Morgunblaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 1. desember 1959 MORGVN TtLAÐlÐ 23 Góður afli á sunnudag, minni í gœr ER blaðið hafði tal af fréttarit- ara sínum í Vestmannaeyjum í — Ungverjaland Framh. af bls. 1. virkjum, eða sem næmi 22 billj- ónum forinta (900 millj. dollara). En þetta tjón hefði að fullu verið unnið upp í árslok 1957 með mik- illi vinnu og góðri aðstoð ann- arra kommúnistaríkja. Og Kadar kenndi Rakosi alla þá þróun mála í Ungver j alandi, sem leiddi að lokum til byltingarinn- ar. Kadar sat eins og kunnugt er í fangelsi á valdatímum „litla Stalins“, Rakosi, og varð áð þola miklar pyndingar. Sakaði Kadar Imre Nagy og stjórn hans um svik, sem enga hliðstæðu ættu í sögunni. Það var einmitt Nagy, sem leysti Kad ar úr fangabúðunum, en með að- stoð Rauða hersins komu Kadar og félagar hans stjórn Nagys fljótlega fyrir kattarnef. Nagy var síðan líflátinn, enda var samband hans við burgeisa og heimsvaldasinna bæði leynt og ljóst, sagði Kadar. Menn með múlbundnar skoð- anir og endurskoðunarsinnar inn- an flokksins eru verkalýðnum til trafala. Miðstjórnin og verka- mennirnir í flokknum eru nú lausir undan áhrifum endurskoð- unarstefnunnar, sagði Kadar. — Síðan skilgreindi hann hina múl- bundnu kennisetningamenn, sem hann sagði Stalinista, en endur- skoðunarsinnar væru skoðana- bræður júgóslavneskra komm- únista. Kadar lagði áherzlu á það, að ungverski kommúnistaflokkur- inn væri mun sterkari nú en hann hefði verið fyrir byltinguna 1956, enda þótt flokksfélögum hefði verið fækkað um helming, eins og hann orðaði það. Margt erlendra kommúnista- leiðtoga sækir þingið í Búdapest. Fremstur þeirra er að sjálfsögðu Krúsjeff, en það vakti sérstaka athygli í gær, er Kadar tók á móti honum að Krúsjeff kyssti Kadar á báðar kinnar og sýndi mikla blíðu. Fullvíst er talið, að Krúsjeff hafi farið þessa för til þess að leggja áherzlu á af- stöðu Rússa á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna gagnvart um- gær voru síldarbátarnir að veið- um. Var Kap búinn að fá um 750 tunnur, Öðlingur um 300 tunn ur í Lunda voru komnar 600 tunn r. Síldin er eins og áður í stórum flekkjum, en mjög grunnt, svo eriftt er að eiga við hana af þeim sökum. Á sunnudag fékk Birna, skip- stjóri Kristinn Pálsson, 1400 tunn ur, og fyllti þrjá báta, sem fóru með það til Suðurnesjaháfna. Er- lingur fékk 400 tunnur og Björn riddari 350. Aðrir fengu lítið. Fréttarirtarár blaðsins í Hafn- arfirði og á Akranesi sendu eftir- farandi síldarfréttir í gær: ★ AKRANESI, 3. nóv.: — í dag komu á land tæpar 300 tunnur af síld. Af því hafði Höfrungur 85 tunnur. Stormur var í nótt á austan-suðaustan. Bátarnir fóru allir aftur út í dag, en í gær, sunnudag lönduðu hér 13 bátar 1750 tunnum síldar, tveir voru hringnótabátar, Keilir sem fékk 425 tunnur og Höfrungur er hafði 245 tunnur. Aflahæstir reknetja- bátanna voru Sigurvon með 270 tunnur og Sveinn Guðmundsson með 140 tunnur. — Oddur. ★ HAFNARFIRÐI. — Ágæt veiði var hjá síldarbátunum á sunnu- daginn, og var Stefnir þá með mestan afla eða 497 tunnur, en hann er með hringnót. Af rek- netjabátunum var Fiskaklettur með 200 tunnur og Hafnfirðing- ur 110. Þann dag bárust 900 tunn- ur til Jóns Gíslasonar, og var unn ið við að frysta og salta síldina langt fram á nótt. Veiði var mjög almenn og góð um helgina og fengu margir bátar þá ágætan afla. í gær var hins vegar allmiklu minni veiði, og mun það einkum hafa stafað af miklum straumi á miðunum, en þá er mjög erfitt að draga netin. Einnig var nokkur bræla. Hafnfirðingur mun þá hafa haft mestan afla af bátun- um héðan eða um 68 tunnur. — G. E. — Jarbboranir Framh. af bls. 13. hlið þessa máls er mjög íhugun- arverð, og augljóst, að áfram- haldandi virkjanir til híbýlahit- unar eru beinn hagnaður fyvir þjóðina alla. Þau byggðarlög, sem liggja að ofangreindum svæðum, hafa þeg- ar hafið undirbúning að þessum málum. M. a. hefur bæjarstjórn Hafnarfjarðar látið framkvæma boranir í Krýsuvík, með mjög góðum árangri og bíður nú eftir því að fá hinn stórvirka jarðbor til framhaldsrannsókna. Bæjarstjórn Keflavíkur, hrepps nefnd Njarðvíkurhrepps og fleiri byggðarlög þar syðra hafa haft þessi mál til athugunar undan- farin ár og munu innan tíðar \ STtRKl^^ PÆGILEGIR Ti væntanlega bindast samtökum ræðum um Ungverjalandsmálið. i um framkvæmd þeirra. Þá bar það til tíðinda í dag, I Að jarðborunum á Reykjanesi að fréttamaður júgóslavnesku hefur hins vegar verið unnið að fréttastofunnar fékk ekki inn- göngu í fundarsalinn ásamt öðr- um fréttamönnum frá kommún- istaríkjunum. Þótti Júgóslövum sem hér væri rangindum beitt, því Ungverjar nytu á þessu sviði jafnra réttinda við önnur komm- únistaríki þegar um kommúnista- þing í Júgóslavíu væri að ræða. — Reykjavik Framh. af bls. 6. er hægt að ræða málin í friði og næði. En til þess að slíkt verði hægt, þarf margt að gera og ýmsu að breyta. Ný hótel, fundarsalir, sýningarsalir og svo ótal margt annað þarf að gera og verður gert svo framarlega sem við skilj- um hversu stórkostlegt hlutverk- ið er. mjög litlu leyti, en nauðsynlegt er að hefja sem fyrst undirbúning að borunum þar. BILLINN SÍMI 18833. Volkswagen 1960 Alveg ókeyrður. —■ Fiat 1200 1960, ókeyrður mjög vel með farinn, og lít Ford Fariline 1955 mjög vel með farinn og lít- ið keyrður, alltaf verið í einkaeign. Austin 1955 vel með farinn og lítur vel út. — Dodge 1951 vel með farinn og litur vel út. — Kayser 1952 Góðir greiðsluskilmálar. — BÍLLINN SÍMI 18833. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 75 ára af- mæli mínu 16. nóv. sl. og gerðu mér daginn ógleyman- legan. Guð blessi ykkur öll. — Lifið heil. Arnór Guðni Kristinsson, Barónsstíg 14. Innilegar þakkir færi ég börnum mínum, tengdabörn- um og barnabörnum, ættingjum og vinum og samstarfs- fólki fyrir gjafir, heimsóknir og heillaskeyti á 70 ára afmæli mínu 24. nóv. Guð blessi ykkur öll. Ólafur Dýrmundsson, Suðurlandsbraut 67 Reykjavík er reyklaus borg, en takmarkið á að vera að gera Reykjavík líka að ryklausri borg. Reyklaus og ryklaus Reykja- vík er óskadraumur allra fram- sýnna manna, og til slíkrar borg- ar munu margir koma innlendir sem erlendir og þar er gott að halda fundi, mót og allskonar ráðstefnur." Stjórn Ferðamálafélags Reykja víkur skipa nú þessir menn: Gísli Sigurbjörnsson, formaður, Agnar Kofoed Hansen, Eggert Briem, Lúðvík Hjálmtýsson, Halldór Gröndal, Njáll Símonarson og Ásbjörn Magnússon. Hótel Borg Herbergja þernur vantar Vinsamlega talið við yfirþernuna GRÓÐRASTÖÐIN v/Miklatorg — Sími 19775. Ungl i nga vantar til blaðburða við Seltjarnarnes II (IVIelabraut) Nýbýlaveg Bergstaðastræti Jltovglfttiil&frtfe Afgreiðslan — Sími 22480. Móðir mín, JÖNÍNA MARGRÉT EINARSDÓTTIR andaðist að morgni laugardagsins 28. þ.m. Einar Páll Kristmundsson Faðir okkar og tengdafaðir JÚNlUS ÓLAFSSON D.-götu 4 Blesugróf andaðist í Landakotsspítalanum sunnud. 29. nóv. Fjóla Júníusdóttir, Ingvar Júníusson, Guðjón Ermenrehsson, Sigurþór Júníusson Óskar Júníusson, Marta Jónsdóttir. Fimmtudaginn 3. des. fer fram í Fossvogskirkju kl. 10,30 jarðarför mannsins míns SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og barnanna. Hulda Pétursdóttir. LÁRUS E. SVEINBJÖRNSSON MAGNÉSSON sem lézt mánud. 23. þ.m. verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni miðvikud. 2. des. kl. 1,30. Guðrún Einarson, Oddgeir Magnússon Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, INGIBJARGAR EINARSDÓTTUR Gunnar Brynjólfsson, dætur, tengdabörn, barnabörn Þökkum af alúð auðsýnda samúz við andlát og jarðar- för GUÐMUNDU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Eyjum í Kjós Móðir og systkini Innilegar þakkir fyrir auðssýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.