Morgunblaðið - 09.01.1960, Page 5

Morgunblaðið - 09.01.1960, Page 5
Laugardagur 9. Jan. 1960 MORCVIVBT. 4 ÐIÐ 5 íbúbir óskast Höfum kaupendur að: Vandaðri og rúmgóðri 5—G herb. hæð í Hlíðarhverfi eða nágrenni. Góðri 3ja herb. kjallaraibúð í nýlegu húsi. Útborgun 200 þúsund kr. Húsi í smíðum, með tveimur eða þremur íbúðum. Vandaðri 4ra herb. hæð, sem mest sér. Útborgun um 300 þúsund kr. Einbýlishús, má vera raðlhús, með 6—7 herb. íbúð. Útb. yfir 400 þúsund. krónur möguleg. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Háltt hús við Ljósvallagötu til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Höfum til sölu hús og íbúðir víðsvegar um bæinn og nágrenni hans. Höfum kaupendur að íbúðum af ýmsum stærðum. Einbýl ishúsum og raðhúsum. Út- borganir miklar. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasaia Laufásvegi 2. — Simi 19960. íbúðir óskast Höfum kaupendur að ný- tízku einbýlishúsi, 5—8 herb. í bænum. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. Útborgun um 300 þúsund. Höfum kaupanda að nýtázku 5—6 herb. íbúðarhæð i bæn um. Þarf ekki að vera laus í vor. Góð útborgun. Höfum kaupendur að 2ja herb. ibúðum í bænum. Kýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúð, má vera í kjall- ara. Útb. kl. 150 búsund. Höfum kaupendur að 4—5 herb. íbúð í Austurbænum. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að 7 herb. ibúð, 1—2 herb. mættu vera í risi eða kjallara. Höfum kaupendur að íbúðum og einbýlishúsum af ýmsum stærðum, í mörgum tilfell- um er um háar útborganir að ræða. Til sölu 2ja herb. íbúðarhæð í Norður mýri, í góðu standi. 2ja herb. íbúðir við Sund- laugarveg, Efstasund. 3ja hsrb. íbúðir við Sigtún, Reykjavíkurveg, rétt við Miðbæinn og víðar. 4ra herb. íbúðir við Sigtún, Hagamel, Háagerði, Klepps veg, Brávallagötu, Háteigs- veg og víðar. 5 herb. íbúðir við Skaftahlíð, Ásvallagötu, — Rauðalæk, Grenimel og víðar. 6 herb. íbúðir í Hálogalands- hverfi, með bílskúr og öllu sér. — Húseign við Tjarnargötu með þrem íbúðum. Byggingalóðir. — Útgerðarmenn Höfum kaupendur að góðum véibát 20—35 lesta. Höfum kaupendur að vélbát 55—80 lesta. Til sölu vélbátar 17, 20, 21, 25, 26, 35, 40, 43, 55, 72 lesta. Nýleg, mjög vel með farin trilla, með Listi-dieselvél, 5 —6 tonn. Hafið samband við skrifstofu okkar sem fyrst. F4SIEIBNIR Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428 og eftir kl. 7: Sími 33983. Bilkrani til leigu Amokstur — hífingar — gröftur. — Sími 33318. 7/7 sölu m.a.: 3ja herb. íbúð ásamt herb. í risi, við Langholtsveg. 4ra herb. portbyggt ris, við Skij>asund. 5 herb. glæsilega hæð, við Skaftahlíð. Fokheldar 4ra herb. íbúðir við Hvassaleiti og Stóra- gerði. Fokheldar stórar hæðir ásamt bílskúrum, á bezta stað á Seltjarnarnesi. — Mjög skemmtilegar íbúðir. Fasteigna- og lögtrœðistofan Tjarnargötu 10. — Sími. 19729. Bílasalan Hafnarfirði Volkswagen '55 sendiferða, fæst á góðu verði, ef um útborgun er að æða eða í skiftum fyrir Ford eða Chevrolet sendiferða, hærri gerð. — BlLASALAN Strandgötu 4. — Siimi 50884. Bi I a sa I i n n Klapparstíg 37. Simi 19032. Ford Taunus Station '59 mjög fallegur bíll, til sýnis og sölu í dag. Skipti hugsan- leg á ódýrari bíl. Bl FREIÐASALAN Ford Orginal Station '58 keyrður 25 þús. mílur. - Skipti koma til greina á ódýrari 4ra—5 manna bíl. Helzt Ford Zodiac 1955. — Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjonustan bezt. Laugavegi 92. Simi 10650 og 13146. Tjarnargötu 5. — Sími 11144. Plymouth ’41, ’42, ’47, ’50, ’53, ’55, ’56, ’57, ’58 Dodge ’40, ’42, ’46, ’50, ’51 ’52, ’53, ’55, ’58 Ford Taunus Station ’58, ’59, 60 Opel Caravan ’55, ’59, ’60 Fiat Station ’57, ’58, ’59 Ford Station ’42, ’52, ’53, ’55, ’57, ’58 Vauxhall ’47, ’50, ’59 Skoda ’54, ’55, ’56, ’58 Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Volkswagen ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Ford Angelia ’55 Bi IasaIan Klapparstíg 37. — Sími 19032. Okkur vantar frambretti og hlif á Ford ’47, vörubíl. Bi IasaIan Klapparstíg 37. Sími 19032. Skrifstofustarf Stúlka með Verzlunarskóla- menntun, óskar eftir at- vinnu. Er vön skrifstofustörf um. Tilboð sendist afgr. blaðs ins fyrir mánudagskvöld, — merkt: „Vön — 8588“. Ford, — Chevrolet, — Plymouth Taxar, uppgerðir og óupp gerðir, smíðaár ’58 og ’59 — LITLA Ijarnargötu 5. — Sími 11144. Merrow „High speed“ overlock sauma vél, sem ný, gerð fyrir rykk- ingu og beinan saum, til sölu. Upplýsingar í sima 18821. — Stúlka óskar eftir atvinnu Margt kemur tíl greina. — Upplýsingar í síma 3-59-82. Sími 11025. Til sölu í dag: Ford ’59, taxi Allskonar skipti. Ford ’58, taxi fæst með mjög góðum skil- málum og góðu verðL Plymouth ’55 fæst með lítilli útb. og hag stæðum skilmálum. Chevrolet ’52 í góðu standi. Fæst með góðum skilmálum. Nú er timi til þess að gera góð kaup. Höfum mikið úrval af 4ra og 6 manna bilum með hagstæðum kjörum. — Höfum einnig kaupendur að: — Opel Caravan ’58 og ’59. Nýjum 4ra manna bifreið- um. — Volkswagen bifreið um og vörubifreiðum frá . ’54—’58. — Staðgreiðsla. Bifreiðasalan Bergþórugötu 3. Sími 11025. BÍUSALIiyiV við Vltatovg. Simi 12-500 Opel Record ’58 Opel Caravan ’59 Opel Caravan ’55 Ford Prefect ’58 Kaiser ’54 Chevrolet ’47 í skiptum fyrir Volks- wagen. — Chevrolet ’52, sjálfskipt- ur. — Buick ’55 Plymouth ’51 í skiftum fyrir Ford eða Chevrolet ’51. Pontiac ’50 2ja dyra, í sikiptum fyrir Moskwitch ’55. Borgward Station ’55 í skiptum fyrir jeppa. — Austin 8 ’46 Skipti hugsanleg. WiIIy’s jeppi ’54 Við höfum kaupendurna, látið okkur selja bílinn yð- ar. — Renault '46 selst ódýrt gegn stað- greiðslu. BÍIASAUHi við Vitatorg. Sími 12-500. Úrval af vettlingar fyrir börn og fullorðna. Verzl. HELMA Þórsgötu 14, simi 1-1877 Mjög fallegir treflar á alla fjölskylduna. Verzl. HELMA Þórsgötu 14, simi 11877. Til sölu 2ja herb. íbúð á hæð við Sðl- heima. 2ja herb. íbúð á 1. hæð, við Mosgerði. 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu standi, við Efstasund. — Sér inngangur, sér hiti. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, viS Hallaveg. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, við HáagerðL 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Norð urmýri. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á tveimur hæð- um, við Karlagötu. 5 herbfíbúð, 130 ferm., við Blönduihlíð. Laus strax. Ennfremur 5 herb. hæð, tilbú- in undir tréverk og máln- ingu við Melabraut. — Hag- stæð kör. EIGNASALAI • REYKJAVÍK • Ingólfsstr. -9-B. Simi 19540 og eftir kl. 7. Sími 36191. Þýzku- og ensku- kennsla HALLDÓR B. DUNGAL Barmahlíð 13. — Sími 14896. Til viðtals kl. 6—8 síðdegis. Atvinna Eldri maður óskar eftir at- vinnu. Mörg störf kæmu til greina. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Inni- vinna — 4359“. KEFLAVÍK Bandaríkjamaður, giftur iM- lenzkri stúlku, óskar eftir að leigja 4—5 herb. íbúð. UppL í síma 1732. Miðaldra kona óskast til að sjá um heimili fyrir mann með tvo drengi. Uppl. og heimilisfang, sendist blaðinu fyrir 15. þ.m., merikt: „Heimili, 1960 — 8089“. 7/7 sölu Nýlegur miðstöðvarketill, — ásamt hitaspíral og sjálfvirkri olíukyndingu. — Upplýsingar í síma 13027 og á kvöldin í síma 33147. — Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.