Morgunblaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 4
4
MORCVTSTtl.AÐiO
FimmtudaRur 3. des. 1959
^Dapbók
I dag er 336. dagur ársins.
Fimmtudagur 3. desember.
Árdegisflæði kl. 07:14.
Sídegisflæði kl. 19:39.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhrínginn. — Læk.iavörður
L.R. (fyru vitjaniri, er á sama
stað fra kl. 18—8. — Simi 15030
Holtsapótek og Garðsapólek
eru opm alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Nætiurvarzla vikuna 28. nóv.
til 4. des. er í Reykjavíkur Apó-
teki. Sími 11760.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Orðsending til bóksala
frá Helgafellsútgáfunni og M. F. A.
Eins og yður er þegar kunnugt hættum við um síð-
astliðin áramót að senda bækur í umboðssölu, en
seljum þær frá þeim tíma aðeins j fastan reikning,
með líkum hætti og önnur framleiðsla er seld hér.
Af þeirri ástæðu eru engar bækur sendar nema fyrir
liggi pöntun frá bóksölum. Þetta viljum við leyfa
okkur að vekja athygli á jafnframt eftirtöldum bók-
um, sem komnar eru nýlega og væntanlegar næstu
dagana:
1 kompaníi við aliífið, samtalsbók Matthíasar og Þór.
bergs. Verð heft kr. 130.—, innb. kr. 195.—.
fslenzkur aðall, eftir Þórberg Þórðarson. Verð kr.
130.— heft, innb. kr. 175.—.
Gjörningabók, greinar, ritgerðir, bréf o. fl. eftir
Laxness. Verð kr. 180.— heft, innb. kr. 215.—.
í sumardölum, ljóðabók eftir Hannes Pétursson. Verð
heft kr. 130.—, innb. kr. 175.—-.
Stephan G. Stephansson, eftir Sigurð Norðdal. Verð
innb. kr. 205.—-.
Gunnar Gunnarsson, eftir Steelan Arvidson. Verð
innb. kr. 225.—
Undir Gerfitungli, ferðabók um Sovétríkin eftir Thor
Vilhjálmsson. Verð heft kr. 120.—, innb. kr.
170.—.
„Fyrir aldamót", endurminningar Erlings Friðjóns-
sonar frá Sandi. Verð heft kr. 120.—, innb. kr.
165.—.
Hólmgönguljóð, nýr kvæðaflokkur eftir Matthías
Jóhannessen, ritstjóra með myndum eftir Lovísu
Matthíasdóttur. Verð heft kr. 130.—, innb. kr.
185.—.
Lýsing Þingeyjarsýslu, síðara bindi, ritstjóri Gísli
Guðmundsson, alþingism. Verð heft kr. 170.—
„The honour of the house“ (Ungfrúin góða og húsið)
skáldsaga Laxness í enskri útgáfu. Verð innb.
kr. 235.—.
Salka Valka, ný útgáfa og einnig útgáfa fyrir þá.
sem safnað hafa fyrri útgáfu. Verð innb. kr.
225.—.
Rit Magnúsar Ásgeirssonar, síðara bindi. Verð innb.
kr. 190.—.
Helgafell
Kristján Jóhannesson. Sími 50056.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
IE1 Helgafell 59591247. VI. 2.
□ GIMLI 59591237 — 1 Fr.
I.Ö.O.F. 5 ^ 1411238 Va = Spkv.
RMR — Föstud. 4-12-20-HRS-
Mt.-Htb.
|j|3 Hjónaefni
1. des. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Tove Mollerup, Dan-
mörk og Kristján Ólafsson Graf-
arnesi.
S.l. laugardag opinl eruðu trú-
lofun sína Sigríður Magnúsdótt-
ir, Bústaðarvegi 51 og Páll Guð-
mundur Guðmundsson, Ás-
garði 43.
+ Afmæli +
Áttræður verður í dag, 3. des-
ember, Jón Ófeigsson frá Næfur-
holti, fyrrum bóndi í Vatnagarði
í Landssveit.
g^Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Sól-
faxi er væntanlegur til Rvíkur
kl. 19:00 í dag frá Kaupmanna-
höfn og Glasgow. Hrímfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08.30 í fyrramálið. — Inn-
anlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Bildudals, Egilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar, —
Hólmavíkur, lornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Hekla er
væntanleg frá Hamborg, Kaup-
Austurbæjarbíó hefir sýnt að undanförnu amerísku kvik-
myndina „Ariane“. Er hér um að ræða einhverja skemmtileg-
ustu kvikmynd, sem hér hefir verið sýnd um langt skeið,
enda hefir hún alis staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn.
Með aðalhlutverkin fara Audrey Hepburn, sem óhætt er að
fullyrða að sé einhver vinsælasta leikkonan í kvikmynda-
heiminum um þessar mundir, Gary Cooper og Maurice Cheva-
lier. — Þessi kvikmynd á vafalaust eftir að koma mörgum i
gott skap núna í skammdeginu og jólaönnunum.
mannaihöfn, Gautaborg og Staf-
angri kl. 19 í dag. Fer til New
York kl. 20:30.
151 Félagsstörf
Aðalfundur Skotfélags Rvíkur
verður haldinn föstudaginn 4.
desember í Breiðfirðingabúð kl.
20,30. — Dagskrá samkvæmt fé-
lagslögum.
Kvenfélagið Njarðvík heldur
fund kl. 8:30 fimmtudagskvöld.
Ymislegt
Orð lífsins: — Hann brenndi
borgirnar Sódómu og Gómorru
til ösku og dæmdi þær til eyðing
ar, og setti þær til viðvörunar,
þeim er síðar lifðu óguðlega, en
hann frelsaði Lot, hinn réttláta
mann, er mæddist af svívirðileg-
um lifnaði hinna guðlausu, —
því að hinn réttláti maður, sem
bjó á meðal þeirra, mæddist í
sinni réttlátu sálu dag frá degi af
þeim ólöglegu verkum, er hana
sá og heyrði. (2. Pét. 2).
★
K. F. U. K. — Konur eru minnt
ar á að skila munum á bazarinn
í hús félagsins við Amtmannsstíg
í dag og á morgun.
Vetrarhjálpin: — Skrifstofan
er í Thorvaldsensstræti 5, húsa-
kynnum Rauða Krossins. Opið
kl. 9—12 og 2—6. Sími 10785. —
Styðjið og styrkið Vetrarhjálp-
ina. —
Breiðfirðingafélagið, hefur fé-
lagsvist í Breiðfirðingabúð í
kvöld föstudag kl. 8,30. — Góð
spilaverðlaun að lokinni keppni.
Kópavogsbúar: — Líknarsjóð-
ur Áslaugar Maack heldur hjóna
dansleik laugardaginn 5. des. í Fé
lagsheimilinu til styrktar hinum
bágstöddu. Bögglauppboð með
happdrætti. Miðasala á föstudag.
Kvenfélag Kópavogs.
Leiðrétting: — í dálkum Velvak-
anda á þriðjudag misritaðist bæj-
arnafn, átti að vera Valliholt,
ekki Valholt.
mPtyumcajpmi
Og svo var það sagan af mann-
inum, sem giftist systur konunn-
ar sinnar heitinnar. Hann gat
ekki hugsað sér að venja sig við
aðra tengdamóður.
Veitingastofa ein í Miami gerði
eftirfarandi kunnugt gestum sín-
um:
„Ef þér eruð yfir áttrætt og
komið í fygd með foreldrum yð-
SIMÆDROTTIMIIMGIIV
— Ævintýri eftir H. C. Andersen
Norðurljósin tindruðu svo
reglubundið, að hægt var að
telja sér til, hvenær þau stóðu
hæst og lægst. — í miðjum
þessum tóma, óendanlega
snjósal var stöðuvatn, ísi lagt.
ísinn var sprunginn í ótelj-
andi parta, og þeir voru svo
undralíkir hver öðrum, að
hreinasta listaverk mátti kall-
ast. Á miðjum ísnum sat Snæ-
drottningin, þegar hún var
heima, og þá sagðist hún sitja
á spegli skynseminnar, og að
hann væri hinn eini og bezti
í heimi hér.
Karl litli var blár af kulda
— já, eiginlega nær því svart-
ur — en hann fann ekki til
þess, því að hún hafði kysst
úr honum kuldahrollinn — og
svo var hjarta hans líka orðið
að klakaklump, eða svo mátti
heita. — Hann var að dútla
við flata og randslétta smá-
jaka, og hann raðaði þeim á
ýmsan hátt, því að hann vildi
láta vera vit í því, eins og
þegar við gerum myndir úr
tréflögum. Karl gerði hinar
margbrotnustu myndir úr ísn-
um — það var vitsmunaspil-
ið. — Honum virtust mynd-
irnar hinar ágætustu og mjög
merkilegar, en það stafaði af
glerbrotinu er sat í auga hans.
ar, tökum vér gjarnan á móti
greiðslu í ávísun“.
M
Ég er viss um, að við enum nálægt
ströndinni, Sigga, sjáðu bara,
þarna er mávur!
Þá er að geta uppfinningar,
sem áreiðanlega á eftir að verða
mörgum rekkjunautnum gleði-
efni: Lítið tæki, sem þaggar nið
vu hrotur.
Það er ítalskur maður sem
fann tækið upp og nefnir það —
psychopone. — Það tekur úl
starfa jafnskjótt og svefnpurrk-
an byrjar að hrjóta, án þess að
valda honum nokkrum óþægind
um. Segið þið svo að tímar upp-
finninganna séu löngu liðnir.
Þessi draugasaga er að vísu
ekki upp á marga fiska, en hún
er líka sögð vera sú allra stytzta,
sem samin hefur verið fram á
þennan dag:
— Heyrðu, ég mætti Jensen
gamla með ekkjunni sinni i gær.