Morgunblaðið - 03.01.1960, Page 13

Morgunblaðið - 03.01.1960, Page 13
Sunnudagur 3. janúar 1960 MORGVNBLAÐIÐ 13 Félagslíf Iþróttahúsið að Hálogalandi verður opnað til æfinga nánu daginn 4. janúar. íþróttabandalag Reykjavíkur. M.s. Dronning Alexandrine tvær næstu ferðir. Frá Kaupmannahöfn 19. jan. og 2. febrúar. — Frá Reykjavík 26. jan. og 10. febrúaf. — Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Skrifstofuherbergi í Austurstræti er 1 skrfstofuherbergi laust til leigu. Uppl. í síma 24054. SkrifstofumaBur Verzlunarfyrirtæki hér í bænum óskar eftir að ráða ungan reglusaman mann, sem getur tekið að sér öll algéng skrifstofustörf ásamt bókhaldi. Hér er um að ræða vel launaða framtíðarstarf. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 10. jan. n.k. merkt: „Skrifstofumaður — 4363“. HiB sápuríka Rinso tryggir fallegustu áferBina m&ta Twp ' jjgipMí rt i Hk v. ■ v - jBR ■ M Kata litla hefur mikla ánægju af að leik sér á barnaleikvellinum. Foreldrar hennar vita að almenningur dæmir heimili barnanna eftir því hversu hreinleg þau eru til fara, og þess vegna gætir móðir Kötu þess vandlega að litla telpan hennar sé ávallt í hreinum kjól. En hvernig fer hún að því að halda kjólum Kötu litlu svona tandurhreinum og fallegum? Það er afar einfalt — hún notar RIN S O. X-R 271!EN-8845- Málaskólinn MÍMIR Ný námskeið hefjast 15. janúar. Innritun í síma 22865. — Kenrtzla í bamaflokkum hefst á morgun. Málaskólinn MjMlR Hafnarstræti 15 (Sími 22865) Sparisjóðurinn Pundið Klapparstíg 25 Ávaxtar sparifé gegn hæstu vöxtum. Annast öll venjuleg sparisjóðsstörf. Unglinga vantar til blaðburða í eftirtalin hverfi: Seltjarnarnes, vestari hluta Nesveg, Sörlaskjól, Hjallaveg, Blesugróf Efstasund, Blönduhlíð Barmahlíð Sjafnargata Barónsstígur Sími 22480. SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0M) MINERVA STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.