Morgunblaðið - 09.01.1960, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 09.01.1960, Qupperneq 7
Laugardagur 9. jan. 1960 MORCUNBLAÐ1Ð 7 2ja herbergja ibúð óskast. — Upplýsingar í síma 32381. — Bókahillur með læstum neðri skápum, eru til sölu með tækifæris- verði. Sérstaklega hentugar fyrir mikla bókamenn, skóla eða aðrar stofnanir, þar sem mikið er af bókum. Upplýs- ingar í síma 12842, í dag og næstu uaga. Stúlka óskar eftir atvirmu hálfan daginn (eftir hádegi). Einnig er óskað eftir heima- vinnu á sama stað. Upplýs- ingar í síma 36050, eftir kl. 5. Kenni ensku, þýzku og frönsku, í einkatímum. Les með nemend um undir landspróf og stúd- entspróf. Uppl. í síma 12341, næstu daga, milli 5 og 7. TJngur maður óskar eftir vinnu Hefur unnið við verzlunar- störf. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 50827, — milli kl. 5 og 7. Námskeið i teikningu og málun verður haldið í Flenzborgarskólanum í Hafnarfirði, tvö kvöld í viku. — Upplýsingar í síma 50239. — Stúlkur Stúlka getur fengið mjög ódýrt fæði og húsnæði. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 13. þ. m., merkt: „Félagsskapur — 8590“. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir herbergi helzt með eidhúsaðgangi. — Upplýsingar í síma 16550. — 7/7 leigu strax stofa með innbyggðum skáp- um og minna herb. með eða án eldhúsaðgangs. — Upplýs- ingar á Miðtúni 50, eftir kl. 1 etftir hádegi. Peningaskápur Öska eftir að kaupa nýjan eða notaðan peningaskáp. — Upplýsingar í síma 24488. — Atvinna Vantar stúlkur, helzt vámr saumaskap. Upplýsingar á staðnum kl. 10-—12 f.h. • Nýja skóverksmiðjan Bræðraborgarstíg 7. 777 — . .i ~ ' ,.. . ....... IÐMO IÐIMO Ellý Vilhjálms Oðinn Valdimarsson KK — sextettinn S k e m m t a Aðgöngumiðasala kl. 8. SiHurtungfið í kvöld klukkan 9. CITY sextett Sigurður Johnnie og Díana Magnúsdóttir skemmta. Aðgöngumiðasala kl. 4—6 og eftir kl. 8. — Sími 13191 I Ð N Ö . SILFURTUNGLIÐ Dansleikur í kvöld kl. 9. SHELLEY MARSHALL «g HAUKUR MORTHENS skemmta ásamt hljómsveit Árna Elvar Borðpantanir í síma .15327 — RÖÐULL — Söngleikurinn Rjúkandi rdð Næsta sýning annað kvöld kl.9. Aðgöngumiðasála milli 2—6 í dag Sími 22643. NÝTT LEIKHÚS Félag bifvélavirkja heldur 25 ára afmælishóf í Framsóknarhúsinu laug- ardaginn 16. janúar 1960 og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Dagskrá: Ræður — Skemmtiatriði — Dans. Nánar auglýst á vinnustöðum. Klæðnaður dökk föt. Undirbúningsnefndin. Reglusama verzlunarstúlku vantar oss nú þegar. Málakunnátta æskileg. Bókabúð KRON Til sölu mjög vel með farinn Opel Rekord model 1955 keyrður 53 þús. km. Ný sprautaður og með nýju áklæði á sætum. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Opel — 4358". 2 verzlunarpláss tö leigu við innanverða Hverfisgötu, annað ca. 80 ferm., hitt ca. 25 ferm. Nafn og símanúmer sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m., merkt: „Góður staður 8061". B í L L I IM l\l Sími 18-8-33. Til sölu og sýnis í dag, FORD-TAXI 1959 allskonar skipti koma til greina. SKODA--STATION 1956 Góðir greiðsluskilmálar. CHEVROLET 1953 allur í mjög góðu lagi. DODGE-VEAPON 1942 með sæti fyrir 9 manns. CHEVROLET 1954 2ja dyra. Ljtur mjög vel út og allur í góðu lagi. K A I S E R 1952 fæst fyrir Skuldabréf. FORD PICUP 1952 Góðir greiðsluskilmálar . B í L L I M M Varðarhúsinu — Sími 18-8-33.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.