Morgunblaðið - 13.05.1960, Side 23

Morgunblaðið - 13.05.1960, Side 23
Föstudagur 13. maí 1960 MORGUNBLAÐIÐ 23 — Krúsjeff Frh. aí bls. 1. Bandaríkjamönnum tekst að kæfa málið þar vegna þess að þeir ráða yfir meirihluta at- kvæða, þá munum við kæra málið fyrir Allsherjarþinginu. Slíkar árásaraðgerðir eru mjög hættulegar og eykst hættan enn- frejnur mjög við það að Herter utanríkisráðherra hefur ekki að- eins reynt að réttlæta njósna- flugið, heldur sagt, að Banda- ríkin ætli að halda því áfram. Þetta er bein óghun við friðinn, sagði Krúsjeff. Við munum skjóta slíkar njósnaflugvélar nið ur og við munum gera árðsir á bækistöðvarnar sem þær koma frá. Þið skiljið, að slíkar árásar- aðferðir geta hrint af stað styrj- öld. Áhrif á toppfund Einn blaðamaðurinn spurði: Hvaða áhrif getur þetta allt haft á fyrirhugaðan „toppfund“. Krúsjeff svaraði: Það er bezt, að þeir hugsi um þessa spurningu sem sendu njósnaflugvélina, þó þeir hefðu átt að hugsa um af- leiðingarnar fyrirfram. Arás hef- ur verið framin gegn landi okk- ar og við munum halda áfram að gereyða öllum sem ráðast gegn okkur. Þið sjáið hve eldflauga- menn okkar hitta vel í mark án þess að kveikja í vélinni.Flugmað urinn er á lífi og tækin í henni óskemmd, svo að sönnunargögnin eru hér, öllum til sýnis. Forsetinn vissi um njósnir Spuming: Mim njósnaflugvélin hafa áhrif á almenningsálit í Rússlandi, þegar Eisenhower heimsækir landið? Krúsjeff svarar: — Ég vildi ekki vera í sporum Eisenhowers. Ég vildi ekki fá yfir mig þær spurningar, sem hann yrði beð- inn að svara þegar hann kæmi til - SVFÍ Framh. af bls. 30 Norðurlands.........kr .30.000.00 Til kaupa á súrefn- istækjum til vs. Al- berts og víðar .....— 20.000.00 Til 3jörgunarskútu.. Austfjarða..........—50.000.00 Til björgunarskútu .. Breiðafjarðar.......—50.000.00 Auk þess hefði Björgunarskútu ráðið ákveðið að gefa hljóðfæri í hinn veglega samkomusal Slysa vamafélagshússins, sem kosta mætti allt að 50.000 kr. Rjörgunarskúta Austurlands. Meðal merkilegra mála, sem fjallað var um á þinginu var Björgunarskútumál Austfjarða. Árni Njálsson erindreki, sem starfað hefur að iramgangi þess máls undanfarið reifaði málið. Á Austfjörðum starfar nú Björg unarskúturáð, sem skipsð er for- mönnnm allra slysavarnadeilda á Austfjörðum. í byggingasjóði er nú um % milljón króna, og keppt er að þvi, að björgunarskip fyrir Austfirði verði tekið til starfa árið 1964. Auk þeirra sem áður er getið, fluttu erindi á þinginu: Henry A. Hálfdánarson, Þórður Jónsson, Gunnar Friðriksson, Guðbjartur Ólafsson, Björn Pálsson, Guðmundur G. Pétursson og Gróa Pétursdóttir, og urðu um þau öll miklar um- ræður og voru síðan gerðar álykt anir, sem marka stefnu og starf Slysavamagélags íslands um næstu 2 ár, og verða þær birtar síðar. Eftir að þingstörfum var lokið, ávarpaði foirseti þingsins séra Óskar J. Þorláksson dómkirkju- prestur Guðbjart Ólafsson fyrr- verandi forseta félagsins og þakk aði honum hlýjum orðum ónietan legt starf hans sem forseta fé- lagsins í tvo áratugi. Undir þetta tóku fjölmargir fulltrúar og hmn nýkjörni forseti félagsins, og mátti segja að þinginu lyki með virðulegri hyllingu hins aldna forustumanns. Rússlands. Ég vildi aðeins segja: — Rússneska þjóðin er mjög kurteis, svo að það verða engar öfgar, en auðvitað verða spurn- ingar lagðar fram. Ég vildi annars benda á þetta: Einn maður, Herter utanríkisráð herra hefur gert Eisenhower mik inn óleik. Herter gaf svívirðilega yfirlýsingu á blaðamannafundi. Hann var ekki með samvikubit út af þessari árásaraðgerð, held- ur reyndi hann að réttlæta hana og sagði að njósnafluginu yrði haldið áfram. Svo geta lönd að- eins hagað sér þegar þau eiga í styrjöld. Við erum ekki í styrjöld við Bandaríkin. Þessar aðgerðir Bandaríkjamanna eru því alger- lega ósæmilegar. Yfirlýsing Hert ers veldur því að við efumst nú um fyrri yfirlýsingar okkar um að forsetinn eða Bandaríkja- stjórn hafi ekki vitað um njósna- flugið. Nú seár Herter, að Banda ríkjastjórn hafi ákveðið njósna- flugið. „Þetta er ágætisfólk" Spurning: Hefur álit yðar á Eisenhower forseta breyzt síð- an þér kvölduð hann við lok Bandaríkj af erðarinnar. Krúsjeff: Yfirlýsing Herters breytir að sjálfsögðu þeirri skoð- un minni, að Eisenhower hafi ekk ert vitað um njósnaflugið. Þegar ég talaði við forsetann sl. haust. vissi ég ekkert um það, að til væri bandarísk njósnaáætlun samin af Allan Dulles yfirmanni njósnastofnimar Bandaríkjanna og það var liður í þessari njósna- áætlun að senda njósnafiugvélar inn fyrir landamæri Rússlands. Og þessa áætlun hafði forsetinn samþykkt, þessa furðulegu áætl- un og eftir allt þetta er ætlazt til að ég segi: „Þetta er ágætis- íólk“. — Ef ég segði það, þá skorti mig sjálfsvirðingu. Spurning: Viljið þér enn, að Eisenhower komi í heimsókn til Rússlands. Krúsjeff: — Hvað á ég að segja, viljið þér taka sætið mitt og svara þessu. Þið sjáið vand- ann, sem nú er á höndum. Ég er hreinskilinn við ykkur. Þið vitið um álit mitt á forsetanum. Ég hef oft talað um hann við ykkur, en vonir mínar hafa brugð izt. Ég er maður og hef mann- legar tilfinningar og ég ber ábyrgð á stjórn rússneska ríkis- ins. Sjáið þið til, við Rússar kom- um alltaf til dyranna eins og við erum klæddir. Þegar við leikum okkur, þá leikum við okkur og þegar við berjumst þá berjumst við. Hvernig get ég þá sagt þjóð- inni að koma nú og taka vel á móti elskulegum gestL FóLkið segir þá við mig: — Ertu vitlaus, hverskonar elskulegur gestur er það sem sendir njósnaflugvélar yfir land okkar. Þar sem ég á sjálfur að stjórna móttökum, þá er ég í erfiðri aðstöðu, en í hrein skilni sagt, — ef við Rússar hefð- um sent njósnaflugvél yfir Banda ríkin áður en ég heimsótti þau og Bandaríkjamenn skotið hana niður, hvernig hefðu Bandaríkja menn þá tekið á móti mér. — Utan 12 mllna Framh. af bls. 1. fái ekki að veiða innan tólf mílna takmarkananna. Auk þess krefj- ast þeir þess, að lagt verði bann á fisklandanir úr islenzkum tog- urum í Bretlandi. Alvarlegur hnekkir Þegar Cobley fulltrúi togara- eigenda var spurður um álit hans á verkfallshótun togaraskipstjóra sagði hann að það væri mjög al- varlegt. í slíku verkfalli myndu um 240 togarar eða nær helm- ingur brezka togaraflotans stöðv ast. En fulltrúi fiskikaupmanna í Grimsby sagði í kvöld, að slíkt verkfall yrði alvarlegnr hnekkir fyrir Grimsby og áfall fyrir brezka neytendur. Er Cobley gekk af fundinum með Hare sagði hann að ráðherr- ann hefði skýrt sér svo frá, að brezka stjórnin hefði hafið við- ræður við stjórnir Bandaríkj- anna og Kanada varðandi ákvörð- un fiskitakmarka. Guðrun Ólafs- dóttir frá Keldu 60 ára ÞÚFUM, 11. maí: — Þrettánda þ. m. á Guðrún Ólafsdóttir, hús- frú á Keldu, Reykjafjarðar- hreppi, 60 ára afmælL Hún hef- ur búið ásamt manni sínum, Ó1 afi Steinssyni, á Keldu um langt árabil, dugandi húsfreyja, glað- vær, greiðvikin og gestrisin. — Hefur heimili þeirra hjóna jafn- an verið vel metið, enda oft komið þar við í ferðum um Mjóa fjörð, þar sem öllum er tekið með mikilli rausn og heimilis- hlýju. Hinir fjölmörgu vinir Guðrúnar minnast hennar á þessum tímamótum og þakka henni liðna daga. P. P. — /jb róttlr Framh. af bls. 22. manna, en með tilkomu sérsam- bands mætti betur ná til körfu- knattleiksmanna úti á landi og sameina alla þá krafta, sem vilja vinna að framgangi körfuknatt- leiksíþróttarinnar. Körfuknatt- leikur ætti stöðugt vaxandi vin- sældum að fagna og þá einkum i skóium landsins. KKRR hefur staðið fyrir öll- um körfuknattleiksmótum, sem fram hafa farið í Reykjavík og leyst starf sitt vel af hendi. Auk þess hefur ráðið staðið fyrir leikum milli Bandaríkjamanna af Keflavíkurflugvelli og úrvals úr Reykjavík, en á þeim leikum hafa íslenzkir körfuknattleiks- menn lært mjög mikið. — B. Þ. Sumkomur Fíladelfía Söng- og hljómlistarsamkoma kl. 8,0. — Nemendur í tónlistar- deild safnaðarins koma fram. — Allir velkomnir. n---------------□ Óbreytt stefna EMIL Jónsson upplýsti í Samein- uðu þingi í gær, vegna fyrirspurn ar frá Daníel Ágústínussyni, að ríkisstjórnin hyggðist ekki nú frekar en í upphafi efnahagsað- gerða sinna gera neinar sérstakar ráðstafanir til þess að vega upp vaxtahækkanir, sem í sumum til- fellum hefðu orðið á íbúðalán- um sparisjóða, vegna aðgerða stjórnarinnar til viðreisnar efna- hagslífsins. A hinn bóginn hefði frá upp- hafi verið ákveðið að vextirnir yrðu lækkaðir aftur, jafnskjótt og efnahagsráðstafanirnar hefðu borið árangur. - s.u.s. Framhald af bls. 17 munum þjóðarinnar og ríkishjs", þ. e. dæmist andkommúnisti. Loks skal þess getið, að sums stað ar í Suður-Afríku getur eiginkon an fengið skilnað ef eiginmaður- inn ber henni galdra á brýn! ----★---- Hér hefur verið drepið á örfá atriði úr hinni stórfróðlegu skýrslu Sameinuðu þjóðanna um hjúskap. Skýrslan er m. a. tekin saman til þess að þjóðirnar geti kynnt sér löggjöfina um þetta efni í öðrum ríkjum og þá tekið upp í sifjalöggjöfsína það sem þeim finnst til beilla horfa. Nú er það ykkar, lesendur góðir, að hugleiða hvort við ættum að taka upp einhver þeirra ákvæða, sem hér hafa verið rakin, eða hvort við eigum ekki bara að vera íhaldssamir í þessum efnum eins og ýmsum öðrum. Chevrolet Corvair model 1960, sjálfskiptur, með miðstöð og útvarpi er til sölu eða í skiptum fyrir minni bíl. — Tilboð sendist í pósthólf 388. 3ja herb. íbúð Til sölu 3ja lierb. íbúð í steinhúsi við Frakkastíg. Sér inng. Sér hitaveita. Ibúðin er laus nú þegar. Allar nápari uppl. gefur EIGNASALAN Ingólfsstræti 9B, sími 19540. og eftir kl. 7, sími 36191. J----------------------------------------------j □- -□ Elskuleg eiginkona mín LAURA FINSEN andaðist í sjúkrahúsi í Osló 11. þessa mánaðar. Vilh. Finsen. Móðir okkar INGIBJÖRG SVEINBJARNARDÓTTIR Höfðaborg 79, lézt í Bæjarspítalanum miðvikudaginn 11. maí. Ásta Ölafsdóttir, Páll Ólafsson, Húbert Ólafsson, Sigurður Ólafsson Jóhannes Ólafsson. Eiginkona mín og móðir okkar, MARGRÉT EINARSDÓTTIR andaðist í gær. Oddur Hannesson og synir. Systir mín og möðursystir, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Granaskjóli 16, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 14. ma, kl. 10,30 f. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Guðbjörg Jónsdóttir, Þóra Sveinbjarnardóttir. Þakka innilega alla auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður minnar, MÁLFRÍÐAR s. jóhannsdóttur Konráð Gíslason Innllegustu hjartans þakkir til allra, fyrir auðsýnda samúð, blóm og skeyti og margskonar hjálp og aðstoð við andlát og jarðarför systur okkar GUÐBJARGAR ÞÓRARINSDÓTTUR frá Steinboga í Garði. Fylgi ykkur öllum blessun Guðs. Fyrir hönd okkar systkinanna. Halldór Þórarlnsson. Þökkum alla vináttu og samúð við andlát og jarðarfðr móður okkar ÞÓRUNNAR JÓNSDÓTTUR frá Mjósundi. Ólöf J. Ölafsdóttir, Sigurþóra S. Þorbjamardóttir, Hannessína R. Þorbjarnardóttir, Axel M. Þorbjömsson Okkar innilegustu hjartans þakklæti vottum við öllum sem. auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför eiginkonu, móður, dóttur, systur, mágkonu og tengdadóttur okkar VALGERÐAR ÞÓRU VALTÝSDÖTTI R Haraldur Valsteinsson, Heimir V. Haraldsson, Dýrleif Ólafsdóttir, Valtýr Þorsteinsson, Hreiðar Valtýrsson, Elsa Jónsdóttir, Ólöf Tryggvadóttir, Valsteinn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.