Morgunblaðið - 24.12.1959, Page 13

Morgunblaðið - 24.12.1959, Page 13
Flmmt'udagur 24. des. 1959 MORCVNBLAÐ1Ð 3? 3. Þungavatnssérfræðingar komu til Hveragerðis. 4. Jöklafræðingar frá 14 lönd- 40 Islendingur í Kaupmanna- höfn „datt í lukkupottinn“ 1. Vann 75.000 í danska ríkis- happdrættinu. 2. Fann armband. 3. Ráðinn aðstoðarforstjóri hjá SAS. 4. Hlaut bókmenntaverðlaun Politiken. . 41 Ráð fundið til að auka ferða- mannastrauminn hingað. 1. Gisting í gamla Glaumbæ. 2. „íslenzkir hestar bíða yðar á flugvellinum“ 3. Hámeraveiðar. 4. „Á sundbol yfir stærsta jök- ul Evrópu.“ 42 Upplýst að afrek Eysteins höfðu verið mikil í ráð- herratíð hans. 1. Hafði slitið 20 samlagninga- vélum. 2. Fækkað opinberum starfs- mönnum. 3. Komið útgjöldum ríkissjóðs upp í þrjá milljarði. 4. Hafði undirritað yfir 100 skatta og tollalög. Erlendir atburðir 40 Nýr maður skipaður yfir- maður rússnesku öryggislög- reglunnar. Hann hafði áður verið 1. Ritstjóri Pravda. 2. Æskulýðsleiðtogi. 3. Herforingi í Síberíu. 4. Heilbrigðismálaráðherra. 44 Jóla- og áramótaboðskapur Moskvuútvarpsins var 1. Auka skal ellistyrk. 2. Æskan fari og nemi land í Síberíu. 3. Kristur var aldrei til. 4. Afvopnun og friður um allan heim. 45 Danir vöruðu menn við ferð- um til Þýzkalands. 1. Bílslys á breiðvegunum. 2. Bólusótt. 3. Þjóðverjar tregir að kaupa smér. 4. Nasismi í vexti. 46 Molotov átti að fá nýtt embætti. 1. Leiðsögumaður Nixons í Rússlandsför. 2. Rafstöðvarstjóri í Kasakhst- an. 3. Fulltrúi á kjarnorkuráð- stefnunni í Genf. 4. Sendiherra í Hollandi. 47 60 þúsund manna starfslið var önnum kafið í Austur- Þýzkalandi. 1. Njósnastarfsemi. 2. Lagningu bílabrautar til Moskvu. 3. Karl Marx kjarnorkustofn- uninni. 4. Kartöflurækt gegn matvæla skorti. 8. yfl Q Norðmenn vildu fylgja for- Trö dæmi Islendinga. 1. Éta hákarl með Luytjens Akvavit. 2. Fá flugvél til landhelgis- gæzlu. 3. Niðurgreiðslur á fiskafurð- um. 4. Kaupa austur-þýzka togara. Æ n Enskur blaðamaður fór illa með Pastemak. 1. Afhenti leyniþjónustu Rússa nýja skáldsögu. Hver er maðurinn ? 10. 2. Sýndi fram á ritstuld skálds- ins. 3. Ruddist inn á hann til að ná samtali. 4. Birti kvæði í óleyfi. 50 Boeing 707 þotur Panam stöðvaðar og rannsakaðar. 1. Sætin full af melflugum. 2. Geislavirkt ryk á vængjum. 3. Leitað að smyglvamingi. 4. Tímasprengjur í farangurs- geymslum. 51 Rússneskur togari tekinn og rannsakaður á Nýfundna- landsmiðum. Grunaður um. 1. Móðurskip kafbáta. 2. Útvarpstruflanir. 3. Sleit sæsíma. 4. Landhelgisbrot. 52 Krónprins Japana Akihito braut erfðavenjur. 1. Horfir á fáklæddar dans- meyjar. 2. Tók heimboði til Peking. 3. Ferðaðist um Tokíó í strætis vagni. 4. Dansaði cha-cha-cha. 53 Ólga i Færeyjum. 1. Allt grindadráp þjóðnýtt. 2. Sjómannskonur heimta að útivist fiskibátanna sé stytt. 3. Radarstöð í Straumey. 4. Hlutleysisbrot „Útvarps För oya“. 54 Uppreisn brauzt út í Tíbet. Af hvaða orsök? L Breyta átti lamaklaustrum í hvíldarheimili. 2. Leggja átti járnbraut til Lhasa. 3. Dalai var bannað að fara í heimsókn til Japan. 4. Skotið á sumarhöll Dalais. 55 Um hvern var þetta sagt: — Dauðinn fylgdi honum í hverju skrefi. 1. Hussein Jórdaníukonung. 2. Eisenhower í veikindum hans. 3. Grivas. 4. Kjærböl. 56 Adenauer sætti miklum mót byr. I hvaða máli var það? 1. Bann við vínveitingum i veizlum ríkisstjórnar. 2. Vildi fá mynd af sér á frí merkL 3. Forsetakosningar. 4. Kjarnorkuvopn i Vestur Berlín. 57 Uppistand í páfagarði. 1. Páfinn fékk sér Vespu. 2. Kardínáli í ástarævintýri með kvikmyndaleikkonu. 3. Yfirforingi lífvarðarins skot- inn. 4. Osservatore Romano birti fyrstu mynd af fáklæddri konu. 58 mannahöfn vikið úr embætti, 1. F6r í sumarfrí til Ítalíu á bíl embættisins. 2. Stakk viskíflösku á sig bæjarveizlu. 3. Hyglaði byggingarfélagi sem hann var sjálfur eigandi að. 4. Reyndist vera rússneskur njósnarL 63 Genfarráðstefnunni var frest að nokkra daga. 1. Gromyko gekk af fundi. 2. Vikuferð til Berlínar að kynna sér viðhorf borgar- búa. 3. Farið til jarðarfarar. 4. Páskahátíðin. 64 11. .12. 59 Ensk ballettmær í heims- fréttunum. 1. Dansaði can-can fyrir drottn inguna. 2. Ætlaði að giftast Townsend. 3. Tók þátt í byltingu 1 Mið- Ameríku. 4. Giftist blökkumanninum Nkrumah frá Ghana. 60 Hver vildi „hafa einhvern við hlið mina til að taka þátt í áhyggjum mínum“ 1. Rossellini. 2. Margrét prinsessa. 3. Persakeisari. 4. Jens Otto Krag. 61 Montgomery fór til Moskvu. 1. Kynnti sér starfsemi Bols- hoi-leikhússins. 2. Gaf háskólanum í borginni eintak af endurminningum sínum. 3. Keypti leikföng. 4. Sigldi um Volga-Don skurð- inn. 62 Hver sagði: — Biðjum að ófrelsið taki enda eins og sól- myrkvinn. 1. Dalai Lama. 2. Dom Mintoff á Möltu. 3. Anna Kethley. 4. Ferhat Abbas. Leiðangur dr. Fuchs á Suður skautinu fékk frá íslandi. 1. Sjálfrunnið þorskalýsi. 2. Ullarsokkar. 3. Harðfisk. 4. VÍR-kuldaúlpu. /ý Fegurðarsamkeppni á Langa Utl sandi varð mjög hörð. 1. Stúlkurnar fengu kveisu. 2. Ungfrú Kórea klóraði Sig- ríði á nefið. 3. Skrautvagnar rákust á. 4. Sigurvegari reyndist þriggja barna móðir. 66 Eiginmanni BB þótti lífið leitt. 1. Var kallaður í herinn. 2. Ofdrykkja. 3. Ofsalega afbrýðissamur. 4. Fékk ekki næga vasapen- inga hjá konunni. 67 Leifar frá dögum Hitlers fundust. 1. Beinagrind hans. 2. Kassar með pundsseðlum. 3. „áætlunin“ um ríkisþing- húsbrunann. 4. Bréf hans til Evu Braun. 68 1. 2. 3. 4. 69 1. 70 1. 2. 3. 4. 71 í. 2. 3. 4. 72 1. Koslov gekk illa landgangan í Bandaríkjunum. Taft-Hartley lögin. Hvít-Rússar ógnuðu honum. Týndi vegabréfinu. Landgöngubrú of stutt. Brezk stórblöð í vandræð- um. Erfitt að réttlæta „flota- verndina". Skortur á prentsvertu. Sendlar ófáanlegir. Bankar kaupa lóðir við Fleet Street. De Valera varð fyrir von- brigðum. Féll við foTstakosningar. írski lýðveldisherinn lýsti yfir stuðningi við frelsis- hreyfinguna. Vínbúðiri á Keflavíkurflug- velli dró úr viðskiptum á Shannon-flugvelli. Fellt var að afnema hlut- fallskosningar. Menn sögðu: Víkingablóðið sigraði. f knattspyrnuleik Dana við Búlgara. María heillaði Steve Rocke- feller. Krúsjeff hætti við Norður- landaför. Ingimar sigraði í hnefaleik- um. Rússar sýna ágengni í sam- skiptum við aðrar þjóðir. Útgáfa Sherlock Holmes án ritlauna. Kafbátahöfn á Svalbarða. 3. Banna sölu á kavíar til Svisslands. 4. Krefjast þess að NBC-hljóm sveitin greiði há flutnings- laun fyrir tónverk Tsjæ- kovskís. 73 Mario Lanza lézt. 1. Fékk hjartaslag. 2. Sprakk á háa c-inu. 3. Féll útbyrðis af snekkju Onassis. 4. Varð fyrir bíl. n J Tveir gamlir hjarðsveinar L x hittust. 1. Ben Gurion og Kassem. 2. Krúsjeff og Benson. 3. Spaak og Gronchi. 4. Kekkonen og Mikoyan. Stjórnarkreppa vofði yfir Svíþjóð. 1. Veltuskattur. 2. Hlutleysisstefnan. 3. Viðskipti við járntjalds- löndin. 4. Afskipti konungsins af skóla málum. 75 13. .14. 76 Aukafundur var haldinn f Öryggisráðinu um: 1. Landhelgideilan. 2. Deilt um áhrifasvæði á Suðurpólnum. 3. Hver á tunglið? 4. Árásin á Laos. 77 Dýr kom við sögu í kosn- ingabaráttu. 1. Gömul kýr á Indlandi. 2. Grindhvalur á Nýfundna- landi. 3. Nashyrningur í Brasilíu. 4. Hvítt tígrisdýr í Nepal. 78 1. 2. 3. 4. 79 1. 2. 3. 4. Jafnaðarmenn í V-Þýzka- landi breyta stefnu. Viðurkenna austur-þýzku stjómina. Afhenda Krupp eignir sínar. Kjarnavopn fyrir vestur- þýzka herinn. Gáfust upp á þjóðnýtingu. Minnt var á lamb fátæka mannsins á alþjóðavettvangi Efnahagsaðstoð við Indland. Landhelgismál íslands. Olíulindimar í Sahara. Tíbet. 80 Hver sagði: Ég fæ afturhlut- ann og rófuna. 1. Chaplin i skattamáli. 2. Meneghini í skilnaðarmáli. 3. Ludwig Erhard er hann fór halloka fyrir Adenauer. 4. Krúsjeff á Beltsville-búinu. Svarseðlar eru á bls. 47 og svörin eru á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.