Morgunblaðið - 03.01.1960, Page 11
Sunnudagur 3. janúar 1960
MORCVNRLAÐIÐ
11
KÓPAVOGS BÍÓ
Sími 19185.
Glœpur og refsing
(Crime et chatiment).
Stórmynd eftir samnefndri
sögu Dostojeviskis, í nýrri
franskri útgáfu. — Myndin
hefur ekki áður verið sýnd á
Norðurlöndum. — Aðalhl.ut-
verk:
Jean Gabin
Marina Vlady
Ulla Jacobson
Bernard Blier
Robert Hossein
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Nótt í Vín
Sýnd kl. 5,
Syngjandi
Töfratréð
Gull-fallegt Grímsævintýri
frá D.E.F.A., í Agfalitum, með
íslenzkum skýringum Helgu
Valtýsdóttur. —
Barnasýning kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu
kl. 8,40 og til baka frá bíóinu
kl. 11,00. —
Rö&ult
Opib i kvöld
og annað kvöld.
R ö Ð U L, L
MáHIutningsskrifstofa
Jón N. Sigurðsson
hæstaréttarlögmaður.
Lsugavegi 10. — Sími: 14934.
ÞÓRARINN JÓNSSON
LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG
SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU
KIRKJUHVOLI — SÍMI 12966.
Dtmsskóli Bigmor Hanson
Samkvæmisdanskennsla hefst
í næstu viku fyrir
UNGLINGA- og -FULLORÐNA.
BYRJENDUR- og -FRAMHALDS-
FLOKKA. — Kennsla m. a. JIVE
CHA-CHA, CALYPSO, RUMBA
VALS, TANGO, FOXTROTT og nýi
SÉGA og PASODOBLE.
Uppl. og innritun í síma 13159
Óska öllum viðskiptavinum gleðilegs nýárs. — Get
nú aftur tekið vinnu á vinnustofu mína.
Húsgagnamálum. — Skiltamálun — HúsamáUin
Jón Björnsson málarameistari
Laugatungu, Engjaveg. — Sími 32531
AðsfoBarstúSka
í mötuneyti óskast nú þegar. Upplýsingar í síma
24093.
Frystihúsið íshjörninn hf.
Silfurfunglid
hinar vinsælu almennu jólatrésskemmt-
anir verða haldnar dagana 2., 3. og 4.
janúar kl. 3. e.h.
Kertasníkir kemur í heimsókn. Verð aðgöngumiða
aðeins kr. 30.
Tryggið ykkur miða tímanlega — Sími 19611.
Silfurtunglið
Bandaríkjamaður
sem kann íslenzku og er kvæntur og búsettur hér á
landi, vill taka að sér störf sem bréfritari fyrir
stærri eða smærri fyrirtæki eða einstaklinga.
Hefir yfir 20 ára reynslu í verzlunarstörfum. Einnig
ýmsu sem við kemur vörusendingum, vörugeymslu
og þess háttar. — Tilboð er greini símanúmer, send-
ist, merkt: „Bréfritari — 8137“.
Trésmíðafélag Reykjavíkur
Meistarafélag Húsasmiða
Jólatrésskemmtun félaganna verður haldin föstu-
daginn 8. jan. 1960 í Sjálfstæðishúsinu. Barna-
skemmtun hefst kl. 3 e.h. en skemmtun fullorðina
kl. 9. Sala aðgöngumiða hefst miðvikud. 6. janúar á
skrifstofu trésmíðafélagsins, Laufásveg 8.
Skemmtinefndirnar
Hófel Borg
Byrjið nýja árið með góðum
góðum kvöldverði á Borg.
BJÖRN R. EINARSSON
og hljómsveit leika.
Borðpantanir
fyrir mat, teknar
allan daginn.
H.Í.P H.Í.P.
Dansleikur
íbúð á Melunum
Til sölu er nú þegar, milliliðalaust 4ra
herb. íbúð á 1. hæð (110 ferm.) í ný-
byggðu húsi á bezta stað í Vesturbæn-
um, Hitaveita. Sérinngangur. 2 geymsl-
ur í kjallara. Stór bílskúr og ræktuð lóð.
Upplýsingar í síma 17223.
Tilkynning
frá Innflutningsskrifstofunni
Innflutningsskrifstofan vekur athygli á, að öil fjár-
festingarleyfi falla úr gildi 31. des.
Umsóknir um endurnýjanir og ný leyfi þurfa að
berast fyrir 15. janúar eða vera póstlagðar í síðasta
lagi þann dag.
Reykjavík, 30. desember 1959.
Innflutningsskrifstofan
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
★
Hljómsveit
SVAVARS GESTS
leikur til kl. 2.
★
Aðgöngumiðar seldir við innganginn
HELGI EYSTEINS
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Árna Isleifssonar
Söngvari:
Sigrún Ragnarsdóttir
Miðasala frá kl. 8. Sími 17985.
Vörður — Óðinn — Heimdallur — Hvöt
SPILAKVðLD
félaganna verður miðvikudag 6. janúar kl, 8,30 í Sjálfstæðishúsinu — Hótel Borg og Lido.
Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu, mánudag, milli kl. 4 og 6.