Morgunblaðið - 22.03.1960, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 22.03.1960, Qupperneq 22
22 MORCVNBLAÐIÐ S>riðjudagur 22. marz 1960 Sigurinn blasir vid jr Armannsstúlkunum KVENFÓLKIÐ setti sterk- astan svip á Handknattleiks- mótið um helgina. Mikil bar- átta var háð í þremur leikj- um og á köflum var hún spennandi. Þetta voru síðustu leikir meistaraflokks kvenna fyrir úrslitaleikinn milli Ár- manns og KR. Leikirnir um helgina breyttu ekki gangi mála, en gátu ráðið nokkru um endanleg úrslit vegna markatölu. Ármanni gekk vel en KR ekki eins og þeir munu hafa ætlazt til, veitti Fram Islandsmeisturum KR meiri mótspyrnu en búizt var við. •Á Sigrar Ármann? Ármann stendur nú bezt að Vígi hvað markatölu snertir. t úrslitaleiknum verða KR stúlkurnar að vinna með miklum yfirburðum til að ná jafn hægstæðu markahlutfalli og Ármann hefur og hafa möguleika á-að bera sigur úr býtum. Mun KR þurfa að sigra Frestur á illu beztur? SÚ frétt hefur borizt út að allt sé komið i óvissu með síð- ara uppgjör þeirra Ingimars Johanssonar og Floyd Patter- son um heimsmeistaratitilinn í þungavigt. Þeir höfðu undirritað sam- komulag um það að hittast í hringnum hinn 22. júní nk. Nú þykir víst að þeirri ákvörð un verði breytt. Einhver dagur í september- mánuði þykir nú hentugri. — Ástæðan mun vera sú, að sjónvarpið, útvarpsstöðvar og kvikmyndafélag er keypt hafa réttinn til myndatöku og Iýs- ingar hafi farið fram á þessa breytingu og þykir vist að við henni verði orðið. Frjálsar íbróttir • Ástralíumenn hafa tekið upp árlegt míluhlaup og er keppt um John Landy-bikarinn. Herbert Elliot var hinn líklegasti sigur- vegari, en forfallaðist. Sigurveg- ari varð Nýsjálendingurinn Murr ay Halberg á 4.03.0 á undan landa sinum Bill Baillie 4.04.7. • Rússneska stúlkan Irina Press hljóp 80 m grindahlaup innan húss á 10.6 sek. Það er sami tími og heimsmetið, sem landi hennar Galina Bystrove og þýzka stúlkan Zenta Kopp eru skráðar fyrir. • Tvö áströlsk frjálsíþróttamót hafa nýlega venð sett í Mel- bourne — bæði af Warwick Sel- vey. Hann kastaði kringlu 51.24 m og varpaði kúlunni 17,18 m. Á sama móti hljóp Nýsjálending urinn Williams 3000 m hindrun- arhiaup á 8.56.0. með 11—0 til að hafa betur en Ármann. ár 2. flokkur karla AUsnarpur og góður var leik- ur ÍR og KR í 2. flokki karla á laugardagskvöldið. Liðin eru nokkuð svipuð að styrkleika en ÍR-ingar öllu harðskeyttari. — Þeim tókst og að sigra í þess- um leik með 3 marka mun. Úrslit um helgina: Laugardagur: 3 fl. karla: FH — IBK ... 11— 9 IBK — Þróttur ... 16— 7 Armann — ÍR 7— 7 2. fl. karla: Þróttur — IBK ... 25— 5 KR — ÍR ... 11—14 Sunnudagur: 3. fl. karla: Víkingur — KR......... 18— 1 Valur — Ármann........ 15— 3 Meistarafl. kvenna: Þróttur — FH ......... 6—10 Víkingur — Ármann .. 7—14 Fram — KR ..’......... 9—16 Á Úrslit kunn Nú líður senn að lokum þessa umfangsmikla handknattleiks- móts. Eftir eru þó 9 leikkvöld. Úrslit eru kunn orðin í einum flokki, þ. e. 2. aldursfl. kvenna, B-flokki. Þar bar lið Víkings sig- ur úr býtum. Það gerist margt í handknattleik. — Hér er atvik úr leik Ár- maonns og Víkings í kvennaflokki. Til vinstri er Rut, mark- vörður Ármanns, örugg að vanda. Síðan bakvörður Ármanns eins og kringlukastari, þá Víkingsstúlkan, sem reynt hefur að brjótast í gegn, í stellingu tilbeiðanda, þá bakvörður Ármanns „í kvöldleikfimi" og siðan Sigríður Lúthersdóttir, fyrirliði Ár- manns, róleg og brosandi yfir öllu saman. Ljósmynd: Sveinn Þormóðsson. Enska knattspyrnan: Ungir Englendingar unnu Holland 5:2 34. umferð ensku deildarkeppn innar fór fram sl. laugardag og urðu úrslit leikjanna þessi: 1. deild: Birmingham — Bolton 2:5 Víti - ekki víti Myndir þessar voru teknar á Hálosalandi á sunnu- dagskvöld. Önnur er úr leik KR og ÍR í 2. fl. karla og hin úr leik meistaraflokka Ármanns og Víkings í kvennaflokki. Piltarnir svífa í lausu lofti — KR- ingurinn (sá röndótti) skaut að marki ÍR en ÍR- ingurinn sveif fyrir og fyrir það var dæmt á hann vítakast, sem KR skoraði úr. Vítakastið mun dæmt vegna þess að handleggur ÍR-ingsins snertir hand- legg KR-ingsins. Stúlkurnar eru „jarðfast- ar, en þó Víkingsstúlkan sé komin fram fyrir vörn Ármanns, þá taka þær hana höndum og stöðva upphlaupið. Við því sagði dómarinn ekkert. Myndirn- ar sýna því tilviijanirnar i dómunutn. Myndirnar eru lærdóms- rikar. Flestir myndu segja að hafi aðeins annað brot- við leitt til vítakasts, þá sé það brotið í kvennaleikn- um. En nú geta menn skoð- að og gagnrýnt — eða sam Þ.ykkt.. Ljósm. Sveinn Þormóðss. Burniey — Arsenal 3:2 Chelsea — Blackpool 2:3 Leeds — Manchester City 4:3 Leicester — Wolverhampton 2:1 Manchester U. — N. Forest 3:1 Newcastle — Luton 3:2 Preston — Sheffield W. 3:4 Tottenham — Fulham 1:1 W. B. A. — Everton 6:2 West Ham. — Blackburn 2:1 2. deild Bristol City — Lincoln 1:0 Cardiff — Portsmouth 1:4 Charlton — Leyton Orient 0:0 Derby — Bristol Rovers 1:0 Hull — Stoke 4:0 Liverpool — Huddersfield 2:2 Middlesbrough — Swansea 2:0 Plymouth — Ipswich 3:1 Rotherham — Sunderland 1:0 Scunthorpe — Aston Villa 1:2 Sheffield U. — Brighton 4:1 Nokkrir leikir fóru fram í sl. viku og urðu úrslit þeirra þessi: Arsenal — Leicester 1:1 Wolverhampton — Preston 3:3 Aston Villa — Derby 3:2 Leyton Orient — Sheffield U. 1:1 í sl. viku fór einnig fram seinni leikurinn milli Glasgow Rangers og Sparta (Hollandi) í Evrópu- bikarkeppninni og endaði hann með sigri Sparta 1:0. Fyrri leik- urinn milli þessara liða endaði með sigri skoska liðsins 3:2 og þar sem markatalan er jöfn úr báðum leikjunum, -verður að fara fram aukaleikur og mun hann fara fram í London. England sigraði Holland í lands leik (undir 23 ára) sem fram fór í sl. viku, með 5:2. Leikurinn milli Tottenham og Fulham var mjög spennandi og harður. Var útlitið allt annað en gott fyrir Tottenham, því Ful- ham hafði yfirhöndina næstum allan leikinn eftir að Haynes hafði skorað í byrjun leiksins. Mackay tókst þó að jafna er 5 mínútur voru til leiksloka. Burn ley lék mjög vel í leiknum gegn Arsenal og átti miðvörður Arsen al, Dodgin, erfitt með miðherja Burnley, Pointer, sem var tví- mælálaust bezti maður vallarins. Fyrir Burnley skoruðu Pointer 2 og Miller eitt, en fyrir Arsenal skoraði Henderson bæði mörkin. — Dennis Law, sem Manchester City keypti af Huddersfield í sl. viku fyrir 53 þúsund pund, lék í fyrsta sinn með hinu nýja félagi sínu. Hann átti allgóðan leik, setti t.d. eitt mark, en allt kom 45000 ísraelsmenn ætluðu af göflunum að ganga af gleði, er ísrael vann Grikkland í knatt- syrnu í undankeppni Olympíu- leikanna. Úrslit urðu 2 mörk gegn 1. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1938, að ísraelsmenn hafa unnið Grikki og hafði enginn vænzt þess fyrirfram — nema landsþjálfarinn, sem setti þrjá unga menn í landsliðið í stað þriggja gamalla. Grikkir byrjuðu vel. Eftir 6 mín. stóð 1—0. Var skotið að marki ísraels af 40 metra færi en markvörðurinn sló knöttinn í sitt eigið net. í byrjun síðari hálfleiks jöfnuðu ísraelsmenn og 3 mín. fyrir leikslok brauzt „ald- ursforseti“ ísraelska liðsins í gegn einn síns liðs eins og svigmaður á skíðum og skoraði. Hann er 34 ára gamall. Hattar, leikskrár og allt laus- legt flugu um loftið og allt ísra- elska liðið var borið á gullstól- um af leikvelli. Staðan í riðlunum er nú þessi: Júgóslavía 2 110 6—2 3 ísrael 2 110 4—3 3 Grikkland 2 0 0 2 1—6 0 Jöfii »ön««keppni á Siglufirði SIGLUFIRÐI, 21. marz: Skíða- móti Siglufjarðar var fram hald- ið í gsér og keppt í göngu. Var keppnin sérlega jöfn og spenn- andi í flokki 20 ára og eldri. — Voru gegnir 15 km og komu þrír fyrstu d. rpark á sömu mínútunni. Tími Jóns Sveinsssonar var 53 mín. og 11. sek., Viðars Magnús- sonar 54 mín. og 4 sek. og Sveins Sveinssonar 54 mín. 54 sek. í flokki 17—19 ára gengu tveir og í sömu braut (15 km), og þeir eldri. Birgir Guðlaugsson gekk vegaleþgdina á 52 mín. og 02 sek. sem vár bezti tími dagsins. ,1 flokki 15—16 ára voru gengn- ir 10 km. Gunnar Guðmundsson gekk á 37 mín. 34 sekt., Þórhall- ur Sveinsson á 42 mín. og 13 sek. og Jón Björgvinsson á 46 mín. og 09 sek, Kepþni í bruni var frestað vegna óhagstæðs veðurs. — Stefán. fyrir ekki, lið hans tapaði og er nú í mikilli fallhættu. — Kevan setti 5 mörk í yfirburðasigri W. B. A. yfir Everton — Stanley Matthews átti mikinn þátt í sigri Blackpool yfir Chelsea og í leiks- lok var hann hylltur af áhorfend- um. Staðan er nú þessi: 1. deild (efstu og : neðstu liðin): Tottenham 34 t 18 1C l 6 73:40 46 Wolverhampton 34 19 5 10 83:59 43 Burnley 32 19 4 9 53:37 42 Manchester City 33 12 3 18 68:73 27 Leeds 33 9 8 16 57:79 26 Birmingham 33 9 7 17 49:66 25 Luton 34 7 8 19 40:61 23 2. deild (efstu og neðstu liðin) Aston Villa 38 22 ff 5 79:31 52 Cardiff 35 21 9 5 81:51 51 Sheffield U. 34 16 9 9 60:44 41 Portsmouth 34 8 10 16 52:65 26 Plymouth 35 8 9 18 47:75 25 Bristol City 33 8 5 20 45:77 21 Hull 34 7 6 21 35:71 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.