Morgunblaðið - 22.03.1960, Side 7

Morgunblaðið - 22.03.1960, Side 7
Þriðjudagur 22. marz 1960 MORGUNBLAÐIÐ 7 IBUÐIR Höfum m.a. til sölu: 2ja herbergja íbúð á jarðhæð við Kleppsveg. Sér þvotta- hús og tvær geymslur. 2ja herbergja íbúð á hæð við Skúlagötu. Útborgun 160 þús. 2ja herbergja íbúð á hæð við Miklubraut. Stórt herbergi fylgir í risi. 2ja herbergja kjallaraíbúð alveg sér við Blönduhlíð. 3ja herbergja góð íbúð á hæð við Eskihlíð. 3ja herbergja nýtízku íbúð á hæð við Holtsgötu. 3ja herbergja nýtízku íbúð á hæð við Gnoðavog. 3ja herbergja góðar íbúðir í kjöllurum í Hlíðunum og við Shellveg. 4ra herbergja falleg íbúð á hæð við Eskihlíð. 4ra herbergja íbúð á hæð við Álfheima. 4ra herbergja íbúð í góð'u risi við Karfavog. 5 herbergja íbúð á II. hæð við Rauðalæk. Sér hiti. íbúðin er að mestu fullgerð. 6 herbergja íbúð á hæð við Bugðulæk. Sér hiti og sér inngangur. 6 herbergja ný og glæsileg í- búð í Vesturbænum. Einbýlishús við Miðhús, Hjallaveg, Bergstaðastræti, Fjölnisveg í Smáíbúðarhverfi og víðar. íbúðir í smíðum. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400 7/7 sölu mjög skemmtileg 5 herb. hæð í Hlíðunum. 4ra herb. jarðhæð við Laugar ásveg. Sér hiti. Sér inng. Bílskúrsréttindi. — Ræktuð lóð. 3ja herb. jarðhæð í Laugar- neshverfi. Verð 260 þúsund. Útborgun 120 þúsund. 3ja herb. hæðir á hitaveitu- svæðinu og víðar. 4ra herb. íbúðir á hitaveitu- svæðinu og víðar. Einbýlishús við Suðurlánds- braut, 3 herb. og eldhús. — Ræktuð lóð. (Lágt verð). Eignarland Til sölu er 940 ferm. eignar- land á mjög skemmtilegum stað, sem á að fara að skipu leggja sem einbýlishúsa- hverfi. Tilvalið fyrir þá sem að vilja tryggja séT tvær lóðir. TIL SÖLU / Kópavogi EinbýliShús, sem er tveggja ára gamalt, alls 5 herb. íbúð. Verðið mjög hag- kvæmt. Nýtt einbýlishús, 3 herb. og eldhús og byrjunarfram- kvæmdir á öðru húsi. 4ra herb. íbúð. Söluverð 280 þúsund. Útb. 130. 4ra herb. hæð, tilb. undir tré- verk og málningu. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 eftir kl. 19 í síma 34087. — Ibúdir til sölu 2ja herb. íbúðir við Freyju- götu og Skúlagötu. 3ja herb. íbúðir við Eskihlíð og Skúlagötu. 4ra herb. íbúð í villubyggingu. Sér inng. Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúð í vesturbæ á hita veitusvæðv Einbýlishús við Sólvallagötu. Einbýlishús við Víghólastíg í Kópavogi. Góðir greiðsluskilmálar, 7% vextir af lánium. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Gólfteppa- hreinsun Við hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, hampi og sisal. Breytum og gerum einnig við. Sækjum Sendum. GÓLFTEPPAGERÐIN h.f. Sími 17360. — Skúlagötu 51. Fokheld 5 herb. ibúð í Kópavogi er til sölu. Bíl- skúrsréttindi. Húsið stendur á fallegum stað á hornióð. — Einnig fokheldar 4ra herb. í- búðir við Hvassaleiti. Málflutningsskrifstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstræti 4 2. hæð. Sími 24753 Einbýlishús Nýlegt 4ra herb. einbýlishús við Seljalandsveg er til sölu. Járnklætt timburhús v í I. fl. standi. Stærð ca. 90 ferm. Allt á einni hæð. Málflutningstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstræti 4, 2. hæð. Sími 24753. Iðnaðarhúsnæði er til sölu í Kleppsholti. Stærð um 70 ferm. 4 herb. i góðu standi á jarðhæð. — Leiga getur komið til greina. Málflutningsstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstr. 4, 2. hæð, sími 24753 Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir hifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 16«. — Simi 24180. TIL SÖLU: 6 herb. ibúð Hæð og ris, við Stórholt. — Söluverð kr. 460 þúsund. Nýleg 5 herb. íbúð á tveim hæðum við Nökkvavog. — Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúðarhæð, algjörlega sér við Kirkjuteig. 4ra herb. íbúðarhæð með bíl- skúr, við Kjartansgötu, 4ra herb. íbúðarhæð með meiru, við Snorrabraut. 4ra herb. íbúðarhæð, með sér inngangi og sér hitaveitu, við Barmahlíð. 4ra herb. risíbúð við Barma- hlíð. 3ja herb. íbúðarhæð með sér inngangi og sér hitaveitu, í Steinhúsi við Miðbæinn. — Söluverð 300 þúsund. Nýleg 3ja herb. risíbúð við Út hlíð. Skipti á 4ra herb. íbúð arhæð æskileg. 3ja herb. ibúðir við Nesveg. Lausar til íbúðar. 2ja herb. íbúðir, m. a. á hita- veitusvæði og margt fleira. ISýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h., sími 18546 7/7 sölu Hús og íbúðir víðs vegar um bæinn og nágrenni hans. Lóðir og hús. í smíðum, fok- held, tilbúin undir tréverk, eða fullgerð. Höfum kaupendur að raðhús- húsum, einbýlisliúsum og íbúðum í fokheldu ástandi. Höfum kaupendur að húsum með tveim íbúðum. Höfum kaupendur að flestum gerðum fasteigna. Miklir útborgunarmöguleikar. — Leitið upplýsinga. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasaia Laufásvegi 2. — Sími 19960. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Norð urmýri. 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. 3ja herb. ný íbúð við Hátún. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. Bilskúr. Verð 250 þús. 3ja herb. nýleg kjallaraibúð í Hlíðunum. 4ra herb. hæð við Snorra- braut. 4ra herb. risíbúð í Vogunum. 4ra herb. íbúð við Langholts- veg. 4ra herb. risíbúð við Njálsgötu 5 og 6 herb. íbúðir við Barma hlíð, Blönduhlíð, Bergstaða- stræti, Grenimel, Goðheima, Rauðalæk, Sogaveg, Selvogs grunn, Karlagötu og víðar. 6 lierb. fokheld hæð í Kópa- vogi. Allt sér. Góðir greiðslu skilmálar. 50 ferm. hentugt iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði í Kópa- vogi. Útb. 25 þúsund. Mætti notast sem íbúðarhúsnæði. Einbýlishús og raðhús víðs vegar um bæinn og ná- grenni. 4ra herb. risibúð 1 Blesugróf. Útb. 80 þúsund. 3—5 herb. íbúðir í Kópavogi og viðar. Jarðir víðsvegar um landið. Stefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala Ægisgötu 10. — Síi... 19764. TIL SÖLU 5 herb. íbúð á Melunum ásamt 3 herb. og snyrtiherb. að % í risi 3 stofur móti suðri. — Bílskúr, hitaveita. Skipti á raðhúsi æskileg. Hæð og ris í Skjólunum, 6 herb. alls, sér inngangur. — Bílskúr. Skipti æskileg á 4—5 herb. íbúð, sem mest sér. 2 íbúðir í sama húsi í Skjól- unum. Hæðin 4 herb., eld- hús og bað. Risið 3 herb., eldhús og bað 60 ferm. bíl- skúr. Skipti æskileg á 2ja íbúða húsi í Kópavogi eða nágrenni bæjarins. 4 herb., eldhús, bað, hol og eitt herb. í kjallara. íbúðin er á 2. hæð í nýju húsi í Hlíð- unum. 4 herb., eldhús og bað og 1 herb. í kjallara. Teppi í stof um fylgja. Harðviðarhurð- ir. Svalir, bílskúrsréttur, inngangur sér. Hitaveita. Ný 4 herb. íbúð í Álfheimun- um. Skipti æskileg á 3—4 herb. íbúð eða einbýlishúsi með stórum bílskúr. Má vera í Kópavogi. 4 herb., eldhús og bað í Stór holti. Hiti og inngangur sér. Stórar svalir. 1 skiptum fyr ir 5 herb. íbúðin má véra í smíðum. Ný 3ja herb. íbúð í Heimun- um, góð lán áhvílandi. Útb. ca. 165 þúsund. Ný 3ja herb. íbúð á 3. hæð í Högunum. íbúðin er þrjú herb., eldhús, bað, hol og 1 herb. á 5. hæð og sameign 14 hluti í snyrtiherb. og eld unarplássi. Harðviðarhurð- ir, svalir, bílskúrsréttur. — í skiptum fyrir einbýlishús, má vera í Kópavogi. Hef kaupanda að 1 herb. og eldunarplássi, helzt í Hafn- arfirði eða Kópavogi. Mikið úrval einbýlishúsa í Reykjavík eða Kópavogi. Til sölu ca. 180 ferm. lager- pláss, einnig mjög hentugt fyrir léttan iðnað, selst í einu, tvennu eða þrennu lagi. Mikið úrval einbýlishúsa í Reykjavík og Kópavogi. Málflutningsstofa og fasteignasaia Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona. Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. 7/7 sölu m.a. 5 herb. ný íbúð í raðhúsi, við Álfheima. 5 herb. hæðir, nýjar, með sér hita. Sér inng. og bílskúrs- réttindum. 5 herb. hæð í Hlíðunum, með sér hitaveita. Sér inng. og bílskúrsréttindum. 4ra herb. hæð í Norðurmýri, með bílskúr. 'Fokhelt raðhús með bílskúr, í Hvassaleiti. Raðhús, tilb. undir tréverk, í Laugarnesi. Byggingarlóð fyrir einbýlis- hús, í Vesturbænum. Byggingarlóð í Silfurtúni. Ein»r Sigurðssíin hdl. Ingólfsstræti 4 — Simi 16767. Sporifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsæían og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. 7/7 sölu 2ja til .7 herb. íbúðir í miklu úrvali. — Ennfremur íbúðir í smiðum og einbýlishús af öllum stærðum. EIGNASALAI • REYKJAVIK • Ingólfsstræti 9-B, Sími 19540 og eftir kl. 7. — Sími 36191. 2/o herb. ibúð á 1. hæð við Skulagötu, til sölu. Hitaveita. 4ra herb. rishæð, björt og vönduð, með góðum kvist- um, stórum svölum og stafn gluggum, við Barmahlíð. 6 herb. íbúðarhæðir við Goð- heima og Rauðalæk. 4ra herh. íbúð í nýlegu fjöl- býlishúsi við Kleppsveg. — Þvotta- og strauvélar fylgja 4ra herb. íbúðarhæð í nýlegu tvíbýlishúsi við Melgerði. Sér hiti. Sér þvottahús. 3ja herb. íbúðir við Seljaveg. Hitaveita. 3ja herb. jarðhæð, rúmgóð, við Skólabraut. Allt sér. 4ra herb. íbúð við Álfheima, tilbúin undir tréverk. 5 herb. efri hæð við Lönguhlíð nýtízkuleg. Svalir. Rúm- gott eldhús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hrefnugötu. Sér hitaveita. 4ra herb. rishæð, óvenju skemmtileg, við Mávahlíð. 4ra herb. íbúðarhæð, björt og rúmgóð, við Stórholt. Sér inngangur. Sér hiti. Einbýlishús við Laugalæk, Hófgerði, Háagerði, Soga- veg, Digranesveg, Tjarnar- stíg, Silfurtún. Byggingarlóð (eignarlóð), á- samt teikningum, við Skóla- byaut. Verkstæðispláss fyrir alls kon ar iðnað til leigu, í nýju húsi, í Kópavogi. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Simar 19090 — 14951. 7/7 sölu m.a. 3ja herb. risíbúð á hitaveitu- svæði í Vesturbæ. 3ja herb. íbúð, ný, í Austurbæ 4ra herb. 110 ferm. íbúð við Melgerði í Kópavogi. Einbýlishús í Gufunesi. Raðhús á þremur hæðum, til- búið undir tréverk við Laugalæk. Fokheldar íbúðir, með mið- stöð og.tvöföldu gleri ásamt allri sameiginlegri múrhúð- un, við Hvassaleiti. Fokheldar íbúðir, 100 og 140 ferm., á Seltjarnarnesi. Höfum kaupanda :.ð 4ra herb. góðri íbúð í Vesturbæ. . Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. Simi 19729. Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimaniiastíg 9. Sími 15385.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.