Morgunblaðið - 09.01.1960, Síða 17

Morgunblaðið - 09.01.1960, Síða 17
Laugardagur 9. jan. 1960 MORCVlSTtT.AÐIÐ 17 Vegna breytingar á sameignarfélagi í hlutafélag, óskar félagið eftir manni sem getur lagt fram kr. 200.000.00 hlutafé. Til mála getur komið að meðeigandinn vinni við fyrirtækið, sem stundar innflutning. Tilhoð merkt: „Góð framtið — 8593“ leggist inn á afgreiðsiu blaðsins ekki síðar en 15. janúar næstk. B I L L I N N Sítni 18-833. ZODI AC '5 7 Mefutn ttt söhi og sýnis í dag ZODIAC 57 mjög glæsi- legan ag vei með farinn. Bifreiðin er með sjálfskipt- ingu hefur einungis verið ekið erlendis. B í L L I N N Varðarhúsinu — Sími 18-833. Ungur maÖur — framfíðarstarf Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráða ungan, reglusaman mann til skrifstofustarfa, nú þegar eða síðar eftir samkomulagi. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef til eru, merkt: „Framtíðarstarf — 8587“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 12. jan. Keflavík og nágrenni Fyrirlestraflokkur sá, er hóf göngu sína fyrir áramótin í „Tjarnarlundi“, hefst að nýju sunnudaginn 10. jan., kl. 20:30. Svein B. Johansen talar þá um hið athyglisverðasta og tímabaera eíni: Biblían og fomleyfafræðin Er hægt að sanna innblástur og frásagnir Biblíunnar — Rætt verður um síðustu fornleyfa- fundi, sem dagblöðin hafa skrif- að um að undanförnu. Einsöngur og tónlist. Allir velkomnir. Handskorin dönsk borðstofuhúsgögn í Barok stíl, mjög glæsileg til sölu að Miðtúni 2 næstu daga. Sími 12047. Prófarkalestur Stúdínu með staðgóða ís- lenzku kunnáttu vantar heima vinnu strax. Góð meðmæli. — Sími 13156. — íbúð við Hringbraut til sölu, 3 her- bergi og eldhús, ásamt her- bergi í risi. — Upplýsingar í síma 14663. Ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu í bakarí, strax. Gott kaup. — Stuttur vinnutími. Uppl. í síma 33435. (Abyggileg kona kemur einn ig til greina). Kaupum blý og a5r« málma á hagatæðu verði. Óska eftir 4ra herbergja ibúð helzt með bíl-skúr, frá 15. rnarz 1960. — Upplýsingar í síma 19535/36. Vönduð Gott innflutningsfyrirtœki í fullum gangi og sem hefir fasta viðskiptevini, óskar eftir meðeiganda. Tilboð merkt: „Meðeigandi 1960 — 8592“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. janúar næstkomandi. óskar eftir unglingum til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Meðalholt Laugaveg, innsta hluta Sörlaskjól Höfum flutt verksmiðju og skrifstofur vorar að Bolholti 6. Belgjagerðin Skjólfatagerðin h.f. ♦ Trétex til söiu húsgögn Til sölu er vandað sófasett og borðstofuhúsgögn. — Upplýs- ingar í síma 13638. Tek að mér að steypa blóma- potta, í ýmsum stærðum. — Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. — Upplýsingar í síma 50905. — Athugið Stúlka óskar eftir VINNU í Keflavík, helzt við skúringar. Tilboð sendist Mbl., fyrir .4. þ. m„ merkt. „Vinna — 8591“. — Stúlka óskar eftir vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 18727, milli kl. 4 og 6, laugar- dag og mánudag. Til sölu er nokkurt magn af trétexi, negldu á grind, ásamt nokkrum nýjum hurðum. Til sýnis og sölu í Morgunblaðshúsinu II. hæð, kl. 2—4 í dag. Hiíseigendur — Húsbyggjendur Komið með hugmyndir yðar, við framkvæmum þær. Smíðum úr járni og stáli, m.a. handrið (úti og inni). Skilveggi, stofur (decorative), hverskonar undirstöð- ur og grindur fyrir innréttingar og margt fleira Önn- umst ennfremur allan léttari járniðnað. Höfum sér- stök tæki til járnvinnu í heimahúsum. Hinrik & Ólafur Háabarði 5 — Hafnarfirði. Uppl. í síma 50660 kl. 11—12 f.h. (Geymið auglýsinguna). Frá MIJLALIJNDI Rafsoðin hlífðarföt Húsnæði hentugt fyrir lækningastofur til leigu. Upplýsingar í síma 13014. — Hannyrðakennzla listsaum og flos. — Nýir nem- endur, talið við mig sem fyrst. Dag og kvöldtímar. ELLEN KRISTVINS Sími 16575. Matsvein og háseta vantar á m/b Björn sem er á Þorskanetjaveiðum frá Rvík. Uppl. um.borð í bátnum, sem liggur við bátabryggjurnar við Grandagarð. úr sterku gallon-efni, sem þolir frost. Gulir sjóstakkar með og án hettu. S j ó f ö t Hettublússa og buxur Barnaregnkápur R e g n f ö t MtÍLALIJNDUR er nýjasta og fullkomnasta verk- smiðja sinnar tegundar hér á landi. — Verðið sérlega hagstætt — SÖLUUMBOÐ: i pns y Ibi. ibuiAiksiAOi^ P1 D

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.