Morgunblaðið - 01.05.1960, Page 9

Morgunblaðið - 01.05.1960, Page 9
Sunnoclagur 1. maf 1960 MORCfnsnr 4 01Ð 9 LYSTUGUR HEITUR MATUR Matstofa Austurbœjar Laugaveg 116- skrúfuþotur FLUGFÉLAGS- INS eru knúnar hinum heims- frægu ROLLS-ROYCE hverf- ilhreyflum. I sumar bjóðum við upp á daglegar ferðir til BRETLANDS með vinsælu VISCOUNT skrúfuþotunum. ROLLS-ROYCE er aðalsmerkl tæknilegra framfara, þekkt um allan heim sem tákn um gæði og vöruvöndun. TILKYNNING frá Síldarútvegsnefnd til sfldarsaltenda á Norður- og Austurlandi. Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands og austan á þessu sumri, þurfa að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendtir þurfa að upplýsa eftirfar- andi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 3. Tunnu- og saltbirgðir. Þeir, sem ætla að salta sfld um borð í veiði- skipum, þurfa einnig að senda nefndinni umsóknir. Nauðsynlegt er, að tunnu- og saltpantanir fylgi söltunarumsóknum. Umsóknir sendist skrifstofu vorri á Siglu- firði fyrir 15. maí n.k. Síldarútvegsnefnd nnunoRmi Laugavegi 89 FLAUELSKAPUR ur breiðriffluðu frönsku flaueli Litir og snið eftir nýjustu Parísartízku ★ SUMARKÁPUR sniiÐ IIIIR VERO úr þýzku poplíni ★ Þrjú snið ★ Níu litir VIO ALLRA HÆFI Verzlunin Tízkan Laugavegi 17

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.