Morgunblaðið - 22.07.1960, Side 9
Föstudagur 22. júlí 1960
MORCVNBLAÐIÐ
9
Olíumálið
Framh af bls 1
færður á sérstakan reikning Olíu-
félagsins h.f. hjá Esso Export
Corporation, New York, nr. 6078.
Engin skil voru gerð á dollaratekj
um þessum fyrr en gjaldeyriseft-
irlitið fékk vitneskju um þessa
tekjulind félagsins á árinu 1955
og krafði félagið um skil. Með
bréfi, dags. 28. október 1955, und-
irrituðu af Hauki Hvannberg,
gerði félagið gjaldeyriseftirlitinu
grein fyrir geymaleigutekjum
félagsins frá upphafi og ráðstöf-
unum á þeim. f greinargerð þess-
ari er þess getið, að félagið eigi
eftir að fá fært til tekna hjá Esso
Export $ 145.000.00, en þá upphæð
mundi félagið væntanlega fá í
reikning sinn hjá Esso Export í
lok ársins 1955 eða byrjun árs-
ins 1956. Gögn málsins geyma,
hins vegar, upplýsingar um, að
Olíufélagið h.f. hafi verið búið að
fá ráðstöfunarrétt yfir þessum
$ 145.000.00 þegar á árinu 1954.
Að undirlagi Vilhjálms I>órs, þá-
verandi forstjóra SÍS, voru doll-
arar þessir fluttir í september
1954 af geymaleigureikningi Olíu-
félagsins h.f., nr. 6078, hjá Esso
Export, inn á reikning Olíufélags
ins h.f. hjá skrifstofu SÍS í New
York.
í yfirheyrslu 5. febrúar 1960
kannaðist Vilhjálmur f>ór ekkert
við ráðstöfunina á þessum 145,-
000.00 dollara. í þinghaldi 27.
júní sl. skýrði Jóhann Gunnar
Stefánsson, framkvæmdastjóri
Olíufélagsins h.f., frá því, að Vil-
hjálmur Þór hefði beðið sig að
sjá um, að 145.000.00 dollarar
væru færðir frá Esso Export af
reikningi Olíufélagsins h.f. til
skrifstofu SÍS í New York. Er
Vilhjálmi Þór hafði verið kynnt-
ur þessi framburður Jóhanns
Gunnars sagði hann, að sig rám-
aði í það, að hann hafi komið að
máli við Jóhann Gunnar, árið
1954, og spurzt fyrir um það,
hvort Olíufélagið h.f. hefði lausa
peninga fyrir vestan, sem það
gæti séð af til bráðabirgða. Út
af þessu kom það, að Olíufélagið
h.f. lét færa þessa upphæð, $
145.000.00, af innstæðu sinni fyr-
ir vestan og leggja hana inn á
reikning sinn hjá SÍS í New York.
Það vakti fyrir Vilhjálm Þór með
ráðstöfun þessari að geta haldið
almennum vorukaupum og inn-
flutningi til íslands að vestan
eðlilegum, en á þssum tíma árs,
þ. e. haustið, var mikil þörf á
kornvörum, fóðurbæti og öðrum
venjulegum vörum. Ætlun Vil-
hjálms var, að þetta væri aðeins
bráðabirgðaráðstöfun til nokk-
urra vikna eða mánaða, og síðan
yrðu peningarnir fluttir heim.
Ekki var sótt um leyfi íslenzkra
yfirvalda til þessarar ráðstöfun-
ar. —
Hjalti Pálsson, framkvæmdar-
stjóri véladeildar SÍS, hefir skýrt
frá því, að er ljóst varð árið
1954, að ríkisstjórnin ætlaði að
liðka til um bílainnflutmnginn,
ákvað hann, til að standast öðr-
um bílainnflytjendum snúning,
að fá lánsfé til kaupa á bilum,
svo að hægt væri að örva sölu á
þeim bílum, sem SÍS hafði um-
boð fyrir, með því að geta veitt
væntanlegum kaupandum allt að
18 mánaða lán, sem gat numið
allt að fob-verðmæti hvers bí!s.
Að sögn Hjalta Pálssonar út-
vegaði Vilhjálmur Þór lán í þessu
skyni, en Hjalti veit ekki hvar
Vilhjálmur útvegaði lánið Síðan
hóf véládeild SÍS að flytja inn
bíla árið 1954 frá Ameríku,
Þýzkalandi og Englandi, án þess
að fyrir lægju innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi. Skrifstofa SÍS í
New York sá um að greiða bíl-
ana, a. m. k. þá amerísku. Hjalti
Pálsson ga.t þess í framburði sín-
um, að fyrir nokkrum árum hefði
Jóhann Gunnar Stefánsson, fram-
kvæmdastjóri Olíufélagsins h.f.,
haft orð á þvi við Hjalta, að SÍS
hefði fengið peninga að láni hjá
Olíufélaginu h.f. til kaupa á bif-
reiðum. Jóhann Gunnar skýrði
frá því, að hann vissi það eitt um
ráðstöfunina á $ 145.000.00, að
þeir hefðu verið notaðir til ein-
hvers konar vörukaupa á vegum hinum almenna innheimtureikn-
SÍS. Hins vegar minntist. hann j ingi HÍS, nr. 4137, hjá Esso Ex-
þess ekki, að hann hefði haft port Corporation. Dollararnir,
þau orð við Hjalta Pálsson, að j sem runnu til verðbréfasalans ár-
Olíufélagið h.f. hefði lánað SÍS ið 1956 voru teknir af geyma-
peninga til bifreiðakaupa.
Vilhjálmur Þór hefur skýrt frá
því, að hann rámi í, að Hjalti
Pálsson hafi komið að máli við
sig og sagt, að æskilegt væri,
ef SÍS gæti lánað væntanlegum
bifreiðakaupendum lán til að
örva sölu á þeim bílum, sem SIS
hafði umboð fyrir. Vilhjálmur
Þór mundi ekki, hvernig hann
greip á þessu atriði, hvort eitt-
hvert lán var útvegað í þessu
skyni, innlent eða erlent. Vil-
hjálmur Þór féllst þó á, að Hjallí
hefði þennan hátt á til að örva undanfarin ár átt viðskiptareikn
sölu bílanna, og ætlar hann, að j inga hjá skrifstofu SÍS í New
til þessa hafi verið notaður hluti York. Þessir reikningar virðast
af þeim bankalánum, sem SÍS j hafa, að nokkru leyti, verið látn-
hafði hér heima eða erlendis. Vil- j ir gegna hlutverki, sem er fyrir
hjálmur Þór skýrði frá því, að utan rekstur félaganna ,og er þá
hann hafi ekki haft hugmynd um j fyrst og fremst átt við fjárhæð-
bílainnflutning véladeildar SÍS: irner, sem runnu um reikninga
árin 1954 og 1955, án gjaldeyris- j þessa til fyrirtækisins Butler,
og innflutningsleyfa. | Herrick & Marghall, sbr. það, sem
Fulltrúi hjá skrifstofu SÍS í' greinir um þau viðskipti undir
New York, Lúðvík Jónsson, hef- ' bð nr. II hér að framan. Er
ur skýrt frá því, að þessir $ Þessi þáttur málsins ekki íylli-
leigureikningi Olíufélagsins hf.,
nr. 6078, hjá Esso Export Corpora
tion. Forstöðumenn skrifstofu
SÍS í New York á þeim árum,
sem greiðslurnar runnu til Butl-
er, Herrick & Marshall, hafa
skýrt frá því, að þeir hafi ekki
haft hugmynd um hvers konar
fyrirtæki þetta var.
III. Reikningar H.Í.S og Olíu-
félagsins hf. hjá skrifstofu
SÍS í New York
.Olíufélagið hf. og H. í. S. hafa
lega kannaður enn og þvi eigi
unnt að skýra frá honum á þessu
stigi.
IV. Flugvélakaup
Árið 1955 lét Haukur Hvann-
berg taka 15.000.00 dollara af
instæðu Olíufélagsins hf. á reikn-
145.000.00 hafi verið lagðir inn á
reikning skrifstofu SÍS hjá Pirst
National City Bank, New York,
og muni peningarn / hafa verið
notaðir til einhvers konar vöru-
kaupa fyrir SÍS. Lúðvík Jónsson
mundi, að um þessar mundir,
um haustið 1954 og sérstaklega á .
árinu 1955, jukust bifreiðakaup' in£r félagsins hjá skrifstofu SlS
SÍS stórlega. Greiðsla fyrir bíl- ' £ New York og greiða til fyrir-
ana kom af innstæðum SÍS hjá,tækisins General American &
First National City Bank. Lúð- Hominion Export Corporation,
vík Jónsson skýrði frá því að ,New York- Dollarar Þessir voru
SÍS hafði yfirdráttarheimild hjá j notaðir til kaupa á flugvél, sem
bankanum, sem nam árið 1954 $ kom 111 landsins sumarið 1955
200.000.00 og var hækkuð árið Haukur endurgreiddi þessa
1955 eða 1956 í $ 300.000 °0. Var 15._000.00 dollara inn á reikning
'yfirdráttarheimildin iðulega full-
noluð.
SÍS endurgreiddi Olíufélaginu
Oliufélagsins hf. hjá skrifstofu
SÍS í New York árið 1956. Var
þessi endurgreiðsla hluti af þeim
, „ , * ___________ , 37.461.54 dollurum, sem Haukur
h.f. þessa $ H5.000.00 i þrenuu skaut undan af geymaleigutekj.
lagi aríð 1956 og gerði Olmfelag- um ársins 1956 sbr undir ]ið nr
ið h.f. endanleg skil a þessan j Fiugvéi þessi var seld hér-
upphæð til gjaldeyriseftirlitsins
með bréfi, dags. 25. febr. 1957,
undirritað af Hauki Hvannberg.
Þess skal getið, að Vilhjálmur og 1958 með gjaldeyri, sem hann
Þor varð bankastjóri Landsbanka f jféklc keyptan í Landsbanka Is-
Islands 1. janúar 1955 og þar með iands ag fengnu gjaldeyrisleyfi
ltndis árið 1956 og Kaupandi
greidd: Hauki Hvannberg þessa
15.000.00 dollara á árunum 1957
hjá innflutningsskrifstofunni.
Tékkarnir voru allir stilaðir á
einn af yfirmönnum gjaldeyris-
eftirlitsins frá sama tima.
Á árinu 1956 fékk Olíufélagið : fyrrnefnt fýrirtæki, General
h.f. greitt fyrirfram fyrir geyma- I American & Dominion Export
leigu samtals $ 224.000.00. í , Corporation, sem sá um að leggja
gjaldeyrisskilaskýrslu Olíufélags- þa inn á bankareikning Hauks
ins h.f., dags. 25. febrúar 1957,
undirritaðri af Hauki Hvannberg,
er leigan talin nema $ 186.538.46,
eða vantalið um $ 37.461.54. Und-
Hvannbergs hjá bankanum Guar-
anty Trust Company.
öndvert ár 1957 missti maður
nokkur hér i bæ flugvél, sem
anskotið á þessum $ 37.461.54 upp að sjáifsögðu var tryggð. Hann
lýstist ekki fyrr en við dóms
rannsókn málsins. Dollarar þess-
ir voru lagðir inn á reikninga
H.f.S. og Olíufélagsins h.f. hjá
Skrifstofu SÍS í New York. Verð-
úr vikið nánar hér á eftir að
ráðstöfunum á þeim.
vildi festa kaup á nýrri flugvél.
Til að flýta fyrir kaupunum
bauðst Haukur Hvannberg til að
útvega lán í Ameríku, meðan beð
ið væri eftir að tryggingarféð
væri greitt út. Eftir þvi sem
manni þessum er bezt kunnugt,
mun Haukur Hvannberg hafa not
II. Butler, Herrick & Marshall ■ að sambönd sín hjá Esso Export
í marzmánuði 1954 lét Hauk- j Corporation til að útvega lán-
ur Hvannberg greiða $ 12.855.65 ^ ið. Flugvél þessi var keypt hjá
til fyrirtækisins Butler, Herric & j fyíirtækinu Thor Solberg Avia-
Marshall, 30 Broadstreet, New j tion Company, New Jersey. Þeg-
York, af reikningi H.Í.S. hjá skrif ar flugvélakauþandinn fékk
stofu SÍS i N.Y., en fyrirtæki j tryggingarféð, að fjárhæð
þetta rekur verðbréfasölu. Skrif- $ 15.320.00, endurgreiddi hann
þes-i eða fjárhæð, sem svarar til
upphæðar tryggingarfjárins,
sem að ofan greinir, eða fjárhæð,
sem svarar til endanlegs kaup-
verðs flugvélarinnar, hafi verið
endurgreidd inn á reikninginn.
V. Reikningur Hauks Hvann-
bergs hjá fyrirtækinu General
American & Dominion Export
Gorporation
í nóvembermánuði 1958 opnaði
Haukur Hvannberg reikning hjá
fyrirtækinú General Ámerican &
Dominion Export Corporation,
New York. Er reikningurinn opn-
aður með 10.000.00 dollurum.
Upphæð þessi er skuldfærð
nóvembermánuði 1958 á reikn-
j ingsyfirliti reiknings H. I. S. nr.
4138, Special Account. Haukur
Hvannberg hefur skýrt frá þvi,
að tilgangurinn með opnun reikn
ings þessa hjá nefndu fyrirtæki
j hafi verið sá, að H í. S ákvað
að eiga viðskipti við General
American & Dominion Export
Corporation. Haukur Hvannberg
vildi ekki skýra nánar í hverju
þessi viðskipti áttu að vera íólg
in. Fvrir mistök hafi reikningur-
inn verið opnaður á hans nafni,
en ekki á nafni H. 1. S. Hins veg-
ar hefur forráðamaður General
American & Dominion Export
Corporatíon haldið því fram í
bréfi, ds. 11. febrúar 1960, að
fyrirtækið hafi aldrei átt nokk-
ur viðskipti við H. t S. og aldrei
verið beðið um að opna reikning
hjá því á nafni H. I. S. Inn á
þennan reikning komu og fleiri
greiðslur vegna viðskipta H.l.S.
á Keflavikurflugvelli, en megnið
af þeim dollurum, sem eign-
færðir voru á reikningi þessum,
skilaði sér aftur, eftir að rann-
sókn máls þessa hófst, inn á
reikning H. í. S. hjá Esso Export
Corporation. 30. október 1959 var
inneign á reikningi þessum
2.724.44 dollarar.
VI. Sterlingspundaviðskipti
H. í. S.
H. í. S. hefur haft sterlings-
pundatekjur undanfarin ár, m.
a. þóknun vegna afgreiðslu á
Shell-olíuvörum og eldsneyti ti-.‘.
farþegaflugvéla á Keflavikur-
flugvelli. Hefur H. t S. alltaf
gert full skil á þessum tekjum
sínum í sterlingspundum. Auk
þessa benda gögn málsins til, að
H. t S. hafi haft tekjur í sterl-
ingspundum vegna sölu olíuaf-
urða til erlendra skipa á Islandi.
Gjaldeyrisskil yfir þessar sterl-
ingspundatekjur voru ekki gerð
fyrr en árið 1959, að því er herm-
ir i framburði forstöðumanns
söludeildar Olíufélagsins hf., og
þá samkvæmt beiðni gjaldeyris-
eftirlitsins. Voru þá gerð skil á
tekjum H. í. S. vegna úttekta
stofa SÍS í N.Y., var á þeesum
tíma í sömu byggingu og verð-
bréfasölufyrirtækið. í marsmán,
’55 runnu enn af reikningi HÍS í
New York til verðbréfasalans
Hauki Hvannberg. Haukur
Hvannberg hefur skýrt frá því,
að hann hafi útvegað ofangreind-
um manni lán til flugvélakaupa.
Lán þetta segist Haukur hafa
$24.385,00, og í desember 1956 fengið hjá Esso Standard Oil' Co.
voru greiddir af sama reikningi Hann vildi ekki nafngreina
til sama fyrirtækis $18.000,00.
Samtals gera þessar fjárhæðir
$55. 240.65. Gögn málsins benda
til, að Haukur Hvannberg hafi
fengið endurgreitt hjá þessu fyr-
irtæki á úrunum 1955 og 1956 í
tvennu lagi samtals $12.385.00,
Ameríkana þá, sem hann samdi
við um lánið. Ætlun hans var, að
lánið væri ekki tekið af inn-
stæðurn H. 1. S. eða Oliufélags-
ins hf. hjá Esso Export, og ef svo
hefur verið gert, hefur það ver-
ið fyrir mistök.
erlendra skipa hérlendis fyrir
' árið 1957 og 1958.
Gögn yfir þessar sterlings-
pundatekjur H. í. S. undanfarin
ár hefur ekki tekizt að afla hing-
að til sakir þess, að þau fyrirfinn-
ast ekki í vörzlum H. í. S. Hafa
forráðamenn H. I. S. ekki enn
fengið þessi gögn, þrátt fyrir
ítrekuð tilmæli þeirra til hinna
ensku viðskiptafyrirtækja sinna.
Gögn málsins geyma upplýs-
ingar um, að i marzmánuði 1954
hafði 11.500.0-0 sterlingspund ver
ið ráðstafað af innstæðum ,H. í.
S. í Englandi til kaupa á M.s.
Litlafelli, sem er sameiginleg
eign Olíufélagsins hf. og SÍS og
keypt var frá Svíþjóð um þess-
ar mundir. Fram hefir komið i
málinu, að útvega þurfti pen-
inga í skyndi til að ganga frá
kaupunum á M.s. Litlafelli og
var því undinn bráður bugur að
því að safna saman peningum af
viðskiptareikningum H. I. S. í
Englandi, því að eitthvað stóð á
Fyrirtæki þetta keypti og seldi | Af reikningsyfirliti yfir Spec-
fyrir Hauk Hvannberg verðbréf
(securities), þar til Haukur
Hvannberg lét loka reikningnum
29. janúar 1959 og yfirfæra
$60.758.85 til Union Bank i Sviss,
þar sem peningarnir eru enn, eft
ir því sem dómararnir bezt vita.
Dollarar þeir, sem runnu til
ial Account H. í. S., nr. 4138, hjá
Esso Export Corporation í april-
mánuði 1957 og fylgiskjölum með
honum, sést, að greiddir voru,
að undirlagi Hauks Hvannbergs,
$ 17.042.00 af reikningi þessum til
fyrirtækisins Tlhor Soltoerg Avia-
tion Co. Á hinn bóginn sést ekki
verðbréfasalans árin 1954 og af þeim gögnum, sem varða
1955 virðast haía verið teknir af þennan reikning, að fjárthæð
nauðsynlegum leyfum héðan að
heiman. Hér var því um skyndi-
lán að ræða. Þessi 11.500.0-0
sterlingspund voru endurgreidd
inn á reikning H. í. S. i Englandi
i maímánuði 1955. Meira er ekki
vitað á þessu stigi málsins um
sögu þessara 11.500.— sterlings-
punda. Framangreir.d ráðstöfun
á þessum sterlingspundum til
kaupanna á M.s. Litlafelli gekk
um hendur skrifstofu SÍS í Leith.
Vilhjálmur Þór mundi ekki
hvernig gjaldeyrisins vay aflað
til kaupa á M.s. Litlafelli. Honn
kvað sig ekki muna eftir þeim
11.500.0-0 sterlingspundum, sem
að ofan greinir
Þess skal getið, að Oliufélagið
hf. og S.l.S. fengu að sjálfsögðu
innflutnings- og gjaldeyrisleyfi
fyrir skipinu.
VI. Opnun viðskiptareiknings
H. í S. hjá Esso Export
Corporation
Eins og áður hefir verið skýrt
frá, var svokallaður Special
Account H. 1. S„ nr. 4138, hjá
Esso Export Corporation stofn-
aður 15. júli 1953. í fórum dóm-
aranna er bréf frá Esso Export
,Corporation, ds. 8. júli 1952, til
Hauks Hvannbergs. I bréfi þessu
tilkynnir Esso Export Corpora-
tion Hauki Hvannberg, að fram-
kvæmdarstjórn (Management)
félagsins hafi orðið við beiðni
Hauks um opnun nýs íeiknings
hjá félaginu, sem hefði því hlut-
Verki að gegna, að um hann ættu
að ganga kaup þeirra tækja, sem
nauðsynleg væru rekstri H. í. S.
á Keflavíkurflugvelli. í bréfi
þessu er sérstaklega tekið fram,
að peoingarnir, sem inn á reikn-
inginn koma, eigi aðeins að not-
ast til kaupa á tækjum vegna
rekstrar H. í. S. á Keflavikur-
flugvelli („It is understood, of
course, that you will use only
these funds to purchase equip-
ment necessary for your Kefla-
vik operations"). Gert var ráð
fyrir í bréfinu, að teknir yrðu til
at'hugunar i maí næsta ár (þ. e.
1954) möguleikar á því að fram-
lengja þessa ráðstöfun, ef nauð-
syn þætti.
Þess skal getið, að reikningur-
inn nr. 4138 var enn við líði, er
rannsókn málsins hófst. Þá skal
tekið fram, að megnið af þeim
dollurum, sem runnu inn á reikn-
ing þennan, nr. 4138, var notað
til kaupa á alls konar tækjum og
varahlutum vegna rekstrar H.Í.S.
á Keflavíkurflugvelli.
Neðst á bréfinu, sem að fram-
an greinir, stóð: „cc. Mr. V. Thor,
Oliufelagid, H.F.“ Þetta gæti
þýtt, að Vilhjálmur Þór hefði
verið sent afrit bréfsins. Vilhjá’.m
ur Þór skýrði frá því fyrir dómi,
er honum var sýnt bréfið, að
hann nefði aldrei séð bréfið fyrr
og hann hefði aldrei fengið af-
rit af því. Viihjálmur Þór hefir,
margítrekað aðspurður, alltaf
staðhæft, að hann hefði ekki haft
hugmynd um tilvist reikningsins
nr. 4138, Special Account H. i. S.
hjá Esso Export Corporation.
VIII. Lokaorð
Skylt er að geta þe»s, að við
raiinsókn málsins hafa rannsókn-
ardómararnir«mætt skilningi nú-
verandi forráðamanna H. í. S. og
Olíufélagsins hf. á nauðsyn þess,
að mál þetta mætti upplýsasi og
rannsókn þess verða sem fyrst
til lykta leidd. Liðsemd sú, sem
forráðamenn félaganna hafa
veitt dómurum við öflun gagna,
hefir verið slik, að án þessarar
aðstoðar hefði rannsóknin, að
öllum líkindum lítt þokazt áleið-
is.
Reykjavik, 21. júlí 1960
Gunnar Helgason
Gnðm. Ingvi Sigurðsson
Karlmaður
óskast til afgreiðslustarfa
Sild & F!skur
Austurstræti