Morgunblaðið - 26.07.1960, Page 4

Morgunblaðið - 26.07.1960, Page 4
4 MORCVNBL4ÐIE f*riðjudagur 26. júlí 1960 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 13639 millí kl. 7 og 8 e. h. 3ja tii 4.a herb. íbúð óskast fyrir 1. 3eptem.ber. Símar 1&240 og 17396. Til ieigu 2 herb. eldhús og bað á hæð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvðld, merkt „íbúð 5013‘. Utvarpstæki Plötuspilari, gott karl- mannsreiðhjól, bókahilla, húsgögn í barnaherbergi, rúmfataskápur og hæginda stóll til sölu að Víðimel 45 1. hæð. íbúð Málari óskar eftir 2ja herb. íbúð. Þrennt í heimili. Upplýsingar í sima 36332. Stúika óskast til afgreiðslusta>rfa. I.augarásbakari Laugarásvegi 1. Sími 33450 Svefnherbergishúsgögn tif sölu að Mímisvegi 2a 2. hæð til vinstri. Véiritunarnámskeið SigTÍður Þérðardóttii Sími 33292. Chevrolet (station) í mjög góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 2-27-99 kl. 4—7 í dag. Vanur bifreiðastjóri sem hefur meirapróf óskar eftir atvinrvu í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kefdavík. Tilb. merkt „Ábyggilegur 0514“ sendist afgr. Mbl. Lítii jarðýta tii leigu í ýmisskonar vinrvu Upplýsingar í síma 34517. Stúlka óskast til framreiðslustaFfa nú þegar vegna sumarleyfa. Rrauðbarinn Laugavegi 11 Símar 24630 og 16737. Trillubátur Til sólu er 2% tonrvs trillu bátur í mjög góðu lagi. Uppl/á Melbaga 7 eða sima 1104 Keflavrk til kl 7 e. h. Prúð kona Óskar eftir ráðskonustöðu hjá eldri manni í Reykja- vík eða Hafnarfirði. Tilb. sendist afgr. hft>l. sem fyrst merkt „Ágúst 0514“ GMC trukkur með spili og gálga í mjög góðu standi til sýnis og söki hjá Pipnverkumiðj- uuni h.f. Bæjarbúar! — Sóðaskapur og draslaraháttur utanhúss ber áberandi vitni um, að eitthvað sé áfátt með umgengismenningu yðar. 60 ára er í dag Bjarni Guð- mundsson, verkstjóri hjá Tog- araafgreiðslunni. Þau hjónin eru um þessar mundir stödd í Nor- egi, heimilisfang þeirra er Votlo, Norge. í (Uí er þriðjudasuriaa 26. jútí. 207. dagur ársios. Árdegisttæði kt. 7 :58. Síðdegisftæði kt. 20:13. Slysavarðstofan ex opin allan sólar- hrmgmn. — L,æknavörður L..R. (fyrir vítjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Siml 15030. Næturvörður vikuaa 23.—29. júlt er i Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin attla virka daga kl. 8—7 og á gunnudög- um kl. 1—4. Nættarfæknir í Hafnarfirði vikuna 23. til 29. júií, er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Næturlækair í Keflavík er Kjartan Otafsson, sími: 1700 ÁrnaÓ heilla FRHTIR Minningarspjöld Ekknasjóðs Læknafélags íslands fást hjá eftirtöldum aðilum: Reykjavíkurapóteki, hjá borgar- lækni og skrifstofum læknafé- laganna í Brautarholti 20 og Hafnarfjarðarapóteki. Fyrstan vil eg kjörinn kost kjósa, að hafi mán drós: hærð sé vel og hagorð, hyggin og ráðdygg, dægilega miðmjó, menntuð bezt og fagrhent, fótsmá og velvitr, væn-eygð og örkæn. Loftur Guttormsson: Fyrstan vil eg kjörinn kost. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Nanna Har- aldsdóttir, hárgreiðsludama og Einar Sigurðsson. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðrún Eiríks- dóttir, Galtavík, Skilmanna- hreppi og Guðlaugur Ingason, Suðurgötu 64B, Akranesi. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson frá 21. júlí til 2. ágúst. Staðg.: Bjarni Konráðsson. Bergþór Smári, fjarv. 24. júní til 5. ágúst. Staðg.: Amrt Guðmundsson. Bjarni Jónsson óákv. tíma. Staðg.: Björn J»órðarson, Frakkastíg 6A, sími 22664, viðt. kl. 5—6 e.h. nema laugard. Björgvin Finnsson frá 25. júlí til 7t ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Björn Guðbrandsson til 16. ágúst. Staög.: Guðm. Benediktsson. Esra Pétursson frá 25. júlí cii 1. gúst. Staðg.: Halldór Arinbjarnar. Friðrik Björnsson, óákv. Staðg.: Ey- þór Gunnarsson. Gunnar Cortes 4. júlí til 4. ágúst. Staðg. er Kristinn Björnsson. Grímur Magnússon tii 22. ág. Staðg.: sími 10-2-69 kl. 5—6. Guðmundur Björnsson til 2. ágúst. Staðg.: Skúli Thoroddsen. Gunnlaugur Snædal til 31. júií. — Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Henrik Linnet 4.—31. júií. Staðg.: Hall dór Arinbjarnar. Halldór Hansen tii 31. ágúst. Staðg.: Karl S. Jónasson. Hannes Þórarinsson tii 31. júlí. — Staðg.: Haraldur Guðjónsson Karl Jónsson til 31. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Jóhannes Björnsson frá 23. júií til 20. ágúst. Staðg.: Emil Als, Hverfisg. 50, viðtalt. 1,30—2,30 sími 15730. Kjartan R. Guðmundsson frá 18. júlí í 1—2 vikurj Staðg.: Olafur Jóhanns- son. Kristján Hannesson 19. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Kristján ÞoPvarðsson. Kristján Jóhannesson 2.—30. júlí. Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson. Oddur Olafsson 4. júlí tii 5. ágúst. Staðg. er Arni Guðrhundsson Olafur Einarsson, Hafnarfirði, til 31. júlí. Staðg.: Eiríkur Björnsson. Olafur Helgason tii 7. ágúst. Staðg.: Karl S. Jónasson. Olafur Jónsson frá 23. júií til 8. ágúst. Staög.: Tryggvi Þorsteinsson. Olafur Tryggvason til 27. ágúst. — Staðg.: Halldór Arinbjarnar (ekki húð sjúkdómasérfræðingur). Páll Sigurðsson yngri fjarv. til 7. ágúst. Staðg. er Emil Als, Hverfisg. 50. Ragnhiidur Ingibergsdóttir til 31.7. Staðg.: Brynjúlfur Dagsson. Richard Thors verður fjarverandi til 8. ágúst. Sigurður S. Magnússon fjarv. um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteins- son. Snorri Hallgrímsson til júlíloka. Stefán Björnsson óákv. Staðg.: Magn ús Þorsteinsson sími 10-2-69. Stefán Olafsson til 1. ágúst. Staðg.: Oiafur Þorsteinsson. Sveinn Pétursson tii 8. ágúst. Staðg.: Kristján Sveinsson. Valtýr Bjarnason um óákv. tíma. Victor Gestsson tii 22. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Viðar Pétursson til 2. ágúst. Staðg.: Tryggvi Þornteinsson. Vfkíngur Arnórsson til 1. ágúst. Stað gengill: Axel Blöndal. Þórður Þórðarson til 27. júlí. Staðg.: Tómas A. Jónasson, Klapparstíg 25, sinti 10269, viðtalst. kl. 11—12 f.h. Þórður Möller, júlímánuð. Staðg.: Gunnar Guömundsson. Þórarinn Guönason til 1. ágúst. — Staðg.: Arni Björnsson, stmi 10-2-69. SKÝRINGAR: Lárétt: — 1 fuglunum — 6 fæða — 7 ungviðið — 10 niði 11 sjór — 12 röð — 14 fanga- mark — 15 vondra — 18 víðra. Lóðrétt: — 1 skipið hans Nóa — 2 hérað — 3 rándýr — 4 haf- ip hendur í hári — 5 jarðarbúa 8 hinir — 9 bor — 13 ræði - • 16 fangamark — 17 satn- 1 Ijóðar Fátt er svo illt að einungi dugi. Illt er bezt ógert. Eivgum w illt oi gott. lllur flýr þó enginn eltl. Sjaidan vægir sá verri. Illur gleðst af annars skaia. lllur á sér jafnan ills von. Margt er illt í sæ. Illt er illu ofan á iilt að bæta. Illt leiöist illwm seint. Að gefa iitum ráð, er sem að ausa vatni á gás. 1114 er itlur að vera, aftdrei or hon- um gott ætiað. • Gengið • Sölugeugi 1 Sterlíngspund ........ Kr. 106,90 1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10 1 Kanadadoliar ...... — 39,01 100 Norskar krónur ....... — 534,40 100 Danskar krónur......... — 553,15 100 Norskar krónur ....... — 534,30 100 Sænskar krónur......... — 737.46 100 finnsk mörk .......... — 11,90 JÚMBÖ A ævintÝraeyjun ni Teikningar eftir J. Mora Júmbó og Mikkí vörpuðu nú flösk- unum í ána. í öllum bréfunum stóð, að þau væru skipreika á eyðieyju og bæðu um hjálp góðra manna til þess að komast aftur heim til sín. Svo bjuggu þau líka til nokkra smábréfbáta og merktu þá með SOS, og Júmbó setti þá út í strauminn með rananum. — Þú mátt vera viss um, að einhverjir þeirra finnast, Mikkí, sagði hann. Loks drógu þau svo upp neyðar- flagg niðri á bakkanum, og svo sett- ust þau niður og biðu þess, að hjálp- in bærist. — Það, vildi ég óska, að við þyrftum nú ekki að bíða mjög lengj, andvarpaði Mikkí. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman ÁNO I'M WMTtNG TO HEAR VO'JR ÁNSWERi JONESYj WEtt - MR.ÐERRICKi . THOSE PE0PLE ARE WAITING TO INVEST THEIR MONEY WITH Y0U' 5J ^ TH6N YÖU WILL HAVE CHNNER WITH ' ME T0NISHT.. .WON’T YOU 21 — Ja, hérna. Er þessi kaldi gustur athuga það? — Jóna gleymdi því í bíinuin hjá tóm ímyndun hjá mér? Ég man ekki Á meðan, á fréttastofu blaðsins mér. Skyldi það vera orðið of seinfc eftir að hafa skilið eftir opion Guardian að hringia til hennar núna? glugga. Það er vwt bezt að fara og — Hver á þetta veski, Jakob?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.