Morgunblaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 5
í'ö^tudagur 11. des. 1959
MORCVNBLAÐÍÐ
5
íbúðir til sölu
Ný 3ja herb. íbúð á 2. hæð,
í Hálogalandshveríi.
2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt
1 herb. í risi, í fjölbýlishúsi
í Högunum.
3ja herb. íbúð við Skúlagötu.
Lítil útborgun.
3ja herb. íbúð á 2. hæð, í fjöl-
býlishúsi, við Hvassaleiti.
Tilbúin undir tréverk.
4ra herb. góð risíbúð í Skjól-
unum.
Ný 4ra herb. íbúð í Túnunum.
5 herb. ný íbúðarhæð í Hlíð-
unum. Laus nú þegar.
5 herb. mjög vönduð íbúðar-
hæð, við Rauðalæk.
Einbýlishús, 6 herb. í Túnun-
um.
Einbýlishús, 6 herb., í Kópa-
vogi.
Hús á hitaveitusvæði, í Aust-
urbænum. í húsinu eru
tvær 3ja herb. ibúðir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767.
M u n i ð
Bón- og þvottastöð
SHELL
við Suðurlandsbraut.
Pantið í sima 3-24-30.
Olíufélagið Skeljungur h.f.
íbúð óskast
1—2 herbergi og eldhús óskast
til leigu. — Upplýsingar í síma
34256. --
Til sölu og
i skiptum
tbúðir og einbýlishús af ftest
um stærðum og gerðum, í
Reykjavík, Kópavogi og víð
ar. — Skilmálar oft mjög
hagstæðir.
Höfum einnig íbúðir í smíð-
um við Miðbæinn og víðar.
Fastelgnasskrifstofan
Laugavegi 28. Sími 19545.
Sölumaður:
Guim. Þorsteinsson
G O B
ferðaritvél
vel með farin, óskast keypt.
Upplýsingar í síma 34404. —
íbúð i Norðurmýri
til sölu. Upplýsingar gefur
Ilaraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, 'Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
TIL SÖLU
Ný glæsileg 5 herb. ibúð, á 1.
hæð, við Kleppsveg. Tvenn
ar svalir.
Ný, vönduð 5 herb. íbúð við
Miðbraut.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð við Heiðagerði.
2ja herb. íbúð við Efstasund.
Ibúðir i smíðum
Fokheldar íbúðir við Hvassa-
leiti. Seljast tilbúnar undir
tréverk með miðstöð.
Fokhelt raðhús við Hvassa-
leiti.
4ra herb. íbúð við Holtagerði,
Tilbúin undir tréverk með
miðstöð.
Nokkur einbýlishús og íbúðir
í Kópavogi og á Akranesi.
Hagstætt verð og skilmálar og
eignaskipti oft möguleg.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTBÆTI 17
Sími 12831.
Til sölu
eru eignarlönd og bygginga-
lóðir. —
8 þús. ferm. eignarland við
Hafnarfjörð. Verið er að
skipuleggja landið fyrir
íbúðarhúsabyggingar.
4 þús. ferm. eignarland í Sel-
ás. Landið liggur að Suður-
landsvegi.
Byggingarlóðir í Kópavogi og
á Seltjarnarnesi.
FASTEIGNASALA
Aka Jakobssonar og
Kristján Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugaveg 27. — Sími 14226
Tapast hefur
kvenarmbandsúr
gull-húðað með rauðum sek-
úntuvísir, á miðvikudag eftir
hádegi. Vinsamlegast skilist i
lögreglustöðina.
Frá Golfskálanum
Sendum út í bæ, smurt brauð
og snittur, heitan og kaldan
veizlumat.
Ingibjörg Karlsdóttir
Steingrímur Karlsson
Sími 14981 og 36066.
Plastiðnaður
Þeir, sem vildu gerast virkir
meðlimir í plastiðnaði, aðal-
lega í tilbúningi húsmuna,
geta lagt inn tilboð merkt: —
„Plast — 4374“, á afgr. Mbl.,
fyrir 15. þ.m.
MIEIE
varahlutir
nýkomnir. Þeir, sem eiga pant
anir hjá okkur, vinsamlega
sækið þær sem fyrst.
RAFR6ST h.f.
Þingjholtsstræti 1. Sími 10240.
TIL SÖLU
3/o herb.
ibúðarhæð
og % kjallari, á hitaveitu-
svæði, í Vesturbænum. Út-
borgun 80 þúsund.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb.
íbúðir og nokkrar húseignir
á hitaveitusvæði.
íbúðir í smiðum, og m. fL
Aiýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.
Gólfteppa-
hreinsun
Hreinsum gólfteppi,
dregla og mottur fljótt
og vel. Gerum einnig við.
Sækjum — sendum.
GÓLFTEPPAGERÐIN h.f.
Skúlagötu 51. — Sími 17360.
Kvenskór
handgerðir, B C og D
breiddir. Svartir og ljósir
litir. —
Laugavegi 7.
Vestfirzkar ættir
ARNARDALSÆTT
A Bók með mörgum myndum
Afgreiðsla á Laugavegi 43-B,
Víðimel 23, 1. hæð og vörubíla
stöðinni þróttur. —
Oilýru prjónavöruruar
seldar í dag eftir kl. 1.
UHarvörubúSin
Þingholtsstræti 3.
7/7 sölu
lítið notuð Necohi saumavél,
með zig-zag og broderíi, í
mjög fallegum skáp. — Upp-
lýsingar í síma 36208.
íbúðir til sölu
5 herb. rúmgóð íbúðarhæð við
Holtsgötu. Hitaveita.
4ra og 5 herb. íbúðarhæðir
með bílskúrum í Hlíðunum.
5 herb. íbúð í smíðum við
Grandaveg. Bilskúr. Hita-
veita.
3ja herb. íbúðarhæð við
Lauganesveg.
2ja herb. íbúðir við Sörla-
skjól, Snorrabraut, Norður-
mýri og víðar.
4ra og 5 herb. íbúðarhæðir,
mjög glæsilegar, í smíðum
við Melabraut. Allt sér.
4ra herb. íbúðarhæð, mjög
vönduð, í nýju húsi við Heið-
argerði. 110 ferm.
Einbýlishús við Garðsenda, I
smíðum. 90 ferm., 2 hæðir
og kjallari. Getur verið
þrjár íbúðir.
Einbýlishús við Tjarnarstíg á
Seltjarnarnesi. Skipti á 4ra
herb. íbúð æskileg.
Einbýlishús, fokhelt eða
lengra komið, í Kópavogi.
Mjög hagkvæmir skilmálar.
3ja herb. jarðhæð við Skóla-
braut.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 — 14951.
Skipstjóra- og
Stý rimannaf élagið
Aldan
Umsóknir um styrk úr Styrkt
arsjóði félagsins sendist til
Guðmundar H. Oddssonar,
Drápuhlíð 42 fyrir 16. þ.m. —
STJÓRNIN
Jólagjafir
ESTRELLA-
Skyrtur, margar gerðir
Bindi
Sokkar
Nærföt
Hattar
Húfur
Hanzkar
ALLT ÚRVALS VÖRUR
ANDERSEN & LAUTH h.f.
Vesturgötu 17
Laugavegi 39
Simi 10510.
Til leigu
að Sölvhólsgötu 12, 35 ferm.
kjallarapláss, fyrir sauma-
prjónastofu eða léttan, hrein-
legan iðnað. Til sýrús eftir kl.
7 í kvöld og næstu kvöld.
Dúnsængur
og koddar
hvít og mislit rúmföt. — Pant-
anir teknar til 15. desember á
því sem þarf að afgreiðast fyr
ir jól. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 1-1877
Jólavörurnar
teknar upp daglega.
Spænsk og þýzk leikföng, I
miklu úrvali.
Undirkjólar, náttkjólar og
skjört. —
Fallegar telpna-síðbuxur
Drengja Herkules-jakkar
Og mikið úrval af góðum jóla
gjöfum. —
SKÚlAVÖBBUSTlG 22
Skólavörðustíg 22.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
7/7 sölu
Ný standsett 2ja herb. íbúðar-
hæð, í Austurbænum.
2ja herb. rishæð við Víðimel.
Væg útborgun. 1. veðréttur
laus.
Ný 2ja herb. íbúðarhæð við
Bræðraborgarstíg.
Ný 3ja herb. íbúðarhæð við
Bræðraborgarstíg. Svalir.
Nýleg 2ja herb. kjallaraibúð,
við Akurgerði.
Ný 3ja herb. íbúð við Alí-
heima. 1. veðréttur laus.
3ja herb. ibúðarhæð við Fram
nesveg, ásamt 1 herbergi í
kjallara.
Ný 3ja herb. íbúðarhæð víð
Hátún. Svalir, sér hitaveita.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð við
Hvassaleiti. Hagstætt verð.
1. veðréttur laus.
Nýleg 4ra herb. ibúðarhæð við
Skaptahlíð.
Lítið niðurgrafin 4ra herb.
kjallaraíbúð við Tómasar-
haga. —
4ra herb. íbúðarhæð í Norður
mýri. Bílskúr fylgir.
Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við
Borgarholtsbraut. Allt sér.
Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð
við Háteigsveg.
EIGNASALAN
• REYRJAVÍK •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540,
og eftir kl. 7, sími 36191.