Morgunblaðið - 11.02.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 11. febríiar lí>60 monnrnvnr 4 ðið 7 FOKHELT 2—3 herb. fokheld ibúðtóskast. — Má vera í kjallara Útborgun ca. 75 þúsund kr. — Tilboö sendist afgr. Mbl. íyrir 15._þ.m. merkt: „9576“. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Kjöt & Ávextir Hólmgarði 34 — Sími 34995 Atvinna Stúlka óskast til afgreáðsíustarfa í verzlun vorri í Eskihlíð. — Uppl. í síma 1-72-77. ISBORG Austfirðingafélagið heldur sitt síðasta spilakvöld á vetrinum í Breiðfirð- ingabúð, föstudaginn 12. febrúar kl. 9 s.d. — Góð verðlaun. — Dansað til kl. 1. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÖRNIN Önfirðingar í Reykjavík og nágrertni Árshátíð Önfirðingafélagsins verður haldin í Lido föstudaginn 19. febrúar kl. 8,30 síðd. — Fjölbreytt skemmtiskrái Aðgöngumiðar afhentir hjá Ragnari Jakobssyni í Heildverzlun Daniels Ólafssonar & Co., Vonarstræti 4, í Reynisbúð, Braeðraborgarstíg 43 og hjá Hálfdani Sveinssyni, Akranesi og Sölva Ólafssyni, Keflavík. ÚTSALA - ÚTSALA Ullarkápur — Poplinkápur — Kjólar — Peysur Pils — Blússur og Tözkur — Mikill afsláttur — Verzl. B- LAXDAL Kjörgardi Kjörgarði ÚTSALA KvenkápuT kr. 395.— m (Smásala) — Laugavegi 81 Jörðin Svínhólar í Lóni, Bæjarhreppi, Austur-Skaftafellssýslu, er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er 9 ha. véltækt tún og 9 ha. þurrkað land, gott til garðræktar. Fjárhús fyrir um 300 fjár. Hlöður fyrir um 500 hesta af heyi. Góð silungsveiði í Lóninu og ánni. Hvort tveggja rétt við túnið. Nánari upplýsingar veitir eigandi og ábúandi jarð- arinnar, Ásgeir Júlíusson. — Einnig veittar uppl. í síma 24595 eftir kl. 6 síðd. daglega. Kuldaskór FYRIR: Unglinga Karlmenn Kvenfólk Póstsendum um land allt. SKÓSALAN Laugavegi 1. Bezt utsalan Úlpur ....frá kr. 350,00 Regnkápur .. kr. 395,00 Baðsloppar .. kr. 295,00 Síðbuxur .... kr. 125,00 Pils ...... kr. 125,00 Peysur.....kr. 150,00 Bútar í úrvali. — Hagsýnu konur, látið ekki happ úr hendi sleppa. Velkomnar til Vesturveri. 7/7 sölu Pontiac ’47 til sölu Fæst með engrí útborgun, ef um góða tryggingu er að ræða. — Ford ’53, einkahifreið Selst með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Buick Special ’55 Mjög hagkvæmir greiðslu- skilmálar. — Viiru og bifreiilasalan Snorrabraut 36. — Sími 23865. Bílasalan Hafnarfirði Seljum í dag: Chevrolet og Ford ’59 Taxa, með innkaupsverði. Hillmann ’50 Skipti á Opel Caravan. — Skoda Station ’52 Skipti á yngri bíl. Skoda Station ’54 Skipti á yngri bíl. Morris Station ’52 Skipti á ódýrari. — Fiat 1100 ’54 Skipti á ódýrari. — B 11 a s a I a n Strandgótu 4. — Simi 50884. Bifreiðir til sölu Ford Taunus ’56 Ford Taunus ’59 Volkswagen ’57 Jeppi ’42 Ford taxi ’58 Austin 8 ’46 Renault ’46 Standard 14 ’46 Bifreiðasala STEFÁNS Grettisg. 46. Sími 12640. Bifreiðasalan Barónsstíg 3. — Simi 13038. Chevrolet '49 til sýnis og sölu í dag. Fæst með engri útborgun, ef um góða tryggingu er að ræða, annars 40 þús., staðgreiðsla. Bif reiðasalan Barónsstíg 3, sími 13038 TÖFLUR með trébotni SKÓSALAN Laugavegi 1. Sparifjáreigendur Avaxta spanfé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Símt 15385 Bi IasaIan Klapparsug 37, srmi 19032 Volkswagen '60 til sölu. — B i I a s a I a n Klapparsúg 37, simi 19032 Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, helzt fyrir hád. Hefur verzlunarskóiapróf. — Tilb. óskast sent Mbl., fyrir mánudag, merkt: „Til reynslu — 9579“. Bil-leyfi TIL SÖLU. — tóalBÍLmiy Aðalstræti 16, sími 15014. IHNPAftCðTU 25 -SIMI 0743 Efnalaugin glæsir Tilkynnir: — Útibúin eru opin daglega frá 1—6 laugardaga 9—1 Blönduhlíð 3, sími 16682, Reykjavíkurveg 6 Hafnarfirði Sími 50523. — Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kL 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. EXPRESS6 KAFFI Kaffi — Te — Kakó Kökur og Tertur Súpur, margar tegundir Smáréttir ÖI og gosdrykkir Smurt brauð og snittur RAUÐA-MYLLAN Laugavegj 22. — Simi: 13628. Færanlegar, veggfastar bókahillur Hagkvæmir greiðsluskilmálar Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Sími 13870. 7 enórsaxafónn Trommusett Nýr tenor-saxofónn og notað, amerískt trommusett til sölu ódýrt. Uppl. í síma 14729, i dag og á morgun, miili kl. 5,30 og 7 cg á laugardag kl. 1,30—3. — ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtur 'vrara að auglýsa í Morgunblaðinu t i öðrum blöðum. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.