Morgunblaðið - 13.05.1960, Síða 1

Morgunblaðið - 13.05.1960, Síða 1
24 síður 47. árgangur 108. tbl. — Föstudagur 13. maí 1960 Prentsmiðia Morgu.iblaðsins Ákvorðun brezkra togaramanna Utan 12 mílna næstu 3 mánuði London, 12. maí — (Reuter) J. R. COBLEY, fulltrúi brezkra togaraeigenda, skýrði blaðamönnum frá því í dag, að togaraeigendur hefðu ákveðið að láta togara sína ekki veiða næstu þrjá mánuði innan tólf mílna takmark- anna við ísland. Cobley skýrði frá þessu, þegar hann gekk af fundi með John Hare, fiskimálaráð herra, í dag. Hann sagði, að brezkir togaramenn teldu sig hafa fuilan rétt til að veiða á opnu hafi, upp að þriggja mílna landhelgi, en þeir skildu hins vegar fullkom- lega aðstöðu brezku stjórnar- innar. Sagði hann að brezkir togaraeigendur hefðu tekíð þessa ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja árekstra á ís- landsmiöum. Brezkir togara- menn munu endurskoða af- stöðu sína eftir þrjá mánuði. Hótað verkfalli Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu brezkra togaramanna hóta nærri 300 brezkir togaraskipstjórar í Grimsby að hefja verkfall á sunnudaginn, ef brezkir togarar Framh. á bls. 23 Rússneska þjódin getur ekki tekið vel á móti Eisenhower Krúsjeff hótar styrjöld ef njósnaflug halda áfram London, 12. mat — (Reuter) RÚSSNESKA fréttastofan Tass birti í dag langa frásögn af fupdi Krúsjeffs og blaða- manna í Gorkí-skemmtigarð- inum í Moskvu, þar sem sýn- ing var haldin á brakinu úr bandarísku njósnaflugvél- inni. Erlcndir blaðamenn í Moskvu reyndu í gær að senda frásögn af fundinum með Krúsjeff, en símstöðin í Moskvu neitaði að afgreiða símskeyti eða símtöl fyrir þá. Bárust þá aðeins litlar frétt- ir af fundinum, en það er loks Skýrðu málstað okkar meðal fulltrúa á NATO-fundinum Rætt stuttlega við Bjarna Benedikts- son og Guðm. I. Guðmundsson við heimkomuna i gærkvöldi MEÐAL farþega „Gullfaxa“, Guðmundur í. Guðmundsson, sem lent" á Reykjavíkurflug- velli laust eftir klukkan 10,30 í gærkvöldi, voru þeir ráð- herrarnir Bjarni Benedikts- son, domsmálaráðherra, og Norstad með hjartabilun París, 12. maí (Reuter): LAURIS Norstad hershöfð- ingi, yfirmaður herja Atl- antshafsbandalagsins hefur fengið kransæðastiflu og liggur nú í sjúkrahúsi i Múnchen í Suður-Þýzka- landi. Þegar þetta gerðist var Norstad að spila golf í . Berchtesgaden. Læknar taka fram að áfallið hafi ekki verið alvarlegt, en hershöfðinginn verði að liggja minnsta kosti háilf- an mánuð á sjúkrahúsinu, en síðan geti hann farið heim til Parisar. Norstad hefur verið yfirforingi Atl- antshafsbandalagsins síðan 1956. utanríkisráðherra, en þeir sátu ráðherrafund Atlants- hafsbandalagsins í Miklagarði á dögunum. Tíðindamaður Mbl. hitti þá ráð herrana að máli skamma stund, meðan beðið var eftir að farang- ur yrði fiuttur í land úr flugvél- inni, og innti þá fregna úr ferð- inni. Búast mátti við áframhaldi — Eins og andrúmsloftið var í Genf, í lok sjóréttarráðstefnunn- ar, sagði Bjarni Benediktsson, — mátti allt eins búast við að málið yrði tekið upp aftur á Atlantshafsbandalagsfundinum. Svo fór þó ekki. Við notuðum á hinn bóginn öll tækifæri sem gáfust, til að skýra málstað okk- ar. — Engar samningaviðræður áttu sér þó stað eða neitt 1 þá áttina — enda ekkert leitað eftir slíku, hvorki af öðrum eða okKur. Útgöngubann í Miklagarði — Hvað er um fundinn í Miklagarði að segja og ástandið þar í borg, meðan hún stóð yfir? — Til fundarins var efnt af miklum glæsibrag og frábærri gestrisni, en aðstæður í landinu voru mjög erfiðar. Segja má að algjört umsátursástand hafi ríkt þar. Fyrstu dagana, sem við vor- um þarna, var útgöngubann í borginni. Annars er óhætt að segja, að Framh. á bls. 2 í dag sem Tass-fréttastofan birtir frásögnina. í þeirri frásögn kemur fram, aö Krúsjeff hefur verið mjög harðskeyttur á fund- inum. Hann skýrir frá því, að Rússar ætli að kæra njósna- flug Bandaríkjanna fyrir SÞ. Þá lætur hann skína í það að ef Bandaríkjamenn haldi áfram slíku njósnaflugi geti það orðið upphaf nýrrar heimsstyrjaldar. Loks hafa vakið mikla athygli ummæli Krúsjeffs um að „hann vildi ekki vera í sporum Eisen- howers, þegar hann heim- sækir Rússland í vor“. Kæra til SÞ Hér birtast á eftir nokkrir kaflar úr samtali Krúsjeffs og blaðamannanna. í byrjun sagði Krúsjeff m. a.: — Við erum ákveðnir í að kæra þetta mál fyrir Öryggis- ráði Sameinuðu þjóðanna og ef Framhald á bls. 23. 709 sluppu ÞAÐ ER talið undursamleg björgun, að 109 manns sem voru með Boeing-þotunni sem sést á myndinni sluppu ómeMdiir. Flugvélin var að lenda á Idlewild-flugvelli á mánudaginn, þegar nefhjólið brotnaði skyndilega undan henni. Við það brotnuðu einn- ig eða lögðust saman aðal- hjólin undir annarri hliðinni og flugvélin rann stjórnlaust út af vellinum. Eldur kom upp í hreyflum flúgvélarinnar og leið nokk- ur stund, þar til slökkviliði Idlewild flugvallar hafði tek- izt að slökkva hann með slökkvifroðu. En áhöfn flugvélarinnar hófst þegar handa um að bjarga farþegunum og þótt hreyflar hennar væru í björtu báli voru allir öryggisútgang- ar opnaðir. Hjálpaði það mjög til við björgunarstarfið, hve farþegarnir voru æðrulausir. Aðeins ein kona fékk tauga- áifall. Hinir farþegarnir gengu að öryggisútgöngunum Framh. a bls. 2 eiri sparifjáraukning en nokkru sinni áður Aukningin í apríl nemur 43,6 miSlj. í bönkunum einum MBL. spurðist fyrir um það í gær í Landsbankanum, hvort áhrifa cfnahagsráð- stafananna væri farið að gæta á sparifjármyndun. — Fékk blaðið þær upplýsing- ar, að aukning sparifjár í bönkunum hefði orðið 43,6 millj. króna, og eru spari- sjóðir þá ekki meðtaldir. Við athugun á skýrfelum yfir sparifjáraukningu undanfar- inna ára kemur í Ijós, að þetta er mesta aukning, sem nokkurn tíma hefur átt sér stað á einum mánuði. Eins og kunnugt er miðuðu efnahagsráðstafanir ríkisstjórn- arinnar m.a. að því að gera sparn að eftirsóknarverðari, og var gert ráð fyrir, að fljótlega mundi verða veruleg sparifjáraukning. Þessar vonir virðast ætla að ræt ast fyrr og betur en menn þorðu að vona. Frá áramótum lítur breyting- in á sparifjárinnlögum í bönkun- um þannig út, að í janúar rýrna innstæður um 13,8 millj. í febrú- ar er aukning, sem nemur 3,8 millj., í marz 7,9 millj. og í apríl 43,6 millj. eins og áður er sagt. Það er e. t. v. nokkuð mikil bjartsýni að gera ráð fyrir, að þessi geysilega sparifjáraukning haldi jafnört áfram, enda þarf hún ekki að vera jafnmikil til þess að tryggja þennan þátt stjórnarstefnunnar, gera kleift að lækka vexti fljótlega á ný og beina auknu fjármagni til at- vinnuuppbyggingar. Þessi frétt er því mjög ánægjuleg, en ekki beinlínis í samræmi við þær hjá- róma raddir stjórnarandstæðinga sem heyrast um að viðreisnin sé að hrynja.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.