Morgunblaðið - 24.12.1959, Qupperneq 19
Fimmtudagur 24. des. 1959
M O R r. rnv n r 4 r> 1 ð
43
BRIDGE
HÉR er bridgeþraut, sem gaman
er að spreyta sig á. Lausnina er
að finna síðast í þessum þætti.
A D G 7 6 5 4
¥ K 10 2
♦ 63
4» D 3
♦
*
8 3 2
9 8 7 6
5
K 6 5 4 2
N
S
K 9
K G 9 7
4 2
Á G 10 9
8
* Á 10
V Á D G 5
* Á D 10 9
* 7
4 3
Suður er sagnhafi og spilar 6
hjörtu. Vestur lætur út tígul 5
og Suður á að fá 12 slagi gegn
hvaða vörn sem er.
♦ Q.
vannst auðveldlega og Goren
tapaði því á spilinu, þrátt fyrir
gott útspil.
♦ o
1 spilinu, sem hér fer á eftir,
var Helen Sobel Suður og þar
gengu sagnir bannig:
Þau tvö spil, er hér fara á eftir
voru spiluð af frægum banda-
riskum spilurum. Spil þessi hafa
oft birzt í bridge-blöðum og
tímaritum, en engu að síður er
ávallt skemmtilegt að athuga
þau. Spilarana þarf varla að
kynna. Charles Goren þekkja
allir, þó ekki sé nema vegna
spilakerfisins, sem hann samdi og
kennt er við hann. Helen Sobel
er meðspilari Gorens og hefur
hlotið hina eftirsóttu viðurkenn-
ingu „Life Master“.
Ekki er hægt að segja, að þau
séu lík, hvað bridgekunnáttu
snertir. Goren er frægur fyrir að
kunna öll kerfi og til marks um
það má geta þess, að hann gaf út
skýringabók á kerfum þeim, er
ítölsku heimsmeistararnir spil-
uðu stuttu eftir að ítalarnir urðu
heimsmeistarar í fyrsta sinn. —
Helen Sobel er hins vegar fræg
fyrir að nota ekkert ókveðið
kerfi, segist hún aldrei hafa lesið
staf um bridge.
Hér koma svo spilin:
A D 10 4
¥ 7 4 2
♦ G 7 3 2
* K D 8
*
A
¥
♦
*
G 8 7 6 5
G
8
Á 10 9 7
3 2
N
9 3
10 5 3
D 10 9 4
G 6 5 4
A Á K 2
¥ Á K D 9 8 6
♦ Á K 6 5
4» —
4*0
A
P
P
P
D
S
1 4.
1 A
2 G
P
V
1 ♦
2 ♦
P
P
ií
1 ¥
2 A
4 A
P
Útspilið var tígullkonungur.
♦ Á 10 9 5
¥ Á 10 6 4 3
♦ 9 8 6
4* 6
♦ KDG2
¥ D 9 8 7 5
Goren var Suður og spilaði 6
hjörtu, sem virðist eftir spilum
Norðurs og Suðurs vera auðunn-
ið. Vestur lét út hjartagosa, sem
Goren drap með drottningu og
tók síðan ás og konung í hjarta
og voru þá andstæðingarnir
tromplausir. Næst lét hann út ás
og konung í tígli og kom þá í
Ijós hve illa tígullinn var skiptur
hjá andstæðingunum. Goren lét
ekki hugfallast og gerði nokkuð,
sem orsakaði, að spil þetta varð
frægt. Spaðaás var látinn út og
síðan var spaða 2 spilað og tí-
unni svínað. Nú var laufakon-
ungi spilað úr borði og spaða-
konungi kastað í hann. Vestur á
ekki annað en spaða og lauf á
hendinni og verður því að spila
norður inn og þannig losaði
Goren sig við tigul 5 og 6 í spaða-
drottningu og laufadrottningu.
Sagan er þó ekki öll sögð með
þessu því þegar Goren og með-
spilari hans báru árangur sinn
saman við árangur meðspilara
sinna, þá kom í ljós, að lokasögn-
in á hinu borðinu hafði verið 7
hjörtu, en þar hafði laufaás verið
spilað út í byrjun, svo spilið
A 6
¥ K
♦ K D G 5
4 3 2
A 10 8 4 2
♦ 7
4. 9 7 5
8 7 4 3
G 2
A 10
Á K D G 3
C’ 4*
Ef öll spilin eru athuguð þá
virðist mjög erfitt að vinna spil
Helen Sobel
að og spaðaás tekinn. Nú fer Suð-
ur inn á blindan með því að spila
hjarta 4 og drepa með konungi.
Spaðadrottning er látin út og
tígul 9 (ekki laufa 7) látin í. Suð-
ur spilar nú trompi fjórum sinn-
um og er þá þessi staða komin
upp:
A G
¥ —
♦ 6
4> D 3
slagi á tígul og ef hann kastar
laufagosa, þá spilar Suður hon-
um inn í laufaás og hann verður
að láta út tígul og þá getur Suð-
ur svínað. Ef hann kastar laufa-
ás þá spilar Suður laufa 7 og þá
er sama hvað Vestur gerir.
A ~
¥ —
♦ —
4» K 6 5 4
N
V A
S
A —
¥ —
♦ G 9
*Á9
A —
¥ 5
♦ D 10
* 7
Þegar nú Suður lætur út hjarta
5, lætur Vestur lauf í og blindur
spaðagosa eða tígul 6. Austur aft-
ur á móti er í vandræðum. Ef
hann kastar tígli þá fær Suður 2
Ekki kemur
STÓRHRIÐIN bylur á þakinu.
Það er eins og kippt sé í bað-
stofuna af og til ósýnilegri hendi.
Það hefur verið lokað fjós-
verkum á Skaðastöðum. Kannski
hefur lítið verið talað, en því
betur hlustað og lítið út úr bæn-
um svo sem tvisvar á vökunni.
Úti er náttmyrkur og glórulaus
hríð. Og ekki kemur beitahúsa-
maður.
Þetta er í desember skömmu
fyrir jól 1854. Loksins er vinn-
unni hætt og farið að búa um
rúmin. Ef til vill stendur Jóhann-
es bóndi við kaffenntan gluggann
drykklanga stund, eða þá Gústi
sterki — segja síðan:
„Nei, hann fer ekki af húsun-
um, drengurinn. f þvílíku veðri
og náttmyrkri er engum fært á
vegleysum."
Og annað heimafólk samsinnir
annaðhvort upphátt eða með
sjálfu sér. Já, vonandi heldur
ar, „Er það satt, mamma að áin
renni stundum upp á móti?“ Mér
sýndist hún renna upp á móti í
morgun".
Þess konar hugarfóstur • og
þjóðtrúarpillur eru ekki beinlínis
heilsubætandi fyrir sálina né
auka á jafna og eðlilega rás blóðs
ins. Jökulsá hefur verið eins
konar bannorð þetta kvöld, sem
enginn hefur dirfzt að nefna en
þó ekki vikið úr huganum. En
Jökulsá er á aðra hönd manni,
þegar gengið ei af Skatastaðaseli
en hlíðin misbrött á hina.
Og víkur nú sögunni til beitar-
húsamannsins, Árna. Hann er
nítján vetra að aldri óg sonur
Skatastaðahjóna, en hálfbróðir
Eiríks Eiríkssonar, þess er flutt-
ist að Skatastöðum tveim árum
síðar, svo sem sagt hefur verið
í upphafi þátta þessara, og gegnir
Árni nú fjár á Skatastaðaseli.
Ef til vill skellur hríðin ekki á
manna, og kemur ekki fram. Var
hans leitað næsta dag en fannst
ekki. Var venja sumra að ganga
skarir meðfram Jökulsá á vetr-
um, og var getum að því leitt, að
ef til vill hefði Áma hrakið eða
villzt fram af eða þá lent í snjó-
flóði, sem fallið hafði úr hlíðinni
fram í Jökulsá um nóttina. Með
hverju móti þetta hefur að borið
veit enginn, en hitt er fullvíst að
flagðið, Jökulsá, hafði gleypt
manninn. Og næstu daga má sjá
nokkra alvarlega menn með síla
í skeggi kafa snjóinn meðfram
Jökulsá í skafkófinu og hyggja
hvarvetna að. Þetta eru Austdæl-
ir að leita líks Árna. Kannski
sýnist einhverjum undarleg þústa
í vatnsborði milli klettahleina i
gilinu. Ef til vill er þetta í ógöng-
um, og það er nærri orðinn mann-
skaði við að gá að þessu, en þá
er það bara mosavaxinn mó-
bergshella, sem annað veifið gef-
ur yfir í gjálpi Jökulsár. Og
mennirnir halda áfram að leita —
kallast á yfir ána og staldra af
og til við, draga af sér snjóugan
vettling og þurrka sér um munn-
inn með lófanum, stinga því næst
hendinni í vasann og koma upp
beitarhúsamaður
Charles Go.o
ið, en Helen Sobel tókst það og
nú skulum við athuga hvernig
hún fór að því. Tígullkonungur-
inn var drepinn með ás. Nú var
laufaás, konungur og drottning
tekin og tveimur tíglum úr borði
kastað í. Hjarta 2 var síðan lát-
inn út og drepinn með ás í borði
og því næst kom hjarta 3 úr
borði, sem Austur drap með
drottningu. Austur lét nú út
hjarta 7, sem He'len Sobel tromp-
aði sem spaða 7. Suður lætur nú
út spaða 3 og 9 er svínað og
Austur drap með gosa. Austur
hefur nú ekki öðru að spila en
hjarta, því ef hann spilar spaða
þá missir hann slag og spilið
vinnst auðveidlega. Austur lét
því út hjarta 8, sem drepin var
í borði með 10 eftir að Suður
hafði kastað laufa 3. Hjarta 6 er
nú látið úr borði og trompað
heima með spaða 4 og spaða 8
látin út og gefin í borði og Aust-
ur fær ekki nema þann slag, því
í borði eru eftir spaðaás og 10.
Þrír öruggir trompslagir fyrir
Austur að því ei virðist í byrjun,
verða aðeins að tveim slögum og
má segja, að það sé eins og sagn-
hafinn hafi séð spil andstæðing-
anna.
G) <ý
v/
Lausnin á þrautinni:
Suður tekur fyrsta slaginn eins
ódýrt og hægt er. Því næst spilar
hann hjarta 3 og drepur með
hjarta 10, síðan er spaða 10 svín-
Árni kyrru fyrir á húsunum í
þvílíku veðri. Eflaust er þó eng-
um rótt þetta kvöld. Og menn
gera sér eitt og annað til dundurs
frameftir og hafa sig ekki í hátt-
inn fyrr en seint og síðar meir,
en vökult móðureyra hlustar eft-
ir veðurhljóði og umgangi í bæn-
um löngu eftir að aðrir eru þó
loks sofnaðir.
Vinnukonan býr óvenjuvel urn
rúm Árna að þessu sinni. Vonandi
kæmi hann í nótt, ef veðrinu
slotaði. Og hún nostrar við vað-
máls — eða eltiskinnskoddann.
Undirsængin verður að vera
hnyklalaus og brekánið eCa ullar
teppið sriyrtilega breytt yfir. Því-
líkur umbúnaður tók lengri tíma
en venjulegt er. Og hún dró skýlu
klútinn eða prjónahyrnuna í topp
fram yfir augun. Það er óþarfi,
að nokkur sé að glápa framan í
mann rétt þessa stundina.
Ekki mundi það þó auka á ör-
yggi fólksins um Árna ef einhver
hefði nú fundið upp á að segja
sem svo. „Hann er nú myrkfæl-
inn, hann Árni.“ Og annar tæki
svo upp þráðinn og færi að pukr-
ast við að segja rekkjunaut sínura
draum eða þá að svona hafi nú
einmitt veðrið verið, þegar eitt-
hvert slys bar að höndum. Skotta
er hér líka á næsta bæ. Ójá,
margt getur nú verið óhreint á
ferð í skammdegisnáttmyrkri
og hríð fyrir jólin. Útyfir tekur
þó, þegar krakkinn húskonunnar
hleypur til mömmu sinnar hálf-
háttaður og með sokkana niðri
um sig og spyr hvers vegna hund
urinn hafi verið að spangóla nið-
ur við Jökulsá í gær og litlu síð-
fyrr en undir kvöld um það leyti,
sem Árni byrgir fé sitt. Kannski
hinkrar hann við, ef birtir, tvi-
stígur úti fyrir sauðhúsdyrum og
á báðum áttum. Ekki er góð vist
í húsunum. Sauðamenn fóru jafn-
an snemma að fjárgeymslu með
lítinn árbít í maganum og fyrr á
árum nestislausir. Þó kann þessu
að hafa verið öðru vísi farið um
Árna þar eð hann var sonur hús-
ráðanda og maður vart full-
þroska.
Sjálfsagt er ekki kalt í húsun-
um, en Skottur og Mórar voru
í þann tíð í hverjum kofa og
skúta, eftir að myrkt var orðið,
og illt fyrir ungan svein að eiga
sálufélag við þess konar lýð. Ef
Frásöguþáttur
Guðmundar
L. Friðfinnssonar
til vill er Árni djarfur að eðlis-
fari og ógefinn fyrir að láta hlut
sinn, telur sig vissan að komast
leiðina jafnvel hverju sem fram
fer með veður, eða þá að veður-
ógnin er ekki að fullu skollin á,
er hann leggur af Selinu, en leið-
in alllöng og seinfarin í hríð og
náttmyrkri. Enginn er til frá-
sagna um þetta og kannski kem-
ur ungæðisháttur til. Hitt er aft-
ur á móti fullvíst, að Ámi fer
af Selinu gagnstætt von heima-
með litlar silfur — eða látúns-
dósir, er þeir opna af sérstakri
hæversku og í ljós kemur fingur-
hæð af gildri rullu haglega lögð
niður í þetta dósarkorn. Það
bregður rétt snöggvast fyrir lang-
degi í svipnum, og út undan dós-
arlokinu stendur ilmandi skro-
endi, rétt mátuleg tala, sem bitið
er í, boðið síðan næsta. Og aftur
er þrammað af stað á gaddfreðn-
um leðurskónum — haldið áfram
að leita.
En heima í Skatastaðabæ sígur
rökkrið yfir — þungt, dularfullt
skammdegisrökkur. Og enn einu
sinni er gengið út á hlað og hugað
að mannaferðum. Rokkurinn
nemur staðar og kambar í hálfu
umfæri. Það er horft á þann, er
inn kemur í þögulli spurn. Nei,
þeir eru ekki með neitt. í dag
hefur ekkert fundizt. En kannski
verður leitað á morgun, rétt að-
eins reynt, ef ekki yrði verra
veður.
Og vinnukliðurinn tekur til
aftur, hógvær, þýður og undir-
gefinn í ösku veruleikans. Og inn
í allt myrkrið sígur sál jólanna,
björt og skínandi með fyrirheit
draumsins.
En lík Árna fannst aldrei.
Brúin
Maður kemur í manns stað, og
ekki er hægt að geyma fjár á
’Skatastaðaseli. Þetta er eins og
barátta sjómannsins við hafið.
Annar ýtir bát sínum á flot, er
einn steytir á skeri. Landið er
eins konar aflamið fjárbóndans.
Það verður að nytja og hver.iu
sinni á þann hátt, er færni manns
ins cfg kunnátta leyfir.