Morgunblaðið - 26.07.1960, Side 12

Morgunblaðið - 26.07.1960, Side 12
12 MORGVNBLADIB í*W}ud«*wr 38. JftM Iftft* Ti)bo9 éskast í Dodge Weapon bifreið mefS 9 manm húsi. — Árgerð 1942. Vél og undir- vagn í 1. fl. lagi, en húsið lé- legt. Til sýnis í Barmahlið 33. Sími 13657. Volkswagen ’59 i góðu lagi, skipti möguleg á jeppa. Ford Consul ’60 skipti mög'UÍeg. Taunus Station ’59 lítið keyrður, tilboð ós-Kast. Chevrolet Corver ’60 skipti möguleg á ódýrari bíl. Höfum kaupendur á bið- lista af flestuxn tegund- um bifreiða. Látið okkur selja bílana. Camla bílasalan Skúlagötu 53. — Sími 15812. Bifreiðasala. Bergþórugötu 3. - Simi 11025. Til sölu Chevrolet Impala ’59 með öllu. Keyrður aðeins 13 þús. km. Skipti á ódýr- ari bil koma til greina. Opel Record ’58 lítið keyrður. Gott verð. Opel Kapitan ’57, ’56, ’55 og ’54. Volkswagen ’5S góður bfll. Gott verð. Moskwitch ’59, ’58, ’57 og ’55. Skoda Station ’56 í mjög góðu standi. Chevrolet ’51 í góðu standi. Gott verð. Böfum mikið úrval af öllum tegundum og árgöngum 4ra, S og t manna bifreiðum. Hagstætt v**rð og góðir greiðsluskilmálar. Vörubifreiðir Chevrolet Víking ’59 með vökvastýri, lítið keyrð ur og mjög glæsilegur. Chevrolet ’55 B model í góðu standi. Chevrolet ’54 í mjög góðu stand,. Ford ’5 í góðu standi og fæst a góðu verði. Höfum einnig mikið úrval af diesel vörubifreiðum og flest- um tegundum vörubifreiða. Vanti yður bilinn, þá er hann hjú ÚRVAL,. Bifreiðasala. Bergþórugötu 3. - Síini 11025. Jarðir til sölu Svo nefndar Múlaeignir í Múlahreppi í Austur-Barða- strandasýslu eru til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Múlaeignir eru: Jörðin Skájmanesmúli í Múlahreppi, sem er kirkjujórð ásamt meðeign hennar í þremur jörðum, en þær eru: Jörðin Hamar, jörðin Selsker og hálf jörðin Skálmardalur, allar I Múlahreppi. Upp- lýsingar um jarðirnar gefa Þorsteinn Finnbogason, tollvörður Kvisthaga 8, Reykjavík, sími 16089, Jón Finnbogason bóndi Skálmanesmúla og sýsluskrif- stofan Patreksfirði. Tilboð í eignir þessar skulu sendar sýslumanni Barðastrandasýslu Patreksfirði fyrir 15. ágúst. Sýslumaður Barðastrandasýslu 22. júlí 1960. Kranabíll til leigu Uppl. í síma 33095 og 17549. 1. matsvein vantar á togarann „Frey“, sem er í smíðum í Þýzka- landi og kemur til landsins seinni hluta ágúst- mánaðar. — Upplýsingar í síma 24450. Til sölu 6 tonna trillubátur með 16 ha. Lister dieselvél. Bátur og vél í 1. flokks lagi. Skipti á góðum bíl koma til greina. Uppl. í síma 13657. Verzlun Vel þekkt sérverzlun með barnavagna og kerrur, barnaföt og leikföng er til sölu nú þegar, af alveg sér- stökum ástæðum. Lager er lítill en góður, góð sam- bönd. Fyrirspurnir I pósthólf 766. Bifreið 'óskast til kaups. Vel með farin helzt ekki eldri en árg. ’56. Tilboð er greini verð, aldur og gerð sendist Mbl. nú þegar merkt: „Staðgreiðsla — 9442“. Samkomur Gólfslípunln FfLADELFÍA Biblíulestur kl. 8,30. — Allir velkomnir. — SIGURGEIR SIGURJÖNSSON hæstaréttarlögmaður. Málf lutn in gsskrif stof a. Aðalstræti 8. — Sími 11043. Guðbjörg Guðmunds dóttir — Minning í DAG verður til moldar borin Guðbjörg Guðmundsdóttir, sem andaðist 17. júlí síðastliðinn. Gugbjörg var fædd 26. júlí 1874 að Kröggólfsstöðum í Öif- usi, og hefði því orðið 86 ára þennan dag. Foreldrar Guðbjarg ar voru hjónin Guðmundur Magn ússon og Birgitta Ólafsdóttir. — Ungri var Guðbjörgu komið í fóstur til móðursystur sinnar Sigríðar Ólafsdóttur og manns hennar Snorra Einarssonar bónda í Gljúfuiholti. Þar mun Guð- björg hafg unað hag sínum vel, þó snemma væri hún látin fara að vinna eins og algengt var um böm í þann tíð. Við æskustöðvar sínar tók hún sliku ástfóstri, að ekkert skyggði á meðan lif henn- ar entist. Sjálf segir hún um æskuár sín í Gljúfurholti: Gaman var á æskuvori að sitja lömto og sauðfé hjá. Reka kýr og hesta í haga, heiðar fagrar leita og smala. Þá var bjart í hugartoeimi henn ar og lífið spáði þessari glaðværu og fjörmiklu ungu stúlku góðu. f Gljúfurholti var Guðbjörg hjá fósturfeldrum sínum til ársins 1901, þá giftist hún manni sínum Ólafi Þorvarðarsyni, ættuðum úr Ölfusinu. Ungu hjónin fluttu út á Álftanes og reistu þar bú. — Byrjað var með Jítið, en hug- djörf og vongóð hófu þau starf- ið, því bæði voru þau vinnu- gefin og vinnuglöð. En þeir, sem muna aldamóta- árin vita, að erfitt var á þeim tímum að vinna sig upp úr fá tækt og verða bjargálna. Enda var það svo með ungu hjónin, fjármuni eignuðust þau ekki, en börnunum fjölgaði ört. Árið 1912 brugðu þau búi á Álftanesinu og fluttust til Reykjavíkur. Árið 1918 missti Guðbjörg mann si/in og höfðu bau hjónin eignást 10 börn, en tvö þeirra dóu ung, en átta komust til full- orðinsára. Nú stóð unga ekkjan, aðeins 44 ára gömul, ein uppi með átta barna hóp. Hverjum gæti nú dottið annað í hug en ekkjan gæfist upp og leitaði til þess opinbera með allan barna- hópinn, sem enn voru mörg i ómegð. En því fór víðs íjarri. f raunum sínum reyndist Guð- björg stærst. Hvort það hefur verið hennar sterka trú á Guðs hjálp, starfsþrek hennar, létta iund og bjartsýni, sem gaf henni þennan undrastyrk, eða eitthvað enn fleira, ásamt íslenzkiri þraut seigju, veit vist enginn, en af verkum hennar hefur hún breytt trúlega eftir boðorðinu: Hjálp- aðu þér sjálf, þá mun drottinn hjálpa þér, og víst varð-'henni að trú sinni. Fyrir rúmum þrjátíu árum kynntist ég Guðbjörgu og var ég þá ung stúlka í búð í Reykja- vík. Það vakti strax abhygli mína hvað þessi þreytulega kona var lífsglöð þrátt fyrjr sin erfiðu lífskjör. Hvað hún var þakklát öllum, sem réttu henni hjálpar- ■hönd, hvað hún var þaklát þeim sem veittu henni vinnu og hvað hún talaði vel um alla. Aldrei fann ég inn á það að hún öfundaði þá, sem meira höfðu en hún, eða að lífið hefði afskipt hana. Hug- ur hennar var bundinn við vinn- una og að bjarga börnunum sín- um. Snemma var risið og seint gengið til náða. Vegna trú- mennsku sinnar vildu allir fá að njóta vinnu bennar, sem einu sinni höfðu notið starfa hennar. Enda mun það mála sannast að Guðbjörg lenti hjá góðu fólki, sem launaði henni vel með mat og fötum á börnin hennar, auk þess lága kaups, sem þá var greitt. Auk margra annarra veigjörð- armanna sinna talaði hún oft með hlýjum orðum um þá Gunnar Gunnarsson kaupmanna í Hafn- arstræti 8 og Indriða Ennarsson rithöfund og konu hans. Ekki mun Guðbjörg hafa hlot- ið neina teljandi menntun í æsku en hún hlaut í vöggugjöf mjög skemmtilega frásagnargáfu og frábærlega gott minni, sem hún héit til dauðadags. Það sýndi sig nú á efri árum Guðbjargar, að hún var bók- hneigð kona, sem var sílesandi, enda var hún svo heppin að halda sjón til dauðadags, las bækur og blöð gleraugnalaust. Nokkur síðustu ár ævi sinnar dvaldist hún á heimili yngstu dóttur sinnar, Siguiljjargar og tengdasonar síns, Guðmundar Brynjólfssonar, þar til hún fyrir nokkrum mánuðum fluttist á Elli heimilið Grund og naut þar góðr ar umhugsunar sinna nánustu. Guðbjörg min, með þessum fátæklegu kveðjuorðum vildi ég minnast þín sem virðulegrar al- þýðukonu. Þú vannst störf þín í kyrrþey og gekkst brautma fram öðrum til fyrirmyndar. Kvödd skaltu vera með orðum skáidsins: Sem höfuðgull er húss þess frú í hjarta sönn og sterk í trú og blessun lands og lýða. c£cerd GLUGGASKREYTIIMGAR A Islandi er þörfin fyrir skreytingar- menn mjög mikil. Velmenntað fólk Skólinn er í Kaup- hefur mikla möguleika. mannahöfn, sem þess er meðal þekktu borga.í Evrópu. -^andinavisk Dekorationsskole GEORGS VEJ 48 — Kóbenhavn F Danmark. Ný dagnámskeíð hefjast mánað arlega. Kvöldskóli frá 1. september. — Skólinn þar sem æskufólk frá Norðurlöndum mætist og lærir skreytingar. Skrif- ið án skuldbindinga eftir nákvæmum leiðarvfsir M. J. ÚLFBR JDCOBSEN FEROBSKRIFSTOFB Ittsmrsltaitl S Slml: 134 99 Kynnist landina/ 28. júlí: Reykjavík—Akureyri, með flugvél. Ekfð suður Sprengi- sand. — 30. júlí: Fjallabaksleið nyrðri og syðri. — 6. ágúst: Frá Reykjavík norður Sprengisand um Vonarskarð, Herðubreiðalindir og Öskju og suður Kjöl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.