Morgunblaðið - 01.05.1960, Page 8
8
MORCVNBTAÐIÐ
Sunnudagur 1. maí 1960
4>V
♦ *
4>V
♦ +
Ólympíumótíð
ÞAÐ, sem einkum hefur komið
á óvart á Olympíumótinu í Tor-
ino er hve illa bandarísku sveit-
unum hefur gengið. í sveitunum
er að finna marga af frægustu
bridgespilurum heimsins, en samt
sem áður hafa þeir ekki náð þeim
árangri, sem reiknað var með.
Bandarísku spilararnir hafa
sumir spilað afar illa og verið
mjög taugaóstyrkir og er eftir-
farandi spil gott dæmi um það.
Spilið er frá leik milli Englands
og Bandaríkjanna í sama riðli og
fsland spilar. Bandaríkjamenn-
irnir Kay og Becker sátu N—S
og gengu sagnir þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1 Spaði Pass 4 Grönd Pass
5 Hjörtu Pass 5 Grönd Pass
6 Tíglar Dobl Redobl Pass
6 Spaðar Pass 7 Spaðar Allir pass
S.
H.
T.
L.
3 G
H 10 8 6 2
T D 10 7 5 4
L D 6 5
N
V A
A 7 6 5
Á D
K G 9 3
K G 9
S K
10 4
H G 9 5 4
T 8 6 2
L 10 4 3
S. D 9 8 3 2
H. K 7 3
T. Á
L. . Á 8 7 2
Sagnir Norðurs eru illa skilj-
anlegar, og að fara í 7 Spaða
eftir opnun á aðeins einum Spaða
er ekki dæmi um gott spilamat.
Sagnhafi gerði tilraun til að
vinna spilið með því að láta út
Spaðadrottningu í von um að
Vestur ætti konginn og lágspaða
með og myndi ekki leggja kong-
inn á. Raunin varð þó sú, að
spilað varð 2 niður. Á hinu
borðinu spiluðu Reese og Schari-
ro 6 Spaða og unnu. Leikurinn
endaði með stórum sigri Eng-
lands sem hafði 50 stig yfir.
- —..........iuuii ............. i i i.i i | MIIIIIP.......... I. |iin» ii H—■ ■1,111—^
//
Pensillinn" er
- nakin kona!
DÖMUR
New York sumartízkan komin.
Kjólar, stærðir 7—18. Sundbolir, sundhett-
ur. Bikini, Lactex teygjubuxur o. m. fl.
Hjá Báru
Verksmiðjuhús til sölu
Verksmiðjuhús Veiðarfæragerðar fslands, Einholti
6, með tilheyrandi lóðarréttindum, er til sölu.
Tilboð merkt: „Verksmiðjuhús“, sendist í Pósthóif
488.
2 íbúðir
Höfum til sölu á hornlóð í Hlíðunum: 4 herb. efri
hæð 129 ferm og 4 herb íbúð í risi. Hitaveita. Tvö-
fallt gler. Stór bíiskúr upphitaður. Öll eignin í 1.
flokks standi.
MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA
Sigurður Beynir Pétursson, hri.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson: Fasteignaviðskipti
Austurstræti 14, II. — Símar 2-28-70 og 1-94-78
G arðsláttuvélar !
Fullkomin skerping á öllum tegundum garðsláttu-
véla og viðgerðir. Sækjum og sendum. Tekið á móti
pöntunum í síma: 13254 alla virka daga nema laugar
daga milli 1 og 7.
HINGAÐ til hefir Salvador Dali
verið talinn ,,órabelgur“ málara-
listarinnar — eða sá málari,
sem einna mest hefir gert að því
að beita alls kyns brögðum og
brellum til þess að vekja athygli.
— En hvað getur ekki gerzt i
París — þeirri listanna og lysti-
semdanna borg? — Nú virðist ná
ungi að nafni Yves Klein vera að
„slá Dali út“ að vissu leyti. Og
eitt er víst, að honum hefir tek-
izt að vekja á sér slíka athygli, að
Spánverjinn er sagður vera gulur
og grænn af öfund.
Þessi heiðursmaður notar nakt-
ar fyrirsætur við myndasköpun
sína — sem er auðvitað ekkert
Bitreiðastjóri óskast
Bifreiðastjóti á aldrinum 25—35 ára, reglusamur
og duglegur getur fengið atvinnu hjá opinberri stofn-
un nú þegar. Umsóknir með uppl. um fyrri störf
og meðmælum ef til eru, sendist til afgr. Mbl. fyrir
3. maí n.k. merkt: „Duglegur bifreiðarstjóri—3241“.
Húseigendur
Tek að mér að girða og standsetja lóðir.
Steypi stéttir og fleira. Get útvegað allt
efni. Upplýsingar í síma 32286.
Afgreiðslustúlka
óskast í skóverzlun. Umsókn, er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum ef til eru
sendist til aígr. Mbl. fyrir 4. maí merkt: „Skóverzl-
un — 3240“.
Húsnœði
fyrir veitingastofu óskast
til leigu næstu áramót. — Tilboð er greini stærð og
staðsetningu sendist í pósthólf 458.
frumlegt í sjálfu sér. En hann
notar þær bara alls ekki sem
fyrirsætur, heldur sem —
„pensla“! Klein „baðar“ stúlkurn
ar upp úr blárri málningu,
þannig að þær verða alþaktar
litnum að framanverðu. Síðan læt
ur hann þær leggjast á grúfu í
ýmsum stellingum á útþanið lé-
reft, sem hann hefir lagt á gólf-
ið. — Innblásturinn“ að þessum
verkum sínum, sem hann nefnir
„Monochrome“, fær hann m. a.
við að láta nokkra fiðlu- eða
cellóleikara spila einn og sama
tóninn í 11 mínútur! — eða svo er
sagt.
★
Ja, ekki er öll vitleysan eins,
segir þar — og þó. Það er dálítið
vit — eða a. m. k. peningar — i
vitleysunni. — Yves Klein, sem
aðeins notar bláa llti í „lista-
verk“ sín, hefir nýlega gert tvö
slík fyrir leikhús nokkurt. Fyrir
þau fékk hann sem svarar rúm-
lega 600 þúsund krónum ísl. —
„málverkin“ þau voru líka ekki
neitt smásmíði — hvort 140 fer-
metrar.
★
Eins og nærri má geta, sat
Yves Klein ekki lengi einn að
þessum kjötkötlum. Margir ung-
ir „listamenn" í París eru nú tekn
ir að leggja stund á „Monoc-
hrome“ — og auðvitað renna
kropparnir þeirra út eins og heit
brauð, fyrir offjár ....
★
Meðfylgjandi mynd sýnir Yves
og tvo af „penslunum“ hans. Og
árangurinn sést í bakgrunninum.
Rækjuveiðar
að hætta
ÞÚFUM, 28. apríl. — Undanfarna
tvo daga var kaldara í veðri en
nú hefur brugðið til hlýrri veðr-
áttu og mun gróður brátt koma
og vorstörf hefjast fljótlega. Geld
fénaði hefir verið sleppt, en ær
óbornar á húsi. Heybirgðir og
fénaðarhöld í bezta lagi.
Próf standa yfir í gagnfræða-
deild héraðsskólans í Reykjanesi.
Mikil síldarganga virðist vera í
útdjúpinu, er slíkt óvenjulegt um
þetta leyti árs. — Fiskafli í út-
djúpinu tregari nú um tíma. —
eins og vant er um þetta leyti
Rækjuveiðar fara að hætta í bili,
ár.s — Þ.P.
i