. — Tökum ábyrgð á allri okkar
framleiðslu.
Pétur Snæland hf.
Vesturgötu 71 — Sími 24060
Renóbifreið
model 1946, skemmd eftir ákeyrslu til sölu.
Bifreiðin er til sýnis hjá verksætði Jöhannesar
Guðnasonar, Ingólfsstræti 11 í dag. Tilboð óskast.
Afhendist á skrifstofu vora Borgartúni 7 fyrir mið.
vikudagskvöld.
Sjóváfryggingafélag íslands
Tvo heiðarlega og duglega menn vantar 250 þúsund
króna lán í 3 ár til að koma af stað framleiðslu, sem
«
notuð verður af þjónustufyrirtækjum. Markaður hef.
ur verið kannaður og er 100% öruggur. Vinsamleg-
ast sendið svar til afgr. Mbl. merkt: „Arðbært —
4383“.
iSmSecini
Umboðsmenn ;
REYKJAVÍK:
Hekla h.f., Austurstræti
Júlíus Björnsson, Austurstræti
Luktin, Snorrabraut
Raforka, Vesturgötu
Rafröst, Þingholtsstræti
Véla & Raftækjaverzlunin
Hafnarfjörður, Rafveitubúðin
Hveragerði, Verzl. Reykjafoss
Selfoss, Verzl. Rafgeislinn
Akranes, Verzl. Staffarfell
Borgarnes, Verzlfélagiff Borg
Ólafsvík, Verzl. Hvammur
Stykkishólmur, Sigurður Ágústs-
son.
Patreksfjörffur VerzL Ó. Jó-
hannesson
Bíldudalur, Verzl. Jóns S.
Bjarnasonar.
Bolungarvík, Verzl. Björns
Eiríkssonar
ísafjörður, Verzl. Jóns Ö.
Bárðasonar
Suðureyri, Verzl. Friffberts
Guffmundssonar,
Búðardalur, Elís Þorsteinssonar
Hvammstangi, Verzl. Sigurffar
Pálmasonar,
Blönduós, Verzl. Valur.
Skagaströnd, Verzl. Signrffar
Sölvasonar
Sauðárkrókur, Verzl. Vökull
Siglufjörður Verzl. Péturs
Björnssonar c/o Jóhann Jóhann-
esson Rafvirkjam.
Ólafsfjörffur, Verzl. Brynjólfs
Sveinssonar
Akureyri, Verzl. Vísir
Húsavík, Verzl. St. Guðjónsen
Seyffisfjörffur, Verzl. Jóns G.
Jónassonar,
Norðf jörffur, Fa. Biörn Björns-
son h.f.
Eskifjörður, Pöntunarfélag
Eskfirffinga
Reyðarfjörður, Verzl. Kristins
Magnússonar
Fáskrúðsfjörður, Marteinn
Þorsteinsson & Co.
Stöffvafjörður, Verzl. Stefáns
Carlsson,
Hornafjörður, Verzl. Steingrimur
Sigurðsson,
Vík í Mýrdal, Verzlunarfélag
V.-Skaftfellinga.
Vestmannaeyjar, Haraldur
Eiríksson h.f.
Þykkvibær, Friðrik Friðriksson
Hella, Kaupfélagiff Þór
Eyrarbakki, Verzl. Gufflaugur
Pálsson
Grindavík, Verzl. Ólafs Árna-
sonar
Sandgerffi, Verzl. Nonna &
Bubba.
Keflavík, Verzl. Sölvi Ólafsson
Verzl. Stapafell
Jdlin nálgast
éimbeam
RAKVÉLAR fást nu
hjá fiestum helztu
raftækjaverzlunum
landsins
Herrarakvél
Dömurakvél
Urvals jdlagjöf
l
i
i
i
i