Morgunblaðið - 24.12.1959, Side 4

Morgunblaðið - 24.12.1959, Side 4
28 MORCtnVfíLAÐIÐ Fimmtudagur 24. des.1959 Bíllinn er goður en skilar hreyfillinn fullri orku? Eigi hann að skila fullri orku — hámarkshestöflum -— á hvern benzínlítra verður benzínið að nýtast til fulls, en það gerir það aðeins með I. C. A. I. C. A. (Ignotion Control Additive) eykur afköst hreyfilsins með því að koma í veg fyrir glóðarkveikju og skammhlaup, sem myndast af glóandi útfellingum í strokkum og kertum. Nýjustu bílar eru sérlega næmir fyrir slíkum truflunum, en það eru eldri gerðir einnig. Allir bílar þurfa því Shell-benzín með I. C. A. það gerir útfellingar óskaðlegar og tryggir fulla nýtni hreyfilsins. Því hærra sem þjöppunarhlutfallið er — því nauðsynlegra er I. C. A. eAðeins SHCLL-benzin ©r blandað I.C.A. Reynið SHELL-benzín með I.CA. og sannfærizt Línuritui sýnxr aukmngu þjöppunarhlutfaUs % bílum helztu frcvmleiðslulanda DECTZ skipavélar 500 til 2000 h.a. jf**f % ' *. !• < J má *UmSM SKIPAEIGENDUR: Leitið upplýsinga hjá oss áður en þér festið kaup á vélum annars- staðar Dráttarbáturinn Magni með 1000 h.a. DEUTZ-aðalvél og 4 DEUTZ-hjálparvélar Kæliskipið Langjökull með 2000 h.a. DEUTZ-aðalvél o 3 DEUTZ-hjálparvélum Höfum í þjónustu vorri sérfræðing frá DEUTZ-verksmiðjunum í viðgerðum dieselvéla DEUTZ-dieselrafstöðvar fyrir kaupstaði, ka uptún, sveitaheimili, iðnfyrirtæki ©g 11. Aðalumboðsmenn á Islandi fyrir: Kiockner Humbolht Deutz A. G. Köln Hlutafélagið H A M A R Símar 22-1-23 (8 línur)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.