Morgunblaðið - 22.03.1960, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.03.1960, Qupperneq 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. marz 1960 íbúð óskast Ung, barnlaus hjón, mjög reglusöm, óska eftir 2—3 herb. íbúð, helzt á hitaveitu svæðinu. Tilb. sendist Mbl. fyrir 24. þ.m., merkt: — „Vinna úti — 9379“. íbúð 1—3ja herb. íbúð óskast strax eða á næstunni. Upp- lýsingar í síma 17599. Storesar Stífa og strekki storesa á Otrateig 6. Sími 36346. — Tekið á móti fyrir hádegi. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Nýsmíði eftir pöntun. Úrval af áklæði með gamla verðinu. Gunnar S. Hólm, Njáls- götu 3. — Sími 19007. Þingvallavatn Sumarbústaður við Þing- vallavatn er +il sölu. Nán- ari uppl. gefur: Egill Sig- urgeirssón, hrl., Austurstr. 3. — Sími 15958. 4 herb. íbúð til leigu við Miðbæinn. Sér hita- veita. Tilb. merkt: „24— 9459“, sendist á afgr. Mbl., fyrir n.k. laugardag. Easy-þvottavél með þeytivindu, til sýnis og sölu á Lindarg. 39, eftir kl. 6 á kvöldin. Verð kr. 8 þús. Buick bifreið ’47 til sölu Sanngjarnt verð. Einnig á sama stað mótorhjól til sölu. — Upplýsingar í síma 50784, eftir 6 á kvöldin. Afgreiðslustúlka eða unglingsstúlka óskast í nýlenduvöruverzlun. Uppl. í verzl. Ingólfur, Grettisg. 86, eftir kl. 6 í kvöld (ekki í síma). — Atvinna Vanur skrifstofumaður ósk ar eftir góðri atvinnu. Til- boð sendist Mbl., merkt: „G. K. F. — 9460“. Eldhúsinnrétting með Stálvaski til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 10146 eftir kl. 14. Húsasmiðir Til sölu afréttari og hjól- sög. Uppl. í síma 14631 og Ránargötu 33-A, verkstæð- ið. — íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Upplýsingar í síma 18483. Smákökur og maringskökur. — Pantið í tíma fyrir fermingarveizl ur og aðrar stærri veizlur. Sími 35462. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar, ekki yngri en 16 ára. — Uppl. í síma 33435. í dag er þriðjudagur 22. marz, 82. dagur ársins. Síðdegisflæði kl. 12.11. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 19.—25. marz er í Laugavegs apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 19.—25. marz er Olafur Einarsson, sími 50952. □ EDDA 59603227 — 1 Atkv. I.O.O.F. Rb. 1 = 1093228 y2—9 III ★ Læknar fjarveiandi Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tlma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 3,30— 4 alla virka daga nema laugardaga. Sími 1-53.40. Snorri P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán- uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón Þorsteinsson. Slysavarnadeildin Fiskaklettur í Hafnarfirði hefur aðalfund í Alþýðu- húsinu í kvöld (þriðjudag) kl. 8,30. Venjuleg aðaKundarstörf, kosnir full- trúar á landsþingið, Asgeir Long sýn- ir kvikmyndir, kaffidrykkja. Félagar fjölmennið. — Stjórnin. — Pennavinir — Ungfrú Lou Edvajl, Smedsbáckgatan 18, III., Stockholm No. 19 ára óskar eftir bréfasambandi við fsl. pilt eða stúlku á sama reki. Skrifar ensku. Er verkfræðinemi og hefir mörg á- hugamál. Anita Hartley, 55, Memorial Road, Walkden, Manchester, Langac., 17 ára, Hafið enga grafskrift á gröf minni. Ég er hér tilbúinn að deyja. Leyfið mér og hugsjón- um mínum að hvíla í gleymsku og friði, þar til aðrir tímar og aðrir menn dæma þær réttlát- lega. — Robert Emmet. Hver hamingjusöm fjölskylda er annarri lík, en óhamingjusöm fjölskylda líkist engri annarri. — Toistoy. óskar eftir að skrifast á við pilt jafn gamlan eða eldri. Lynne Burton, 5 Begonia Avenue, Harper Green, Farnworth, Bolton, í.ancs., 15 ára, vill skrifast á við piit 15 eða 16 ára. Miss Jean Wiiton 21, Birch Road, Walkden, Lanchester, Lancs., 17 ára. Msis Marjorie Waliwork, 27, Bolton Road, Kerslay, Bolton, Lancs., 17 ára, vill skrifast á við pilt á sama reki, eða eldri. Miss Valeria Gillmore, 18 Fudor Avenue, New Bury, Franworth, Bolt- on, Lancs., 17 ára. Mr. Wyndham Lee, 62a, Plodder Lane, Famworth, Bolton, Lancs., 17 ára, vill skrifast á við pilt eða stúiku á sama reki, — Skrifa öll ensku. 1 X 1 * s ■ ? * 4 ■ 9 10 wra " m /<r t? H L J SKÝRINGAR: I.árétt. — 1 þroskamátturinn — 6 fugl — 7 í lögum (þf) — 10 dreifi — 11 í áttina að — 12 á fæti — 14 tónn — 15 á dýri (þf) — 18 kemur í veg fyrir. Lóðrétt: — 1 gróðri — 2 gælu- nafn — 3 eyða — 4 brún — 5 ís- lendingasaga — 8 fugl — 9 í hjónabandi — 13 saur — 16 sam hljóðar — 17 titill. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: —- 1 flokkar — 6 rár — 7 auðlegð — 10 una — 11 móa — 12 GN — 14 TR — 15 illar — 18 hrafnar. Lóðrétt: — 1 flaug — 2 orða — 3 kál — 4 krem — 5 raðar — 8 unnir — 9 gotra — 13 alf — 16 la — 17 an. Sem kunnugt er af frétt- um hefur Friðrik Ólafssyni skákmeistara verið boðið að taka þátt í skákmótum í Argentínu og leggur hann upp í ferðina í dag. ■— Eiginlega veit ég ekk- ert um þetta niót, sagði Friðrik, er fréttamaður blaðsins hafði tal af honum í gær, f bréfunum, sem ég hefi fehgið, hefur ekkert verið sagt um hverjir verði Eg beið þín lengi, lengi mín liljan fríð, stílltí mína strengi gegn stormum og hríð. Ég beið þín undir björkunum í Bláskógahlíð. Ég leiddi þig í lundinn, mín liljan fríð, Sól skein á sundin um sumarlanga tíð. Og blærinn söng í björkunum í Bláskógahlíð. Leggur loga bjarta mín liljan fríð, frá hjarta tii hjarta um himinhvelfin víð. Og blítt er undir björkunum í Bláskógahlíð. Davíð Stefánsson: Eg leiddi þig í lundinn. þarna og ég hef ekki náð í nein blöð tii að kynna mér það. En fremur býst ég við góðum mönnum þangað, einkum á seinna mótið, sem haldið verður í Buenos Aires. Það er haldi'd í tilefni 150 ára afmælis maíbyltingarinn ar. — Hef ég heyrt að Botvinning og Hal hafi verið boðið, svo og Lar- sen, Gligoric og Keres, en það eru algerlega óstaðfestar fregnir. — Hefurðu heyrt nokk uð frá Larsen nýlega. — Nei, ekki annað en það, að hann var að vinna mót í Hollandi fyr ir stuttu síðan. — Hvaða leið ferð þú? — Fyrst héðan til Lon don og þaðan beint tii Argentínu. — Er London ekki dá- lítið úr leið? — Það skyldi maður ætla en þeir vilja hafa það svona ferðin er skipu lögð. — Hvar verður fyrra mótiö? — í Maé del Plata, hefst 28. marz. — Veiztu hvað ferðin tekur langan tíma? — Já, ég býst við að verða þarna 3—4 mán- uði. Milli mótanna í Mar del Plata og Ruenos Air- es eru 5—6 vikur og mót in sjálf taka nokkuð angan tíma. Mér þykir mjög ánægjulegt að fá tækifæri til að komast til Argentínu — þetta var ailtof mikil freisting fyrir mig að standast, annars var ætlun mín að hvíla mig algerlega í vetur. — Farðu vel Friðrik, gangi þér vel og skeimmtu þér vel. JUMBO Saga barnanna — Júmbó, klunninn þinn! hrópaði hr. Leó. Tókstu ekki eftir því, að ég sagði ykkur að taka litlu lóðin? — Jú — jú, kveinaði Júmbó, sem hoppaði um á öðrum fæti og hélt um aumar tærnar. ☆ En Teddi karlinn laumaðist til að taka skæri upp úr vasa sínum — og klippa tölurnar af buxunum hans Júmbós. — Jæja, nú skulum við stökKva yfir hestinn, sagði hr. Leó — og láta það ganga dálítið líflega, eins og þegar ég var á ykkar aldri! FERDIIM AIMÐ Og þau horfðu öll á hr. Leó, sem stóð teinréttur með hendur á baki. — Það vildi ég óska, að ég væri eins duglegur eins og hr. Leó var þá, hugsaði Júmbó — en hvað ætli sé eiginlega að buxunum mínum? ☆

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.