Morgunblaðið - 01.05.1960, Page 7
Sunnudagur t. maí 1960
MORCVNBLAÐIÐ
7
Skólaborgin
Reykjavík
w
fagnar nú næstu vikurnar fullnaðarprófi
fjölmargra æskumanna. Vinir og vensla-
menn færa hinum ungu piltum og stúlkum,
er leggja námsárin að baki og hverfa til
starfslífsins, innilegar heillaóskir, og margir
staðfesta þær með
minjagjöf,
óskum sínum og vonum og þökkum til
áherzlu.
GULL OG DÝRÝR STEINAR
hefir um aldir þótt til þess kjörið, að bera
óskir og árnaðarorð vina og ættingja á milli
og varðveita um ókomin ár minningu um
dýrmætar fagnaðarstundir.
Við verzlum með
FAGRA GRIPI
og sýnum nú í verzlun okkar eitt hið smekk-
legasta úrval af gripum úr gulli, silfri og
dýrum steinum, sem hér er á boðstólum,
enda unnið á eigin verkstæðum.
Jðn Sipuntlsson
Skartyripaverziun
3
er ce
'acjur ^npur
ync
tli undió
Aðalskoðun
Bifreiða- og bifhjóla í Akraneskaupstað árið 1960
fer fram að fólksbílastöð Akraness eftirtalda daga:
30 hvern dag. Mánudag 2. maí. Þriðjudag 3. maí.
Miðvikudag 4. maí. Fimmtudag 5. maí.
Ber þá að mæta til skoðunar með allar bifreiðar og
bifhjól skrásett á Akranesi svo og aðrar bifreiðar
hér í lögsagnarumdæminu. Númeraspjöld ber að end-
urnýja fyrir skoðun, séu þau eigi nægilega skír og
læsileg. Þá ber og að hafa ljós bifreiðanna rétt
stillt og stefnuljós í lagi. Bifreiðastjórar skulu
við skoðun sýna fullgild ökuskírteini. Við skoðun
skulu og sýnd skilríki fyrir því að lögboðin gjöld
af bifreiðunum séu greidd. Geti bifreiðaeigandinn
eigi mætt eða látið mæta með bifreið sína til
skoðunnar einhvern framangreindan dag, ber honum
að tilkynna forföll. Símatilkynning um það verður
ekki tekin til greina. Vanræksla á að koma bifreið
til skoðunnar án þess að um lögmæt forföll sé að
ræða, varðar sektum og fyrirvaralausri stöðvun bif-
reiða, hvar sem til hennar næst, sem skoðun hefur
farið fram.
Bæjarfógetinn á Akranesi
19. apríl 1960
UHKAÐURIH
Laugaveg 89.
Fasteignir til sölu
2ja herb. falleg íbúð í Austur-
baenum.
2ja herb. íbúð við Melabraut.
Tilbúin undir tréverk og
málningu. Sér kynding,-
3ja herb. íbúð við Bauðarár-
stíg. — Hitaveita.
3ja herb. risíbúð við Fífu-
hvammsveg. Svalir. Sér
hitaveita.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Frakkastíg.
3ja herb. fbúð við Kársnes-
braut. Bílskúr.
4ra herb. stór íbúð á 1. hæð
við Kleppsveg. Tvöfalt gler.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Hrefnugötu. 1. herb. í kjall
ara. —
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Hjarðarhaga. 2 snyrtiherb.
2 svalir. Tvöfalt gler. Sér
hiti. Sér inngangur.
4ra herb. ný risíbúð við Mið-
braut. Fagurt útsýni.
5 herb. íbúð við Holtsgötu.
5 herb. fullgerð íbúð við
Hvassaleiti.
Húsgrunnur í Silfurtúni.
Málflutnings- og
Fasteignastofa
Sigurður Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson:
Fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, XI.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Hús
íbúðir
Ef þér viljið kaupa, selja eða
skipta á fasteign, komið þá
og kynnið yður kjörin.
Fjöibreyttar skrár yfir fast-
eignir liggja frammi.
Fasteignaviðskipti
BALDVEN J0NSSON, hrl.,
Sími 15545, Austurstræti 12.
INNANMÁV C.IUOOA
-.ffNlSBBtlOO*-----
Kristján Siggeirsson
Laugavegi 13 — Sími 1-38-79
K A U P U M
brotajárn og málma
Hækkað verð. — Sækjum.
Fjaðrir, fjað- ''löð hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir i marg
ar gerðir hifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi iöb. — Sími 24180.
Til sölu
Nú hefi ég til sölu m. a.:
Vélbáta í fyrsta flokks standi
með eða án veiðarfæra, 30
—100 tonna.
Hús og íbúðir í Vestmanna-
eyjum.
JÓN HJALTASON, hdl.
Heimagötu 22. — Símf 447.
V estmannaeyj um.
Til sölu
Góðir vélbátar af eftirtöldum
stærðum:
8 tonna 10 tonna 12 tonna
14 tonna 18 tonna 19 tonna
20 tonna 21 tonna 22 tonna
25 tonna (nýlegur), 26 tonna
31 tonna 38 tonna 40 tonna
42 tonna 51 tonna 53 tonna
56 tonna 72 tonná 92 tonna.
Einnig trillubátar. —
IV2 tonn, 3 tonn, 5 tonn. —
aeg
Austurstræti 14, III hæð.
Sími 14120. —- Pósthólf 34.
7/7 sölu
Chevrolet Station 1955
(Orginal). —
T O L E D O
Fischersundi.
Smurt brouð
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrir
stærri og minni veizlur. —
Sendum heim.
RAVBA MYLLAN
Laugavegi 22. — Sími 13628.
Ferðaútbúnaður
Skíðaútbúnaður
Tilvaldar fermingargjafir
t5.muO.EK
Smurt brauð
og snittur
Opið frá kL 9—1D e. h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastig 14 — Simi 1868Q.
TIL SÖLU.
Hús og ibúðir
Einbýlishús, 2ja í'mða hús,
3ja íbúða hús.
Verzlunar- og iðnaðarhús Og
2ja til 8 herb. íbúðir í bæn-
um, m. a. á hitaveitusvæði.
Jarðir víða úti á landi, í skipt
um fyrir íbúðir í bænum.
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb., nýjum eða nýleg
um íbúðum, í bænum.
íjy fasteignasalan
Simi 24300
Bankastræli 7
Þýzk stúlka óskar eftir
atvinnu
Bréfaskriftir og hraðritun á
ensku og þýzku. Til mála
kemur hálfan daginn. Uppl. í
síma 33180.
Góð stofa og eidhiís
til leigu fyrir fullorðna
stúlku, sem getur tekið að sér
nokkra vélritun í frístund-
um. Svar með helztu upplýs-
ingum í afgr. Mbl. merkt:
„3245“ fyrir 5. maí.
Byggið úr vibro holsteini
M *
1*|||1| Traustur
|i|l»|® óaí''
I1# ★
KOPAVOO - StMI 23799
Kona
óskar eftir 2 herb. og eldhúai
til leigu fyrir 14. maí á róleg-
um stað. Ekki kjallari. UppL
í síma 24031 í dag og á morg-
un. Fyrirframgreiðsla hugsan-
leg. —
Rýmingarsala
Svefnsófar
frá kr. 1500,-
séljast í dag — sunnudag —
og næstu daga — vandaðir,
gullfallegir sófar. Fjaðrir. —
Svampur. — Tízkuáklæði. —
Verkstæðið Grettisgötu 69.
Opið kl. 2—9.
Akranes
íbúðarhæð í steinhúsi, 117
ferm., 5 herb., eldhús og bað
á mjög góðum stað í bænum
til sölu. Nánari upplýsingar
veitir
Valgarður Kristjánsson
lögfræðingur, Akranesi.
Sími 398
Húseigendur
Bíiskúr eða hliðstætt húsnæði
óskast til ieigu fyrir rafmagns
verkstæði í Heima- eða Háa-
leitishverfinu. — Tilboð send-
ist Mbl. fyrir 10. maí merkt:
„Bílskú’- — 3230“.