Morgunblaðið - 22.07.1960, Page 18

Morgunblaðið - 22.07.1960, Page 18
18 MORCVNBriÐlÐ Föstudagur 22. júlí 1960 Valhjö'rn og Vilhjálmur fengu gull, Svavar, Pélur og Huseby brons A GULLPALLINN fóru þeir Valbjörn og Vilhjálmur og við bronsi tóku kvikmynda- leikarinn Pétur Rögnvalds- son, bankaritarinn Svavar Markússon og gamla kempan Gunnar Huseby. Þau 26 stig, sem þessir menn færðu ís- landi til tekna, dugðu til þess að vinna inn það forskot, sem Danir og C-Iið Norðmanna hafði unnið á þeim svarta degi íslands í fyrradag — og nokkru betur. ísland hafnaði í 4. sæti, sæti neðar en þeir bjartsýnustu höfðu búizt við. eftir og hafði þá bætt belgiska metið um 10 cm. Báðir felldu þrívegis 4.46 og þar með lauk keppninni. Valbjörn var kall- aður til gullverðlauna og í þessari grein fyrst og fremst réðust úrslitin milli íslands og Danmerkur og C-lið Noregs. Við sem sagt, komumst fram fyrir þá „á stöng“. lllrutu brons Gunnar Huseby náði ekki sínu bezta, en 15.29 dugðu til 3. sæt- is. Á þessum velli hefur Gunnar fyrr unnið stór afrek svo áhorf- enda skarinn stóð höggdofa. Á sínum beztu árum vann hann þarna keppni með slíkum yfir- burðum að hann hefði getað stað- ið aftan við hringinn — og unnið samt. Og enn leggur Gunnar lóð á Svavar „hljóp til Rómar" Svavar jafnar metið vogarskál fyrir fsiana. Hörður náði bezta árstíma sín- um í 400 m — en það dugði að- eins í 4. sætið. Sleggjan upp á bekki í>Af) lá við stórslysi á Bislett- leikvanginum meðan lands- keppnin fór fram. Er norski shggjukastarinn Föleide var að kasta í þriðja sinn rifnaði skór hans við átökin. Föl- eide misstl jafnvægið og shggjan flaug í öfuga átt og , stefndi eins og geimskot á áhorfendabekkina fullskipaða. En til allrar hamingju sá fólkið hvað skeði og kastaði sér til hliðar. Sleggjan lenti á bekk og hann brotnaði í spón. Áhorfendur sluppu þó ekki * bara með skrekkinn. Virhand fang sleggjunnar rakst í hnakka Ninu Hansen danskr- ar stúlku, sem var keppandi í landskeppni Noregs og Dan- merkur í kvennagreinum,sem | fór fram samtímis 4 landa I keppninni. Hún var í skyndi send á sjúkrahús þar sem í Ijós kom að sár hennar var ! ekki alvarlegt og kom hún | aftur á leikvanginn nokkru síðar við mikinn fögnuð allra — nema einnar vinkonu henn- ' ar, sem hafði fengið taugaáfail , og var lengur að ná sér. Dagurinn í gær var af hálfu fs- lendinga eins góður og vænzt var. t sumum greinum unnu íslend- ingar betri afrek en þeir bjart- sýnu þorðu að vona. 1500 m hlaupið Fremstiur þar í flokki er Svavar Markússon í 1500 m hlaupinu. Hann átti með af- brigðum gott hlaup. Hann fór sér að engu óðslega í byrjun, fór síðastur en fylgdi hinum fast. Um mitt hlaupið fór C- maður Noregs að gefa sig og á síðasta hring hófst mikil bar- átta. Þá fór Svavar fram úr B- manni Noregs og síðar Dan- anum og fylgdj fast á eftir „stóru stjörnum" hlaupsins, Hammarsland og Allewaert. í því stríði sigraði Allewaert en Svavar gaf sig hvergi, jafn aði sitt Islandsmet og hljóp á 7/10 sek. betri tíma en lág- markið til Rómar. Við get- um sagt „Svavar hljóp til Rómar“. I>á kom Pétur Rögnvaldsson á óvart — gerði að minnsta kosti það sem þeir bjartsýnustu von- uðu. Hann hljóp örugglega og vel eftir eitt þjófstart. Gullgreinarnar Vilhjá'lmur tók forystuna í þrístökki í upphafi sem vænta rmátti .En stór afrek sám ekki dagsins Ijós í þessari keppni. Valbjörn stóð fyrir sínu. — Úti'hamlknatt- leiksmótið hefst í kvöld HANDKNATTLEIKSMÓT fs- lands (úti) hefst í kvöld á í- þróttasvæði Ármans kl. 8 e. h. MóUð verður formlega sett, en síðac hefst keppnin og fara 4 leikir fram í kvöld. Ármann og Fxajfjíi keppa í 2 flokki kvenna, Árrpann og Þróttur í mfl. kycþna, Fram í. R. og Ármann og K-R. í mfj. karla. ' Mikil þátttaka er í mótinu og ejtk'i að efá að keppm verður sþeibiandi og hörð. — Sex félög keykjavík eru þátttakendur í ’mótinu auk Hafnfirðinga, Kefl- víkínga og ísfirðinga. Skemmtileg var stangarstökks keppnin og jöfn .Valbjörn byrj aði á 4.10 m — sömu hæð og sá er síðastur var í keppninni fór hæst. Síðan fór Valbjörn allar hæðir í fyrstu tilraun — nema 4.30 í annari. Glæsilega flaug hann yfir 4.40 og öllum á óvart fylgdi Belgiumaðurinn á Loka - úrsl it < .í n o c e ^ s? « £ JS fc Q 7 5 2 4 3 1 7 1 5 4 3 2 4 7 2 1 3 5 7 1 5 3 4 2 « 4 5 2 3 7 5 7 2 3 4 1 5 7 3 4 12 5 1 4 7 2 3 2 5 4 7 1 3 5( 4 2 4 3 Sí#»ri d»gur 4g 46 37 37 2g 28 Vyrri dajur .... ez 39 41 24 32 28 Samtals ..... 11« »5 7( «1 «0 57 t R S> L1 r 110 m grindahlaup 1. Jan Gulbrandsen Noregi A 14,6 2. Leopold Marien Belgíu 14,8 3. Pétur Rögnvaldsson íslandi 15.0 4. Björn Gismervik Noíegi C 15,1 5. Björn Holen Noregi B 15,2 6. Steen Jörgensen Danmörku 15,4 Kúluvarp 1. Stein Haugen Noregi A 15,95 2. Olaf Evjenth Noregi B 15,49 3. Gunnar Huseby íslandi 15,29 4. Hans Olav Rune Noregi C 15,19 5. Bent Larsen Danmörku 14.57 6. Victor Depre Belgíu 14.44 10000 m lilaup 1. Hedwig Leenaert Belgíu 29:54.4 2. Thyge Tögersen Danmörku 29:54,6 3. Thor Torgersen Noregur A 30:02,0 4. Jakob Kjersem Noregi C 31:16.8 5. Odd Nedrebö Noregur B 32:03.0 6. Hafsteinn Sveinsson íslandi 34:20.4 Þrístökk 1. Vilhjálmur Einarsson íslandi 15.26 2. Odd Bergh Noregi A 15.10 3. Kjell Björntegaard Noregi B 14.90 4. Robert Lindholm Danmörku 14.47 5. Martin Jensen Noregi C 14.31 6. Walter Hersens Belgíu 13.29 Sleggjukast 1. Sverre Strandli Noregur A 62.76 2. Oddvar Krogli Noregur B 61.41 Framhald á bls. 19 ‘110 m grindahl.... ■KiHuvarp ......... *10 km. hiaup ..... Sleggjukast ....... 2 0 m hlaup ....... 4f0 m hlaup ....... 1500 m hlaup ...... 4>ristökk ......... Stangarstökk ...... 4x400 m bodhlaup .... Runœs var nœr W m á undcn en varð af gullinu Dœmafá harka á lokaspretti í 10 km hlaupi Norska fréttastofan NTB seg- ir frá síöari degi landskeppn- innar á Bislett-leikvanginum á þessa leiö: DAGURINN byrjaði vel fyrir Norðmenn. Bunæs hljóp 200 metrana með miklum glæsi- brag, jafnaði sinn bezta tíma í ár og náði nákvæmlega því sem krafizt er til Rómarferð- ar, 21,3 sek. Hann var næst- um 10 metra undan næsta manni — en þrátt fyrir allt varð Bunæs af gullinu. Hann var dæmthir úr keppni fyrir að hafa stigið inn á næstu braut í beygjunni. ix íslenzkt met jafnað 1500 m hlaupið var hörku- keppni frá upphafi. 400 m voru hlaupnir á 59.2, svo ekki vantaði byrjunarhraðann. Þá fór Arne Hammersland fyrstur en hinir fylgdu fast á eftir; Svavar síð- astur. Hammarsland hafði -foryst- una þar til tæpir 100 m voru eft- ir. Þá reyndust kraftar hans ekki nægja. Hann megnaði ekki að svara „árás“ Belgíumannsins, sem tryggði sér þau sekúnduþrot sem dugðu til gullsins. Tími þeirra var góður — og Svavar magnaðist til mikils afreks. Tími hans var 3.47.8. Glæsilegur árangur og óvænt- ur, sami timi og íslenzka met- ið hans, sem nú er nær tveggja ára gamalt. ■fr „Spretthlaup" eftir 9.900 m Síðasti hringur 10 km hlaups ins var eins og spretthlaup og óvenjuleg Keppni tveggja manna, sem áður höfðu hlaupið 24 hringi á vellinum. Það var Daninn Tög- ersen og Belgíumaðurinn Lenna- ert, sem neyttu síðustu kraft- anna. Það mátti ekki á milli sjá fyrr en rétt við markið, að Lenna ert tókst að vinna inn 4/10 úr sekúndu. ★ Norskar greinar Jan Gulbrandsen krækti sér í annan gullpening á þessu móti með sigri í 110 m grindahlaupi. Hann * ar óiuggur sigurvegari og náði persónulegum mettíma. Sleggjukastið var „norsk grein“. Norðmennirnir þrír röð- uðu sér í fyrstu sætin og tveir þeirra sendu sleggjuna vel yfir 60 m markið — og hinn þriðji „missti“ hana út í áhorfendabekk ina. Þetta var söguleg keppni og árangurinn ánægjulegur fyrir Norðmenn. SEYTJÁN umferðir hafa verið tefldar í stórmótinu í Buenos Aires. í þeirri umferð vann Frið- rik Ólafsson Austur-Þjóðverjann Uhlman í skák sem varð 39 leik- ir. — Samuel Reshevsky er enn efstur og hefur hlotið 12 vinn- inga. Rússlandsmejstarinn Korc- hnoi fylgir honum eins og skuggi og hefur 1114 vinning. Þriðji er Szabo með 1014 vinning og Frið- rik Ólafsson fjórði með 10 vinn- inga. Keppnin er geysihörð og sést bezt á því að eftir 16 um- ferðir var Friðrik í 7.—9. sæti, en með því að vinna eina skák færist hann upp í 4? sæti. 16. umferðin Sextána umferðin var tefld sl. mánudag. Friðrik tefldi þá við Argentínumanninn Wexler og varð skák þeirra jafntefli eftir 41 leik. Aðeins þrír, Wade, Gui- mard og Rossetto unnu skákir í 16. umferðinni, ein fór í bið og hinar urðu jafntefli. — Skákin, sem fór í bið, var milli þeirra Eliskases og Korchnoi og var hún tefld á þriðjudaginn, áður en 17. umferðin bvrjrði o« varð hún ÁT Síðasta orðið Stangarstökkið var skemmti leg keppni og litrík. Lengi vel mátti ekki á milli sjá hver sigr- aði, Valbjöm eða Dyck frá Belgíu — an Valbjörn hafði allt- af forystuna vegna færri til- rauna. Beigíumaðurinn fylgdi honum fast eftir. Hann setti belgískt met á 4.35 og fór 4.40 í annarri tilraun, en þá hæð flaug Valbjörn glæsilega yfir í 1. til- raun. Báðir felldu 4.46 þrívegis og Vaíbjörn var kallaður til gullverðlauna. jafntefli eftir 51 leik. Rossetto vann Benkö, Wade vann Foguelman, Guimard vann Ivkov. Jafntefli gerðu: Szabo og Gligoric, Fischer og Bazan, Pach- man og Evans, Wexler og Frið- rik, Uhlmann og Unzicker, Tai. manov og Reshevsky. Biðskák varð hjá Eliskases og Korchnoi. 17. umferðin Reshevsky vann Rossetto, Frið- rik Ólafsson vann Uhiman, Korc- hnoi vann Pachman, Benkö vann Foguelman og Szabo vann Wade. Jafntefli gerðu: Guimard og Elis- kases, Gligoric og Fischer, en bið skákir urðu hjá Unzicker og Tai- manov, Evans og Wexler og Baz- an og Ivkov. Staðan í mótinu Reshevsky 12 v., Korchnoi 1114, Szabo 1014, Friðrik 10, Evans 914 + biðsk., Taimanov 914 + biðsk., Guimard 914, Unzicker 9 4- biðsk., Rossetto 9, Gligoric 814, Uhlaman 814, Pachman 8, Wexler 714 + biðsk., Benkö 714, Fischer 714, Ivkov 7 + biðsk., Eliskases 7, Foguelman 514, Wade 5 og Bazan 414 + biðsk. Friðrik í 4. sœti Vann Uhlmann í 17. umferð og tœrðist úr 9 sœti í 4 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.