Morgunblaðið - 01.05.1960, Síða 24
7. MA I
Sjá greinar á bls. 10 og 11.
I fWtrpMtM
98. tbl. — Sunnudagur t. maí 1960
Reykjavíkurbrét
er á blaffsíðu 13.
Brezkur tog-
ari í Reykjavík
KLUKKAN 5 mín. gengin í eitt í gærdag renndi nýmálaffur skozk-
ur togari hér inn á Reykjavíkurhöfn. Hér var um aff ræffa lítinn
togara, um 350 tonna skip, „Alexander Bruce“ frá Aberdeen. Hér
leitaði hann hafnar vegna vélbilunar.
Þessi litli togari var aff veiffum um 9 mílum utan fiskveiffilög-
sögunnar á föstudagsmorgun, er einn af 7 strokkum aðalvélar bilaffi.
— Við reyndum að lagfæra
þetta, sagði hinn 28 ára gamli,
rauðbirkni skipstjóri, Alex.
Flett, — en það tókst ekki. Var
eg farinn að gera ráð fyrir að
ég yrði annað hvort að sigla
heim til Aberdeen eða leita
hafnar í Færeyjum. Því þó eg
hafi sjálfur ekki lent í kasti við
landhelgisgæzluna, þá hefur
skipið gert það. Því var tilgangs-
annars framundan? Nei, við
verðum að semja um lausn.
Ekki hægt aff ræffa viff
Islendinga!
Niðri á þilfari togarans hitt-
um við nokkra háseta. Allir á
þessum togara eru Aberdeen-
menn og þar í borg eru 90%
borgarbúa á einn eða annan hátt
nátengdir fiskiðnaði. Þeir voru
þrír hásetarnir og sögðust hafa
heyrt það manna á milli heima
Nýmálaffur hátt og lágt, lagffist „Alexander Bruce“ upp
aff Ægisgarffi.
laust, vegna yfirvofandi kyrr-
í Aberdeen, að við íslendinga
Ikveikja
í gær?
1 NÓTT um kl. tvö var slökkvi-
liðið kallað að Bergstaðastræti
10. Hafði kveiknað þar í á neðri
hæð hússins og er álitið að um
íkveikju sé að ræða. Húsið er
steinhús en klætt timbri að inn-
ari. Á neðri hæð er tveggja her-
bergja íbúð, sem staðið hefur
auð um tveggja mánaða skeið.
Þar leigir Sigríður Finnbogadótt
ir, en eigandi íbúðarinnar er Sig
urður Berndsen.
Virðist sem kveikt hafi verið
í herbergi, sem snýr út að Berg-
staðastræti. Skemmdir urðu mjög
miklar á neðri hæðinni, brann
allt sem brunnið gat. Þá komst
eldurinn upp um gólfið á hæð-
inni fyrir ofan og urðu nokkrar
skemmdir þar.
Málið er í rannsókn.
setningar á skipinu að leita hafn-
ar hér.
En á föstudagskvöldið barst
mér svo skeyti frá öðrum brezk-
um togara á sömu slóðum og
við vorum, um það, að berzk-
um togurum hefðu verið gefn-
ar upp sakir. Og þá ákvað ég
samstundis að leita hafnar hér,
í þeirri von að fá fullnaðarvið-
gerð á vél skipsins.
Þar sem við vorum, er bilun-
in varð, hafði eg aðeins tekið
eitt hol og fengið lítinn fisk.
1 fyrsta sinn ýil Rvíkur
Þegar Flett skipstjóri hitti
blaðamenn á stjórnpalli skipsins,
sagði hann, að skip hans væri
fyrsti brezki togarinn, sem hér
leitaði hafnar frjáls ferða sinna,
frá því haustið 1958. — Ég hefi
aldrei til Reykjavíkur komið,
sagði hann og horfði út um litlu
brúargluggana — og mér sýnist
Reykjavík vera allstór bær. —
Ég hafði reyndar búizt við allt
öðru, — jafnvel Eskimóum, sagði
hann og hló við — og bauð
blaðamönnum bjór.
Hann vildi lítið ræða um deil-
una um fiskveiðilögsöguna, og
sagðist ekki geta svarað spurn-
ingunni um það, hvort hann
teldi það einu færu leiðina að
veiða hér innan 12 mílnanna
undir herskipavemd. — Ég vil
ekki ræða það mál nú, sagði
bann. — Við á togurunum
brezku vonum stöðugt, að sætt-
ir takist, en herfilega tókst póli-
tíkusunum til í Genf. Hvað r
væri ekki hægt að ræða um
fiskveiðideiluna. Þessir peysu-
klæddu hásetar í hvítum slitn-
um klofstigvélum, brotnum nið-
ur um hné, með prjónahúfur á
höfði og vindling í munnviki,
órakaðir, höfðu aldrei áður lit-
A. Flett — væntir enn sam-
komulags í deilunni
Meiri hluti verkulýðssamtakanna
tekur ekki þútt í hútíðahöldunum
Kommúnistar rufu einingu samtakanna
EINS og sagt hefur veriff frá hindruffu kommúnistar aff samkomu-
lag yrffi um hátíðahöld verkalýðssamtakanna ■' Reykjavík. Þeir
heimtuðu að ávarp dagsins yrði fyrst og fremst stjórnmálalegs eðl-
is og settu inn í það ýms atriði, sem vitað var að mikill ágrein-
ingur var um.
Þeir heimtuðu að ræffumenn þeirra á útifundinum byrjuffu
fundinn og enduðu hann og jafnframt vildu þeir ráffa fundarstjóra.
Kommúnistar vissu aff þessi framkoma hlaut að leiða til þess
aff samkomulag yrði ekki um satneiginleg hátiffahöld, enda er
greinilegt af skrifum Þjóffviljans undanfarna daga aff mikil ánægja
rikir í þeim herbúðum yfir því, aff kommúnistum skyldi takast
enn einu sinni af pólitískum ástæðum að rjúfa einingu verka-
lýðsfélaganna á hátíðisdegi þeirra.
Meirihluti Fulltrúaráffs verkalýffsfélaganna í Reykjavík og lýff-
ræðissinnar í 1. maí-nefnd hafa því gefið út sérstakt ávarp í til-
efni dagsins og neitaff allri samvinnu við kommúnista um hátíða-
höldin og mun þaff haia þær afleiðingar að meirihluti launþega í
bænum tekur engan bátt í „hátíðahöldunum" í dag.
Nýr og glæsilegur
hafnarbátur til Eyja
FYRIR nokkru var samið í Vestur-Þýzkalandi um smíði á
nýjum hafnsögu- og dráttarbáíi fyrir Vestmannaeyjahöfn.
ið þessa höfn, sem þeir voru nú
komnir í, og spurðu, hvort þetta
væri ekki Reykjavík. Þetta er
bersýnilega nokkurt pláss.
Þegar togarinn sigldi milli vit-
anna í hafnarmynninu, skreið
rétt á undan þeim lítill, hvítur
vélbátur með rússneska fánann
í skut. Togarinn hafði engan
þjóðfána uppi er hann sigldi inn
á höfnina. Magnús Runólfsson,
hafnsögumaður, sótti togarann
út að Gróttu, og höfðu þeir
nokkurn veginn samflot inn,
hafnsögubáturinn og togarinn.
Freyddi mjög um stefni togar-
ans allt undir það, að hann nálg-
aðist innsiglingarstefnuna. Og
það var ekki að undra, þó að
Skotanum þætti staðarlegt í
Reykjavík í gær, því veður var
hið fegursta.
Hafnsögubátur Vestmannaeyja
er lítill og ófullnægjandi. —
Hafa oft og iðulega birzt grein-
ar hér í blaðinu um þennan bát
og nauðsyn þess að Vestmanna-
eyjar eignuðust stærri og betri
bát. —
Til margra nota
Þessi nýi bátur, sem Hjálm-
ar R. Bárðarson, skipaskoðunar-
stjóri, teiknaði, er frambyggður
eins og Magni, dráttarbátur
Reykjavíkurhafnar. Hann verð-
ur með 500 hestafla vél og skipti
skrúfu. Báturinn verður jafn-
framt nokkurs konar björgunar-
skip ef því er að skipta, til að
aðstoða bilaða báta til hafnar.
Þá verður sjúkraklefi í bátnum,
til þess að taka veika eða slas-
aða menn úr skipum, sem ekki
koma inn á höfnina.
1. maí ávarp Alþjóbasam-
bands frjálsra verklýðsfélaga
VERKAMENN allra landa! —
karlar og konur af öllum lit-
arliáttum, trúarflokkum og
kynþáttum - Alþjóðasamband
frjálsra verkalýffsfélaga send-
ir yffur innilegar, bróðurlegar
kveffjur á þessum alþjóðlega
sameiningardegi verkalýðsins.
Árlega á þessum degi helga
hin frjálsu verkalýffsfélög sig
því verkefni aff vinna í friffi
og að frelsi aff auknum þjóð-
félagsréttindum verkamanna
um allan heim.
Verkamenn hins frjálsa
heims! 1 tíu ár hafið þiff unnið
aff því aff gera Alþjóðasam-
band frjálsra verkalýffsfélaga
aff öflugu framfaravaldi —
valdi sem stendur við hliff
hinna hungruðu og kúguðu
hvar sem þeir eru. Fylkiff ykk
ur um hin frjálsu stéttarfélög
og Alþjóðasamband frjálsra
verkalýðsfélaga. — Baráttan
stendur enn um:
FRIÐ — undirstöffu þjóðfé-
lagslegra framfara í heimin-
um. Að binda endi á martröff
kjarnorkueyffingar. Alþjóða
afvopnun meff eftirliti er þaff
eina sem getur komiff í veg
fyrir kjarnorkusjálfsmorff. —
Sýnum enn einu sinni að viff
erum óhagganleg í þeirri á-
kvörðun að öðlast varanlegan
BRAUÐ — og allt þaff sem
felst i merkingu orðsins varff-
andi fjárhagslegar og þjófffé-
lagslegar framfarir. Atvinna
fyrir alla, síbatnandi lífskjör,
styttri vinnutími nægileg að-
stoff til vanþróaffra landa, viff-
unandi húsnæði, fullkomin al-
mannatrygging og möguleikar
til almennrar menntunar: viff
höfum á árangursríkan hátt
vakiff heiminn til meðvitund-
ar og lagt fram hagnýtar á-
ætlanir um framkvæmdir á
vegum Sameinuffiu þjóðanna*
og Alþjóða Verkamálastofn-
unarinnar (I.L.O.) til aff ná
þessum takmörkunum.
FRELSI — fyrir verkamenn
heimsins til að stofna og ger-
ast mefflimir, ekki í ríkis-
stjórnuðum verkalýffsfélögum,
heldur í frjálsum stéttarfélög-
um eftir eigin vali.
— fyrir þær þjóffir sem enn
lúta erlendri yfirstjórn, effa
innlendri einræffisstjórn, til aff
ákveða sjálfir örlög sín.
— fyrir þá sem þjást undir
villimannlegu oki kynþátta-
sundurgreiningar til aff öfflast
full borgaraleg-, vinnu- og
önnur mannleg réttindi.
Berjumst fyrir aff stríffinu
verffi lokið í Alsír og ósk Alsir-
búa um sjálfsákvörðunarrétt
verffi fullnægt.
Stöðvum alla affstoð til blóff-
ugra harðstjóra eins og Fran-
co og Trujillo.
Hröðum framgangi frelsis í
Afríku. Framar öllu skulum
við binda endi á ómannúðlega
kúgun blökkumanna í heima-
landi sínu Suður-Afríku. Styffj
iff alheims verzlunarbann á
vörur frá Suffur-Afríku.
Gleymum ekki örlögum
hundruð þúsunda flóttamanna,
sem kusiu útlegð fremur en á-
nauð. Nú er flóttamanna árið.
Það minnsta sem meðlimir
stéttarfélaganna geta gert er
að sjá um að þeir sem flúiff
hafa ógnir alræðisins öðlist
full réttindi í nýjum heima-
löndum.
Verkamenn allra landa! Fyr
ir þessum málum höfum við
barizt; þessi mál getum við
leitt fram til sigurs meff ykk-
ar hjálp.
Styrkiff enn betur alheims
einingarbaráttu okkar, hjálp-
iff til aff efla Alþjóða eining-
ar-sjóffinn.
Berjumst meff Alþjóffasam-
bandi frjálsra verkalýðsfélaga
fyrir Brauði fyrir Friði og