Morgunblaðið - 01.05.1960, Page 1
24 siður og Lesbók
47. árgangur 98. tbl. — Sunnudagur 1. maí 1960 PrentsmifSia Morgunblaðsin*
1. maf ávarp lyðræðissinnaðra
Óvissa framundan,
saí*ði Hare
o
1 GÆR greindi Mbl. frá ummæl-
um John Hare, landbúnaðar- og
Bjávarútvegsmálaráðherra Breta,
á þingi, er hann gerði grein fyrir
lokum Genfar-ráðstefnunnar og
viðbrögðum brezku 9tjórnarinn-
ar hvað snertir veiðar brezkra
togara á Islandsmiðum.
Þessu til viðbótar má geta þess
að John Hare sagði, að svo fljótt
sem auðið væri mundi hann ræða
við Skotlandsmálaráðherrann um
þau vandamál, sem nú steðjuðu
að brezka fiskiðnaðinum, sérlega
hvað snerti veiðar á fjarlægum
miðum.
fyjólfur Konráð Jónsson tekur
við ritstjórastarfi sínu í dag
EYJÓLFUR Konráð Jónsson hef-
ur verið ráðinn ritstjóri Morg-
unblaðsins eins og áður hefur
verið skýrt frá og tekur hann
við því starfi í dag.
Eyjólfur er 31 árs gamall,
fæddur í Stykkishólmi og lauk
prófi í lögfræði við Háskóla fs-
lands 1955. Síðan hefur hann ver
ið framvkæmdarstjóri Almenna
bókafélagsins. Hann hefur jafn-
framt stundað málflutningsstörf.
,Leikur á skákborði'
— segir talsmaður togaraeigenda
London, 30. apríl. — Einka-
skeyti frá fréttaritara Mbl.
„ÍSLAND fyrirgefur 300 tog-
urum“, var aðalfyrirsögnin á
forsíðu stórblaðsins „Daily
Express“ í morgun. „Þessi
óvænta eftirgjöf íslendinga
vakti í gærkvöldi von um
að samkomulag næðist í
hinni hatrömmu deilu um
fiskimiðin“, sagði blaðið.
Gæti leitt til sætta
John Hare, sjávarútvegsmála-
ráðherra, sagði í gærkveldi: „Ég
gleðst að heyra þessa frétt. Þessi
ákvörðun mun greinilega gagna
öllum, sem eru að reyna að kom-
ast að samkomulagi um þetta
erfiða vandamái".
Samtök togaraeigenda fögnuðu
einnig ákvörðuninni um uppgjöf
saka og talsmaður þeirra líkti
þessu við leik á skákborði, sem
Framh. á bls. 23
verkamanna í Rvík
MEIRIHLUTI Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík og lýðræðissinnar í 1. maí-
nefnd verklýðsfélaganna ákváðu að gefa út sérstakt ávarp í tilefni 1. maí.
Er þetta ávarp samhljóða því, sem lýðræðissinnar í 1. maí-nefnd lögðu fram og
kommúnistar felldu með meirihluta sínum í nefndinni. Neituðu kommúnistar algerlega
að taka tillit til sjónarmiða lýðræðissinna og heimtuðu að ávarp það, sem kommúnistar
lögðu fram yrði samþykkt sem ávarp dagsins. Neyddust þá fulltrúar lýðræðissinna til
þess að ganga af fundi 1. maí-nefndar, enda greinilegt, að kommúnistar höfðu ákveðið að
ekkert samkomulag skyldi verða um hátíðahöld dagsins.
1. maí, á hinum alþjóðlega baráttu- og hátíð-
isdegi verkalýðsins, fylkir íslenzk alþýða enn
á ný liði sínu, svo sem alþýða allra landa, til
baráttu fyrir friði. frelsi og bræðralagi allra
þjóða gegn kúgun, kynþáttaofsóknum og ófrelsi,
í hvaða mynd sem er.
fslenzk alþýða tekur heilshugar undir kröfur
stéttarsystkina um allan heim, um stöðvun
framleiðslu og notkun kjarnorkuvopna og að
komið verði á ströngu alþjóðlegu eftirliti með
því að slíku banni verði hlýtt, jafnframt því
sem unnið verði að allsherjar afvopnun.
Alþýðan fagnar því, að forustumenn stórveld-
anna hafa nú um skeið sýnt aukinn vilja til
þess að vinna á raunhæfan hátt aí lausn deilu-
málanna, og væntir þess, að sú viðleitni leiði
til þess að allar þjóðir heims geti búið sam-
an í friði.
í dag minnist íslenzk alþýða margra og
merkra sigra í kjara- og réttindamálum, sem
barátta liðinna ára hefur fært henni, jafn-
framt því sem hún strengir þess heit, að halda
trúan vörð um það, sem áunnizt hefur og
sækja fram til nýrra sigra.
Um árabil hefur alþýðan krafizt þess að verð-
bólguþróunin O'rði stöðvuð og sköpuð skilyrði
til þess að atvinnuvegirnir geti starfað með
eðlilegum hætti og veitt öllum vinnufærum ís-
lendingum örugga atvinnu við þjóðnýt störf.
Alþýðan hefur margsinnis sýnt í verki, að hún
er reiðubúin til þess að bera sinn hlut þeirra
byrða er nauðsynlegar eru til þess að þessu
marki verði náð. En jafnframt mótmælir al-
þýðan öllum kröfum um að alþýðan ein færi
fórnir og mun núast til varnar gegn öllum til-
raunum í þá átt. Trú þessari stefnu, mun al-
þýðan halda vöku sinni og láta reynsluna skera
Fulltrúar úr
Bergsteinn Guðjónsson Kristinn Magnússon
Guðmundur H. Garðarsson Sigurður Eyjólfsson
Ingimundur Ingimundarson Guðbjörg Guðmundsdóttir
úr um viðbrögð sín til þeirra aðgerða í efna-
hagsmálum, sem Alþingi hefur nú ákveðið.
Reykvískur verkalýður lætur í ljós þakklæti
sitt til sendinefndar Íslands á landhelgisráð-
stefnunni í Genf fyrir að halda þar einarðlega
á málstað íslands og hindra, að gerðar væru
samþykktir, sem voru andstæðar okkur.
Það er meðal annars fyrir harðvítuga baráttu
íslendinga, sem nú er svo komið, að 82 af 87
þjóðum í Genf vildu 12 mílna fiskveiðiland-
helgi í einhverri mynd. Þess vegna eru nú vax-
andi vonir um, að með einingu og einbeittum
vilja muni íslenzku þjóðinni takast að fá varan-
legan frið um landhelgi sína og tryggja nauð-
synleg réttindi út fyrir 12 mílna línuna.
Alþýðan fordæmir harðlega ofbeldisaðgerðir
þær sem Bretar hafa við haft varðandi fisk-
veiðilögsögu þjóðarinnar, og er staðráðin í að
sýna Bretum og öðrum, sem ofbeldi fremja í
þessu efni, að hún og þjóðin öll stendur sem
órofa heild á rétti sinum og mun hvergi hopa,
og ekki láta staðar numið fyrr en réttur er
fengin yfir landgrunninu öllu.
Alþýða Reykjavíkur.
I dag fylkjum við liði og sameinumst öll seip
eitt um kröfuna:
Fullan sigur í landhelgismálinu.
íslandsmið fyrir Islendinga.
Við krefjumst atvinnuöryggis og réttlátrar
skiptingu þjóðarteknanna, 8 stunda vinnudagur
gefi laun er nægi til mannsæmandi lífs, 40
stunda vinnuvika án launaskerðingar, sömu
laun fyrir jarnverðmæt störf, hvort sem unnin
eru af konum eða körlum, verkfallsrétt fyrir
öll launþegasamtök.
Lifi bræðralag verkalýðsins.
Lifi samtök alþýöunnar.
I. maí-nefnd.
Geir Þórðarson Sigfús Bjarnason
Hilmar Jónsson Gissur Gissurarson
Kristín F. Fenger Sig. Guðmann Sigurðsson.
Lúðvík miðaði allt við
hagsmuni Rússa í Genf
Rætt við Bjarria BeTaediktssoai
dómsmálaráðherra
Rússar og fylgiríki þeirra hafa
lýst sig með öllu ófáanleg til að
styðja þessa tillögu. Og þá er
ekki að sökum að spyrja.
t TILEFNI af viðtali við Luðvík
Jósefsson í Þjóðviljanum í gær
um störf Genfarráðstefnunnar,
hitti Mbl. Bjarna Benediktsson,
dómsmálaráðherra að mál sem
snöggvast í gærmorgun, en hann
var þá á förum utan, þar sem
hann mun sitja ráðherrafund At-
lantshafsbandalagsins ásamt Guð
mundi í. Guðmundssyni, utan-
ríkisráðherra.
Blaðamaður Mbl. vék að því,
að Láðvík Jósefsson virtist gera
lítið úr aðaltillögu Islendinga á
Genfar-fundinum nú, sem hann
kallar ekki veigamikla og segir
ekki á nokkurn hátt marka sér-
stóðu íslands.
— Já, ummæli Lúðvíks nú um
þessa tillögu eru furðuleg, svar-
aði dómsmálaráðherra, því þetta
er einmitt sama tillagan, sem
flutt var 1858, þegar hann var
sjálfur sjávarútvegsmálaráðherra
og hafði úrslitaráðin eins og hann
sjálfur segir. Ef hann hefði þá
haft sömu skoðun og nú, mundi
tillagan ekki hafa verið flutt á
fyrri sjóréttarráðstefnunni.
Það sem gerzt héfur er, að
Skýringar á afstöðu kommún-
istaríkjanna gengu þó mjög á
misvíxl, því að aðalfulltrúi Rússa
sagði að ekki væri hægt að vera
með tillögu, sem svo augljóslega
miðaði við eina þjóð, en fulltrúi
Rúmeníu sagði hana allt of al-
mennt orðaða, í stað þess að hún
hefði átt að vera miðuð við Is-
land eitt.
Lúðvík kannaði fylgi
kommúnistaríkjanna
— En hvað er að segja um þá
Framh. á bls. 2.
Meirihluti Fulltrúaráðs V erkalýðsfélaganna i Reykjavík.
Agnar Einarsson
Anna Guðnadóttir
Ásgeir Pétursson
Ásgrímur Gíslason
Bergur Magnússon
Bjarni Stefánsson
Björn Guðmundsson
Búi Þorvaldsson
Eggert G. Þorsteinsson
Eilert Ág. Magnússon
Eyjólfur Davíðsson
Geirmundur Jónsson
Guðbergur Guðjónsson
Guðbjörg Þorsteinsdóttir
Guðjón S. Sigurðsson
Guðmundur B. Hersir
Guðrún Þorgeirsdóttir
Hafliði Jónsson
Haraldur Ólafsson
Hjalti Gunnlaugsson
Ingimundur Erlendsson
Janus Halldórsson
Jóhanna Egilsdóttir
Jón Júníusson
Jóna Magnúsdóttir
Kári Ingvarsson
Kristín Símonardóttir
Línbjörg Árnadóttir
Magnús Geirsson
Andrés Sverrisson
Ármann Magnússon
Ásgeir Torfason
Baldur Maríusson
Bjarni Bæringsson
Björn J. Andrésson
Björn Jónatansson
Eggert Ólafsson
Einar Jónsson
Erla Ágústsdóttir
Garðar Jónsson
Grétar Sigurðsson
Guðbjörg Guðmundsd.
Guðbjörg Brynjólfsd.
Guðjón E. Sveinsson
Guðni H. Árnason
Gunnar V. Frederiksen
Halldór Christensen
Helgi Þ. Kröyer
Ingibjörg Arnórsdóttir
Ingólfur Jónasson
Jenný Jónsdóttir
Jón Ármannsson
Jóna Guðjónsdóttir
Kjartan Ólafsson
Karl Karlsson
Kristján Benediktsson
Magnús Guðmundssot
Ólafur Árnason.
Ólafur M. Pálsson
Óli B. Lúthersson
Óttar Steindórsson
Pátur Guðfinnsson
Pétur Stefánsson
Reinhard A. Reinhardtss.
Steinn Ingi Jóhannesson
Sveinn Lýðsson
Sveinn Sveinsson
Þorgils Bjarnason
Þórunn Valdimarsdóttftr
Þorvaldur Ólafsson
Ólafur Sigurðsson
Óskar Hallgrímsson
Pálína Þorfinnsdóttir
Pétur Sigurðsson
Ragnheiður Sigurðard.
Sólveig Jóhannesdóttir
Sveinn Guðmundsson
Sveinn Símonarson
Sverrir M. Gíslason
Þórunn Guðmundsdóttir
Þorvaldur Ó. Karlsson
Þorvarður Áki Eiríksson
Róðherrafundur NATO
RÁÐHERRAFUNDUR Atlants-
hafsbandalagsins hefst í Istambul
mánudaginn 2. maí og sækja
hann af Islands hálfu ráðherrarn
ir Guðmundur I. Guðmundsson
utanríkisráðherra og Bjarni Bene
diktsson dómsmálaráðherra, auk
fulltrúa Islands í Atlantshafsráð
inu, Hans G. Andersen sendi-
herra.
Utanríksráðherra og fastafull-
trúi hafa verið í París síðan Gení
arráðstefnunni lauk og halda það
an til Tyrklands, en dómsmála-
ráðherra hélt af stað áleiðis til
Istambul frá R«vkjs vik 1 morg-
UÐ