Morgunblaðið - 26.07.1960, Qupperneq 2
2
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjuclagur 26. júlí 1960
Rússar hegða sér
eins og ræningjar
Skutu flugvél niður
opnu hafi
yfir
New York, 25. júlí.
HENRY CABOT LODGE,
fulltrúi Bandaríkjanna í
Öryggisráðinu bar Rússa í
dag þungum sökum í sam-
bandi við bandarísku könn-
unarflugvélina sem þeir
skutu niður yfir Norður-
Ishafinu þann 1. júlí sl. Hann
sagði að Rússar hefðu ráðizt
eins og ræningjar á flugvél
sem hefði verið á flugi yfir
opnu hafi, í fyrstu reyndu
þeir að þvinga hana til að
fljúga inn yfir rússneskt
landssvæði, en þegar það
mistókst, skutu þeir hana
niður.
Lodge sagði að það væri
öruggt að bandaríska könn-
unarflugvélin hefði aldrei
flogið nær rússnesku yfir-
ráðasvæði en 30 mílur eða 50
km. Flugvélin hafði verið
miðuð nákvæmlega af radíó-
miðunarstöðvum og hlustun-
arstöðvar Bandaríkjamanna
fylgzt nákvæmlega með ferð-
um hennar.
Upplýsingar Rússa uppspuni
Rússar haía tilkynnt að flug-
vélin hafi verið skotin niður kl.
3,03 síðdegis Jþann 1. júlí um 12
mílur norður af bænum Svyatoy
Nos á Kolaskaga, og hefði hún
þá stefnt í áttina til borgarinnar
Archangelsk.
Sagði Cabot Lodge í Öryggis-
ráðinu, að þessi skýring Rússa
væri alröng Flugvélin hefði
hvorki verið skotin niður á þess-
um stað né þessari stundu. Á
þessum tíma var hún um 50 míl-
ur norður af Svyatov Nos og var
það ætlun flugmannanna, að
breyta nokkuð um stefnu á þess-
um stað og fljúga meira til norð-
urs. En þá gerðist það, að rúss-
nesk orustuflugvél flaug upp að
bandarísku flugvélinni og hélt
sig um stund við hlið hennar
norðan megin, svo að hin banda-
ríska flugvél gat ekki beygt á
bakborða um sinn. Var greini-
legt að rússneska orustuflúgvél-
in ætlaði rneð þessu að neyða
bandarísku flugvélina til að
fljúga inn yfir rússneskt yfir-
ráðasvæði.
Flugmaðurinn á bandarísku
flugvélinni taldi sig ekki geta
beygt í áttina til rússnesku
orustuflugvélarinnar vegna þess
að hún myndi nota það sem til-
efni til skotárásar.
200 mílur frá Svyatoy Nos
Þegar flugvélarnar höfðu flog-
ið þannig um sinn hlið við hlið,
sneri hin rússneska orustuflug-
vél til baka, sennilega af því að
benzínbirgðir hennar hafa verið
farnar að minnka. Tókst banda-
rísku flugvélinni þá að sveigja
norður á bóginn, að vísu seinna
en ætlað hafði verið, en öruggt
er þó, að hún var enn um 30
mílur frá rússnesku ströndinni.
Flugvélin var skotin niður 20
mínútum síðar en Rússar til-
greina og ekki 12 mílur frá
Svyatov Nos heldur 200 mílur.
Lodge sagðist halda, að það
hafi verið ætlun Rússa að reyna
að þvinga br.ndarísku flugvélina
inn yfir strendur Rússlands, til
þess að geta skotið hana niður
yfir þurru Jandi og haldið sýn-
ingu á brakinu.
Rússar skiluðu aftur tveim mönn
um af áhöfn flugvélarinnar, sem
þeir segðu að væru enn á lífi og
gæfu upplýsingar um aðra þrjá
sem ekkert hefði frétzt af. Um
sjötta manninn þyrfti ekki frek-
ari upplýsingar, en Rússar hefðu
þegar gefið, hann væri dáinn.
Cabot Lodge sagði að Banda-
ríkjastjórn iiti þessa árás Rússa
mjög alvarlegum augum. Þetta
væru hreinar aðferðif sjóræn-
ingja. Ennþá alvárlegra yrði mál
ið fyrir það, að Rússar reyndu
nú að nota það til árása á Banda
ríkin, Menn hlytu að spyrja,
hvað slíkár iögleysur og ábyrgð-
arlausar yfirlýsingar ættu að
þýða.
Hótanir Rússa
Hann sagði einnig, að fjöldi
fólks í öllum löndum væri ótta-
slegið vegna framkomu rúss-
neskra valdhafa að undanförnu
og menn spyrðu, hvort þeir væru
að leita að tilefni til að hefja
heimsstyrjöld. Minnti Lodge á
hinar mörgu hótanir Rússa að
Norræna sam-
göngumálanefndin
á f undi
1 gær og í dag er haldin í
Reykjavík fundur í Norrænu
Samgöngumálanefndinni.
Nefnd þessi, sem starfar á veg
um Norðurlandaráðs, er skipuð
9 þingmönnum Norðurlandaþjóð
anna, skipuðum af rikisstjórnum
viðkomandi landa, tveimur frá
hverju landanna fjögurra, Dan-
mörku, Noregi, Svíþjóð og Finn-
landi og einum frá íslandi.
Nefndin fjallar um þau sam-
göngumál á sjó, landi og í lofti,
er varða Norðurlöndin almennt
og vinnur að samræmingu á
ýmsum reglum um samgöngu-
mál á Norðurlöndum. Fjallar
nefndin bæði um slik mál, sem
Norðurlandaráð vísar til hennar
og getur einnig sjálf tekið ákveð
in mál til meðferðar.
Formaður nefndarinnar er nú
danski þingmaðurinn Svend
Horn. Fulltrúi íslands í nefdinni
er Birgir Finnsson aiþingismað-
ur.
skjóta eldflaugum búnum vetn-
issprengjum á smáríkin um-
hverfis þá. Menn vita, að Rúss-
ar eiga langdrægar eldflaugar og
við Bandarikjamenn eigum þær
einnig, sagði Lodge. En Rússar
reyna að nota þessi vopn til að
kúga friðsamar nágrannaþjóðir.
Sagði Cabot Lodge, að kjarnorku
stríð væri aivarlegra en svo að
stórveldin ættu að nota það í
hótanaskyni eða til áróðurs.
Sameiginleg rannsókn
Loks lagði hann til, að Rússar
og Bandaríkjamenn kæmu sér
saman um að sætta þá deilu,
sem nú hefur risið upp milli
þeirra vegna könnunarflugvélar
innar, annað hvort þannig að
þeir skipuðu sameiginlega rann-
sóknarnefnd í málinu eða legðu
það fyrir alþjóðadómstólinn í
Haag.
Áreksturinn vlð Rauðavatn
Harðir
ur
áreksirar,
meiðast
UM helgina urðu tveir harðir
bílaárekstrar í útjaðri lögsagnar
umdæmisins. í báðúm tilfellum
urðu meiðsl á konum er voru í
þessum bílum.
Á Kastaðist út úr bílnum.
Annar þessara árekstri varð
Aslandið betra í Kongo:
S. Þ. koma á
röð og reglu
Lepoldville, Brussel og
New York 25. julí (Reuter).
HERLIÐ Sameinuðu þjóð-
anna dreifist nú óðum út um
allt Kongó, eftir því sem
fjölgar í því. Virðist her-
mönnunum hvarvetna vera
fagnað og hefur þeim tekizt
að koma á röð óg reglu í öll-
um þeim borgum og héruð-
um sem þeir koma til.
Hins vegar ríkir ennþá ó-
vissa um, hvað verður gert
við héraðið Katanga í suður-
hluta landsins. Von Horn,
hinn sænski yfirmaður her-
Iiðs S. Þ. lýsti því yfir, að
hann teldi sig hafa heimild
til að senda herlið inn í Kat-
anga. En Eyskens forsætis-
ráðherra Belgíu mótmælir
því harðlega.
Lumumba forsætisráð-
herra er kominn til New
E
SVSOknúhA t úii
/* NA /S finiitor]# Snjihma | 7 Sivrir
K Þrumur
York og átti í dag tvö sam-
töl við Hammarskjöld fram-
kvæmdastjóra S. Þ. Var
Lumumba mjög ánægður
með þessi samtöl. Hammar
skjöld fer um miðja vikuna
til Kongó til að kynnast
ástandinu þar af eigin raun.
Landið friðað
1 dag tilkynnti herstjóm S. Þ.
í Kongó, að hafnarborgin Mat-
adi við mynni Kongó-fljóts væri
opin þar sem öllum hindrunum
hefði verið rutt úr vegi. Wheel-
er hershöfðingja, sem sá um það
á árunum að hreinsa Súez-skurð-
inn, hefur verið falin stjóm hafn
arinnar.
Túnískir hermenn í liði .S. Þ.
hafa nú tekið Luluaborg og í
dag gengu 300 blakkir Kongó-
hermenn í heiðursgöngu fyrir
Framhald á bls. 19.
suður á Hafnarfjarðarvegi. Lftill
plastbíll, J-135 ók inn á Hafnar-
fjarðarveginn af hliðargötu í
Kópavogi. Um leið bar þar að
vörubíl og varð árekstur með
þeim afleiðingum, að kona sem
sat í sætinu við hlið ökumanns-
ins kastaðist út úr bílnum er
hurðin hrökk upp. Hlaut hún
höfuð högg mikið, en var þó ekki
talin þurfa að fara í sjúkrahús.
Á Skarst á andliti.
Hitt slysið varð upp við Rauða
vatn, er leigubíll frá Reykja-
vík og VW, X-153 rákust á.—
Ung kona, er sat í framsæti bíls-
ins X-153, kastaðist við höggið
á framrúðuna, braut hana, en
skarst við það á enni og höku.
Bíllinn skemmdist talsvert, en
myndin er tekin af bílnum,
nokkru eftir áreksturinn.
á Hvolfdi.
Loks er þess að geta, að sendi-
ferðabíll frá Hamri hvolfdi aust-
ur við Kálfatjörn og skemmdist
töluvert. Ekki er kunnugt um
að meiðsl hafi orðið á fólki.
FuUtmafundur
norrænu féla®;-
anna
FULLTRÚAfundur norrænu fél-
aganna verður haldinn í Reykja-
vík í dag og hefst kí. 9 í Alþing-
ishúsinu.
Fundinn sitja 20 fulltrúar frá
hinum Norðurlöndunum, stjórn
norræna félagsins hér og fulltrú-
ar deildanna úti á landi.
Frá Danmörku mæta sex full-
trúar, fimm frá Finnlandi, þrír
frá Noregi og sex frá Svíþjóð.
Danir senda fiski-
skip á íslandsmið
Sjóræningja-aðferðir
Ræðumadur kraíðist þess,
að
Lægðin yfir Islandi var
heldur að grynnast í gær, og
var kyrrt veður og úrkomu-
lítið víðast á landinu. Út af
Vestfjörðum var norðan stinn-
og Faxaflóamið: Hægviðri,
skýjað með köflum.
Breiðafjörður og Breiða-
fjarðamið: NA kaldi ^kýjað.
Vestfirðir og Vestfjarðamið:
NA-kaldi, rigning norðan til.
Norðurland og Norðurmið:
skýjað, dálí’;
ingskaldi og rigning.
Hlýjast var kl. 15 í Síðumúla Norðan gola,
15 stig, en kaldast á Galtar- rigning.
vita, 10 stig. NA-land til SA-lands, NA-
Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi: mið til SA-miða: Hægviðri,
SV-land, Faxaflói, SV-mið smáskúrir.
KAUPMANNAHÖFN 25. júlí: *
(Frá Páli Jónssyni). Danskt
útgerðarfyrirtæki í Frederiks
havn hefur ákveðið að senda
fiskiskipið Selma Moes til
veiða á islandsmiðum. — Er
þetta stálskip, sem nýlega var
lokið við að smíða.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
Danir senda fiskibát svo langt
tii veiða. Stafar það meðfram
af því, að íslendingar hafa að
undanförnu selt talsvert magn
af fiski á dönskum markaði.
Annars er stöðugur fiskiskort
ur í Danmörku, sérstaklega
vantar dönsk frystihús fisk til
íðnaðar síns.
Sigling Selmu Moes til fs-
lands er gerð í tilraunaskyni.
Ef förin heppnast vel má bú-
ast við að fleiri ferðir verði
farnar áður en haustveðrin
skelia yfir.
Tveú nýii
stólbátor
FYRIR skemmstu bættust ís-
lenzka fiskiskipaflötanum tvö ný
stálskip, sem smíðuð voru í skipa
smíðastöð Van Bennekun í Slie-
drecht í Hollandi. — Annað þess-
ara skipa er m.b. Gjafar, sem
Rafn Kristjánsson, skipstjóri í
Vestmannaeyjum o. fl. eiga. Gjaf-
ar er 122 brúttó smál., en hinn
báturinn, Pálína SK-2, er 186
lestir. Eigendur hans eru útvegs-
bændurnir Skarphéðinn Pálsson
og Haraldur Árnason á Sauðár-
króki.
Bæði skipin eru knúin 500 hest-
afla dieselvél og ganghraði þeirra
í heimferðinni var 11 mílur. Gjaf-
ar er nú farinn til síldveiða, en
Pálína til togveiða