Morgunblaðið - 01.05.1960, Side 16

Morgunblaðið - 01.05.1960, Side 16
16 MOftcwrtr A»t» Sunnuðagur 1. raaj 1960 I*að er brýnt hagsmunamál fyrir alla alþýðu þessa bæjar að eiga öflug og áhrifamikil samtök í vörudreifingunni. Gildi slíkra sam- taka í hagsmunabaráttunni verður sízt ofmetið og ættu menn jafnan að minnast þess að neytendasamtökin og verkalýðshreyf- ingin eru tvær greinar á sama meiði. Nú þegar kaupmáttur launa minnkar daglega er meiri ástæða en nokkru sinni, að beina viðskiptum sínum til kaupfélagsins og svara á þann hátt aðgerðum ríkisvaldsins gegn launþegum og samvinnuhreyfingunni. Kaupfélagið kappkostar að gefa sem bezta þjónustu og bætir árlega búðakost sinn og vörudreifingu. Eflum kaupfélagið með því að gerast fpla?smonn vmliim í Wið- um félagsms og geymum spariíe oKKar í liuuausuena JvmfN. Vefnaðarvörubúð KRON, Skólavörðustíg 12 líaupfélag Reykjavíkur og nágrennis /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.